Morgunblaðið - 25.06.1967, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 25.06.1967, Qupperneq 32
AUGLÝSINGAR SÍMI 22*4*80 SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1967 RITSTJÓRN . PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI 10«1QQ Hér á landi eru nú stödd 56 skólabörn írá Færeyjum í íylgd me9 kennurum sínum. Komu þau hingað sl. mánudag, og verða hérlendis í hálfan mánuð til að kynnast landi og þjóð. Börnin hafa að undanförnu gert víðreist um borgina, þar sem þau hafa skoðað helztu mannvirki og fyrirtæki, en núna eftir helg- ina fara þau út á land. Myndin er tekin af bömunum ásamt kennurum fyrir utan Morgun- blaðið en þau heimsóttu það í íyrradag. ^ Frá fundi þeirra Willy Brandts og Bjarma Benediktspomajr, for- sætisráðherra, í gærmorgiun. Ljósm.: Ól. K. M. Landsmót í kastkeppni stangaveiöimanna Árlegt lanidsmót í kastflöeppni á veguim Landissambanidis ísl. stanigveiðimanna hófst í gær kl. 2 e.hu Var þá ráðgerð kieppni við Rauðavaitn (ef veður leyfir) keppt í fluig'U-len,gdarköstuim með einhendis og tvíhendiis stöng, kastgr. 3 og 4 og í nákvæmnis- köstuim með kasthjóli og spinn- hjóli kastgr. 5 og 6. Seinni hluti keppninnar hefst kl. 9 árdegis í dag, keppt verðiur á túni við Gunnarshókna (sunn- an þjóðvegar) í þremur lóða- lenigdarköstum þ.e. með kast- hjóli og 17,72 gr. lóði, kastgr. 7, með spinnihjóli og 10,5 gr. lóði, kastgr. 8 og lioks með spinnhjóli og 30 gr. lóði. Fliesitir oflökar beztu kastmanna eru sikráðir til leiks, þeir hafa æ#t vel í vor og náð góðium ár- angri í mörgum tilfellum. Má því búast við skemmtilegri keppni. Keppt verður um marga fagra verðlaunagripi og þá fyrst og fremist um hina fögru verðlaiuna- styttu Landssamb. ísl. stangv.m. sem er veitt fyrri beztan saman lagðan árangiur í þeim greinum sem keppt er í. Yfirdómari verður Sigurbjörn Eirilksson en mótstjóri Hálkon Jó- hannesson. Ráðherrarnir raeddust við í þrjá stundarfjórðunga og sagði forsætisráðherra blaðamanni Morgunblaðsins að fundinum loknum, að þeir hefðu fyrst rætt um afstöðu íslands til Efna- hagsbandalags Evrópu og hefði Brandt haft skilning á stöðu ís- lands í þerán efnuim. Forsætisáðherra sagði, að þá hefðu þeir rætt um stöðu Vest- ur-Þýzkalands í Evrópu og að lokum um stjórnmálaéstandið í heiminum, eins og það er um þessar mundir. Bjarni Benediktsson, forsætis- ráðherra, kvað viðræður þeirra Willy Brandts haiia verið mjög fróðlegar og ánægju'legar. Willy Brandt átti þvínæst við- ræður við Emil Jónsson, utan- ríkisráðherra, í skrifstocfu hans og loks þá Eystein Jónsson, for- mann Framsóknarflokksins, og Gylfa Þ. Gíslason, menntamála- * ráðherra. Um hádegi fór Willy Brandt til Bessastaða, þar sem hann sat Banaslys í Svínadal BANASLYS varð í Svínadal í fyrrinótt um kl. 01.30. Hvolfdi þar jeppabifreið með þeim af- leiðingum, að ökumaður hennar beið bana. Hét hann Hólmar Magnússon, 26 ára gamall, til heimilis að Bragagötu 22A, Reykjavík. Slysið varð í SVínadal nálægt bænum Þórisstöðum. Mun hif- reiðin hafa oltið við ræsi í veg- inum. í bifreiðinn voru auk ökumanns 2 farþegar og sluppu þeir ómeiddir. Bifreiðin, sem var óyfirbyggð — með tjaldi, var að fara niður brekíku, er slysið vildi til. Farþegamir í bifreiðinni bera því við, að skömnvu fyrir velt- una hafi ökumaður beðið þá að gæta sín og halda sér, og virðist það geta bent til, að eittlhvað hafi bilað. Er lögreglan kom á staðinn Hólmar Magnússon var Hólmar heitinn klemmdur inni í bifreiðinni og vair látinn. Hvernig öðlast á þotuflugstimpil EINS og getið var í Mbl., lét Póststjórnin gera sérstakan póst- stimpil til stimplunar á pósti, sem sendur verður með fyrsta þotufluginu, laugardaginn 1. júni næstkomandi. Hafa Póststofunni í Reykjavík, svo og Félagi is- lenzkra frímerkjasafnara borizt fyrirspurnir um, hvernig fólk geti eignazt slíkan stimpil. Mönnum til leiðbeiningar skal á það bent, að nægilegt er að utanáskrifa bréf, sem sendandi vill fá aftur, þannig að bréfið sé stílað á nafn þess, sem send- ir bréfið, ag í stað heimilisfangs á áfangastað, þ.e. London eða Kaupmannahöfn sé utanáskriftin „poiste restante". Á umslaginu sé skrifuð athugasemd með beiðni um, að það sé endursent send- anda, en nafn hans skal rita á hakWið umslagsins. Á umslagið skal einnig rita: „Please return to sender" eða „Bedeis retumeret til sender“. Féll af 3. hæð SJÚKRABIFREIÐ Slökkvildðs- ins viar ikrvödid að Laugaiveigi 18 um elleifuileytið á föstiudags- krvöld. Hatfði maðurinn fallið atf þriðju (hæð og lent á skyggni, sem er yfir dyirum verzlunar- innar Liverpool. Var maðurinn fluttur í Slysaivarðstofuna en meiðis'li hans reyndus-t ekkfl al- varleg. Þá var sjúkrabifreið Slökkvi- liðsins kvödid að Brautarlholti 22 laust eftir klukkan 12 en þar 'hafði maður fallið úr stiga. Var hann flutitur á Slysavarðstofuna en þar kom í ljós, að um minni háttar meiðsl var að ræða. Fróðlegar og ánægjulegar viðræður við Willy Brandt - sagði Bjarni Benediktsson, forsœtis- ráðherra, að fundi þeirra loknum WILLY Brandt, utanríkisráð- herra og varakanzlari Vestur- þýzka sambandslýðveldisins, gekk á fund Bjarna Benedikts- sonar, forsætisráðherra, í Stjórn- arráðshúsinu við Lækjargötu kl. 9.30 árdegis í gær. boð forseta íslands, herra Ás- geirs Ásgeirssonar. Fyrirhugað var, að ráðherrann ætti fund með íslenzkum blaða- mönnura kl. 5.30 síðdegis og hefði boð inni í þýzka sendiráð- inu klukkan 20. Eiginkona hans, frú Rut Brandt, sem er af norsku bergi brotin, fór í gærmorgun í öku- ferð um Reykjavík, leit inn í söfn og hélt þvínæst tiil Þing- valla, þar sem hún snæddi há- degisverð í Valhöll. Þau hjónin halda utan kl. 8.30 árdegis í dag og fara frá Reykja- víkurflugvelli með flugvél frá vestur-þýzka flughernum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.