Morgunblaðið - 03.10.1967, Blaðsíða 1
32 SÍDUR
54. árg. — 223. tbl.
ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTOBER 1967
Prentsnriðja Morgunblaðsins
— forsetakosninganna
Saigon, 2. okt. NTB-AP.
BRÁÐABIRGÐAÞINGEÐ í S-
Vietnam úrskurðaði í dag, að for
setakosningarnar 3. sept. sl.
skyldu teljast gildar og var þar
með staðfest endanlega kjör
Nguyens Van Thieus í embætti
forseta og Nguyen Cao Kys í em-
bætti vafaforseta. Ennfremur var
staðfest kosning 10 öldungadeild-
arþingmanna á nýtt þing lands-
ins. Allir þessir aðilar hef ja f jög-
urra ára kjörtímabil í næsta
mánuði.
Það var forseti þingsins, Phan
Kach Suu, sem tilkynnti úrskurð
þingheims, en lýsti því jafnframt
yfir, að hann væri úrskurðinum
andvígur og mundi segja af sér
stöðu sinni sem forseti þings-
ins, þar sem hann vildi ekki bera
ábyrgð á því sem þarna hefði
gerzt.
Úrskurðurinn var kveðinn
Framhald á bls. 31
Albanskir kommún-
istar senda ekki
Þing S-Vietnam
staifesti úrslit
- fulltrua á byltingarafmœlið í Moskvu
Tokyo, 2. okt. AP.
ENVER HOXHA, aðalritari al-
banska kommiinisftaflokksins,
hefur látið hafa eftir sér, að
flokkur hans hafi hafnað „með
fyrirlitningu’“ boði Sovétríkj-
anna um að senda fulltrúa til
þeiss lað vera viðstaddir 50 ára
afmæli rússnesku byltingarinn-
ar.
tíðahalda vegna hins hátíðleg-a
báltfrar a-ldar atfimælis hinnair
miíklu sótsialLstísku aktó-berbylt-
ingar, sem þeir ætla að eína til
í Moskvu. Plökbur okkar haf-n-
Framhald á bls. 31
Þúsundir
Sprungur mynduðust í jarðveginn á hverasvæðinu við Reykjanesvita í jarðskjálftunum. Sums
staðar steig gufumökknrinn upp úr þeim, eins og sjá má á efst á myndinni. Ljósm. Ól: K. M.
Gufumökkurinn hefur
aukizt
GUFUMOKKURINN, sem kemur
upp úr sprungum þeim, sem
myndazt hafa á hverasvæðinu
við Reykjanesvita, jókst um all-
an helming í gær og á sunnudag.
Nýir leirpyttir höfðu einnig
myndazt. Aðrar breytingar hafa
ekki orðið á svæðinu frá því
Jarðskjálfti
l\lakedoniu
Slkopje, Júgóslavíu,
1. október AP.
SKOPJE, höfuðbong Makedioniu,
s-eim varð fiyriir mi'klum skemmd-
um í jarðskjáltftum 1963 varð
fyrir h-örðum og til'töluliega löng
um jarðskjáltfta á sunnudag. í
sumum hlutum borgarinnair
þusti fól'k út úir íbúð'um sínum
skelfi’Digu lostið. Eklki hafa bor-
izt neinar firéttir um tjón af
jarðskjálf t anum. Jarðskj áltfta -
stafnun landisins skýr-ði frá því,
að jaT'ðsfcjáOtftinin hefði mælzt
4—5 stig samkvæmt. alþjóða-
mœlikvarða þeim, sem notaður
er. Þetta var 638. jarðskjálftinn,
sem mæilzt hetfur í borginni frá
því í jarðskjáltftanum mikla
1963.
allan helming
vart varð við nýju hverina svo yfir hann. Kom gufa upp úr
sl. laugardagsmorgun.
Aðfaranótt laug-ardiag-s sl. urð-u
miklar jarðhræringax á svæðinu
umihverfis Reykjsnies'vita. Voru
sumir þeirra mjög snarpir og fór
svo um n-óttina, að vitaverðinum
þótti ráðlegt að flytja fjölskyldu
sína úr íbúðarhúsinu og í radíó-
vitahús, sem er þar við hliðina,
járnbent og traust.
Um morguninn tók vitavörð-
urinn, Sigurjón Óiafsson, eftir
því, að sprunga hafð-i komið á
sjálfan Reykjanesvita og einnig
fannst honum reykurinn á hvera
svæðinu í nágrenninu einkenni-
legur. ,
Kom síðar í ljós, að tveir nýir
hverir höfðu myndazt skammt
frá hv-er þeim, sem myndazt
hafði 1918. Sá hver h-afði hins
vegar lokazt. Sprungur höfðu
myndazt á svæðinu og kom gufu
mökkur upp úr þeim. Ein sprung
an var 490-500 metra löng, um 5
sm. á breidd, þar sem hún var
breiðust.
Sl. laugardagskvöld fóru
Morgunblaðsm-enn suður á
hverasvæðið. Komið var myrk-
ur, en ljósin frá Reykjanesvita
lýstu upp gufuniökkinn. Snarp
heitir lækir runnu yfir veginn
frá nýju hverunum tveimur og
gufa steig upp af mjórri sprungu
jörðinni á stóru svæði.
Framhald á bls. 5
Préttastofan Nýj-a Kína hefur
skýrt svo frá. að Hoxtha hafi
látið hatfa þessi u'mmœli eftdir
sér í ræðu, sem hanm, fliutti 29.
september í kánversk-a senidiráð-
inu í Tirana.
Kí-nversk'a alþýðulýðveldið
h-etfur sjáltft ekkert saigt um það,
hvort fcommúniistaílokkurinn
þa-r munii þiggja sams konar boð
um að senda fulltrúa til þess
að vera við hátíðahöldin, sem
eiga að fara fram hinn 7. nóv.
n-k.
Umim'æli þau, sem hötfð voru
etftir Hoxlha voru þannig: „End-
urslkoðuniarisininarnir í Moskvu
dirtfðuisit að bjóða fl'okki okkar
að semda fulltrúa til há-
franskra bænda
mótmælíi.
París, 2. okt. NTB,
ÞÚSUNDIR franskra bænda
áttu í átökum við lögireglulið í
Bretaigne i Frakklandi í kvöld
efti-r víðtækar og fjölmennar
mótmælaaðgeirðir viðar um land-
ið i allan dag. Yíða ollu bænd-
umir Umferðatruflunum og veitt
ust að lögretglumönnum með
eggjakasti. Orsök þessarar óá-
nægju bændanna er sú, að varð
lagsþróunin í landbúnaði hefuir
Framhald á bls. 31
Viðskiptamálaráðherra vikið frá
Hefði villt um fyrir fólki varðandi danska
utanríkisstefnu og yrði því að víkja
- segir Krag forsœtisráðherra
V iðskiptamálar áðherra
Kaupmannah. 1. okt. NTB
JENS Otto Krag forsætis-
ráðherra kunngjörði á
blaðamannafundi á sunnu-
dag, að Tyge Dahlgárd,
sem verið hefur viðskipta-
og rnarkaðsmálaráðherra
stjórnarinnar, mundi nú
hverfa úr dönsku ríkis-
stjórninni. Krag sagði, að
Dahlgárd hefði innt af
hendi mikið og gagnlegt
starf, en með yfirlýsingum
sínum hefði hann villt um
fyrir fólki varðandi danska
Jens Otto Krag.
utanríkismálastefnu
Tyge Dahlgárd
þess vegna ætti hann að
fara úr stjórninni.
Kraig skýröi e-nn frem-UT frá
því, að Ove Hansen, fyrrum
borgiarstjór-i í Ballerup, yrði
nú viðskiptamálaráðherra og
mundu einnig fara með nor-
Framlhalld á bls. 24