Morgunblaðið - 15.08.1967, Page 27
MORGlJNBLAÐEÐ, ÞRHXHIDAGUR 15. ÁGÚST 1967
27
Afmœlismót F.R.Í.:
IMokkrir erl. íþrótta-
menn þátttakendur
HELGINA 26.-27. ágúst nk.
mun fara fram á Laugardals-
vellinum frjálsíþróttamót með
þáttöku nokkurra erlendra
gesta og má búazt við
skemmtilegri keppni, þvi út-
lendingarnir hafa verið
valdir til keppni í þeim grein
um sem fslendingar hafa náð
lengst á í sumar. Mót þetta
verður afmaelismót F.R.Í. og
fer fram í sambandi við ung-
lingakeppni F.R.Í.
F.R.Í. byrjaði á að bjóða
til móts þessa nokkrum Pól-
verjum, en þar sem ekkert
svar kom frá þeim, var reikn
að með að af þátttöku þeirra
gæti ekki orðið. Var þá skrif-
að til Noregs og Danmerkur
og þeim boðið að senda kepp
endu. Þágu bæði löndin boð-
ið. Skömmu eftir að þátttaka
þeirra var ákveðin kom svo
jákvætt svar frá Pólverjum
og munu þeir senda hingað
2 keppendur. Auk þessara
mun svo sennilega einnig
keppa einn Kanadamaður,
sem er Kanadameistari í 3000
metra hindrunarhlaupi.
Dönsku keppendurnir voru
valdir til íslandsfararinnar
að afloknu danska meistara-
mótinu sem fór fram í Aarhus
nú fyrir skömmu. Voru þeir
Sven Breum frá Skovbakken
og Preben Glue frá Aarhus
valdir til þátttöku. Breum er
danskur methafi í 1500 metra
hlaupi og mun hann einnig
taka þátt í 800 metra hlaupi.
Preben Glue er danskur met-
hafi í hástökki og hefur
stokkið 2.08 m. Norðmennirn
ir sem koma eru Björn B.
Andersen, sem á norskt met
í kúluvarpi, um 18,50 metra
og millivegalengdarhlaupar-
inn Terje Larsen, sem hlaup-
ið hefur 800 metrana á um
1:50,0 mín. Meðal Pólverj-
anna sem koma er millivega-
lengdarhlauparinn Tkaczyk
sem hlaupið hefur 1500 metr-
ana á 3:41.9 í sumar og
stangarstökkvarinn Wezek,
er stokkið hefur um 4.90 m.
í sumar.
Frá leik Fram og Hauka um helgina. (Ljósm.: Krástinjn Bene dikt&son).
Fram vann Hauka 15-9
Keppir úrslitaleik á móti FH eðo KR
ÍSLANDSMÓTINU í hanknatt-
leik utanhúss var haldið áfram
á laugardag og sunnudag. — Á
sunnudag fóru fram tveir leikir
í meistaraflokki karla. í A-riðli
kepptu KR og Víkingur og lauk
Guðmundur búinn að bæta kúlu-
varpsmetið um 1,09 metra í ár
Eins og skýrt var frá í Mbl.
á laugardag fór fram á Mela-
vellinum á föstudagskvöld, frjáls
íþróttamót í tilefni 60 ára afmæl-
is ÍR. Hófst mótið með ræðu er
Gunnar Sigurðsson formaður
ÍR hélt, en síðan hófst keppni.
Keppt var í 8 greinum karla,
Guðmundur kastar 17,83 metra.
þremur kvennagreinum og nokkr
um greinum sveina og drengja.
Guðmundur Hermannsson, KR,
setti að þessu sinni 10. kúlu-
varpsmet sitt á þessu ári, kastaði
nú 17,83 metra og hefur bætt
met Gunnars Husebys, frá 1950
um 1,09 metra, og sinn fyrri ár-
angur um 1,50 metra. Slíkt er
glæsilegt hjá manni sem nú er
42ja ára, og lofsvert fordæmi
fyrir íslenzka frjálsíþróttamenn
sem yfirleitt hætta alltof snemma
keppni. Keppni um annað sætið
í kúluvarpinu var harðari, en
svo fór að lokum að Arnar Guð-
mundsson bar sigurorð af ung-
lingamethafanum Erlendi Valdi-
marssyni. Kastaði Arnar 15,18 m,
sem er hans bezti árangur í
greininni, en Erlendur 14,57
Valbjörn þorláksson stökk
léttilega og fallega yfir 4,40 m
og virðist hann vera í góðu formi
núna. Tilraunir hans við 4,51
metra voru allgóðar, sérstaklega
ein. Það var eins og Valbjörn
skorti a'ðeins örlítinn kraft til
að fara hæðina, en ekki er ólík-
legt að metið falli í sumar. Ann-
ar í stangarstökkinu var Hreiðar
Júlíusson, KR, sem nú er búinn
að ná lagi á að láta stöngina
sveifla sér, en tækni hans yfir
ránni er nokkuð ábótavant.
Jón Þ. Ólafsson stökk vel yfir
2,05 metra í hástökkinu og
reyndi hann næst við 2,10 metra,
— eða metjöfnun. Var Jón ekki
langt frá því að fara þá hæð í
fyrstu tilraun sinni. Valbjörn
varð annar stökk 1,80 metra.
Keppni í 800 metra hlaupi var
skemmtileg, og þá einkum um
önnur verðlaun. Þorsteinn var
hinn öruggi sigurvegari og hljóp
nú á sínum bezta tíma hérlehd-
is 1:52,2 mín. Halldór Guðbjörns-
son varð annar á 1:56,8 mín.,
sem er bezti tími hans í ár og
Þórarinn Amórsson varð þriðji
á 1:56,9 mín., sem er hans bezti
tími. Fannst manni ótrúlega mik-
ill tímamunur á þeim Halldóri
og Þórarni þar sem þeir komu
svo til jafnir í markið. Gunnar
Snorrason, UBK, varð fjórði á
2:03,4 mín., sem er hans bezti
tími, fimmti varð Sigurður Jóns-
son, HSK á 2:03,8 mín., og sjötti
Ólafur Þorsteinsson, KR, á 2:03,8
mín., en sá timi er nýtt sveina-
met. Hefur Ólafi farið mjög fram
í sumar og þar er efni á ferðinni
sem mikið á eftir að verða úr,
með áframhaldandi æfingum.
Þorsteinn sigraði einnig létti-
lega í 460 metra hlaupinu á 49,2
sek., Ólafur Guðmundsson varð
annar á 51,0 sek. og Þórarinn
Arnórsson, ÍR, þriðji á 52,1 sek.
í 100 metra hlaupinu voru a'ð-
eins tveir keppendur og sigraði
Valbjörn Ólaf örugglega. Tími
Valbjörns var 11,0 sek. og Ólafs
11,2 sek. Ólafur hefur æft frem-
ur lítið að undanförnu og er
Framihald af bls. 26
Valbjörn vinnur 100 metrana.
þeim leik með jafntefli, 20:20,
eftir að KR hafði haft yfir allan
leikinn. Fengu þeir einnig gott
tækifæri til að ná yfirhöndinni
á nýjan leik, er tæp minúta var
til leiksloka, en þá var dæmt
vítakast á Víking, en KR-ingum
mitókst að skora úr þvi.
Tveir leikir eru nú eftir í A-
riðli, milli Víkinga og ÍR og KR
og Fram, fara þeir leikir fram
á þriðjudagskvöldið.
f B-riðli kepptu Framarar og
Haukar og var þar um hreinan
úrslitaleik að ræða. f þeim riðli
voru aðeins þrjú lið og höfðu
bæði Haukar og Fram áður unn-
ið Val.
Framllðið mætti nú til leiks
án Gunnlaugs og Ingólfs Ósk-
arssonar, en unnu eigi að síður
góðan sigur, 15 mörk gegn 9. f
hálfleik var staðan 6:5 fyrir
Fram.
Gylfi Jóhajinsson skoraði
fyrsta mahk leiksins, eftir rúm-
lega fimm mínútur. Þórarinn
Ragnarsson jafnaði fyrir Hauka,
en Sigur'bergur skoraði næsta
mark úr Vitakasti og þar með
tóku Fnamarar forystu s>em þeir
héldu leikinn út. f- fyrri hálf-
leik munaðli sjaldan meira en
einu marki og reifcnuðu ftestir
með að Haukarnir mundu jafna
þann m>un í síðari hálfleik og
betur, þár sem þeir voru áber-
andi meira hvattir af áhorfend-
um ag léku á sínum „heima-
velli".
Siigurbergur skoraði fyrsta
mark aíðari hálfleikisins, en Stef-
án jaflnaði stöðuna aftur í 7:6
með vel framkvsemdiu vítakasti.
Gyltfi Hjálmarsson skioraði síðan
9. mark Fram og eftir það fóru
Framarar að síga framúr, og
lauk leiknum, sem áður segir
með sigri þeirra, 15 mörkum
gegn 9 og munu þeir leika úr-
slitalieikinn, sennilega við FH.
Möguleitoi er enn á að KR vinni
A-riðilinn, en þeir hafa hingað
til aðeiins tápað einu stigi — á
rnóti Víkkng. Til þess að kama-st
í úrsiit þurfa þeir því að vinna
FH í leiknum á þriðjudag, en
telj'a má heldur ósenniiegt að
þau úrdlit verði.
Sem sjá má af markatölunni
í Hauka—Fram-leiknum var
vörnin hij'á báðum liðum góð, svo
og markvarzlan. Einkum á þetta
við hjá Fram, ag minnist ég ekki
að hafa séð vörn Fra-m j-afn vel
skipuiagða og þétta. í siðari háif
leik skoruðu Haukar aðeins fjög
ur mörk, þar af 3 úr vítaköstum.
Beztu menn í Liði Fram voru
Gylfi Jóhannisson, sem skoraði
flest mörk, eða 6 ag átti auk
þess góðan ieik í vörninni. Sigur
bergur átti og ágætan leik, og er
stöðugt að fara fram. Þonsfeinn
stóð sig með mikillá prýði í mark
inu og varði hvað eftir annað
Ljómandi failega. Hann þyrfti
hinsvegar að venja sig af ýms-
um breilum, sem fáir hafa gam-
an a-f.
I Haukaliðinu áttd Þóra-rinn
Ragnarsson einna beztan lieik, en
hann h-efur náð nokfcurri tækni
rmeð boltann. Mattihias var trauist
ur í vörnimni, en sfcemmdi nokk-
uð fyrir Haukum með stoot-
græðlgi sinni, sem þýðir ekfci þeg
ar átt er við jafn sterka vörn og
’hjá Fram. Dómari leiksins var
Ingvar Viktorsson og dæmdi
hann allval.
Þiagar hefur verið skrifað
nokkuð um búninga leifcmanma,
en svo er að sjá að þei-r taki þá
Guffjón Jónsson lék sinn
200-asta leik á móti Haukum
og fékk af því tilefni blóm-
vönd frá félögum sínum.
gagnrýni ekki ýkja nærri sér.
Þannig spil-uðu t.d. Haukar sum-
ir í æfi-ngabúningum sínum,
sumir í æfingablússum og aðrir
í æfingabuxum. Búningar Hauk-
anna er hvítur, en æfiingabúning
urinn rauður. Fer engan vaginn
vel á sJíku ag virtust vera þrjú
lið á vellinum.
Þá virðist ma-nni og nauðsy-n á
að ganga betur frá mörkunum á
vellinum, en í ieik Hauka og
Fram skeðii það að anna-ð mark-
ið færðist til, og þegar mark-
vörðurinn reyndi að laga það
tófcst ekki til betur en svo að
það féll ofan á hann. stj.