Morgunblaðið - 03.10.1967, Síða 29

Morgunblaðið - 03.10.1967, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. OKT. 1967 29 ÞRIÐJUDAGUR mmmm 7j00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. ÖCO Morgunleikfimi. Xónleikar. ' 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og og útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. Tónleikar. 9:30 TiLkynningar. Tónleikar. 10.06 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 112.00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við. sem heima sitjum Guðjón Guðjónsson les fram- hald'ssöguna „Silfurhamarinn*' eftir Veru Henriksen (2). 16.00 16.30 16.20 16.46 10.00 10.20 19.30 19.35 20.30 21.00 21.30 21.45 22.00 22.30 22.50 23.40 Miðdegisútvarp Fréttir Tilkyn£in6ar- Létt Baurindo Almeida og hljóm- sveit hans leika bossanóvalög. Peggy Lee syngur þrjú lög. Paul Weston og hiljómsveit hans leika lög eftir Sigmund Romberg. John Raitt, Barbara Cook, Williams Wairfeld o. fl. syngja lög úr „Sýningarbátn- um" eftir Jerome Kern. I>ave Brubeck kvartettinn leikur nokkur lög. S'íðdegisútvarp Veðurfregnir. Islenzk lög og klassísk tónlist: (17.00 Fréttir) Hans Richter-Haaser leikur á píanó íslenzkan dans eftir Hall grím Helgason. Hljómsveitin Philharmonia í Lundúnum leikur ..Myndir frá Brasilíu" eftir Respighi. Emil Gilels og hljómsveit Tónlistar- skólans í París leika Píanókon- sert nr. 3 í d-moll op. 30 eft- ir Rachmaninoff. Þjóðlög Listafólik frá Hawai flytur lög frá landi sínu. Tónleikar. Tilkynningar. Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. Frétir Tilkynningar Daglegt mál Arni Böðvarsson flytur þáttinn Lög unga fólkisins Margrét Guðmundsdóttir kynn- ir. Utvarpssagan: „Nirfillinn" eftir Arnold Bennett Geir Kristjánsson þýddi. I»or- steinn Hannesson les (10). Fréttir Víðsjá Fimmtán ungversk bændalög eftir Béla Bartók. Lajos Hern- adi leikur á píanó. Veganesti Sigrún Sigurjónsdóttir flytur minningaþátt frá menntaskóla árum sínum á Akureyri. Veðurfregnir Weber og Delibes í léttu skapi: Sinfóníuhljómsveitin [ St. Lou- is leikur ..Boðið upp í dans" eftir Weber og ballettsvítuna „Sylvíu" eftir Delibes; Vladi- mir Golschmann stjórnar. Frétir í stuttu máli. A hljóðbergi Skáld sléttu • og skýjakljúfa: Carl Sand'burg les úr ljóðum sínum. Magnús Torfi Olafsson velur efnið og kynnir. Dagsikrárlok. 3. október op. 97 nr. 4 eftir Sjostatoovitsj. 17.46 Lög á nikkuna Coenes leikur syrpu af lögum, svo og Walter Eriksson og fé- lagar hans. 16.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregn ir. Dagskrá kvöldsins. 19.30 Dýr og gróður Unnur Skúl^dóttir fiskifræðing ur talar uim leturhumar. 19:36 Tækni og vís>indi Páll Theódórsson eðlisfræðing- ur flytur erindi. 19.50 Þættir úr tónverkinu „Carmina Burana" eftir Carl Orff. Lucia Popp, Gerhard Unger, Ray- mond Wolansky, John Noble og kór syngja; hljómsveitin Philharmonia hin nýja leitour Rafael Friihbecík de Burgos stj. 20.30 Hefn ldistamanns Ævar R. Kvaran flytur erindi. 21.00 Fréttir 21.30 Tíminn og vatnið Steinn Steinarr les eldri gerS Ijóðaflokks síns. Hljóðritun frá 1949. 21.40 Islenzk tónlist a. Píanósónata eftir Hallgrím Helgason. Jórunn Viðar leikur. b. „Draumoir vetrarrjúpunnar" eftir Sigursvein D. Kristinsson. Sinfóníuhljómsveit Islands leik ur; Olav Kielland stj. 22.10 Kvöldsagan: „Vatnaniður" eft ir Björn J. Blöndal. Höfundur flytur. 22.30 Veðurfregnir. A sumarkvöldi Magnús Ingimarsson kynnir miúsík af ýrnsu tagi. 23.20 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR Þriðjudagur 3. október. 20.00 Erlend málefni Umsjónarmaður er Markús Örn Antonsson. 20.20 Nýja stærðfræðin Guðmundur Arnlaugsson held- ur áfram kynningu sinni á nýj um aðferðum við reiknings- kennslu. 20.35 Ljónynjan Elsa Sérstæð kvikmynd tekin f Ken yu um vináttu manna við ljón ynju (BBC) Þýðinguna gerði Guðni Guð- mundsson. Þulur er Eiður Guðnason. 21.05 Fyrri heimsyrjöldin; (5 þáttur) Hernaðaráætlanir styrjaldajnaðl- ila renna út í sandinn og þeir búa sig undir langvarandi stríð Þýðandi og þulur er Þorsteinn Thorarensen. 21.30 Loftsteinar Þessi mynd er frá sænska sjón varpinu og fjallar um loft- steiná sem fallið hafa í Nor- egi og Svíþjóð, og rætt er við fólk sem hefir séð þá falla til jarðar. Myndin er flutt á sænsku, án íslenzkra skýringa. 22.05 Dagskrárlok. 3. október Miðvikudagur 4. október 16:00 Grallaraspóarnir Hanna og Barbera. Islenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 16:25 Denni dæmalausi Aðalfilutverkið leikur s Jay North. Islenzikur texti: Guðrún Sigurð- ardóttir. (Hlé). 20:00 Fréttir 20:30 Steinaldarmennirnir Teiknimynd um Fred Flintstone og granna hans. IslenZkur texti: Pétur H. Snæ- land. 20:55 Ævilöng leit að vatni Heimildarkvikmynd, sem grein- ir frá lifnaðarháttum Bedúnia í Jórdaníu og leit þeirra að vatni handa sér og búpeningi sínum. Þýöandi: Anton Krist- jánsson. Þulur: Eiður Guðnason. 21:20 Casablanca Bandarísk krvilkmynd. Aðallhlutverkin leika Humiphrey Bogart, Ingrid Bergman, Paul Henreid og Claude Rains. Islenzkur texti: Oskar Ingimars son. Endurtekning frá 30. sept. 23:00 Dagskrárlok. Vantar húsnæði undir snyrtistofu sem næst Miðbænum. Tilboð merkt: „Snyrting — 662“ sendist Mbl. sem fyrst. SÍMI 14226. Til sölu við Baldursgötu rúmgóð 2ja herb. íbúð. Laus hú þegar. Útborgun 100 þús. krónur. Sími 14226. SKIPA OG FASTEIGNASALA, KRISTJÁNS EIRÍKSSONAR, Laugavegi 27. Byggingarvinna í Garðahreppi Ábyggilegur maður, helzt vanur byggingavinnu, óskast til að hreinsa timbur og lagfæra lóð. Tilboð merkt: „Byggingavinna — 5894“ sendist Mbl. sem fyrst. JÁRNSMIÐAVELAR Næstu daga getum vér afgreitt eftirtaldai' járnsmíða- vélar frá hinum þekktu MAS og TOS verksmiðjum. Hagstæðir GREIÐSLUSKILMÁLAR. RENNIBEKKIR þvermál 320 mm, lengd 750 mm. Verð kr. þvermál 400 mm, lengd 1000 mm. Verð kr. þvermál 380 mm, lengd 1250 mm. Verð kr. þvermál 550 mm lengd 3000 mm. Verð kr. SÚLUBORVÉLAR gerð VS 32 Verð kr. RADÍALBORVÉL gerð Vr 2 Verð kr. VÉLSAGIR 14” blöð Verð kr. FRÆSIVÉL gerð FA 4AU Verð kr. 152.206,00 179.127,00 248.054,00 279.236,00 43.779,00 121.197,00 36.130,00 362.945,00 HÉÐINN VELAVERZLUN SIMI Z426Q Miðvikudagur 4. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleilkfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.56 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9:30 kynningar. Erindi um slátur- gerð (endurtekið frá síðustu viku): Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðrakennari talar. Tón- leikar. 10.06 Fréttir. 10.10 Veð- urfregnir. 112.00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12.26 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heiftia sitjum Guðjón Guðjónsson les fram- haldissögu n a „Silfu rhama r in n‘' eftir Veru Henriksen (3). 16.00 Miðdegisútvarp Fréttir Tilkynnin&ar. Létt lög: Roberti Rossandi, Ray Conniff Manfred Marin og RUdiger Piesker stjórna hljómsveitum sínum. The International Pop All Stars leika lög eftir Ger- shwin o.fl. The Supremes og Marcel Amont syngja. 16.30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. IslenZk lög og klassísik tónlist: (17.00 Fréttir Dagbók úr umférðinni). María Markan syngur frum- samið lag og lag eftir Björgvin Guðlmundisson. Tríest-tríóið leikur Trfó nr. 2 i B-dfúr (K502) eftir Mozart. Hljóamsveitin Philharmonia leik ur >rAimior galdrakarl" eftir de Falila. Einsömgvari: Orali-a Dom inguez. Stjórnandi: André Vandernoot. Hermann Prey syngur þrjú lög eftir Robert Sohuiman'n. Svjatoslav Richter leikur Prelúddu og fúgu í e-mol GLÆSILEGUR HORNSOFI Eftir þessum glæsilega hornsófa hafa ugglaust margir beðið. Sófinn er fyrir stór- ar stofur, sæti fyrir 7. Sófinn fellur vel með flestum húsgögnum. Sófinn er kjörinn til að skipta stofu. Sófinn er framl. með springpúðum í sæti og svamp eða dún- púðum í baki. KJÖRGAROI SÍMI, 18580-16975 HHPPDRIEUI 5ÍBS Dregið á fimmtudag EnouRnvjun ivhur R HRDECI DRDURRDDGSI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.