Morgunblaðið - 03.10.1967, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. OKT. 1967
MAYSIE CREIC:
Læknirinn
og
dansmærin
nokkurntíma við það loforð.
— Mér þykir líka gaman að
spila, sagði Grace. Við Henri
lítum oft inn í spilabankann,
enda þótt hvorugt okkar hafi
haft þar heppnina með sér. En
maðurinn minn, hann Aron, er
því andvígur. Genð það fyrir
mig að minnast ekki á fjárhættu
spil þegar hann kemur inn.
— Ég skil það fullkomlega. En
einhverntíma hlýtur hann nú að
hafa teflt djarft, að vera búinn
að safna öðrum eins auði og
hann hefur. Þar á ég eikki við
spilaborðið, 'heldur í viðskipt-
um.
Hún opnað augun upp á gátt
og sagði: — Já, það er ailt ann-
að! Ég er alveg viss um, að
Aron hefur oft teflt djarft. En
hann hefur bara alltaf verið
heppinn.
— Ég er hræddur um, að ég
hafi ekki nægilegt fé til þess að
tefla djarft í viðskiptum. Ég
kann ekki að spila fjárhættuspil
nema við spilaborðin.
— Og er Yvonne andvíg því?
Hann hristi höfuðið og brosti
skakkt. — Hún hvorki skilur né
vill skilja þessa freistingu hjá
mér.
— Ef hún skilur það ekki, get-
ið þið aldrei orðið hamingjusöm
saman.
— Ég vona að vinna hana fyr-
ir minn málstað. Þegar faðir
minn deyr, gæti ég sett fé fast
þannig hún hún gæti lifað góðu
lífi, jafnvel þó ég væri blásnauð
ur sjálfur. Auðvitað vil ég að
gamli maðurinn lifi lengi, enda
þótt samlkomulagið hjá okkur
hafi ekki alltaf verið upp á það
bezta.
Grace var alveg að deyja úr
forvitni. — Þér eigið við, að þið
feðgarnir hafið rifizt?
— Ekki beinlínis rifizt, heldur
hitt, að honum geðjast ekki að
lifnaðarháttum mínum.
H & R Johnson Ltd.
NEFNIÐ
HAEMONY
OG ÞÉR FÁIÐ ÞAÐ FALLEGASTA
Harmony, einlitu og æðóttu postulínsflísarnar frá
H&R Johnson, þykja sérstaklega smekklegar.
Sannfærizt sjálf með því að skoða í byggingar-
vöruverzlunum litprentaða bæklinga, þar sem sýnd-
ir eru aiiir helztu möguleikar í litasamsetningum.
Biðjið verzlunarmanninn að sýna yður HARMONY
flísarnar og HARMONY bæklinginn — og hann er
með á nótunum.
HARMONY flísarnar fáið þér hjá eftirtöldum bygg-
ingavöruverzlunum:
■■ Byggingavöruverzlun Kópavogs
Kársnesbraut 2, Kópavogi, sími 41010.
H. Benediktsson hf.
— Suðurlandsbraut 4, sími 38300.
Hj Járnvörubúð KRON
Hverfisgötu 52, sími 15345.
Isleifur Jónsson hf., byggingavöruverzlun,
™ Bolholti 4, sími 36920.
KEA byggingavörudeild,
™ Akureyri, sími 21400.
Byggingavöruverzlun Akureyrar
Glerárgötu 20, simi 11538.
Sveinn R. Eiðsson
Sunnuhvoli, Fáskrúðsfirði.
Einkaumboð:
John Lindsay hf.
AÐALSTRÆTI 8, SÍMAR 15789 OG 10960
— Þér eigið við, að hann
kynni að gera yður arflausan?
— Það getur hann ekki þó
hann vildi. Ég hlýt að fá minn
hluta þegar hann deyr.
— Mér finnst Yvonne heppin
að eiga yður fyrir vin, sagði
Grace. Jafnvel þótt þér komið
öðru hverju að spilaborðinu, i
hvað gerir það? Hvei maður hef- J
ur sína galla. Og hapn er leiðin- j
legur, ef hann er alveg gaila- j
laus.
Tim brosti — Er þetta yðar
lífsspeki frú Hennesy . . . . ég
meina Grace?
Hún kinkaði kolli. Ég sikal
játa, að ég kann vel við karl-
ménn með einhverja galla. Þá
hefur maður töghn og hagldirn-
ar. Þá er alllaf hægt að fyrir-
gefa 'honum.
— Þetta er nýstárleg kenning.
Og hefur maðurinn yðar nokkra
galla?
— Aron er svo að segja full-
kominn, svaraði hún þurrlega.
— Það er þessvegna, að mér
þykir hann svo leiðinlegur.
Hann varð hissa og fór hálf-
gert hjá sér við alla þessa hrein-
skiini hennar.
Hún skildi það og sendi hon-
um glettnislegt bros. — Yður
finnst ég ætti ekki að vera
svona opinská við yður, Tim’
En ég kunni strax svo vel við
yður. Ég hef alltaf vonað, að
við gætum orðið góðir vinir.
— Fyrst þegar við hittumst,
fannst mér þú ekki einusinni sjá
mig, svaraði hann þurrlega.
— Það er hreinn misskilning-
ur. Víst tók ég eftir yður. En þá
var ég með Henri og hann getur
orðið svo afskaplega afbrýðis-
samur. Ég sagðist skyldu hringja
til hans og biðja hann að koma
hingað ^einna, var það ekki. Ég
ætla að gera það snöggvast.
4414- *Mf.
*Mtt
•*> ,iir<
,i. .. ©pib
iVb COPENHAOíM
C05PER
Heyrðu Jóni. Nú hlýtur þú að verða að taka við akstrinum.
Hudson-sokkar
í úrvali
20 denier hælalausir litur: coctail.
30 denier litir: cocktail, caresse, solera,
bronze, gráir og svartir.
60 denier litur caresse.
20 denier krepsokkar litir: melon og candy.
Fiskinetsokkar drapplitir.
Austurstræti 17 (Silla og Valda húsinu).
Þetia er rétti tíminn til að ná í I
hann. þegar hann er að hafa fata 1
:p i til að fara út.
Tím tók að gerast forvitinn.
— Og maðurinn yðu- hefur ekk-
er. við það að athuga?
Hún hris.i höfuðið og hió. —
Aron er sama um alit. Hann
hug=ar um ekker. nema sjálfan
sig og er alveg tilfinningalaus.
- Og samt gifluzt þér hon-
um?
Hún ypp i öxium. — Ég var
ung stúlka úr ,-mábæ í Banda-
: ikjunum. Afon var húsbóndi
minn. Og iíklega hefur hann í
þann tið hait eiit'hvert aðdráttar
afl á mig. Stúlka getur oft hald-
ið, að hún sé skotin í húsbónd-
anum sínum, ekki sízt ef hann
er ríkur.
11. kafli.
Hún gekk inn í næsta her-
bergi til að síma. Meðan hún var
þar, kom Aron Hennesy utan úr
garðinum. Hann virtist hissa á
_ð hitta gest fyrir.
— Eruð þér vinur konunnar
iiiinar? spurði hann stuttará-
lega.
— Frú Hennesy var svo væn
að bjóða mér að vera í kvöld-
mat. En ég er annars ekiki sér-
s,akur vinur hennar, heldur
Yvonne Jason, sem vinnur hérna.
— Ekki vissi ég, að Yvonne
ætci neina vini hér syðra, enda
þótt hún hafi einstþku sinnum
fafið út rneð þessum lækni, hon-
um Sellier.
— Hetur hún það?
Þetta voru fréttir fyrir Tim
og hann var ekkerl hrifinn af
þeim.
— Já, og hún hefur verið með
honum lengi frameftir, þangað
til klukkan yfir tvö að nóttu.
Ég var nú ekkert hrifinn af því
og það segi ég henni.
— Ég lofa því, að þegar hún
fer út með mér, sikuli hún koma
fyrr heim, sagði Tim, svo sem
,il þess að mýkja hinn.
— Svo þér ætlið að fara með
henni út? Tónninn var fjarri
að vera vingjarnlegur.
— Vitanlega. Hún er bezta vin
siúikan, sem ég á, eða því sem
næst.
Aron sagði ekkert en hleypti
b. únum.
— Vilduð þér fá eitt glas?
sagði hann allt í einu. — Viskí,
náttúrlega. Þið drekkið allir
viskí, Englendingar. Við köllum
það Scotch.
Tim hió. — Allt okkar viskí
er Scotch. Við drekkum ekki
rúgviskí eða bourbon, eins og
þið.
Bourbon er fullsæmilegt
viskí, sagði Aron, eins og hann
væri til í stælur.
Tim brosti. — Ég efast ekki
um, að svo sé, en í kvöld vil ég
heldur Scotdh.
Aron fékk sér bouibon og ís.
Litli, skemmtilegi vínskápur-
inn var úti í horm í stofunni,
lengst burtu. Hann var vaniur að
blanda drykkina sjálfur í stað
þess að kalla á Cinfarra, bryt-
ann. Aron var vanafastur. Hon-
um fannst, að karlmaður, Ihversu
ríkur sem hann væri, ætti að
geta bjargað sér sjálfur um ein-
földustu hluti daglegs lífs. Og
einn þeirra var að blanda sjálf-
ur í glasið sitt. Hugsa um fötin
sín var annar. Hann hafði eng-
an skósvein, eins og flestir ríkir
menn í Suður-Frakklandi höfðu.
Hefði hann átt rétta konu,
hefði 'hann verið ágætis miaður.
En reynslan af hjónabandinu
hafði gert hann beizkan í lund.
Og nú fann hann sig vena orðinn
ástfanginn af Yvonne Jason,
barnfóstrunni, sem vildi hvorki
sjá hann né heyra. Var þessi ungi
rmaður ástæðan til þess?
Þegar Grace kom aftur inn í
stofuna, kynnti hún þá formlega.
— Maðurinri minn, Aron Henn-
esy — br. Timothy Atwater. Og
svo bætti hún við glaðlega: —
Henri ætlar að líta inn á eftir.
— Ég gæti nú alveg kom.izt af
án hans sagði Aron. — Þetta er
hégómlegur asni. Öðruvrsi get