Morgunblaðið - 27.08.1967, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 27.08.1967, Qupperneq 16
f' 16 MORGUNBLAÐTÐ, SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 1907 * V \ TJtgefandi: Framkvæmdastjóri: ÍRitstjórar: Ritstj ómarf ulitrúi: Auglýsingar: (Ritstjórn og afgreíðsla: Auglýsingar: í lausasölu: Áskriftargjald kr. 105.00 v i i i s s s s s s s s s s s s s s s s [ s s Kf. Árvakur, Reykjavík. Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá. Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðaistræti 6. Sími 104.00. Aðalstræti 6. Sími 22-4-'80. 7.00 eintakið. á mánuði innanlands. ERFIÐAR HORFUR Ýfmsar athyglisverðar en uggvænlegar upplýsing- ar komu fram í sjónvarps- viðtali í fyrrakvöld. í þess- um samtölum dró Sigurður Egilsson, framkvæmdastjóri Landsambands ísl. útvegs- manna upp mynd af þróun- inni í verðalagsmálum ;tvegs ins og aflabrögðum. Síldar- lýsi hefur lækkað frá í fyrra úr 70 sterlingspundum og 10 shillingum niður í 40 pund. Er það 43% lækkun. Síldarmjöl, sem var í fyrra selt fyrir 19 shillinga og 6 pence pr. eggjahvítueiningu, hefur nú lækkað niður í 14 shillinga og 6 pence. Það þýðir 27% lækkun. Samtals nam útflutnings- verðmæti síldarlýsis og síld- armjöls á s.l. ári t æplega tveim milljörðum króna. Frystar fiskafurðir voru á s.l. ári fluttar út fyrir 1600 millj. króna. Verð þeirra hef- ur lækkað um tæpl. 20%. ur lækkuð um tæpl 20.% í fyrra var flutt út salt- síld fyrir um 500 millj. króna. Nú er eki búið að salt í eina tunnu síldar. Bregðist salt- síldin algjörlega, sem þó verð tir að telja ólíklegt þýðir það að útflutningsverðmæti síldarafurða lækkar enn um 400—500 millj. króna miðað við útflutninginn á s.l. ári. í fyrra og hittiðfyrra var flutt út skreið fyrir 200—300 millj. króna hvort árið til Ni- geríu. Nú er Nigeríumarkað- urinn lokaður og ekki sölu- möguleikar til annara landa á þessum gæðaflokki skreið- ar. Ef ekki tekzt að selja þessar afurðir á þessu ári, dragast 200—300 milljónir króna frá gjaldeyristekjunum miðað við s.l. ár. Loks má á það minna að sölutregða er á vissum teg- undum freðfisks og söluhorf- ur slæmar á freðsíld til Aust- ur-Evrópulanda. Sigurður Egilsson benti einnig á það, að fyrstu 4 mán- uði þessa árs hefði vertíðar- aflinn verið 308 þúsund tonn, en 354 þús. tonn á sama tíma í fyrra. Síldin er nú 6—8 hundruð mílur frá Austfjörðum. Á síldveiðum eru nú aðeins 100 skip. En árið 1963 voru 250 skip á síldveiðum. Sigurður Jónsson, fram kvæmdastjóri Síldarverk- smiðja ríkisins upplýsti að mikill taprekstur yrði greini- lega hjá síldarverksmiðjun- um á þessu ári. Loks upplýsti viðskipta- málaráðherra í fyrrgreindu sjónvarpsviðtali að þjóðar- tekjur íslendinga myndu á þessu ári lækka um 4%, miðað við það sem þær voru á árinu 1966. Þessi sjónvarpsþáttur, sem stjórnað var af Haraldi J. Hamar blaðamanni var hinn fróðlegasti. En þær upplýs- ingar, sem komu fram í hon- um gefa glögga mynd af hin- um erfiðu horfum í íslenzk- um efnahags- og atvinnumál- um um þessar mundir. Greini legt er, að ef ekki rætizt skjótlega úr með aflabrögð á síldveiðunum verða gjald- eyristekjurnar á þessu ári á annan milljarð króna lægri en á s.l. ári. Þýðir þetta að sjálfsögðu einnig stórkostlega tekjurýrnun hjá sjómönnum og útvegsmönnum og þjóð- inni í heild. Sjávarútvegur- inn er lífæð íslenzks efna- hagslífs. Þegar illa árar hjá honum bitnar það á allri þjóð inni. Mestu máli skiptir nú að þjóðin dragi skynsamlegar ályktanir af þeim staðreynd- um, sem við blasa. Vonandi rætizt eitthvað úr um síld- veiðarnar á haustmánuðun- um. En þegar er auðsætt að útflutningurinn verður miklu minni í ár en á s.l. ári. SKIPABYGG- INGAR OG FRAMLEIÐSLA Á árunum 1930-—1940 má segja að sáralítil endur- nýjun íslenzka fiskiskiptaflot ans hafi átt sér stað. Á þessu tímabili ríkti hafta- og kreppuástand hér á landi. Bannað var að flytja inn skip. Einn útgerðarmaður var meira að segja sektaður fyrir það að hafa flutt inn nýjan bát til Siglufjarðar! Á tímabilinu 1940—1945 var heldur ekki um neina aukningu fiskiskipastólsins að ræða vegna styrjaldar- ástandsins. En upp úr 1945 byrjar glæsileg uppbygging fiskiskipaflotans, bæði báta og togara. Árið 1955 er heild- araflinn kominn upp í 409 þús. smálestir á árinu. Árið 1960 er heildaraflinn 514 þús. smálestir. Árið 1965 er heild- araflinn 1199 þús. smálestir og árið 1966 er hann orðin 1238 þús. smálestir. Þessi geysilega aukning aflamagnsins er afleiðing þeirar miklu aukningar fiskiskipaflotans, sem orðið hefur á valdatímabili Við- reisnarstjórnarinnar. Heildar- aflamagnið eykst úr 514 þús. smálestum 1960 í 1238 þús. smálestir árið 1966. Þessar tölur segja sína sögu. Það sem nú veldur erfiðleikum er fyrst og fremst stórfellt verð- Leið Ladislav Mnackos HINN 16. ágúst sl. var tékk- nesa rithöfundinum Ladis- lav Mnacko tilkynnt af stjórn arvöldum Tékkóslóvakíu, aS hann hefði verið sviptur rík- isborgarrétti sínum, rekinn úr kommúnistaflokki lands- ins og sviptur öllum heiðurs- viðurkenninguom, sem hann hefði hlotið í heimalandi sínu fyrir ritstörf sín. Ástæðan: Hann hafði gagnrýnt opinber lega stefnu tékknesku stjórn arinnar gagnvart löndunum Iöndunum fyrir botni Mið- jarðarhafsins. Mnacko fékk þannig að reyna hvaða afleiðingar það hefði í för með sér, að gagn- rýnia stjórnarvöldin í landi sínu. Hann var staddur í ís- rael, þegar þessi tilkynning barst honum, en áður en hann fór þangað frá Austurríki, hafði hann sagt, að hann myndi ekki snúa heim aftur til Prag, fyrr en stjórnmála- samband hefði verið tekið upp að nýju af hálfu tékk- nesku stjórnarinnar við ís- rael. „Ég veit ekki, sagði Mnacko, „til hvers konar ráð stafana verður gripið gegn mér. en ég held, að þær muni verða ófagrar. Ég held samt, að ég muni lifa þær af og komast í gegnum þær. Ég hef þegar orðið að þola margt. Hvers vegna ekki einnig nú?“ Þetta er það, sem fram snýr í þessu máli, en að baki felst annað og meira. Leið Mnackos frá því að vera áð- ur dyggur línukommúnisti, unz hann fær ekki lengur stilit sig og gerir uppreisn gegn utanríkisstefnu stjórnar sinnar, endurspeglar þróun kommúnismans í Tékkósló- vakíu undanfarin ár. Mnacko er dæmigerð þeirra mennta- manna og hugsuða, sem tek- izt hafði að vinna sér nókk- urt frelsi, en varð síðan að sæía því, að tjánimgafrelsi hans voru settar þeim mun ákveðnari skorður á nýjan leik. Ladislav Mnacko Mnaco hefur áður látið til sín heyra. Árið 1963 gagn- rýndi hann harðlega bók- menntir Stalíntímabilsins. f Síðbúnum frásögnum“ hirti hann duglega réttarfar- ið í landinu, leynilögregluna, tækifærissinnaða embættis- menn og skrifstofumennsku. Hann tók málstað þeirra, sem sakiausir höfðu orðið að þola óréttlæti. Þessi gagnrýni hans var samt einungis ætluð til birtingar innanlands. Hann bannaði, að þessi skrif sín yrðu þýdd og birt erlend is. í byrjun þessa árs brást hann hins vegar öðru vísi við. f það sinn var um að ræða skáldsögu hans, „Keimur valdsins.“ Því var stöðugt frestað með fyrirslætti að gefa hana út í Tékkóslóvakíu og Mnacko lét þá gefa hana út erlendis. Þessi skáldsaga fjall ar um skæruliða, sem spillist af því valdi, sem hann fær í hendur. Þrátt fyrir þetta vakti þessi bók engan efa um stjórnmálaskoðanir Mnack- s. Hann var kommúnisti að skoðun, en hann snerist gegn starfsaðferðum hins kommúnistíska stjórnarfars. Það var ekki vald floikksins, sem Mnacko fann að, held- ur meðferð flokksmannsins á því. Nú hefur Mnacko gengið feti iengra. í yfirlýsingu, sem hann lét hafa eftir sér, áður en hann lagði af stað í för sína til ísraels, sagði hanm: „Það verður að breyta skipu laginu í Tékkóslóvakíu á gagngerðan hátt, ef við ætl- um að fá staðizt sem sósía- listískt, mannúðlegt og heil- brigt ríki. Þessi glundroði, þessi teygjanleiki laganna, all ir þessir möguleikar á því að smðganga lögin, þegar það hentar valdhöfunum og mögu leikarnir á því að beita slík- um lögum í tilfellum sem þau ná ekki til þetta gerræði verður að eiga sinn endi.“ Mnacko segist samt eftir sem áður vera kommúnisti en hann muni berjast gegn því fyrirkomulagi, sem ríki 1 Tékkóslóvakíu. „Ég er hollur kommúnisti, ég er ekki út- flytjandi. Hvernig geta stjórn arvöldin í landi mínu svipt mig ríkisborgararéttindum svo stuttu eftir að hvert ein- asta blað í Tékkónlóvakíu hef ur fordæmt harðlega Grikki fyrrr að svipta Melinu Merc- uri ríkisborgararéili hennar.“ Svo mörg eru pau orð Þau segja sína sögu. Þau eru harð ur dómur sannfærðs kommún ista frá kmmúnistaríki yfir réttarfarinu í landi sínu. Verzlunarlóöir í Árbæ og Breiðholti Á SÍÐASTA fundi borgarráðs var samþykkt a3 gefa eftirtöld- um aðilum kost á lóðum undir verzlunarmiðstöð í Árbæjar- hverfi, sem er milli Rofabæjar og Hraunbæjar: Jakobi Tryiggvasyni 100 ferm lóð fyrir vefnaðarvöruverzlun, Runólfi Elíassyni 150 ferm lóð fyrir efnalaug, Ernu Guðmunds- dótutr 50 ferm lóð fyrir hiár- greiðsilustofu, Jóni Einarssynd 60 ferm lóð fyrir vefnaðarvöru- verzlun, Björgvini Magnússyni 100 ferm lóð fyrir bókaverzlun og Byggingarfélaginu Súð hf. fall íslenzkra sjávarafurða og minnkandi afli. BÚFJÁRVEIKIN EYFIRSKA stæða er til að það komi greinilega fram að Ingólf ur Jónsson, landbúnaðaráð- herra hefur haft samráð við yfirdýralækni og dýralækna í Eyjafirði um útrýmingu bú- fjársjúkdóms þess, sem kom- 240 ferm lóð fyrir verzlanir. Ennfremur var fyrir nokkru Birni Jónssyni úthlutað lóð fyr- ir kjöt- og matvöruverzkm á sama stað. Þá var nýlega út- hlutað verzlunarlóð fyrir kjöt- og matvöruverzlun að Kóngs- bakka í Bneiðholtshverfi. Húskóla- íyrirlestur DR. CHARLES Dunham, for- stjóri læknisfræðiideildar rann- ið hefur upp í Eyjafirði. Landbúnaðaráðherra hefur ekki gert annað en það sem sérfræðingar í búfjársjúk- dómum hafa talið eðlilegt og hyggilegt. Það er þess vegna fjarri sanni, sem gefið er í skyni samþykkt sýslunefnda í Þingeyj arsýslum að eitthvað standi upp á landbúnaðar- ráðuneytið í þessum efnum. Ástæðulaust er að vera með dylgjur um að ráðuneytið sóknarráðs Bandaríkjanna, sem er hluti af National Academy of Sciences, flytur fyrtirleistur í boði Háskólans þriðjudag 29. ágúst n.k. kl. 5.30 ejh. í L kennislustofu. Fynirlesturinn nefnist kjam- orka og hagnýting kennar og Mf- fræðileg vandamál í sambandi við han-a. Fyrirlesarinn hefir verið um langt árabiil forstjóri líffræði- og læknisfræðideildar kjarnortku málanefndar Bandaríkjanna, en sú deild hefir undanfarin ár veitt styrki til mannerfðaifræði- legra rannsókna á vegum erfða- fræðinöfndar Háskólans. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku, og er öllum heimill að- gangur. hafi ekki gert allt sem í þess valdi stendur í sambandi við þetta mál. Það ligur í augum uppi að ekki kemur til mála annað en að hafa samráð við sérfróða menn á þessu sviði. Það hefur landbúnaðarráð- herra gert. Og þannig verður á málunum haldið framvegis. Allt mun verða gert, sem mögulegt er til þess að út- rýma þessari hættulegu og hvimleiðu veiki.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.