Morgunblaðið - 03.10.1967, Page 31

Morgunblaðið - 03.10.1967, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. OKT. 1967 31 Rúmlega 500 nemendur í MA í vetur Frá undirskrift sölusamningsins. Á myndinni eru (talið frá vinstri): M. Wiktor Jabczynski, chargé d’affaires pólska sendiráðinu, Mrs. Kapuscinska, Agnar Tryggvason, dr. Oddur Guðjónsson, frá Viðskiptamál aráðuneytinu, Erlendur Einarsson, forstjóri, Þóroddur Jónsson og Gunnlaugur Briem fulltrúi G.G. Pólverjar kaupa gærur fyrir um 23 milljónir kr. MBL. barst í gær eftirfarandi fréttatilkynning frá Sambandi íslenzkra samvinnufélaga: Þann 29. þ.m. var unclirritað- ur í Sambandshúsin’.i i Reykja- vík sölusamningur um 145— 165.000 stk. saltaðar diika- og ærgærur af haustframleiðslunni milli pólska ríkisfyrirtækisins „SKORIMPEX" Lódz annars vegar og Sambands ísl. sam- vinnufélaga, Garðars Gíslasonar og Þórodds Jónssonar hins veg- ar. Afgreiðsla á að fara fram á tímabilinu október—janúar n.k. Frú Regina Kapuscinska samdi fyrir. hönd pólska ríkis- fyrirtækisins og er þetta í ann- að skipti í röð, sem frúin kem- ur hingað. Þóroddur Jónsson sagði í við tali við Mbl. í gær, að söiuverð gæranna væri um 23 milljónir króna, og að ekki væri löku fyr ir það skotið, að Pólverjar keyptu meira af gærum á þessu hausti. — Stjórn L.Í.Ú. Framhald atf blis. 2 __ anlega aðildar eða samninga ís- lands og Fríverzlunarbandalagið og Efnahagsbandalag Evrópu og afhendx hana ríkisstjórninni, enda verði hún samþykkt af a. m.k. % stjárnarmanna“. Þá komu einnig fram eftirfar- andi ályktanir, varðandi mál þetta frá Stefáni Jónssyni, Hafn arfirði: „Þá telur fundurinn aðkallandi nauðsyn á því a'ð stjórnarvöld landsins fái tollum þessum aflétt með samningum á einn eða ann- an hátt, með þátttöku landsins í bandalögum þessum, ef að- gengilegt þykir að yfirveguðu ráði, ella verði sjávarútvegi á annan hátt bætt að fullu hið ó- hagstæða aðstaða varðandi út- flutning sjávarafurða til landa bandalaga þessara“. Finnbogi Guðmundsson, Gerð- um lagði fram svohljóðandi til- lögu: „Aukafundur LÍÚ. er að sjálf sögðu samþykkur því, að allra ráða sé neytt til að bæta hag og kjör útvegsins. Með tilliti til þess er fundurinn samþykkur því og að rækileg athugun fari fram á því, hvort og hversu mikið kjör útvegsins og afkomumöguleikar muni batna, öðlist ísland aðild að EFTA. Með vísan til þess, að enn liggja ekki fyrir nægar stað- reyndir um þetta mál, samþykk- ir fundurinn að ákvörðun LÍU. um afstöðu samtakanna til EFTA verði frestað til næsta aðalfund- ar. Samþykkir fundurinn að kjósa 5 manna nefnd, er athugi málið ásamt stjórn LÍÚ. fyrir aðalfund, og skili álitsgjörð þar að lút- andi. Nefndin skal leita upplýs- inga hjá helztu sölusamtökum þjóðarinnar um hugsanleg áhrif á fisksölumál, hvort sem ísland gerist aðili að EFTA eða eigi“. . Sem fyrr segir samþykkti fund urinn tillögu stjórnar LÍÚ. sem að ofan greinir og jafnframt var tveimur síðarnefndu tillögunum einnig vísað til stjórnarinnar. - FRANSKIR Framhaid af bls. 1 ekki haldizt í hendur við þróun- ina í öðrum atvinnugreimon. Mótmælaaðgerðirnar voru yfir leitt ekki skipulegatr en lögregl- ain átti víða í hinuim mestu erfið leikum. í borginnd Pau í Pyr- eneafjöllum varð að kalla út varalið til þess að konaa í veg fyrir, að níu þúsund manns réð- ust á ráðbús bæjarins. Áður hatfði nefnd bænda gengið á fund bæjarstjóra en fólkið krafðist þess, að hann kæmi sjálf ur út og svairaði spurningum. Því neitaði hann og þá sauð upp úr. Búizt er við, að franska stjórnin neyðiist til að gera víð- tækar ráðstafanir í nánustu framtíð til þess að mæta kröf- uim bænda. - ÞING Framhald af bls. 1 upp, að undangegninni leyni- legri atkvæðagreiðslu, þar sem 48 þingmenn voru á mpti því að staðfesta kosningaúrslitin en 58 meðmæltir. Fjórir seðlar voru ógildir og 1 þingmaður sat hjá. Töluverð ólga varð í þing- salnum, er forsetinn tilkynnti ákvörðun sína og lýstu margir undrun en aðrir létu í ljós áhyggjur um, að þetta mundi hafa óheillavænleg áhrif • á stjórnmál landsins. Þingmenn ræddu um kosn- ingarnar í þrjá daga og áttu að hafa komizt að niðurstöðu fyrir miðnætti á mánudag, að staðar- tíma. Andstæðingar þeirra Thiues og Kys höfðu borið fram 38 kærur um misferli í kosning- unum og úrsikurðaði þingið, að 30 ættu ekki við rök að styðj- ast. Sérstök nefnd hafði áður rannsakað málið og sagði tals- maður hennar í dag, að misferli hefðu átt sér stað í 2,274 kjör- dæmum af 8.954. Meðan þingmenn reifuðu kosn ingaúrslitin söfnuðust hundruð Búddatrúarmanna og stúdenta saman úti fýrir þinghúsinu. Kom til óeirða þar í dag og varð lög- reglan og beita kylfum og tára- gasi. Þá hefur Búddaleiðtoginn Thioh Tri Quang tekið sér sæti úti fyrir bústað forsétans, ásamt þrjú hundruð fylgismönnum sín- um — og sat þar enn, er síðast fréttist í kvöld. Sprungan Framhald af bls. 32 anum allt frá 1907. Jón Helga- son, sem þá var hér vitavörður, sagði mér að Friðrik 8. hefði gefið Reykjanesvita ljósakrón- una. Ekki veit ég sönnur á þessu, en merki Friðriks 8. er enn þann dag í dag utan á vit- anum. . — Etfir að ljósakrónan slitn- aði upp voru settir sterkari bolt ar í hana og hafa þeir haldið. — Á þessum árum var al- gengt, að hlutir færu á hreyf- ingu í jarðskjálftum. Voru hreinustu vandræði með allt leirtau og þurfti að gæta þess sérstaklega. Þurfti að hafa það í hólfum í skápnum til að það brotnaði ekki. — Þessi 20 ár, sem ég hef nú verið í Reykjanesvita, hefur lít- ið borið á jarðskjálftum. Þeir síð ustú sem eitthvað munaði um komu árið 1944, en þá var Einar Jónsson (Guðmundssonar) hér vitavörður. Þá myndaðist sprunga undir vermihúsi, sem Axel Höier hafði á hverasvæð- - ALBANSKIR Framhald af bls. 1 aði með fyrirlitningu þessu auð- virðilega boði hinna sovézku endurskoðunarsinna". Hoxha sagði enn fremur. að albaniskir kommúnistar rhyndu halda hátíðlegt þetta afmæli í sínu eigin landi. Akureyri, 1. okt. MENNTASKÓLINN á Akur- eyri var settur kl. 4 í gær og fór athöfnin fram I sal. Þórarinn Björnsson, skólameistari, hefur nú tekið aftur við embætti sínu og hóf mál sitt á því, að þakka Steindóri Steindórssyni fyrir ■ítörf hans sem skólameistari síð astliðið ár og nokkrum öðrum kennurum, em önnuðust hluta starfsins. Kennarafjöldi næsta skólaár er hinn sami og var í fyrra, eða 25 auk skólameistara. Fastakenn arar eru 17, þar af 2 nýir, Þórir Sigurðsson og Jóhann Árnason. Nemendur verða rúmlega 500 í 21 bekkajrdeild. deild, en stærðfræðideild fjórða bekkjar 1966—1967 skiptist nú í hreina stærðfræðideild og nátt- úrufræðideild, þar sem höfuð- greinar verða náttúrufræði og efnafræði. Skólameistari gat þess í ræðu sinni, að nýtt raunvísindahús væri í smíðum við skólann. Nú þegar er búið að steypa kjall- ara þess og á það að verða til- búið til afnota sumarið 1969. Um 210 nemendur verða í heiimavist, þar af um 40 í Hótel Varðborg, og verða þar einnig í fæði, sem selt verður á sama verði og í heimavistinni sjálfri. Að lokinni ræðu skólameist- ara talaði Steindór Steindórsson Á þessu hausti hefst kennsla og bauð Þórarin Björnsson vel- í nýrri deild — náttúrufræði- I kominn aftur til starfa. — Sv. P. Yfir 300 nem- endur í MH MENNTASKÓLINN við Hamra hlíS var siettur sl. laugardag. Fór setningarathöfnin fram í bráða- birgðahátíðasal skóians og hófst klukkan 10.30. Guðmundur Arn Iaugsson, rektor, aetti skólann. Fastir kennarar við skólann í vetur verða átta talsins, en nem- endur 320. Kennarar við skólann í vetur verða: Ámi Böðvarsson, sem kennir ísíenziku, Elín Ólafsdótt- ir, náttúirufræði og efnafræði, Erla Geirsdóttir, dönsku, Heim- ir Áskelisson, ensku, Hildigunn- ur Halldórsdóttir, starðfræði, Teitur Benediktsson, latínu, fröns'ku og þýzku, Valdimar Valdimarsson, stærðfræði og örnólfur Thorlacius, sem kenn- ir náittúrufræði og efnafræði. Ingvar Ásmundsson, stærfræði- kennari, verður í orlotfi þetta skólaár. Nemendur við skólann í vet- ur verða 320 talsins, þar af 180 í fyrsta bekk. í öðrum bekk berða 50 í máladeild og 90 í stærðfræðideild. - MR Fratmhald atf bls. 19. um leiðir til hinna bezt launuðu starfa í þjóðfélaginu, þar sem sér fræðingastéttdrnar geta með samtakamætti skammtað sér sjálfar launin, og ekfci aðeins í íslenzku þjóðtfélaigi heldur lífc.a í útlöndum (ef íslenzkt þjóðfélag ekfci hefur ráð á að nota þessa dýnu starfskrafta). Ágóðavonin á að vera leiðar- •ljóts hins unga manns. Vonin um meiri lífisþægindi ein á að á- kvairða hvaða braut sfculi ganga. Auðvitað er það eðlilegt að ungur maður og ung kona vilji sjá sér efnahagslega vel far- 'borða í lífinu og lasta ég það ■ekki sé hóf á og tillit tekið til annarra stétta þjóðfélagsins. En það eru til önnur og meiri verðmæti en þau sem mölur og ryð fá grandað, og að þeim ber líka fyrst og fremst að keppa að mínftim dómi. Spurningunni um það, til 'hvers ákólar séu, er svarað svo í gömlu vísubroti: i Margt er ónumið mönnum í ung- dæmi, 'því eru skólar settir til að skerpa næmi. Skólarnir eiga ekki aðeins að miðla nemendunum vissum þekk ingarforða, heldur fyrst og fremst að skerpa. nœrnii þeirra, gera þá hæfari til að iæra og menntast og verða betri menn með háleitar hugsjónir. . — Áróðursmiðar Framhald atf bls. 19. bragga á flugvellinum, en var síðan stöðvað af herlögreglu og þá stöðvað af herlögreglu og gatf flugvöllinn þá skjótlega. Efni áróSurspésanna var aðal- iega að hvetja hermenn til and- stöðu við styrjöldina í Víetnam og til liðhlaups. Ekki er heim- ilt að fara inn á Keflavíkur- tlugvöll nema óska leyfis og skýra frá erindi en það var ekfci gert í þessu tilviki. - TASKA Framhald af bls. 32 sviminn líða frá og stóð því upp. Hann gekfc áleiðis að Útvegs- bankanum, en þar féll hann með- vitundarlaus niður. Fólk dreif að og fór að stumra yfir honum. Var maðurinn fluttur í Slysa- varðstofuna og þegar hann komst aftur til meðvitundar kom í Ijós, að taskan var ekki með. Sem fyrr segir voru 300 þús- und krónur í töskunni, bæð inn- lendur og erlendur gjaldeyrir, ýmist í tékkum eða pening- um. Þeir, sem einhverjar upplýsingar geta gefið um tösku- hvarfið eru vinsamlega beðnir að snúa sér til Rannsóknarlög- reglunnar. „Veit ekki af neinum flóðasvæðinu" Stutt rabb við Ágúst H. Helgason, lækni við V.A. sjúkrahúsið i Houston í Texas FRÉTTIR af flóðunum í Tex- as hafa vakið allmikla at- hygli svo að Morgunblaðið reyndi að grafast fyrir um hvort einhverjir íslendingar kynnu að hafa verið svo ó- heppnir að lenda í ósköpun- um, en líklega hefur svo ekki verið. Blaðið hringdi í Ágúst Hörð Helgason, lækni, við sjúkrahúsið í Houston í Tex- as. Ágúst sagði: „Við hér í Houston höf- um ekki orðið mikið vör við þessi flóð, nema hvað það hefur að sjálfsögðu verið mik ið um þau í fréttunum. Það hefur sjálfsagt eitthvert fólk flúið hingað til vina og vandamanna, af flóðasvæð- inu, en það eru ekki stórir hópar a.m.k. Houston er um 200 mílur frá Brownsville, sem varð hvað verst úti, en það þorp er á landamærum Texas og Mexikó. Það hefur orðið gífurlegt tjón í Rio Grande dalnum, fljótið flæddi yfir bakka sína og mikill fjöldi fólks missti heimili sín. Það hefur verið sent töluvert af fatnaði, mat vælum og sjúkragögnum héð an og öðrum nauðsynjum. Mér er ekki kunnugt um að íslenzkir námsmenn eða aðr- ir hafi verið á þessum slóð- um, og vona sannarlega að svo sé ekki.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.