Morgunblaðið - 03.10.1967, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. OKT. 1967
SÆNSK-ISLENZKA FRYSTIHUSIÐ HF.
Frystihólf
Athygli skal vakin á því að gjalddagi afnotagjalda
frystihólfa rennur út 10. október n.k.
SÆNSK-ÍSLENZKA FRYSTIHÚSIÐ HF.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 42., 45. og 47. töíublaði Lög-
birtingablaðsins 1967 á Hlégerði 29, 1. hæð, eignar-
hluta félagsbús Eggerts Laxdals og Tove Winther
Laxdal, fer fram á eigninni sjálfri samkvæmt
ákvörðun skiptafundar, fimmtudaginn 5. október
1967 kl. 11.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Sendisveinn óskast
til starfa fyrir hádegi eða allan daginn.
Dovíð S. Jónsson og co. hf.
heildverzlun, Þingholtsstræti 18.
Skólaritvélar
Hvergi fjölbreyttara úrval af FERÐA-
RITVÉLUM. — 10 mismunandi gerðir.
Verð frá kr. 2.945.00. — Árs ábyrgð.
Sendum gegn póstkörfu.
^Qaldur
ónsson
Hverfisgötu 37 — Sími 18994.
HJOLBARÐAR
1000x20
P. STEFÁNSSON HF.
Laugavegi 170—172 — Sími 21240.
Bréfritari
Óskum eftir að ráða stúlku til erlendra bréfaskrifta
og annarra algengra skrifstofustarfa. Nauðsynleg
er góð kunnátta í þýzku og ensku ásamt hraðrit-
un á báðum málunum. Þarf að geta byrjað sem
fyrst. Upplýsingar veittar á skrifstofu vorri.
Bræðurnir Ormsson hf.
Lágmúla 9.
innréttingar
sé um innréttingar á eldhúsum. íbúðum,
skrifstofum og verzlunum o. fl.
hyggizt þér breyta hjá yður,
tajið fyrst við innanhúsarkitekt.
FINNUR P. FRÓÐASON arkitekt D.I.A.
eskihlíð 6 b — uppl. í síma 22793
eftir kl. 6 e.h. og pantið tíma.
'bVáðburðárfölk
/
í eftirtalin hverfi
KalpJaskjólsveg — Fálkagata — Lambastaða-
hverfi — Aðalstræti — Vesturgata I — Laufás-
vegur I — Barónsstígur — Höfðahverfi — Háteigs-
vegur I — Barónsstígur — Höfðahverfi — Njálsgata
Talid við afgreiðsluna i sima 10100
Vanti yður skrifstofuvélar þá munið að þér höf-
um á boðstólum hinar viðurkenndu sænsku
FACID OG ODHNER
skrifstofuvélar svo sem:
KALKÚLATORA
SAMLAGNINGARVÉLAR
BÓKHALDSVÉLAR
RITVÉLAR
FJÖLRITARA
BÚÐARKASSA
Einnig F A C I T SKRIFSTOFUSTÓLA.
Einnig viðgerðarþjónusta.
Góðfúslega leitið upplýsinga hjá oss.
S,isti c7. clofínsen l/.
UMBOÐS- O G HEILDVERZl. UN
SÍMAR: 12747 -16647 YESTURGÖTU 45
S. Helgason hf.
SÍMI 36177
Súðarvogi 20
HELLA vörur
í miklu úrvali,
nýkomnar.
V arahlu taverzlun
Joh. Olafsson & Co.
Brautarholti 2 - Sími 1-19-84.