Morgunblaðið - 03.10.1967, Side 32

Morgunblaðið - 03.10.1967, Side 32
Húsgögnin fáið þér hjá VALBJÖRK ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 1967 RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA-SKRIFSTOFA SÍMI 10*100 SAS dskar samvinnu við F.Í. um Grænfandsflug hefur vélar, sem geta lent í Nar- i • Ef SAS kæoni á flugsamgöng- sassuaq, sem DC-8. þotur geta um til Islands og S-Grænlands, ekki, auk þess sem íslendingarn- yrði tilgangurinn tvíþættur. Ann ir haia meiri neynslu en SAS í artsvegar að auka uimferð til S- flugi til heimiskauitasvæða. I Framhald á bls. 30 Taska með 300 þús. krónum hverfur — frá starfsmanni Loftleiða Kaupmannahöfn, 2. okt. Einkaskeyti til Mbl. t Þær upplýsingar hafa feng izt hér í Kaupmannahöfn, að umræður innan flugfé- lagasamsteypunnar SAS um að taka upp flug til íslands, standi í nánu sambandi við ráðagerðir, sem nú eru á döf- inni um að reisa gistihús á Grænlandi. Viðræðurnar, sem fram hafa farið um málið hér í Kaup- mannahöfn og eru á algeru und- irbúningastigi, hafa fyrst og fremst fjallað um möguleika á því að koma á flugferðum milli Norðurlanda og íslands, þar sem SAS mundi nota þotur af gerð- inni DC-8, því að skrúfuþoturn- ar af gerðinni DC-7, sem félagið hefur notað, verða brátt lagðar niður. Það, sem hinisvegar vakir fyrir félaginu, þegar til lengdar lætur, er að koma á flugi áfram frá Reykjavík til Narssarssuaq, sem Flugtfélags ís- lands mundi annast. Flugfélagið SKJALATASKA með peningum í eigu Loftleiða glataðist í gær- morgun niður við Lækjartorg. Voru um það bil 300 þúsund krón ur í töskunni, samkvæmt upplýs ingum Loftleiða, og voru pening- arnir bæði í innlendum og er- lendum gjaldeyri. Nánari tildrög voru þau, að rétt upp úr kl. 10 í gærmorgun fór einn starfsmaður Loftleiða í Verzlunarbankanum til að sækja skjalatösku með þessum pening- um í. Hann féikk töskuna af- henta, en ætlaði síðan aftur nið- ur á skrifstofu fyrirtækisins. Þegar hann var kominn neðar- lega í Bankastræti fann hann skynditega til lasileika, og þeg- ar hann var kominn niður á Lækjartorg var hann kominn með ákafan svima. Settist hann hann þá á einn bekkinn, sem er á torginu, til að jafna sig. Eftir stutta stund fannst honum Framhald á bls. 31 BANASLYS í UMFERÐINNI Þrjór konur slosost Sprungan sem kom í Reykjancsvita sést vel og nær allan bringinn. Ofan við miðju á myndinni er kóróna og merki Frið- riks 8. (Ljósm.: Ól. K. M.). Sprunga kom í 2'Ám. þykkann vitavegginn - það ellefta á þessu ári BANASLYS varð í umferðinni í gærmorgun, þegar jeppabil var ekið aftan á vörubílspall. Við áreksturinn sviptist húsið af jepp- anum. Ökumaður jeppans var fluttur í Slysavarðstofuna, en lézt áður en þangað var komið. Slysið varð laust eftir klukkan átta í gærmorgun. Bæjarvinnu- menn voru að hreinsa úr götu- rennu við útskotið á Miklu- braut að benzínafgreiðsliu Shell. Vörubíll, sem þeir höfðu við verkið, stóð fremst í útskotinu og skagaði hægra pallhornið nokkuð inn á vinstri akgrein Miklubrautarinnar. Jeppabifreið var ekið austur Miklubraut og líklega hefur öku- maður hans blindazt af sólinni, sem var fyrir stuttu komin upp. Skipti það engum togum, að hann ók beint á pallhornið með þeim afleiðingum, að húsið sviptist aftur af jeppanum. Öku- maðurinn var þegar fLuttur í Slysavarðstofuna, en var látinn, þegar þangað kom. Nafn hins látna er ekki birt í blaðinu í dag. Það, sem af er árinu, hafa 11 manns beðið bana í umferðinni í Reykjavík en í fyrra urðu banaslysin sex á árinu. ÞRJÁR konur slösuðust í hörð- um bílárekstri, sem varð við innkeyrsluna að divalarheimil- inu Hrafnistu, klukkan þrjú á laugardag. Litlum sendiferðabíl var ekið út af bílastæðinu við dvalarheimilið, um leið og ann- ar bíll kom upp og austur Brúna veg. Skullu bílarnir saman. Þrjár konur, sem voru í sendi- ferðabílnum slösuðust, ein rif- brotnaði en hinar tvær hlutu minni meiðsl. Þær voru fluttar í Slysavarðstofuna og þaðan var konan, sem rifbrotnaði flutt í sjúkrahús, en hinum var leyft að fara heim. Engan sakaði í hinum bílnum ,en báðir bílarn- ir skemmdust mikið. 1 JARÐHRÆRINGUNUM aðfara nótt laugardags kom sprunga í Reykjanesvita. Hún sést bæði að utan og innan, en veggurinn er 2 V2 metri að þykkt, þar sem sprungan kom. Vitinn var hlað- inn úr höggnu grjóti að utan, en steyptur að innanverðu. Hann var byggður 1907 og tekinn í notkun 1908. Fyrsti vitavörðurinn var Jón Helgason, en núverandi vitavörð- ur, Sigurjón Ólafsson, hefur gegnt því starfi frá 1947, eða í 20 ár. Sigurjón hefur áður lent í jarð skjálftum í Reykjanesvita. Hann var aðstoðarmaður Jóns Guð- Álít landsprðfið fjarstæðukennt í framkvæmd -segir Einar Pálsson, skólastjóri Málaskólinn Mímir stofnar hjálpar- deildir fyrir gagnfrœðaskólanemendur í SUNNUDAGSBLAÐI Morg- unblaðsins birtist auglýsing frá Málaskólanum Mími, sem vakið hefur mikla athygli. Segir m.a. svo í auglýsing- unni: Vegna fjölda áskorana tekur Mímir upp þá ný- breytni að hjálpa unglingum undir próf. í vor komum við á fót nokkrum deildum til reynslu, og varð árangurinn mjög góður. Þó kom fljótt í Ijós, að flestir nemendumir voru miklu ver undir búnir en svo, að unnt væri að bæta þeim upp margra ára van- rækslu á nokkrum tímum. Mbl. sneri sér til skóla- stjóra Málaskólans Mímis, Einars Pálssonar, og spurðist fyrir um hjálpardejldir þess- ar. Eins og fram kemur í aug- lýsingunni, sagði Einar Páls- son, byrjuðuan við með þetta í fyrravor. Þá tókium við upp kennslu í íslenzku, ensiku, dönsku og stærðfræði. Slíkt hjálparnámskeið er ek'ki beint inni á stefnuskrá sikóla okkar, en þar sem við töldum brýna þörf fyrir að koma slíku á fót ákváðum við að gera tilraun með það. — Þetta komst fremur lítið í gang í fyrravor, en nú erum við að byrja aftur með slíkar hjálpardeildir og hefst Einar Pálsson, skólastjóri Mimis. kennsla í þeim í dag. 80 nem- endur eru þegar skráðir, en ég á von á því að þeim fjölgi mjög eftir hátíðar, og kæmi mér ekki á óvænt þó að þeir yrðu þá á milli tvö og þrjú hundruð. — Nú stendur í auglýsingu yfckar, að hjá sumum nem- endum sé um margra ára vanrækslu að ræða? — Já, — það er rétt. Um það kwnumst við að raun í fyrravor. Við urðum að byrja alveg fremst í flestum náms- greinum með krakkana og það verður að segjast eins og er, að það koim okkur mjög á óvænt. Þessi reynsla sannaði okkur það, að byrja verður slik námskeið strax á haust- in, því það geifiur auga leið, 1 að óhugsandi er að vimna upp frá grunni, það sem vanrækt Framhald á bls. 24 mundssonar, vitavarðar, árin 1931—1933. Segir Sigurjón svo frá dvöl sinni í vitanum þau ár: — Ég var búinn að vera hér í jarðskjálftum oft áður. Það var þegar ég var aðstoðarmaður Jóns Gúðmundssonar 1931—1933. Þá voru jarðskjálftar hér tíðir, sér- staklega var mikið um þá 1932. — Þá skemimdist vitinn mikið í jarðskjáltftunuim. Eitt sinn er ég var á leið upp vitann til að slökkrva á honum, var hálfnaður á leiðinni upp, þá gekk hann allt í einu til og frá svo ég þurfti að styðja mig til að detta efcfci nið- ur. Það var jarðskjálfti sem sveiflaði vitanum svona til. — Þegar ég var kominn upp tók ég eftir því, að Ijósakrónan hafði slitnað upp, en henni var tfest niður með boltum. Var hún fcomin að því að detta niður. Gat ég bundið hana til bráða- fbirgða. Hún er 350 pund að Iþyngd og þurfti 4 menn til að itaka hana niður. — Ljósakrónan er vöiLundar- smið, frönsk gerð úr kopar og kristal. Hún hefur verið í vit- Framhald á bls. 31 Missti nótina í sjóinn SÍLDVEIÐISKIPIÐ Helgi Flóv- entsson missti nótina í sjóinn, þegar skipið var á leið inn til Raufarhatfnar í fyrrinótt með bil- aða ratsjá. Var skipið statt á Þistilfjarðardýpinu, þegar óhapp ið varð, og vindhraðinn um 9 vindstig. — Helgi Flóventsson hafði haldið á síldarmiðin í fyrra dag en lítið getað athatfnað sig vegna brælu. Þegar ratsjáin bdl- aði hélt skipið til Lands og á leið- inni missti það nótina í sjóinn, sem fyrr segir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.