Morgunblaðið - 03.10.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. OKT. 1967
21
í»ann tím'Ei, sem Vi.llhj'áflim.U'r
var la.umþagi, laigði 'hamn fram
sinn skerf í baráttuna um kjara-
miál istéttarinnar, því hamn liítiur
SEXTUGUR:
Vilhjálmur Jóhannsson
fyrrv. prentsmiðjustj.
VILHJÁLMUR fæddist að Hltíð
í Mj’öafirði 3. otetóber 1907. Fbr-
efldnar hianis voru þaiu ihjónim
Jólh’a.nn véflstjóiri á Norðfirði Jó-
Ibannissoin og Rósihiflduir Jónsidlót't-
í Moeataati á Síðu.
S»að er tæplega ihægt að trúa
því, að Viilhjálimuir staufli vera
orðinn isesctugur, svo sprætour er
lha.nn og teviltaun í ölium . hneyf-
irugum og lalltaf jafn Ihness oig
léttur í fluind, Lfiljótur að evana
fy.ríir sig í toaippræðuim, og lætur
brandarana flljúga, þegar það á
við.
Viillhjláflimur Swan ihióf prent-
mám í Pren'tsmiðju Odds Björ.ns-
sonair á Ataurteyri 15. aktó'ber
1923, og hefur starfað að þeirri
iðn í 44 ár og .gerir enn. Vil-
hjáknur fluttiist til Reytejavíkur
árið 1928 og vann í ísafoldar-
prentsmiðtj.u til ársins 1942 og
hlaut þar góðan orðistir fyrir
dugnað sinn og samvizteuisem.i,
en á yngri árum var hann talinn
eiinn fijótvirkastl vélsetjari í
prentarastétt, enda toappsa.muir
mjög og metnaðargýarn og viLdi
etaki lláta eftir sinn hlut í þeirn
efnuim, fretaar en öðrum
Viiihjálmur Svan er vel greind-
uir og fjöllhæÆur til rnangra. vertea,
stórhuiga og áræðinn, og k'aJil.ar
eteki allt ömmu sína,. endia fór
svo, að ’hann vildi etaki vera
undir aðra. taominm og sitofnsetti
sína .eiigin pr'ents.miðj.u ánið 1942,
siem staðteett var í SkerjafirSi,
•seldi hiarna þó sama ár Prent-
verki Ataraness h.f. og varð fram.
tavæmdastjóri þess fyrirtækis til
ánsins 1945. Gerðist síðain for-
stjóri í Hjrappseyjarprenti í
Reyikjavík og sfðiast í Prentfeflili
h,.f., 'sem va.r stodnað upp úr
Hr.app.seyjiarprenti.
Hér lét ViilhjáLmur þó etoki
staðar numið, 'heldur stofnsetti
hann bótaaútgáfuinina „Heimdalll-
ur“ ásamt fleiirum, og einnig
stofnset'ti hann bókaútgáfuna
,, ísfl endinga.sa gnaútgáfan h.f. “
Þegar við svo athuigum gaium-
igæfiflega. það, er nefnt hefiur ver-
ið um helztu störf Vilhjálms, þá
er það vitað mál, að niðurstaða.
þei'rrar •athugunar sýnir ljóstega,
að hér er um .stórhuga aifkasta-
miann að ræða í pr.entarastétt,
her.ni til mikils isóma.
Vilhjálmux Svan Jóhannsson.
sivo á, að venkamenn séu verð-
ugir launa siinna. En það er oft
svo, að þegar launþeig'ar teom-
ast í þá aðstöðu, að verða vinnu-
veitendlur þá snarsinúaist þeir og
reyna að ha.lda launþegum í
staefj.um sem firekast má, en
þetta er ekk-i til hjá Vilihjiáflmi
Jólhanns.syni, því ha’nn ér drerng-
steaparmaður, í beztu merkingui
þes,s orðs og telur það rétt verai,
■að a'lilir men.n eigi rétt á sér, og
eigi jafna kröfu til að njóta
þeirra giæða sem land ototaar hef-
ur _upp á að bjóða.
Ég itaom eitt sinn til Viilhjálmis
þeirra erinda að f!á hjá honum
átevæðisvimxu, en ég stóð þá í
byggingu og þurfiti að afla mér
’aulkatekina, Tóte ViLhjálmiur mér
vefl og sagðist gjarnan vilja
reyna miig, og benti mér á, tiL
leiðlbeLniingar, að vonlaiust væri
fyrir menn að taka á eiig ákivæð-
isvinnu, nema því aðeins að um
veruileg afkiöst væri 'að .ræða, Var
þessi viðvönun mér hoil, og sýn-
ir, að ekiki vifldi Viflhjiáim'ur hafa
neitt af mér, Allt fór þetta vefl,
mér í hag, og er ég eteki grun-
laus um, að ha.nn hafii greitt mér
meira fyrir störf mlín en ég átti
raunveruLega skilið. Eitt -er víst,
að VilhjiáLmur hefur aiLa tíð ver-
ið, sem vinnuveitandi, lauis við
allan rembing og stórhoikkaskap,
en ávafliLt litið á stairfsmenn sína
sem jaf'ningja og kiom ávaflit
þanniig fram við þá, eins og hann
vifldi að þeir teæmu fram tvið sig;
þetta var og er hans aðaflsi
merki.
Þetta er orðiið tengra mál en
ég ætlaði mér í upphafi, o.g hlýt
ég því að slá hotn í þessi sitorif
mín. En eins vil ég þó mánnast,
■að þó Viflhjálmur sé vinnusamiur,
þá á hann það tii, að briegða sér
í leik og igleðjast með vinum siin-
um og teunninigjum og er þá
hróteur aflfls fagnaðar, Léttur í
lund og skemmtE'egur.
Vilihjiálmur er kvæn.tur Ólöfiu
Þórðardóttur, bónda í Héðins-
höfða, geðþetak og mifcilhæf hús-
móðir, eiga þau faguirt heimili og
er .gott að sækja þa.u hjónin
heimi. — Þau tóku sér f-ar til
útlaind'a í tilefni dagsins.
Góða ferð.
Svartlistarmaður.
Krísuvík
Jörðin Krísuvík, Hafnarfirði ásamt gróðurhúsum er
til leigu nú þegar.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.
Hárgreiðslustúlkur!
Ógkum eftir að ráða hárgreiðslustúlku, til greina
kemur 2 til 3 daga vikunnar eða hálfaií daginn.
Upplýsingar í síma 41401.
Hafnarfjörður
Athygli útsvarsgjaldenda í Hafnarfirði. skal vakin
á því að 10. október næstkomandi verður byrjað
að innheimta, dráttarvexti, 1% á mánuði af öllum
gjaldföllnum en ógreiddum útsvörum og aðstöðu-
gjöldum, álögðum 1967. Eru því gjaldendur sem eru
í vanskilum hvattir til að gera skil nú þegar og eigi
síðar en 9. okt. næstkomandi, til að komast hjá vaxta
kostnaði þessum, svo og innheimtukostnaði, en lög-
taksúrskurður var birtur 16. september síðastliðinn
Hafnarfirði, 30. september 1967.
BÆJARGJALDKERINN.
Winston er bezt
— eins og af vinsíelduni sézt
Lang-mest seldu
filter sígarettur Ameríku
Avallt nýjar og ferskar frá U.S.A.
Reynið Winston strax í dag
J