Morgunblaðið - 03.10.1967, Side 25
wrcmiGtnsrBtiAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. OKT. 1967
25
Sambund sveitarféloga gerði
ólyktun um irjólsa sameiningu
sveitarf él., tekjustofna þeirra o.fl.
Á 8. LANDSÞINGI Sam-
bands íslenzkra sveitarfélaga
voru gerðar 6 samþykktir.
Fara þær hér á eftir og út-
dráttur úr þeim.
Hin fynsta fjallað'i um sam-
einingu sveitarfélaga.
,,Landsþingið lýisir sig sam-
þy.kkt þeim vinnubrögðuTn, sem
Sameining.amefnd sveitarfélaga
hefu.r tekið upp og telur, að á-
h-erzlu beri að ieggja á frjálsa
sameiniingu sveitarfélaga þar
sem félagslegar og landfræði-
leg.ar aðstæður gera slíka sam-
einingu faera og æskilega. Tel-
ur þingið, að ekki eigi að
þvinga sameiningu sveitarfé-
laga fram með löggjöf og iegg-
ur áherzlu á, að engin löggjötf,
sem hefir í för með sér grund-
vallarbreyt'ingar á ski-ptingu
tandsins í sveitarstjórnarum-
dæmi, verði sett, nema full-
trúaráð sambandsins hafi áður
fallizt á þær breytinga»r.
Þingið telur mikilsverða þá
samiviinn.u, sem tekizt hefij milli
einistakra sveitarfélaga um
fræðslumál, félagsheimili og á
ýmsum sviðum öðrum og hvet-
ur til enn £reka.ri og víðtælkari
sannvinn.u sveitarfélaga tii
lausnar á ýmsum sameiginleg-
um hagsmunamálum þeirra“.
önnur um tekjiustotf.na sveit-
arfélaga.
Landsþingið lagði til, að eft-
irtaldair breytingar yrðu gerðar
á álag.ningu og innheimtu tekju
stotfna sveitarfélaga:
a. að frádráttur á greiddu út
svari af hreinum tekjum skuii
bundinn því skilyrði, að full
skil bafi verið gerð á fyrirfram
greiðlslu útsvars eigi síðar en 30.
júnií undanfarandi ár,
b. að heimiluð yrði stöðvun at-
vimnurekstrar vegna vanskila á
gjöldum starfsmamna,
c. að aukaframlag Jöfnunar-
sjóðs til srveitarfélaga verði ekki
háð 20% álagi á útsvarsstiga, ef
sveitarfélag þar oftar en eiinu
sinni að leita eftir aukatframlagi,
d. að viðsikiptabönkum verði
gert að greiða landis-útsvar tili
Jöfnunarsjóðs sveitartélaga,
e. að afgreiðslu skattframtala
verði hraðað, svo framtaisnefnd-
ir sveitartfélaga geti lokið álagn.
ingu útsvara á tilskildum tíma.
Þriðja tillagan fjallar um að
kosin verði nefnd til þess að
vera ásam.t stjórn sambandsmsi
í fyrirsvari fyrir sveitarfélögin
gagn'vart nefnd þeirri, er AIl-
þingi hefir kosið, til athuguinar
á þv'í, hvort hagfcvæmt muni að
taka upp staðgreiðlslukerfi op-
inberra gjalda.
Pjórða til'lagan fjaliaði um
nauðsyn sálfræðiþjónustu í skól-
um, hin fimmta um nauðsyn lög-
gjafar um dagheimili og leik-
skóla og loks fagnaði landsþing-
ið þeirri stefnu, er Alþingi hef-
ur tekið varðandi sölu rílkils-
jarða til sveitarfélaga.
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA
BÍIVII 10.100
Afgreiðslustúlka óskast
í vefnaðarvöruverzlun frá kl. 9—1 til áramóta.
Aðeins vön kemur til greina. Tilboð sendist blaðinu
fyrir 5. okt. merkt: „28 — 5893“.
Semlisveinn
óskast hálfan eða allan daginn.
Landssaniband íslenzkra útvegsmanna,
sími 16650.
Skrifstofustúlka
Stúlka vön skrifstofustörfum óskast strax. Vélrit-
unarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir með upp-
lýsingum um fyrri störf sendist Mbl. fvrir 6. þessa
mánaðar merktar: „Skrifstofustarf — 5896“.
Lögtaksúrskurður
Samkvæmt beiðni sveitarstjórans í Borgarnesi og
með heimild í 1. gr„ sbr. 4. gr. laga nr. 29, frá 16.
desember 1885, úrskurðast hér með lögtak fyrir
ógreiddum og gjaldföllnum gjöldum ti) sveitarsjóðs
Borgarneshrepps árið 1967, þ. e. útsvari, aðstöðu-
gjaldi, fasteignaskatti og vatnsskatti.
Lögtak fer fram að liðnum átta dögum frá birt-
ingu þessa úrskurðar, án frekari fyrirvara, hafi
ekki verið gerð skil fyrir þann tíma.
Sýslumaðurinn í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu,
25. september 1967.
Haraldur Jónasson, ftr.
ÓTTAR YNGVASON
héraðsdómslögmaður
MALFCUTNINGSSKRIFSTOFA
BLÖNDUHLÍÐ I • SÍMI 21296
Þar sem salaner mest
eru blámin bezt.
Gróðrarstöðin við Miklatorg,
símar 22822 og 19775.
HÖRÐUR EINARSSON
HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR
MÁLFLUTNINGSSKRÍFSTOFA
AÐALSTRÆTI 9 — SÍMI 17979
BiLAKAUR^
Vel með farnir bílar til sölu |
og sýnis í bílageymslu okkar
I að Laugavegi 105. Tækifæri
I til að gera góð bílakaup.. —
] Hagstæð greiðslukjör. —
Bílaskipti koma til greina.
Willy’s árg. 55.
Mercedes Benz 190 áng. 62,
63.
Trabant station árg. 64, 65
Volkswagen árg. 65, 66, 67. j
Saab árg. 65.
Biick special árg. 55, 59.
Taunus 17 M station árg.
63.
Taunus 12 M árg. 63, 64, 65.
Cortina station árg. 64.
Opel Racord, árg. 63, 64.
Fiat 1800 árg. 60.
Bronco (vel klæddur) árg. |
66.
Mercedes Benz 220 S
(dkipti á Mercedes Benz |
Diesel, nýrri gerð, árg.
62).
Rambler Classic (með blæj |
um) árg. 61.
Chevrolet Diskani (skipti á ]
minni bíl t. d. Chevy II
árg. 66).
ITökum góða bíla f umboðssölul
I Höfum rúmgott sýningarsvæði
innanhúss.
umboðið
SVEINN EGILSSON H.F.
LAUGAVEG 105 SIMI 22466
BiLAKAUR^.
Vel með farnir bílar til sölu
og sýnis í bílageymslu okkar
I að Laugavegi 105. Tækifæri
til að gera góð bílakaup. —
| Hagstæð greiðslukjör. —
Bílaskipti koma til greina.
Trabant árg. 64, 65.
Híimann imp. árg. 65.
Mercury Comet áng. 63.
Moskwitöh árg. 65.
Ford Fairlane árg. 57.
Vörubíll Trader, 4ra tonna
árg. 64.
Princ árg. 63.
Dodge Dart árg. 63.
Chevrolet Impala árg. 62,
63.
iTökum góða bíla f umboðssölu
Höfum rúmgott sýningarsvæði
innanhúss.
<5SíoL,
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFG R EIDSLA • SKRIFSTO FA
SÍIVII io»ioo
Aðstoðarmatráðskona óskast
Upplýsingar gefnar á skrifstofunni.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.
„Múrverk64
Tveir múrarar óska eftir að taka verk að sér úti
á landi. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Góð
vinna — 5845“.
Félagsvist
I Lindarbœ í kvöld kl. 9
í kvöld hefst ll-kvölda keppni. Auk venju-
legra kvöldverðlauna verða veitt glæsileg
heildarverðlaun í lok keppnistímabilsins.
Félagsvistin hefst stundvíslega kl. 9.
DAGSBRÚN.
Alámskeiðin Námsgreinar: Iiyrja 0. október Glerskreyting
Postulínsmálning (margar ólíkar aðferðir) Plastskreytingar
Emaljering Mynsturteikning, lita-
Tauprent fræði, listsaumur,
Batik röggvarsaumur o. m. fl.
Ymsar nýjungar sem gefa góða möguleika á að
gera persónulegar skemmtilegar jólagjafir.
Upplýsingar gefur Sigrún Jónsdóttir, verzluninni
Kirkjumunir, Kirkjustræti 10.
STARFSFÓLK í VEITINGAHÚSUM
IIELDUR SKEMMTUN TIL ÁGÓÐA
FYRIR STYRKTARSTARFSEMI
I
GLAUMBÆ
HLJÓMAR
FLOWERS
RONDÓ TRÍÓ
ÓDMENN
OG HINN NÝI SEXTETT
JÓNS SIG.
SONET SECO
OG SAXON
'<'-V.LíU| •*
- V-
-
.<■ ..: