Morgunblaðið - 03.10.1967, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. OKT. 1967
Söltunin nam 23.569
tunnum á laugardag
SALTJAÐ hafði verið í 23.569
tunnur klukkan tólf á laugar-
dagskvöld. Hæsti söltunarstaður
inn var þá Raufarhöfn með 5478
uppsaltaðar tunnur en í Siglu-
firði hafði verið saltað í 5155
tunmur. Söltunarstöðin Norður-
síld á Raufarhöfn var efsta stöð-
in með 2198 tunnur saltaðar. Á
sunnudag var saltað á • fimm
Svo til engin hreyfing hefur
orðið á síldinni sl. þrjá daga
og eru síldarmiðm nú um 300
mílur NA af Langanesi, eða um
6° V.I. og 70° 10 N.br. Krossinn
á kortinu sýnir hvar síldin held
ur sig nú. í gær var hræla á
miðunum, NA 6 til 7 vindstig,
og síldveiði því engin. Tvö skip
tilkynntu um afla í gær, sam-
tals um 100 lestir, en í fyrra-
dag tilkynntu 24 skip um afla,
rúmar 4000 lestir.
stöðvum á Siglufirði og einnig
tvar lítillega saltað á Raufar-
höfn og Reyðarfirði þann dag.
Á laugardagskvöld klukkan 12
S'kiptist söltunin þannig milli
staða: Siglufjörður 5155 tunnur,
Ólafsfjörður 978, Dalvík 2678,
Húsavík 420, Raufarihöfn 5478,
Þórshöfn 77, Vopnafjörður 908,
Seyðisfjörður 2136, Mjóifjörður
411, Neskau'kstaður 2636, Eski-
fjörður 836, Reyðarfjörður 108,
Stöðvanfjörður 153 og á Breið-
dalsvík hafði verið saltað í 1595
tu'nnur.
Hjá söltunarstöðinni Norður-
síld á Raufarhöfn hafði verið
saltað í 2198 tunnur, hjá Óðni
á Raufarihöfn í 1904, þá kom Haf
liði hf á Siglufirði með 1806
tunnur saltaðar, Gullrún, Breið-
dalsvík með 1595 tunnur, Sæsilf-
ur, Neskaupstað með 1591 upp-
isaltaða tunnu og hjá Söltunarfé-
lagi Dalvíkur hafði verið saltað
í 1496 tunnur.
Aióðurspésor
FÁMEtNNUR hópur unigkomm-
únista komst inn á Keflavíkur-
flugvöU s.l. laugardag um það
lleyti, sem verið var að afgreiða
þotu Fluigfélags íslanidls. Fólk
þetta dreifði áróðurspésum í 8
Framihald á blis. 31.
Nemendur og kennarar M.R. ganga fylktu liði til Dómkirkjunnar. Annar fremstur til vinstri
er rektor M.R., Einar Magnú son. (Ljósm. Mbl. Sv. Þ.)
970 nemendur í
— Menntaskólinn í Reykjavík settur í gœr
MENNTASKOLINN í Reykjavík
var settur í Dómkirkjunni klukk
an tvö í gær. Upp úr hádeginu
söfnuðust nemendur og kennar-
ar saman við Menntaskólann og
gengu þaðan fylktu liði til
kirkju. Þar flutti séra Jón Auð-
uns, dómprófastur ávarp en Ein-
Öfgaflokkar sigursælir
Kommúnistar i Frakklandi og
Ný-nazistar" / V-Þýzkalandi
París, Bremien, 2. okt. NTB-AP
Ó Um helgina fóru fram at-
hyglisverðar kosningar
bæði í Frakklandi og Vestur-
Þýzkalandi. Er af þeim að
sjá, sem öfgaflokkum vaxi
fylgi á báðum stöðum, — í
Frakklandi unnu kommún-
istar mikinn sigur í síðari
hluta kosninga til fylkisþing-
anna og í kosningum til ríkis-
þingsins í Bremen vann Þjóð
ernislegi lýðræðisflokkurinn,
sem ta-Iinn hefur ^erið arf-
taki nazistaflokksins — meiri
háttar sigur, hlaut átta menn
kjörna og 8.84% atkvæða. —
Hefur flokkurinn þar með
fengið kjörna menn á sex af
ellefu ríkisþingum í Vestur-
Þýzkalandi frá því hann var
stofnaður.
Sá flokkurinn, sem verst fó.r
út úr kosning'Unum í Breimen
var fldltikur Sósialdemökrata,
seim í 20 ár hefur haft örugigan
meirihluta í Bnemen — en Brem
en er minnst binna ellefu ríkja
landisins' og tekur að mestu yfir
borgina Bremen og hafnarborg-
ina Bremerhaven, Nú fengu só-
sialistar 46% atkvæða höfðu
54,7% áðuir. Kristilegir demó-
krabar 29,5% atkvæða, en höfðu
28.89% í síðustu kosnimgum.
Frjálisir demókratar juku einnig
fylgi sitt í 10.53% úr 8,36% í
síðustu kosnángum.
Á ríkisþinginu í Bremen eiga
hundrað menn sæti. Þeir skipt-
ast nú svo: Sósialdemotoratar 50
(áður 57), Kristilegir demotorat-
ar 32 (áður 34). Frjálsir demo-
kratar 10 (áður 8) og Lýðræðiis-
legi Þjóðernisflokkurimn 8 (eng-
inn áður).
O
f Frakklandi fór sem fyrr
sagði fram síðari hluti kosninga
á fylkisþingin (kanitónur) —
ern fyrri hlutinn fór fram síðasta
sunnudag. Þá þurftu framibjóð-
endur að ná meira en 50% at-
kvæða til þess að hljóta kiosn-
ingu, en í þetta sinn nægði
þeiim eintfaldur meirihluti.
Sigur kommúnista varð mest-
ur í París og nágrenni, þar sem
þeir fengu 78 sæti af 192, sem
um var kosið. Gaullistar fengu
39 sæti og Vinstri aamibandið 21.
Stjórnmálaisérfræðinigar í París
segja, að þessar kosningar á Par
ísarsvæðinu gefi góða vísbend-
ingu um huig franskra kjósenda,
sérstaklega á sex stöðum, þar
sem ekki hefur verið kosið áð-
ur. Á Pairísa.rsvæðinu unnu.
kcmmúnistar 34 ný þingsæti,
fram yfir þau, sem þeir höfðu
í síðustu fylkiskosningum. Gaul
listar fengu 20 sæti til viðbótar
frá því sem var. Enginn vafi er
á því, að kommúnistar hafa
mjög. haignaizt á samvinnu vinstri
manna í kosninguum, — en sam
talis hlutu vinstri flokkarnir 707
sæti á fylkisþingunum af 1472,
sem um var kosið að þesisu sinni,
en það er helmingur aillra fyiikiis-
þingsæta.
ar Magnússon rektor setti skól-
ann. Sálmar voru sungnir við
athöfnina, sem lauk með því að
allir viðstaddir sungu þjóðsöng-
inn.
í vetur kenna 75 kennarar við
Menntaskólann í Reykjavíto þar
af 40 stundakennarar. Nemend-
ur verða 970, eða aðeins færri
en á síðasta skólaári. f sjötta
bekk verða 225 nem'endur, 66 í
máladeild og 159 í stærðfræði-
deild. f fimmta bekk verða 279
nemendur, 100 í máladeild og
179 í stærðfræðideild. f fjórða
bekk verða 219 nemendur, 96 í
máladeild og 123 í stærðfræði-
deild, og í þriðja bekk verða
250 nemendur. Af 970 nemend-
um skólans í vetur verða stúlk-
ur 320.
í skólasetningarræðu sinni
rakti rektor sögu íþöku, bók-
hlöðui stoiólans, en á þessiu érd eru.
liðin 100 ár síðan hún var reist
og tieto'in í nottoun. Ha.nn sagði
og frá því, að skólinn hefði fest
kaup á sikíðaskála í Hveradöl-
urn. Þá ávarpaði rektor nemend-
ur og siaigði:
Kæru nemendur, bæði þið
hinir eldri og þið sem nú hefj-
Fegurðarsamkeppni Norðurla nda var háð í Helsinigfors ttú um lielgina. Tvaer íslenzkar
stúlkur tóku þátt í henni, en sigurvegari varð sænsk stúlka, Eva List Svemsson frá Gauta
borg, 21 árs gömul.
Við birtum mynd af 7 þátttakendunum og eru þær talið frá vinstri Eva Lísa Svensson, 21
árs, fegurðardrottning frá Gautaborg, Eva Englander, 20 ára frá Borás, Jónína Konráðs-
dóttir 22 ára frá íslandi, Sonja Jensen, 20 ára frá Kaupmannahöfn, Guðrún Pétuusdóttir, 22
ára frá Keflavík, Vigdís Sillie Horten 21 árs frá Noregi og Gro Goksör Álesund, 21 árs frá
NoregL
í vetur
ið göngu ykkar í Menntaskól-
anum í Reykjavik. Þið enuð
nærri 1000 að tölu, sem skólann
munu sækja á vetri komanda.
Og þið hafið verið í skóla allt
frá því, að þið munið eftir ykk-
ur, í 9—10 ár. Ykkur er það orð-
ið eðlilegt að vera í skóla á
veturna svo kannski hafið þið
aldrei velt fyrir ykkur þessari
spurningu: Af hverju er ég í
skóla og til hvers eru allir þess-
ir skólar, sem kosta skattborg-
ara landsins 7—800 milljónir
króna árlega í skattgreiðslu, eða
meir en 4000 kr. hvert manns-
barn í landinu, eða sem svarar
20000 kr. hverja meðalfjölskyldu.
Meira en mánaðarlaun hvers
venjulegs vellaunaðs heimilis-
föður fara til þess að
gjalda þennan mikla kostnað
við skólahald í landinií. Og sí-
fellt er þó verið að tala um að
það þurfi fleiri ' skóla, dýrari
skóla, betri skóia. Síðustu vik-
urnar hefur heilmikið verið
rætt um skólamá! í blöðunum,
og ef ,il vili hafa einhver ykkar
lesið eitíhvað áf þvi og því væri
eðilegt, að þið spyrðuð: til hveirs
eru allir þessir ;kólar, sem
kosta þe.ta ógnarfé?
t Ýmsir hafa spurt og
margir hafa svarað en svörin
eru þó flest á þá leið, að skól-
arnir þó dýrir séu, borgi sig
fjárhagslega fýrir þjóðina, vegna
meiri vinnuhæpn: og afkastagebu
skólagenginna þjóðfélagsþegna
en annarra. Hvað eftir annað er
talað um það, að bez;a fjár-
festingin sem þjóðin geti
iagt út í, sé meiri skólalær-
(iómur æskulýðsins. Og það
er reiknað út i tölum með
rei'kniiheilum, hve mikil fjár-
festinig og ágóðavon sé í hverj-
iuirn sæmiiJegum nemanda, rétt
eins og reiknað er út, hve mikil
fjárfesting og mikii gróðavon sé
í hverri nýrri vél í verksim'iðju.
Og út frá þessu sjónarmiði er
lögð mikiil áherzla á að láta
nemendiurna fyrst og fremst
læra þær fræð.jgr-einar, sem hag-
n.ýta.r eru ka’jlaðar og í n.án-
u.stum tengslum við bezta
undr'búrór.g "und:r, fr-ikari lær-
dcm í þeim jræðum, sem lúta
að hagraýtum efraum, og eru í
beinu samibandi við atVinnuvegi
þjóðarinraar, svo að hið uraga
lærdcimsfólk megi sem fynst
kom.ast í gagnið eins og það er
kall'Eið, geti, ef svo mætti segja
sem fyrst orðið virk og afkasta-
mitoil vél í framleið'Silukerfi
laradsin,s. Um hæfileika eða hug-
sjónir nemenda er ekki spurt.
Þetta er svo gyllt fyrir ungum
nemendum og auk þess er
mikil áherzla lögð á þaið,
að þessar svakölluðu prakt-
'ísku námsgreinar opni nemend-
Framhald á bls. 31.