Morgunblaðið - 03.10.1967, Síða 26
r
26
MORGUNBLAÐIÐ, >RIÐJUDAGUR 3. OKT. 1967
Fólskuleg
morð
Skemmtileg og spennandi
ensk sakamálamynd, gerð
eftir sögu Agatha Christie.
ÍSLENZK/UR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
íslenzkur texti
(The Glory Guys)
Hörkuspennandi og mjög vel
gerð ný, amerísk mynd í litum
og Panavision. Mynd í flokki
með hinní snilldarlegu kvik-
mynd „3 liðþjálfar".
Tom Tryen,
Senta Berger.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
STJORNU
SlMI 18936
BÍð
HÆnmMBB
AIFRED HITCHCOCK'S
Spennandi og efnismikil am-
erísk kvikmynd í litum, gerð
af Hitchcock. Byggð á sögu
eftir Winston Graham, sem
er framhaldssaga núna í Þjóð-
viljanum.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 9.
UPPREISNAR-
FORINGINN
Spennandi amerísk litmynd
með Van Heflin.
Bönnuð inn.an 14 ára.
Endusýnd kl. 5.
Brúðargjulir
sængurfatnaður í fallegu úr-
vali, verk frá kr. 360 kr. sett-
ið. Ennfremur ítalskir undir-
kjólar á 188.00 kr.
Verzlunin Kristín,
Bergstaðastræti 7,
sími 18315.
Stund hefndarinnar
(The pale horse)
ÍSLENZKUR TEXTI
Ný amerísk stórmynd úr
spænsku borgarastyrjöldinni.
Byggt á sögu eftir Emeric
Pressburger.
Gregory Peck, Anthony
Quinn, Omar Sharif.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
SANDRA
Sandra spilar í
Áttatíu þúsnnd
manns í hættu
JfORRO* GRIPS THE CITY...
7 ^TH E KfLLSR STRIKES!
Víðfræg brezk mynd er fjall-
ar um farsótt er breiðist út
og ráðstafanir gegn útihreiðslu
hennar.
Aðalhlutvenk:
Claire Bloom,
Richard Johnson,
Yolande Dolan.
Sýnd kl. 5 og 9.
Aðeins hinir hngrnkku
(None But The Brave)
Mjög spennandi og viðburða-
rík, ný amerísk kvikmynd í
litum og Cinema-scope.
Aðalhlutverk:
Frank Sinatra,
Clint Walker,
Tommy Sands.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.
Stórbingó kl. 9.
Offset — fjölritun — ljós-
prentun
SIS
WOÐLEIKHUSIÐ
GHLDRHOflUR
Sýning miðvikudag kl. 20.
ÍTALSKUR
STHÁHATTUR
eftir Eugene Labiche.
Þýðandi: Árni Björnsson.
Leilkstjóri: Kevin Palmer.
Frumsýning föstudag 6. okt.
kl. 20. Önnur sýning sunnud.
8. okt. kl. 20.
Fastir frumsýningargestir
vitji aðgöngumiða fyrir mið-
vikudagskvöld.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200.
Félög og starfsmannahópar:
Kynnið yður ódýru aðgöngu-
miðaskírteinin. Upplýsingar í
símum 11200 og 11204.
^IEIKFÉLAG^
WREYKIAVIKLJUjö
Fjalía-EyvmdiiE
59. sýning fimmtudag kl.
20,30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
BBAUÐHÖLLIN
Sími 30941.
Smurt brauð, snittur,
Brauðtertur, öl og
gosdrykkir.
Opið frá 9—23,30.
BRAUÐHÖLLIN
Sími 30941.
Laugalæk 6.
Ath. Næg bílastæði.
3£opia
Tjarnargötu 3 - Sími 20880.
FÉLAGSLÍf
Hrannarar, Hrannarar.
Munið fyrsta félagsfund
verarins, Svíþjóðarkynning í
máli og .myndum — Hrönn.
Knattspyrnufélagið Valur,
knattspyrnudeild.
Æfingartafla:
III. fl. miðvikudaga kl. 19,40—
20,30, föstudaga kl. 18,50—
19,40.
IV. fl. miðvikudaga kl. 18—
18,50, föstudaga kl. 18—
18,50, sunnudaga kl. 15,30—
16,20.
V. fl. A og B-lið fimimtudaga
kl. 17,10—18, sunnudaga kl.
14,40—-15,30.
V. fl. C-lið og byrjendur
sunnudaga kl. 13—13,50. —
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórnin.
K.F.U.M. — A.D.
Fyrsti fundur starfsársins er
í kvöld kl. 8,30 í Ihúsi félagsins
við Amtmannsstíg. Benedikt
Arnkelsson talar. - Þrísöngur.
—Allar konur velkomnar.
Stjómin.
Ms. Blikur
fer austur um land til Seyð-
isfjarðar 5. þ. m. Vörumóttaka
daglega til áætlunarhafna.
Ms. Herjólfur
fer vestur um land til ísa-
fjarðar 6. þ. m. Vöruimóttaka
daglega tíl áætlunarhafna.
Ms. Esja
fer austur um land í hring-
ferð 9. þ. m. Vörumnóttaka dag
lega til áætlunarhafna.
Ms. Baldur
fer til Snæfellsness- og Breiða
fjarðarhafna á fiimimtudag. —
Vörumóttaka þriðjudag og
miðvikudag.
Seiókona Satans
Vewf&OwvC
COLOH by D»Lu»«
Dulmögnuð og hrollvekjandi
ensk-amerísk litkvikmynd um
galdra og gjörninga.
Joan Fontaine,
Kay Walsh,
Alec McCowen.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
JÁRNTJALDIÐ
— ROFIÐ —
PflUL JULIE
nEuimun flimREms
Ný amerísk stórmiynd í litonm.
50. mynd snillinigsins Alfred
Hitchcock, enda með þeirri
spennu, sem hefur gert mynd-
ir hans heimsfrægar.
Julie Andrews og
Paul Newman.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Ferdaritvélar
Vandaðar, sterkar, léttbyggð
ar
Fyrir skólann
Fyrir heimilið
Fyrir skrifstofuna.
Olympia
ferðaritvélin er ómissandi
förunautur.
Kynnizt gæðum
Olympia
strax í dag.
Ólafur Gíslason &Co hf.
Ingólfsstræti 1 A. sími 18370.