Morgunblaðið - 03.10.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 03.10.1967, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 3. OKT. 1967 2ja, 3ja, 4ra 5—G og 7 mm gler fyrirliggjandi. Einnig gróðurhúsagler, hamrað gler og öryggisgler. Eggert Kristjánsson & Co hf. Hafnarstræti 5. — Sími 11400. • 6 VIKNA NAMSKEIÐ • SNYRTINÁMSKEIÐ • NÁMSKEIÐ FYRIR SÝNINGARSTÚLKUR OG FYRIRSÆTUR MEGRUN KENNSLA HEFST 9. okt. !!! . ; . TÍZKUSKÓLI ANDREU MIÐSTRÆTI 7 SÍMI 19395 OPAL tizkusokkar OPAL er vestur-þýzk gæðavara OPAL 20 DENIER OPAL 30 DENIER OPAL 60 DENIER OPAL krepsokkar 30 denier OPAL er á hagstæðu verði. Notið tízkusokkana frá OPAL. Kr. Þorvaldsson & Co. heildverzlun Grettisgötu 6 — Símar 24730 og 24478. Einkaumboð fyrir OPAL TEX- TILWERKE G.m. b.: REIN- FELD. ÖKUMENN! Forðizt óþarfa erfiðleika við gangsetningu — látið okkur stilla vélina. Rétt stilltur stýrisbúnaður, eykur öryggi við akstur í snjó og hálku. MÓTORSTILLIN G AR — HJÓLASTILL- INGAR — LJÓSASTILLINGAR. ROMANOEXPORT • U C M * I f S T - ftOMANIA Almenna viðurkenningu hlýtur RÚMENSK CLERVARA glös ýmis konar gerðir. Vín-, kokkteil-, líkjör- og vatnsglös í settum. Skálar, kökudiskar, ávaxta- skálar. Glervara til heimilisins í stóru úrvali, I stærð, lit og gerð, pressað gler, einn- ig handskreytt, slípað og litað. ÚTFLYTJANDI: ROMANOEXPORT Bucharest — Romania 4, Piata Rosetti Símritari: 186, 187. Sími: 16.41.10. Símnefni: Romanoexport Bucharest, Fullkomin tæki. — Örugg þjónusta. Bílaskoðun hf. Skúlagötu 32. — Sími 13100. » Austurstræti 22. Teppadeild sími 14190. Þér getið hvergi gert betri kaup í teppum en hjá TEPPI H.F. Teppin eru framleidd úr 100% íslenzkri ull. Verð kr. 550.— pr. ferm. með sölu- skatti. Falleg mynstur. Glæsilegir litir, sem valdir eru af hýbýla- fræðingum. Tökum mál og klæðum horna á milli með stuttum fyrirvara. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Gardínudeild sími 16180. Bjóðum upp á mesta úrval af íslenzkum og erlendum gardínuefnum í allri borg- inni. Verzlið þar sem úrvalið er mest.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.