Morgunblaðið - 03.10.1967, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 03.10.1967, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. OKT. 1967 Sigurður Guðmunds son pípulagninga- Minning Hvers vegna nota boðberar fagnaðarerindisins orðin trú og traust, svo oft sem raun ber vitni? Með því finnst mér þeir gera kristindóminn eitthvað óákveðinn og þoku- kenndan. Eruð þér sammála? Á mörgum sviðum lífsins er traust nauðsyiúegt. Jafnvel gjaldeyrir okkar, sem er verðlaus í sjálfu sér, verður verðmætur eimmgis vegna trausts og stuðnings fólksins. Bankinn geymir viðurkenningu frá manni, sem hefur fengið 25 þúsund krónur að láni. Gildi þess- arar viðurkeningar er háð gildi mannsins, sem skrif- aði undir hana. Bankinn treystir manninum og hef- ur þá trú, að maðurinn standi við skuldbindingar sínar við bankann. Bankinn heimtar ekki neina sönnun þess, að maðurinn sé áreiðanlegur. Bankinn verður bara að sýna traust og taka á sig áhættuna. En svo öruggt er almennt traust manna í þessum efnum, að allt bankakerfið er byggt á því. Eins er þessu farið í mörgum öðrum málum. Gerum ráð fyrir karli og konu, sem ráðgerðu hjú- skap og konan segði: „Hugsum okkur, að hjóna- bandið fari út um þúfur eins og á sér stað um þriðja hvert hjónaband. Hvernig færi, ef þú hættir að elska mig og yrðir mér ótrúr? Áður en við gift- umst, vil ég fá sönnun þess, að þetta geti ekki kom- ið fyrir“. Hvað á aumingja maðurinn að gera? Hann getur með engu móti sannað ást sína á henni. Hann getur aðeins sagt: „Ég elska þig, og þú verður bara að treysta mér og hafa trú á mér“. Á sama veg er samfélag okkar við Guð raust á trausti. „Þér elskaðir, ef hjarta vort ásakar oss ekki, þá höfum vér djörfung til Guðs“. (1. Jóh. 3, 21). í DAG er til mold-ar borinn einn af Oikkar ágætu borgurum, Sig- urður Guðmundsson, pípulagn- ingameistari, sem lézt þann 26. sept. á Hvítabandinu. Fyrstu kynni mín af Sigurði munu hafa verið árið 1923, er hann kom til ísafjarðar ásamt eiginkonu sinni, Guðrúnu Sig- urðardóttur, þau vom í heim- sókn hjá dóttur sinni Ingigerði og tengdasyni sínum Hirti Krist- t Frænika mín Agnes Kalbw andaðist þann 29. þ. m. Margrét Kristinsdóttir. t Konan min, Sigurlína Aðalsteinsdóttir, andaðist í Sjúkraihúsi Abur- eyrar 27. sept. Jarðarförin er ákveðin frá Akuireyrarkirkju miðvikudaiginn 4. október kil. 13,30. Adam Magnússon. t Eigi’irmaður minn og faðir okkar Davíð Þorsteinsson, Arnbjarnarlæk, andaðist að Grund í Skorra- dal, sunnudaginn 1. október. Jarðarförin auglýst síðar. Guðrún Erlendsdóttir og börn. -f Móðir okkar og tengdamóðir, Ingveldur Jónsdóttir Suðurgötu 37B, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Þjóð- kirkjunni miðvikudaginn 4. okt. kl. 2 e.h. Börn og tengdabörn. t Eigimimaður minn, faðir okk- ar, tengdafaðir og afi, Magnús Þórarinsson kennari, Melgerði 15, verður ja-rðsunginn frá Foss- vogskirkju fimmtudagirm 5. október kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað. Anna Sigurpálsdóttir, Gunnar Þór Magnússon, Brynja Sigurðardóttir, Páll B. Magnússon, Kristín Hafsteinsdóttir og sonasynir. jánssyni bróður mínum, en þau dvöldu þá hjá mér tii húsa. Þetta varð upphaf af lang.ri og einlægri vináttu okka.r Sigurðar og Guðrúnar og eftir að ég ÉLuitt- ist til Reykjavikur 1939 mátti heita að ég kæmi vifculega til þeirra á Barónstíg 18. Sigurður var mikiil verkmað- ur og góður og vandvirkur iðn- aðarmaður. Ha.nn vann oft ýmis verk fyrir mig t.d. lagði hann t Bedrich Lukes frá Prag, andaðist 30. septemfoer í Borgarspítailanum í Reykja- vik. Jarðarförin fer fram fimmtudaginn 5. okt. kl. 2. Fossvogskirk j u. Antonie Lukesova. Jarmila og Ægir Óiafsson. Börn og barnabörn. t Jarðarför ma,nnsins míns, Guðmundar Kristins Hjörleifssonar Lindargötu 36, fer fram frá Fosisvogskirkj.u 5. þ. m. kl. 1,30. Margrét Halldórsdóttir. t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Amalía Jósefsdóttir andaðist í Bergen í Noregi 29. sept. 1967. Jarðarförin fer fram frá Lodde Fjord kapeiliu í Bergen 6. okt. Amdís Jónsdóttir, Asta Jónsdóttir, Rut Jónsdóttir (Hella) Lilja Jónsdóttir (Ravn), Gunnlaugur Jónsson, tengdabörn og aðrir vandamenn. t Þökkum öllum þeiim, sem sýndu okkur samúð og vin- áttu við andlát og útför móð- ur okkar, tengdamóður, syst- ur og ömmu, Hólmfríðar Sveinbjörnsdóttur frá Siglufirði, Veesturgötn 46A. Guðmundnr Eiríksson, Edda Gísladóttir, Birgir Baldursson, Ólafía Auðunsdóttir, Daniel P. Baldursson, Þorleif Alexandersdóttir, Kristín G. Baldursdóttir, Jóhannes Friðriksson, Elsa M. Baldursdóttir, Anna Þ. Baldursdóttir, Eirikur B. Baldurssoc, systkin og barnaböm. miðstöð Oig pípuHaignir í tvo barnaákóia að Gerðum og í j Grindiaivik, á þessum árum þjáð- ist Sigurður mjög a£ gigt í baki og var því oft mjög laisinn, en kjarfcurinn og þrautseigjan var miflcil og áfram varð að halda meðan stætt var. Hann var fæddur í Miðíhúsum á Vatnsileyisuströnd 23. júli 1881. Foreldrar hans voru Ingigerður { Jónsdóttir frá Skáney í Reyk- 1 ho’ltsdal og Guðmundur Jatfets- son, sem síðar bjó að Háteig í Reykjaivík. Hann ólst upp við fá- tæfct eims og fleiri á þessum ár- um, og elilefu ára fór hann úr föðurgarði og eftir það varð hann að vinna fyrir sér, sem hann og gerði með só-ma. Honum auðnaðist að sjá íslenziku þjóð- inai rísa upp úr fátækt og um- komuleysi tiil mi.killa dáða og allra þeirra byltinga í atvinnu- háttum þjóðarinnar, sem sfcapaði ótal möguleika til betri liifsaf- komu og að lokum sá hanm þjóð- ina litfa við allsnægtir. Þegar Sigurður stundaði sjó- mennsku og daglaumavinmu, barðist hann fyrir bættum kjör- um hinna vinnandi stétta, lét öll félagsmál til sín taka og lagði öll um 'góðum fram fa r arrtálum iið beztu getu. Mér hefur verið sagt, að hanm hafi verið einn aðalhvatamaður að stotfnun Félags pípulagninga- meistara í Reykjavík árið 1928 og verið í fyrstu stjó.rn þess og oft síðar. Auk þess var hann fuil trúi félagsins á ýmsum vettvangi, þar vann hann sér traust og virð ingu félagsmainna og var honum eftir larugt og giifturíkt starf þökk uð störfin, með því að gera hann að heiðursfélaga. Eins og gefur að skilja varð hann fyrir ýmsu mótlæti á lamgri ævi. — konu sína missti hann árið 1958 eftir 56 ára samvistir. Guðrún var einhver him glæsd- legasti kvenfcostur er ég hefi t HjartamLega þafcka ég fyrir auðsýnda samúð við andflát og jarðarför systkina mimna, Efimíu Jóhannesdóttur, Vestm ann aey jum og Bjarna Jóhannessonar, Fálkagötu 10, Reykjavik, og bið guð að launa alLa veil- vild og Ihjáilip . Fyrir hönd mima og ammarra vamdamamna. ÞórSur M. Jóhannesson Fálkagötu 10. kynnzt. Sambúð þeirra var öll til fyrirmyndar og því mikiil! missir fyrir Sigurð er foúm féll frá. Eina dóttur, Sigrúnu, misstu þau 14 ára, efnis stúlku. Báða tengdasyni sína missti hann með stuttu milliibiii, Hjört Kristjáns- son 1964, kvæntur Ingigerði, og Loft Ólafsson 1966, kvæntur Katrínu, báðir mikiihæfir dugn- aðarmenn. Þó Sigurður hatfi orð- ið fyrir þessum sorgum og mót- læti, þá hflotnuðust honum ma-rg- Hjartkærar þakkir fyrir þá mikiLu samúð, sem okkur var sýnd við amdiláf og útför eig- inmanms míns, föður, tengda- föður og sonar okkar, Sigfúsar Bjarnasonar Víðimel 66. Rannveig Ingimundardóttir, Ingimundur Sigfússon, Valgerður Valsdóttir, Sverrir Sigfússon, Stefania Davíðsdóttir, Sigfús Sigfússon, Margrét L Sigfúsdóttir, Margrét Sigfúsdóttir, Bjarni Björnsson. ar góðar gjafir á lífsileiðinni. Þau fimm börn hans, sem lifðu hann, em öfll góðir og nýtir borgarar í Reykjavík, góðar tengdadætur,, barnabörn og barniafoamaibörn, sem ölfl elskuðu bann og dáðu. Það var gott að eiga Sigurð sem vin og jatfnframt þvi varð ég viraur aillra barma hans og faengda dætra og þau vinabönd vona ég að baldiist til æviloka. Ég vil svo enda þessar líniur með þökk fyrir allar samveru- stundirnar og aflflar velgjörðir mér til hamda, bið svo Guð að blessa þig á ókunna landimu, börn þín og alla ættingja, sem eftir ii.fa. Kveð þig með sökm- uði. Farðu svo í friði, kæri vim- ur. Hinumegin hittumst aiftur. Hjálpi oss til þess náðartoraftur. Páll Kristjánsson. t Alúðanþakkir flytjum við öllum þeim er auðsýndu okk- ur sa.múð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, Guðnýjar Benediktsdóttur frá Ýragerði. Börn, tengdabörn og barna- börn. t Þakka samúð og hluttekn- ingu við andláf föður míns, Egils Egilsonar. Fyrir hönd aðstamdenda. Júlíus Egilson. t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu Henny Othilie Kristjánsson. Áslaug, Baldur Mariusson og börn, Unnur, Hermann Ragnar Stefánsson og börn. t Faðir otokar Sigurður F. Sigurz andaðist 1. okt. Kveðjuathötfn- in fer fram í Dómkirkjunni fimmtudagiinn 5. okt. kl. 2. Kristiana, Áslaug, Margrét, Sigurður og Ingólfur Sigurz. t

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.