Morgunblaðið - 03.10.1967, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. OKT. 1967
mælt, að það geti tekið allt
að því þrjú ár að n,á öllum
fjársjóðnum af hafsfootni.
Hefur hann varað áhuga-
menn við því að kafa á þess-
um slóðum og leita gulls, því
straumur er þar mikill og
haettulegur óvönum. En eign-
arréttur yfir fjársjóðum á hafs
botni er mjög óljós, og hafa
ýmsir hug á að ná sér í auka-
skilding. Hafa froskmenn frá
Bretlandi og tveimur löndum
öðruim lýst yfir því að þeir
hyggist ‘hefja leit af fjársjóð-
•um út af Scilly eyjurn á næst-
unni.
Vegna þess hve eignarrétt-
urinn er óskýr, hefur Morris
leiðangursstjóri gripið til
þess ráðs að loka hellinum á
sjávarbotni milli þess, sem
leiðangursmenn eru þar við
björgun. Er stórum kletti velt
að hellisdyrunum, og segir
Morris að engin leið sé fyrir
ókunnuga að finna hellinn.
Fundur fjársjóðsins við
Scilly-eyjar hefur orðið þess
valdandi að froskmenn ann-
ars staðar hafa farið að
kanna gamlar sagnir um
skipatapa. Þeirra é meðal er
írinn Desmond Brannigan,
sem er kafari í Dublin, Seg-
ir hann að fullvíst megi telja
að finna megi nokkur skip
úr „Flotanum ósigrandi“ í
nánd við Blasket eyjar við
suð-vestur írland. Segir
Brannigan að þegar spænski
flotinn var á leið til Eng-
lands árið 15®8 hafi Sir Franc
is Drake ráðizt gegn honum
á þessum slóðum, og sökkt
þremur eða fjórum herskip-
um við eyjarnar. Alls voru
132 stór herskip í „Flotan-
um ósigrandi", og komust
aðeins 50 þeirra heim að sjó
orustunni lokinni.
BREZKIR froskmenn eru
um þessar mundir önnum
kafnir við að leita fjársjóða
á hafsbotni. Hefur áhugi
þeirra á þessu tómstunda-
gamni eflzt mjög að undan-
förnu eftir að fjársjóður mik-
ill fannst neðansjávar við
Scilly-eyjar undan suð-vest-
urströnd Englands í síðasta
mánuði.
Fyrir síðustu helgina í
september tókst froskmönn-
um að ná af hafsbotni um
1.500 pullpeningum, sem þeir
fundu nálægt sokknum flök-
um ‘herskipa, er sukku á
þessum slóðum fyrir 260 ár-
um. Veður versnaði svo um
helgina, og var frekari björg-
unartilraunum frestað, en
niðri á hafsbotninum bíður
fjársjóður, sem talið er að geti
numið allt að þremur milljón
um sterlingspunda að verð-
mæti.
Gullpeningar þeir, sem
bjargað hefur verið, eru nú í
höndum fulltrúa í stofnun
ríkisstjórnarinnar brezku,
sem hefur umsjón með ölluin
málum varðandi skipsflök og
björgun, og nefnist Ofiicial
Receiver of Wreoks. Þar
verða peningarnir geymdir í
eitt ár meðan reynt verður
að ákveða hvar eigi þá.
Ef enginn gerir kröfu til
fjármunanna, verða pening-
Geoffrey Upton, yfirkafari (í miðju) og Roland Morris (til vinstri) undirbúa björgunar
störf.
tryggð fyrir 30 þúsund ster-
lingspund.
Ronald Morris leiðangurs-
stjóri hefur látið svo un
Brezkir froskmenn hafa fundið fjársjóð,
sem metinn er á hundruð milljóna króna
arnir seldir hæstbjóðanda. til peninganna, þar sem þeir hans „The Association". Pen-
Hljóta þá þeir, sem fundu hafa komið úr herskipum, ingarnir fundust á víð og
sjóðinn og björguðu honum sem sukku þarna árið 1707. dreif á botni neðansjávarhell-
helming andvirðisins. í þessu Kona nokkur hefur einnig is á um 30 metra dýpi við
tilfelli er það sérstakur leið- gert kröfu til peninganna á svonefnda Gilstony-syllu hjá
angur undir stjórn Ronalds þeirri forsendu að hún sé af- Scilly-eyjum. Þar fann leið-
Morris, en yfirkafari leiðang- komandi Sir Clowdisley angurinn einnig um 80 bronz-
ursins er Geoffrey Upton. Shovells aðmíráls, þáverandi fallbyssux, sem ekki er vitað
Kröfur hafa þegar verið yfirmanns brezka flotans, en hve dýnmætar eru, en þess er
lagðar fram. Brezka flota- mestur hluti fjársjóðsins er getið, að samskonar fall-
stjórnin telur sig eiga kröfu talinn vera úr flaggskipi byssa hafi nýlega verið vá-
Leiðangur Rolands Morris við eina fallbyssuna, sem þeh
fundu.
við Englandsstrendur árið 1588.
.Flotinn ósigrandi'
Unga stúlkan og
eldhússtörfin
RÍKISÚTGÁFA náimsbóka hefur I
nýlega gefið út nýja kennslufoók,
er nefnist Unga stúlkan og eld-
hússstörfin. Höfundar eru mat-
reiðslukennararnir Vilborg
Björnsdóttir og Þorgerður Þor-
geirsdóttir. Formálsorð ritar
Halldóra Eggertsdóttir náms-
stjóri. Teikningar eru eftir Balt-
asan_
Bók þessi er einkum gefin út
í þeim tilgangi að nota hana við
kennslu í hússtjórn á skyldu-
náimsstiiginu. Jafnframt er þess
I vænzt, að hún geti einnig hent-
að til notkunar í ýmsum öðrum
skólum og á heimilum.
— Uppstkriftirnar í bókinni
eru byggðar á langri reynelu
höfundanna. Einnig hefur bókin
verið notuð í handritsformi til
reynislu í kennislueldlhúsum. —
Góðar forsendur eru þess vegna
fyrir því, að uppskriftirnar séu
öruggar og bókin henti vel byrj-
endum.
f kennslubók þarf jafnan að
móta grundvallaratriðin m'jög
greinileiga og er þess vegna lögð
sérstok áherzla á einfaldar
vinnuaðferðir.
— í bókinni eru helztu fæðu-
tegundir okkar kynntar, en vel
heppnuð matreiðsla byggist eini-
mitt að verul'egu leyti á þekk-
inigu á hráefnum, sem unnið er
ÚT.
Einstakir kaflar bókarinnar
eru m.a. þessir: Dagleg störf í
eldlhúsi, — Uppþvottur, — ís-
skápur, — Að leggja á borð, —
Borðsiðir. — Að ganga um
beina, — Mjöl og .grjón, — Mál
og vog, — Ábætisréttir, — Græn
meti og grænmetisréttir, Fiskur
oig fisfcréttir, — Kjöt og kijötrétt-
ir, — Leiðbeiningar um gerbakst
ur. — Línstrok.
Prentun annaðist Prentsmiðja
Jóns Helgasonar.
Framkvæmdii
í vegamólum
Leiðréttingar
f greininni stendur, „að ein-
beita allum okkar kröftuim í að
leggja varanlegt slitlaig á vegina
og hætta um sinn að þenja út
peningafcerfið“. Þarn'a á að sjálf-
sögðu að standa vegakerfið".
Taldir eru upp þeia- vegir,
sem taldir eru bera um helm-
ing umferðarinnar og þeir sagð-
ir samtals um 1400 km. að lengd
í stað 400 km.
Þá er sagt, að þessir vegir
ættu allir að malbikaist, „nema
kaflinn’ frá Reykjavík að Þinig-
vallaafleggjara, sem haigkvæm-
ast yrði að sleppa“. Þetta á að
sjál'fsögðu að vera „að steypa“.
Þá er rætt um lagningu olíu-
malar á aðrar fjölfairnar leiðir,
ag heíur þar óvart bætzt í grein-
ina fáfarin leið, þ.e.a.s. „frá Þing
völlum til Akureyrar“.
Enníreimur stendur, að nauð-
syn sé urn sinn að verja „öll-
um tekjum rílkissjóðs af bifreið-
um og rekstrarvörum til vega-
framkvæmda". Þarna á að
standa „af bifreiðum og rekstr-
arvörum til þeirra“.
Þá stendur, aið Japanir verji
„3% þjóðartekna hinna til þjóð-
vega“, en á að sjálfsögðu að
vera „þjóðartekna sinna“.
Loks stendur síðast í grein-
inni „um 853 mUlj. króna" í stað
„850“.
Gairðar Sigurgeirason.