Morgunblaðið - 27.08.1967, Page 23

Morgunblaðið - 27.08.1967, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 1967 23 likamsþrótti lengur en teJJast mátti skynsamlegt og holt. Sólbjörg var gestrisin og góð heim að sækja og stóð heimili hennar jafnan opið vinum hennar og vandamönnum. Hún var alvörugefin trúkona og unni öllu því sem hreint var og fag- urt, enda sjálf fjölhæf og góð- um gáíum gædd. Það er að von- um stórt skarð er naumast verð- ur fyllt sem höggið er í vina og venzlahópinn og það er naum ast að við trúum því að hún Sól- björg í Baldursheimi sé horfin okkur sjónum svo skyndilega og á góðum aldri hún sem ávallt var svo hraust og þróttmikil i glaðværö jafnt sem alvöru. Við vinir Sólbjargar þökkum guði fyrir að hafa þekkt hana um áratugi og hafa fengið að njóta ótakmarkaðrar vináttu hennar og órofa tryggðar og hjarta okkar er fullt af þakk- læti fyrir allar björtu og fögru minningarnar sem hún hefur eftirlátið okkur á umliðnum ár- um. Börnum hennar, barnabörnum svo og öðrum vinum og vanda- mönnum vott ég innilegustu samúð mína. Þegar ég nú stend við hinzta hvílubeð þessarar góðu og mikilhæfu konu bið ég guð að blessa ástvinum henn- ar minninguna um hana. Því að ég er sannfærður um að það verður ein.mitt hún sem verður ástvinum huggun gegn harm- inum. Guð blessi þig að ieiðar'ok- um Sólbjörg mín og hafrtí hjartans þökk fyrir allt og allt. Vinur Frá barnaskólum Kógavogs Öll skólaskyld þörn sem flutt hafa á síðastliðnu hausti í Kópavogi og ekki hafa þegar verið inn- rituð í skólana mæti til skráningar miðvikudag- inn 30. ágúst kl. 2 e.h. hvert í skóla síns hverfis. Einnig eru foreldrar beðnir að láta vita um þau börn sem flytjast burt úr bænum eða á milli skólahverfa. Skóli fyrir yngri deildirnar hefst 1. sept. og mæti aldursflokkarnir sem hér segir: Börn fædd 1960, komi kl. 2 e.h. Börn fædd 1959, komi kl. 3 e.h. Börn fædd 1958, komi kl. 4 e.h. Skóli fyrir eldri deildirnar byrjar 18. sept. Nánar auglýst síðar. Kennarafundur verður í öll- um skólunum 1. sept. kl. 1 e.h. FRÆÐSLUFULLTIÍÚI. kr. 19850 MJQQ VQNDUÐ OB tbaustbyggo EIIMFÖLD I IMOTKUIM Sýnd á þvotta- og saumavélasýningunni að Hallveigarstöðum ÓTTAR’ YNGVASON, hdl. BLÖNDUHLfÐ 1, SÍMI 21296 VIÐTALST. KL. * — 6 MÁLFLUTNINGUR . LÖGFRÆÐISTÖRF Hús til sölu á Skagaströnd Húseign mín Sólvangur, Skagaströnd ásamt gripa- húsum of 5 V2 hektara túns er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Húsið er laust nú þegar. Ingibjörg Lárusdóttir. Upplýsingar gefur Guðmundur Lárusson, Skaga- strönd. Hin vinsælu RCA sjónvarpstæki fáanleg í mörgum stærðum. Tveggja ára ábyrgð. Allar nánari upplýsingar veittar hjá Georg Ániundasyni og Co., Suðurlandsbraut 10. Símar 35277 og 81180. FORD CORTINA 1968 er lítið breyft eftir hinor gagngerðu breytingar fyrra drs. — Hinir fjölmörgu CORTINA - eigendur eru beztu meðmælendurnir. Hin nýja kraftmikla 5 höfuðlegu vél gefur bifreiðinni mjúkan og öruggan akstur. Gúmmihlífar yfir höggdeyfurum varna skemmdum vegna óhreininda. Kraftmikil miðstöð og loftræsting með lokaðar rúður. Mikið farangursrými. SVEINN EGILSS0N H.E UMBOÐIÐ LAUGAVEG 105 SÍMI 22466 UMBOÐSMENN AKRANES: BERGUR ARNBJÖRNSSON OKKAR ÚTI Á LANDI- BOLUNGARVÍK: BERNÓDUS HALLDÓRSSON SIGLUFJÖRÐUR: GESTUR FANNDAL VESTM.EYJAR: BÍLALEIGAN A S. GOLFKLÆÐNING í FLÍSUM OG RULLUM FRÁ DLW FÆST I ÖLLUM GÓÐUM SÉRVERZLUNUM UM LAND ALLT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.