Morgunblaðið - 27.08.1967, Síða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 1967
Alan V/iUiams:
PLATSKEGGUR
— Hvað heldurðu, að þeir
geri? sagði Neil.
— Reyna að kála þér. Báðum
aðilum finnst þeir hafa orðið
fyrir svikum af þinni há'lfu. Og
svona kallar sleppa mönnum
ekki með áminningu eina sam-
an.
Neil saup duglega á glasinu og
Hudson veinaði: — Hvað er eig-
inlega með þig, Tom:
— Þú smakkar ekki á glasinu
þínu, urraði Mallory. Svo sneri
hann sér að Neil: — Sá af-
greiðslumaðurinn þig koma inn.
— Já.
— Hvenær?
— Fyrir svona kortéri.
Mallory hristi rauða faxið og
sagði: — Það er nú ekki lík-
legt, að þeir hafist neitt að með-
an bjart er — að minnsta kosti
ekki fyrr en ró er komin á í borg
inni. Það gefur okkur ofurlítinn
gálgafrest. AUar lestir eru stöðv-
aðar og vegirnir lokaðir. Þú gæt
ir kannski reynt að komast burt
á bátnum. En flugvöllurinn er
þó beztur — ef hann opnast
nógu snemma.
Winston St. Leger kom nú inn,
snyrtur og surfusaður, eins og
hann væri að fara í boð. — Ég
heyri, að þeir séu búnir að gef-
ast upp, sagði hann og lagði hatt-
inn sinn á barinn og stakk upp
í sig einni ólívu.
— Er það opinbert? hvæsti
Hudson.
— Svo skilst mér.
— Fáðu þér einn lítinn, Win-
ston, sagði Mallory.
— Þakka þér fyrir einn gin,
sagði St. Leger.
— Við vorum í svolitlu kunn-
ingjarabbi um hann Ingleby
okkar, hélt Mallory áfram. —
Hann er í ofurlítilli beyglu.
Drykkurinn og félagsskapur-
inn hressti Neil talsvert við.
Hann sagði nú aftur sögu sína og
nákvæmar en áður, þeim Hud-
son og St. Leger. Hudson ham-
aðist við að hraðrita niður það,
sem hann heyrði og að því loknu
sagði hann með spekingssvip: —
Jæja, við erum búnir að vara þig
við. Þú situr fallega í súpunni!
— Haltu kjafti! sagði Mallory
illkvitnislega. Svo sneri hann
sér að St. Leger. — Hvað finnst
þér?
— Mér finnst þetta furðuleg
saga, sagði St. Leger og kreisti
ofurlítið úr tannsápuskáálápi á
ólívu, — að yfirvöldin skuli enga
vernd veita þér. Það er beinlín-
is hneyksli.
— Ef þú kemur sjálfum þér í
svona vandræði, geturðu ekki bú
izt við hjálp frá neinum, sagði
Hudson. — Þú ert viss um, að
Ali La Joconde sé dauður? Gott
......ég verð að komast í síma.
— Skiptu þér eki af honum,
sagði Mallory og hallaði stólnum
óvarlega, svo að 'hann stóð á ein
um fæti. — Þetta er fréttastofu-
blesi, sem fær í magann, þegar
hann heyrir einhver tíðindi.
— Hefurðu reynt ræðismanns
skrifstofuna? sagði St. Leger og
saug stútinn á tannsápuskálpn-
um.
— Fjandinn 'hirði alla ræðis-
menn, sagði Mallory, — iþeir eiga
eins hægt með að drepa þig þar
eins og hér. En það er bara
meira varið í þða hér og hér er-
um við fleiri.
Neil mundi eftir uppástungu
Pols: — Ræðismannisskrifstofan
kynni að geta fengið stjórnina
til að koma mér burt.
— Það kynni að vera, en bara
ekki eins fljótt og þú þarft. Þú
verður að komast burt héðan
fyrir miðnætti, eða í allra síð-
asta lagoi í býtið á morgun.
— Það gæti nú verið réttara
formsins vegna að hafa tal af
ræðismannsskrifstfunni, nauðaði
St. Leger.
— Formsins vegna! Neil gretti
sig. — Það er nú lítið gagn í því
með kúlu gegn um hausinn.
— Jú, það er nokkuð til í því
— Fáðu þér einn enn, sagði
Mallory.
— Ég ætti að vera farinn,
sagði Neil. Hann var farinn að
finna vel á sér. Röddin í Hudson
heyrðist gegn um mikið þvarg
af erlendum röddum. „Já, í guðs
bænum, JOCON......... eins og
Mona Lisa með J“.
Mallory hélt upp tómu glasi
sínu að barþjóriinum og væ'.di:
— Þó ég sé ekkert unglamb lengur get ég sagt þér það, að bak
við þetta peningaveski slær heitt hjarta og gjafmilt.
— Fóstra! Stóllinn hans valt nú
loksins fyrir alvöru og hafði
næstum velt St. Leger um koli.
— Ég sá, að svona mundi
fara, sagði St. Leger önuglega,
og Nei'l sagði aftur: — Ég verð
að fara......taka saman dótið
mitt.....
— vertu kyrr og fáðu einn
enn. Þú hefur nógan tíma.
— Hann ætti að fara, til þess
að vera viss, sagði Winston.
— Viss! sagði Neil — Þú ge'-
ir ofmikið að því að taka vægi-
legia til orða.
Nokkrir blaðamenn voru að
koma ofan af þaki. Bardaganum
hafði verið algjörlega hætt. Neil
fór upp í lyftunni og gekk eftir
ganginum. Hann hitti engar. og
Lang-mest seldu
filter sígarettur Ameríku
Ávallt nýjar og ferskar frá U.S.A.
Reynið Winston strax í dag
eina hljóðið var í vindsnældun-
um. Hann minntist þess, þegiar
hann var síðast í þessu he^bergi.
Þá höfðu mennirnir verið þar
og beðið efíir honum, Afgreiðslu
menniinir höfðu hleypt þeim
Skólafatnaður
Mikið úrval af
Nælonúlpum
Stretcihbuxum
Peysum
Pilsum
Kjólum
í daglegu starfi er hann
háður þróun tímans —
þeim öru breytingum, sem
g e r a s t kringum hann.
Hann les Frjálsa Verzlun
— því hann er maðurinn,
sem fylgist með.
FRJALS
VIERZLUIM