Morgunblaðið - 27.08.1967, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 27.08.1967, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 1967 Hin ómetanlega náðargjöl, — lestur MARGIR halda því fram, að á okkar tímum sé myndin smám saman að taka við hlutverki prentaðs máls. Árið 1967, segja þeir, finnur maðurinn það athvarf í kvikmyndum, sem hann leitaði áður í sikáldsögum. Mynda- blöð eru smám saman að flæmia af hólmi tímarit með miklu lesmáli. Sjónvarpið veldur þeirri byltingu, að fólk er tekið að skynja stjórnmál og jafnvel heimspeki sem andlit á skermi, hljóm raddar, bros og augnatilldt. Áhrifamáttur orðsins er að líða undir lok. t»ví fer fjarri, að ég vanmeti myndina. Ég er meira að segja samþykkur því, að ihún skipi haerri sess í dag en áður. Goetihe haifði þá skoðun, að við aettum að skrifa minna og teikna meira. „Fegurð“, sagði Kant, „er það, sem skilst án umhugsunar“. Dómkirkjan með turnum sínum, klukkna- hliðum og styttum, segir meira en handbækur um guðfræði. Falleg ljósmynd færir sálinni birtu og gerir væmna lýsingm óþarfa. Fögur kvikmynd getur verið þögull skáldskapur. En myndskreytingar og kvikmyndir eru, að mínu áíliti, bandamenn en ekki staðgenglar bóka. Ekkert getur komið í stiaðinn fyrir lestur. Listamenn myndformsins gera sér manna bezt grein fyrir þessu. Hvers vegna fá frábærir ljós- myndarar rithöfunda til að skrifa formála að myndabókum sínum? Vegna þesis að veir vita, að textinn. muni skapa skáldleg áhrif, sem hjiálpa mýndunum. Kvikmyndir eru ó- metanlegar fyrir okkur. Þær veita óteljandi áhorfendum athvarf frá hversdagslífinu. Ég lít á þær sem listgrein, er igetur verið stórkostleg. En, ég endurtek, þær geta ekki komið í stað lesturs. Hvers vegna? í fyrsta lagi vegna þess að njótandinn, sem gleymir sér í hraðri atburðarás, getur ekki virt aftur fyrir sér mikilvæga kafla, tii að skilgreina og brjóta heilann um. „Lífið, eins og það streymir fram hjá, er aðeins glataðar stiíndir, og ekkert er hægt að fiá aftur eða til eignar, nema frá sjónarihóli eilífðarinnar, sem er einnig sjónarhóll listarinnar". Kvikmyndir og jafnvel leiklist eru líkar Lifinu í þessu tilliti. í>ær fljúga hjá og koma ekki aftur. Það gæðir þær líka aðdráttarafili. Áhrifin af tímanum, sem líður, og stjörn- unum, sem blitoa yfir sögutoetjunum á einhverri örlaganótt mannkynssögunnar, leggja umhvenfinu til þjáningarfullt andrúmsloft. En kvikmynd og leitosýning gefa ekki ráðrúm til endurtekningar eða vangaveltna. Að lesa upp aftur er meira virði en að lesia í fyrsta sinn. Sá, sem hefur raun- verulegt yndi af bókmenntum, les bækumar, sem honum þykir vænt um, margoft um ævina. Þannig fer hann að þvi að auka við það, sem hann faefur þegar fundið. Hann getur einnig gert þetta við þá leiklisf, sem til er. á bókum. Sá, sem les Shiakespeare eða Racine, rekst á margt fagurt, sem fer fram hjá áhorfendanum. Það er bæði erfitt og sjaldgæft, að menn sjái sömu kvikmyndina tvisvar. Sýning kvikmynda er kostnaðarsöm og krefst stórra áhorfendahópa. Sjónvarps- stöðvar áræða yfirleitt ekki að útvarpa sígildum verkum oftair en einu sinni. Kannski kemur að því, að það verði gert, en jafnvel þótt sivo verði, heldur lestur áfram að vera betra tæki til að þroska bugann. Áhorfendur eru hópur með hugarfari hóps. Verknaður mannsins er áhrifamikill. Hann eykur styrk tilfinninganna, en dregur úr hreinleika þeirra. „List veitir mannshuganum, til að velta fyrir sér, það, sem aldrei finnst í verknaði: samrunia lífs og friðar“. Þetta gildir jafint um myndir og texta, en tove miklu meiri friður ríkir ekki í huiga lesandans, sem í einveru sinni gleymir jafnvel eigin tilveru meðan hann les góðe bók. Ég tók eftir því, þegar ég sá á kvikmyndatajldi Le Rouge et le Noir, þar sem texti Stendlhals er notaður óbreyttur og túltounin með ágætum, að áhonfendur hlógu talsvert mikið. Lesandi Stendhals hlær ekki. Hann sér fyndni verksins, en hefur stjórn á sér og betri stoilning. Það er ,annað sjónarmið í þessum rökræðum, sem mér þykir skipta miklu máli. Það er dýrt að framleiða tovikmynd og að setja á svið leikrit. Hin fjárhagslegu sjónarmið ráða mestu, hversu listrænir og „einlægir" sem stjórnendurnip kunna að vera. Við skulum meira að segja viðurkenna, að jafnvel þófit þeir kæri sig kollóttan um ágóða, þá gera fjár- málamennimir, sem að baki þeim standa, það ekki. List- ræn vinnubrögð verða að víkja fyrir kröfum manna, sem iítið skyn bera á slíkt. Jafnvel ríkið, ef það styrkir eða rek- ur leikhús eða kvikmyndaframleiðslu, setur skilyrði, sem með hleypidómum sníða listamanninum þröngan stakk. Á hinn bóginn kostar það tiltölulegia lága fjiárupþhæð að gefa út bók. Einstaklingur, eða fámennur hópur, getur komið út bók eftir höfiund, sem ekki fer alfaraleiðir í skrifum sínum. Bókaútgefandi veit þá, ef næsta bók er verulega góð, að til er hópur manna, sem vill kaupa og styðja hana. Bókin kemst yfir ýmsar hindranir, sem mundu hefta myndræna list. Kvikmyndir eru oft bannaðar, ekki bækur. í einræðisríkjium er oftast hægt að dreifa bæklingi, þótt ræðumaður, sem er fjandsamlegur stjórninni, kæmist aldrei að hljóðnemanum. Victor Hugo tókst að dreifa les Chati- ments og Napoleon le petit. „Draumur einræðisherrans", ritaði enska skáldið W. M. Anders, „ihlýtur að vera að ein- skorða skemmtiefni og fréttaflutning af þjóðinni við kvik- myndatjald og hátalara. Guði sé lof fyrir prentvélina". Já, því að prentfrelsi er aðgengilegasta og öruiggasta tegund af tjáningarfreíLsi, þ. e. a. s. firelsi. Bætum svo við þetta þeirri staðreynd, að lesandi bókar nýtur annars frelsis, sem felst í því að geta valið og hafnað. í bókafaerberginu mínu hef ég raðað í hring í kringum mig heimspekingunum, skáldsagna- höfundunum og ljóðskáldunum. Ég er ekki háður duttlung- um leikstjóra eða hræðslu kvikmyndaframleiðiandia. Ég á- kveð kannski að helga Auguste Comte sunnudaga mína. Hér er ég og ræð alveg tám.a mínum og félagsskap. Ég þarf eikki að nota símann eða senda út boðstoort til að fá kær- komna gesti. í dag nýt ég samvista við gamalt stórmenni, og ég þurfti aðeins að seilast upp í eina af hiliumum o>g taka Áttræðis- afmæli ÁTTRÆÐ er í dag Guðrún Gísla dóttir, Dalbraut 3, Reykjavík, fyrrum húsfréyja að Holti, Nes- kaupstað. Vinir hennar og ætt- ingjar um land allt, senda þess- ari heiðurskonu hamingjuóskir í tilefni dagsins. Vinir. Styrkir til framhalds- náms stúdenta AUGLÝSTIR eru til umsóknar styrkir tii framhaldsnáms að loknu háskólaprófi samkvæmt 9. gr. laga mr. 7 31. marz 1967, um námslán og námsstyrki. Stjórn lánasjóffs íslenzkra námsrr .nna mun veita styrki til þeirra, sem lokið hafa háskólaprófi og hyggia á framhaldsnám erlendis viff há- skóla effa viffurkenna vísinda- stofnun, eftir því sem fé var veitt til á fjárlögum. Hver styrkur verður eigi lægri en kr. 50.000,00. Uimsöknareyðublöð eru afhent í menntamálaráðuneyrin i. Um sókndr s'kulu hafa borizt fyrir 1. okt. n.k. Stjórn lánasjóffs ísl. námsmanna. Gjöf til Hallgrlms- kirkju GJALDKERA Hallgrímskirkju hefir nýlega borizt frá Bæjarfó- getanum í Vestmannaeyjum gjöf til kintojunnar að fjárhæð kr. 50.427,43, sem Valgerður Þor- valdsdóttir, — f. 12/9 1886 — Hásteinsvegi 16, Vestmannaeyj- um — siðast til heimiilis á Eilli- heimilinu í Eyjurn — hafði á- nafnað Hallgrímskirkj u, en hún andaðist 11. janúar sl. Valgerður var trúr og góður vinur kirkjunnar og ósk hennar var sú, áður en hún lézt, að eft irlátnar eigur hiennar rynnu að jöfnu til H al 1 g r í m ski rkj u í Reyikjavik og Landakirkj-u í Vest mannaeyjum. Reykjavík, 25. ágúst 1967. Féfairðir sókn„,..jifndar Hallgrímsprestakalls. Hermann Þorstelnsson. Djakarta, Indónesíu. Þingið í Indónesíu hefur sam- þykkt að hvetja ríkisstjórn landsins til þess að taka þegar upp stjórnmálasamband við Ma- laysiu og Singapore. Segir í sam- þykkt þingsins, að stjórnmála- samband við ríkin muni auð- velda lausn vandamála, sem risið hafa vegna vaxandi smygls milli ríkjanna RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA SÍIVII lO.IDD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.