Morgunblaðið - 03.10.1967, Page 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. OKT. 1967
ATVINNUVEGUR EDA STYRJOLD
*
eftir Asgeir Jakobsson
Sjóm«nn teifcniuðiu síðan sjálíir
ENN er blankalogn, en hann
spáir brælu á morg’un 6 eða 7
vindstigum og eru þá frátök, ef
svo verður. Það er varla kast-
andi nema í 4 vindstigum eða
svo, en þó fer það vitaskuld
nokkuð eftir sjólaginu.
Það eru fá íslenzfc sfcip, va<rla
ruema tíu eða tólf á miðunium,
vegnia mifcillar veiði nóttinia á
unidan, og eru mörg skip á land-.
leið, eða á leið til Jan Mayen, en
nokfcur enu þó é útleið.
• •
Onnur grein
ÞaS er laimyrkt í brúnni, nema
Ijós á íhinum ýmsu tækjum þar.
Tvö ra.uð stór ljós á giangskipti-
tæfcinu (kiúþlingiunni, sem er
uppi í brú), ljós á isónamum, Ijós
á ekikóinu, mörg riauð létt Ijós
við hinar ýmsiu stillingiar og
„sk!aila“ á radarnium, ljós á báð-
um feompásumuim, pólsikomásn-
um og rór- eð« stýrfjsfcompásn-
um; fjögur ljós hvert upp af
öðru, sýna ihvort liifiandi er á
siglingalljósunnium, Ijós er á
mótttökutæfcinu, ljós á sjálifstýr-
ingunni og ljós á stýrisvísinum.
Elkkert þessara Ijósa ber frá sér
bÍTtu og enui því flest eins og
misiitar igLyrnur í myrkriniui.
Þetta sfcip er lítill iheimiux á
ferð í myrkinu úti á því ískyggi-
lega 'hafii, Norð/ur-Æstoafinu, hundr
uðir mílnia til lands og hundr-
uðir metra til botns, en ég toefi
ekiki í bili lönrgun til að kynnast
því (iandi, sem undir ofckur er.
Kl. 22.17 fcaliaði Síldarteitin á
RaufiarhöÆn uppi Reykjarborig-
ina og sagðist hún vena með smá-
kast á síðtunni og hefðii síldin
staðið djúpt eða á 50 föðmum.
Maðan enn er iogn ag róleg-
toeit ætl-a ég að nota- tækifærið
og segja frá konu einni um borð,
sem hangir við böfðaliaigið í kioj-
unni minni. Þessi kona hafði ver
ið á snærum fyrrverandi stýri-
manns, sem niú er reyndar orð-
inn skipstjjóri, og er þetta mikill
sóma-ifcvenmaður og köilluð
Steina, en heitir fuillu nafná Þor-
steina, í höfiuðið á eigandia sínium.
Hún er svo lifandi, að það er
uppátatoanlegt og svo lysitilega
fest upp að hún gengur tii eftir
því, sem sfcipið hreyfist og er það
mikil skemmtan á að sjá og verð
ur þó isjálfisagt meiri, þegar líður
á túrtnn. Það er mangt orð iátið
falla um Steinu og verður það
eklki allt rafcið hér, en ef henni
var strotoið, lifnaðd ítoún öli við.
Það var tekin myrad af Steiniu
og vonandi prentast hún vel.
—O—
Skipstjórinn er inni í tooritaiklef
anum að huiga að kortinu. Hann
dregur laust með blýanti lítinn
ferhyrning rétt norðan við 71.
breiddarbaiugiinn, þair sem hiann
talur skipin vera. Flotinn er nú
á veiðum inni í fcortimu, en það
var stutt siðan hann var að
veiðum utan toortsins. Þau fcort,
sem menn nota helzt, síðan lór-
anstöðvar uirðu algengar enu
toort þar sem lóranmiðanir eru
færðar inn á og er að þessu
mikið hagræði og reyndar nauð-
syn að hafia elik toort á lang-
siglingum. YfiriMtskort það, sem
flotinn var með framan af sumri,
náði ekki nema norður á 71%
gréðu' rborðurbreididiair eða
sfcammt norður fyrdr Jan M'ayen.
Lengra vildi Vitamála.skrifstotf-
an efcki leita siíldar í bili. Um
mitt sumar komu edn 30 kort til
landisins, svonefnd A-flórankort,
sem mest em notuð, og éttu þaiu
að duga fkxtanum; eitthvað á
annað toundrað skipum. Þetssri
fcort náðu norður á 75. breiddar-
gráiðu, lengra neitaði Vitamála-
sífcritfstofiain með öllu að fara.
áframhald atf þessium fcortum og
motuðu slíkaT viðbætur við Sval
barða. Er það efcki ræfilsháttur,
að nenna efciki að útvega mönn-
unum ifcort, etf þeir nenna að
sæfcja alla þassa leið?
Það -tekuir tfjóra sólarlhringa að
stíma norður til Svalibarða og
allra veðra von á þeirri leið, en
það tekur ekfci nema tiu mínútur
að skrifa 'kortapöntun á Vita-
málasfcrifstotfunni og þar rdkir
veðu'nsæld.
Kl. 1.30 aðfararmótt föstiudags-
ins fceyrðum við framhjá gam-
alli færeysfcri sfcútu, sem lá
þarna fyrtr rekmetum. Þeirn er
ekltoi fisjað samja<n, FæreyinigU'n-
um.
Nú er mikil jjósadýrð fnam-
undan. — Rússar.
Ég fór< að sofa um tvö ieytið
um nóttina, renndi aðeins toorn-
auga til Steimu en sotfnaði síð-
an.
Ég á etftir að nietfna það, að ég
hafði fengið ágætis svefnmeðal
'þegar hér var komið. Þannig
var, að ég var að fcífcja eitthvað
á sónarinn og sfcipstjórinin að út-
skýra fyrir. mér verkanir hans og
starfsemi, en allt í eimu MtuT
hann framan í mig oig segir af
bragði:
— Nei, þetta þýðir efckert, ég
verð að l)áma< þér bák.
Hamn drffiur svo í mig nonsfca
bók 'Um sónarfcerfið. Það er nú
svo, að þótt islenzfcir sjómemn
toa.fi fyrstir manina teikið að nota
þetta f.iiskiLeitartæki (tfrá því er
saigt í 'bókinni, að ísiienzkir fis-ki-
menn toatfi byrjað að nota tæteið
meðan nonsku fiskimennirnir
voru enn að hlæja aö .vísindia-
mönnum sínum) — þá búa ís-
lenztou fiiskimennirnir enn við er
lenda leiðarvísa, og er það efcki
nema eftir. öðru, tovernig búið
er að þeim, tovað tæknilegar upp
lýsinigar snertir á Kinum ýmsu
sviðum tæfeja og veiðartfæra og
er það langt mál >að ræða. Mið-
að -við landíbúnaðinn, þar sem
ráðunautuT og isénfrseðingiur er
fyrir hverja kind, er illa búið
að fisteimönnum okkar. í þessu
etfni.
(Það var einn imaður sendur
austur á firði í fynra sumar í
fyrsta skipti til aðstoðar og -leið-
beiningar öllium flotanum við
sónartseki, og Lotfuðu menn mjög
þstta 'framt'ak).
Sleifarlagið er dýrt, því að
það <er veigna þessa, sem helm-
in.gur flotans er sumar eftir sum
ar. með enga eða 'l'itla veiði. Menn
eru að druslast von ag úr viti
með ónýt veiðarfæri eða tæfci,
án þess flð finna, tfyrr en um
s&einan, hvað að er.
Það verðúT enginn andivaka,
sem hefur bók um sónarkerfið
við toendina.
Föstudagsmorgun, 22. sept.
Hann byrjaði að bræla með
morgninum. Suðvestan. Hann
spáir 7—8 viindstigum á þessu
svæðí. Ég hef ekiki fcomið á sjó
toátt á annan áratuig, en það sem
lærist í æsfcu ritfjiast fljó,tt upp.
Mig vantar að vísu enn hina
réttu sivöriuin eða viðbrögð í liífk-
amann við veltingnum, þanniig
að ég þanf enn mikið að torieyfa
fæturna og oftast að .grípa í tll að
standa atf mér veltu, en það
breytiist. Vanir sjómenn standa
af sér 30 gnáða toalla án þess að
toreyfai fæturna, þeir rÓT.illa
óisjálfrlátt til efri búlknum. Örn-
inn er friemur fcvikur, að þeir
segja.
Það verður efcki vart sáldar.
Við erum nú á norður róli og
fcomniiæ einar 40—50 mílur nórð-
ur fyrir fkxtann. Hvað hefur orð-
ið ai sáfldin.ni, isem var hér í
fyrnada.g. („Hvar er ihún Vigga?“
eins og stenduT í slagaranum),
— en þá var ágætis veiði, einar
sex þúsund lestir hjá tflotanum.
Nú .verður ekfcert skip vart, og
er þó leitað um stórt evæði.
Sfcipin, sem fcoma frá landi,
byrja að Leita lönigu áður en
komið er á miðini, og sfcipdn á
miðunum dneifast víða. Ma'gnús
frá Norðffirði toatfði fengið eitt-
hvað í nótt eða gær. Fjögur skip
tillkynntu 'einhvern reiting síðast-
liðiinn sólantoring, annars ekfci
orðið vairt. Bf við hefðum tfeng-
ið síld í nótt, hefðum við getiað
notað brælunna til að dóla með
toana til lands, en nú verðum
við að bíða atf ofckur brœl'unna'.
Það virðist efcki ver.a nein
vonzka í toonum og hann er sjó-
lítifll enin.. Kannisfci rífiur hann
upp sjóinn um leið og hann
berðir veðrið eins og útvarpið
spáði. Það er bezt oð leggja sig
og sotfa meðan rieiðileys'ið varir.
Það voru sivið í hládegismait.
Balidur er mifcill s’ómafcofckur,
þóað hann vilji allls ekfci vera.
kokfcur, toeldur leyisi af í neyð.
Hann herðir 'heldur veðrið. Þeir
sem eru á Leið til ilands flá illa
á nefið. Það þanf ekiki mikáð
að vera til að .sokfchl'aðið sifcip-
eig'i í ©rfiðleikium, þó að vel fyr-
ir kiölluð sfcip finni ekki fyrir
sama veðri. Það er atflieitt að
þurfa að hlaða sikip þannig, að
það sé nánast slembiluk.ka, hvort
þau fcomast til Lands eða ekiki.
Það þarif enigan sjóm.ann tál að
sjá, að þessi skip tffllest, einkum
þau, isem lengd Ihafia verið, hfliað-
ast þannig með lesfarfa,rminn
einan, að þau getia etoki tekið á
sig vonzikuiveðuri, hvað þá ú>r-
áttuveður, 'einis og .geriiist stund-
um að vetrinum. Skipin hlaðast
á nasirnar o,g virðiast dauð undir
f arminum. Les-tar rýmið er örugg
lega of mikið miðað við burðar-
magm isikipannia og miðiað .við að
þau stunndi siílldveiðair að vetrar-
laigi. Það nær engri átt að teilknia
skip þainnig, að það sé ekiki sjó-
fært með lesta'nfarmiinn. Umíbún
aðuæ fiarm&sins í lestunum er
úreltuir, eftir að iskipin stæíkk-
uðu, og það er furðulegt, að
við iskulum 'efcká löngu vera bún-
ir að igera okfcur það Ijóist. Það
er emgin lausn til önnur en
tankainnréttlng í iestum þess-
aria stóru siildárskipa, og vdð
verðum að snúa okfcur að því að
riinna hentuga innréttingUi ar
því 'tiagi, sem fljótlegt sé að
koma fyrir og fijótlegt að tatea
í burtu, ef sfcipið skiptir um
veiði. Það setti að vera nægjan-
legt að fcoma .fyriir tönfcum í sdð-
unum, en fyiLLa eíðan á steis-
inn.
Það er lestarfarm,urinn og tum-
búnaður hans, sem er síldiveiöi-
skiipum toættuLegasturs en ekfci
detokfarmurinn. Þetta eiiga alldr
að vita.
Það getur verið tfljótlegt með
rét'tum umbúniaði .að Losa sig við
detokifairminn, eí hann þá fer
ekki sjlálffcraÆa, en það er ógem-
ingur að flást við lestanfarminn,
ef hann er of mifclill eða eittihiviað
fer úr Lagi í fliestinni. Þó að ég sé
efcki ,að mæla deflaktfarmlnum bót
að vetraæLaigi, er þáð að flara atft-
an að toluítumium að byrja að
banna hiann. Ég man í svipinn
ekikert diæmi þess að d'efcikfarm-
ur hatfi valdið sfcipista'pai á sí’Ld-
veiðumi, það hefur æviinleiga bil-
að eittihivað í lestinni. -
Sjóslyis verðia með ýmisum
hætti, öft eru þau sök &jóma.nn
anna sjáLfra, otft er byggdngu
skipanna áfiátt, þeim hefur ver-
ið breytt og stöðugleiki þeir.ra
raskazt, eða teikning 'upptoatflega
verið röng, otft er umbúnaður
farms nangur, sbr. það sem hér
á undan er saigt um .sdldartfairm,-
iinn —, otft er um óviðráðiainleg-
an orsafcir að ræða, eins og lefca,
sem orisafcast atf langva.randi
átöfcum við sjó og veður, brot-
sjór ríðiur yfir og færir sfcipið í
fcatf, (tovoLfiir þvi eða brýtur ofan
'af því og mangt er það, sem fýr-
ir getur 'kiomið, og eniginn mað-
uæ getur ráðið við eða séð fyrir
í viðureig'niinni .við náttúnuötflin'
og er ekfci u-m það að sakast.
Um þau sjóslys, sem eru sjó-
mönnunnum sjálfium' að kenna-,
er það toelzt að segja, <að þeim
hættir til að vanrækja sjáLfisagð-
ar varúðaæráðstafanir á ýmsum
sviðum, beita skipunum of
þjösnaleiga, hlaða þau úr hófi
fram, toalda of Lengi til og þar
fram etftir götunum. Það fylgir
nú einu sinni, og er reyndar for-
sendai sjómennsfcuinnar að verða.
lítt næmu.r tfyrir hættum á sjó.
Annars gætu menn efcki stund-
að sjó, heldur hrúguðust í land
á taugaihiæii. Atvinnusj'ómenn
lofca, a.f ráðnum ihuga eða- ósjáltf-
rátt, a.ugunum fyrir ýmiS.um atf
þeim óteljandi möguiLeikum, sem
eru á því að drepa sig á sjó.
Við verðum þ.ví að siætta Okkuæ
við að sjómenn teffll dj.arft, það
er eðli stanfsins, en skylda okk-
ar er að Ibúa svo í toendur þeiirra,
að áhættan minnki sem laflilra
mest og það sé ekki ævinlega
hláð mati þeirra isjáflfra hverj.u
sinni, tovað bjóða megi skipun-
um. Auðvitað tam.ur etoki til
miála að tafcmarfca ákvörðunar-
rétt þeirra nema sem a'll’ra
minnst, — ef við ætlum að fara
að stjörna fisfcveiðum oikfcar með
löggjöf úr Landi, .getum við al-
veg eins fegt niður útgerð. En
í einstafca tilvifcuim, til dæmis í
sambandi við itoleðslu og umbún-
að farms getum við beitt lög-
gjöf. Það er efcfcert gamanispaug
fyrir skipstj’óra að tsfca aí frjáls-
um viflja 'ákvörðun urn að fcasta
sild, sem hann er búinn að eitast
við lengi og kominn um la.ngan
vag með ærnium fco.stnaði til að
nlá. Hann er þar.na, ékki aðeins
að toaista verðmætum fyrir sjáltf-
um sér cig útgerð ®inni, heldur
einnig hásetum sínum, og þeir
eiga það til að mögla og liiggja
toonum á (hlálsi fyrir þetta'. Mik-
Kokkurinn í ríki sínu.
Þokumynd af Steinu.
il vairifærni er yfirleitt heldiur
iLla séð á sjó, og akipstjórinn
verður að gæta sín vel, að það
orð komisit ekki á, tovort heldur
er við hileðslu, siglinguna eða
veiðarniaair, að lhan.n sé sjódeigur.
Það er etoki einasta að mannorð-
ið sié þá í hættu, toeildur hefur
slífct uð'vitað meiri eða minind
áhrii'f á ■aflaihlut skipverjanna og
afkjom.u útgerðarinnair.
Við hvorfc'i getum né megum
setja neina löggj'öf rnn, hverfsu
lengi skipstjóri heldur til við
veiðarnaT, né haldu.r itoversu stíft
bann iheldur áfram á sigliinguniii,
en vdð getum sett lög um toleðsd-
unnai, og þá fyrst og fremst leist-
anhleðisilunna, þegar um síidveið
ar er að ræða. Við verðum að
lögbjóða fríboirð með lestartfairm
og ekiki minna en fet, .sfcipin. bera
ekfci atf sér versitu veðiur með
m.inna fríborð, þvd að þaiu eru
bein á borðið, þassi nýj.u skip,
en jatfntframt þesisiu verður að
bneyta innréttingu lestanna, sem
fyrr seigir og er það fruimskilýrði,
að öðrum kosti þýðir ekker.t að
lögbjóða fríborð eða yfirleitt að
skiipta sér af hleðslu iS'kipanna.
Ég vid hdnsvegar um sinn láta
það vera á vaildi skipstjórans,
toversu mifcið hann lætur á dekfc,
hverju sinni, eftir aðistæðum —
vegiaLengid, veðri og fleiru.
Það er undarilegt, að þ&gar sjó-
slys verða, snýst alilt kjaftæðið
um björguniartæiki. Aiuðvitað á að
ræða hielzt og fyrst, hvernig eigi
,að koma í veg fyrir að nota þurtfi
björigunartæki. Það á í þessiU'
efni iSiem öðrum að ræða tolutina
í réttri röð. Ég ítrieka: vanda-
málið er lesit'a'rflarmurinn og
umbúna'ður hans.
Með hverri frétt atf sjóslysi
biirtis't stór rrnynd af iskipasfcoð-
unarstjóra. Þettia er fcann'Ski ekiki
iiia til fundið og myndin er
góð, þetta er my.ndrama'Öur, en
það sr að verða leiðigjarn't þetta
sérvizkukiga skrifsioifiusnakikk
um bj'örgu'nartæki í istað þeas að
snúa, sér með röggsemi og ihug-
vit,ssismi að megin vanidanum.
Við eigurn ekfci þurfa að mi,ssa
skipin í botniinn. Það á að teljast
til fátosyrð'U.stu atbuirða að grípa
þurfi til björg'U.na'rtækj'a. Fistoi-
mennska er a'tvinnuvegur en.
etotoi styrjöld og það er ekki hægt
að reka ne.na atvinnugrein á
bj örfiU'nairit æk jum.
Eitt af því, sam veldur ís-
lenzkium sjómönnum baga, eða
rétta.ra isagi., eitt af því sem
þeim istafar hætta a.f, er það.
að Rússar þarna í morðurtoöfium,
senda út á öllum hu!gsanlagum
bylgjul'i'gnidium o.g þeir eru orð-
glaðxr og nota mikið bæð: tal-
stöðvar og mor.se. Menn toatfa
furðað .sig' á, af toverju Siíganda
men.n hafi ekiki gr.pið til neyð-
arsendi'sins'. Ég toeld, að íslienzk-
ir fiisfcimenn á þessum'' íflóðuim
Framhaid á bls. 17