Morgunblaðið - 29.10.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. OKT. 1967
13
SN JODEK
Volkswagen eigendur
NÁMSKEIÐ
sem veitir tilsögn í viðgerðum á smágang-
truflunum svo og almennri meðferð bíls-
ins verður haldið í Ökukennslunni s.f.,
Vesturgötu 3.
Kynnizt bílnum yðar og verið fær um að
framkvæma smáviðgerðir, svo sem skipta
um kerti, platínur, viftureim. benzíndælu,
háspennukefli, þurrkublöð o.s.frv.
Upplýsingar í símum 19896, 21772 og
34590.
Jöla°9___________
nýársfero
* mls Gullf oss 1967
Ferðaáætlun: Frá Reykjavílc 22. desember
1967. í Amsterdam 26. og 27. desember. í
Hamborg 28., 29. og 30. desember. t Kaup-
mannahöfn 31. desember, 1., 2. og 3. janúar.
í Kristiansand 4. janúar. Til Reykjavikur 7.
janúar 1968.
SkipulagSar verða skoðunar- og skemmtí-
ferðir í hverri viðkomuhöfn, og ýmislegt til
skemmtunar um borð, að ógleymdum
þeim veizlukosti sem Gullfoss ér þekktur
af.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
XSTMAR
Betri spyma í aur,
slabbi og snjó. Þau
eru sérstaklega fram
leidd til notkunar
við erfiðustu aksturs
skilyrði.
Fyrirliggjandi:
Akið á Good Year snjódekkjum.
| P. Stefónsson hf. j
g Laugavegi 170—172. — Símar 13450 og 21240. ||
Biniiiiiimmiiiiiiiminiiiiniiiiiiiiiiiiiinnniiiiimnnimiiiiiiimiiimimiiimiiimimniisimmm
DAGA
FERÐ
VERÐ FRÁ
AÐEINS KR.:
(Fæðiskostnaður, þjónustugjald og söluskattur innifalið).
Notið jóiafríið til þess að ferðast. - Njótið hótíðarinnar um borð í Gullfossi
- og óramótanna í Kaupmannahöfn.
LAGT AF STAÐ:
FRÁ REYKJAVlK 22. DESEMBER 1967
— KOMIÐ AFTUR 7. JANÚAR 1968.
ÁFANGASTAÐIR:
AMSTERDAM — HAMBORG —
KAUPMANNAHÖFN OG KRISTIANSAND.
Ódýrir kuldaskór
FYRIR KVENFÓLK
Háir og lágir.
Verð kr. 395.—, 470.—, 498.—, 530.-
Skóval
Austurstræti 18,
Eymundssonark j allara.
-- og 590.—
Kjörgarður
Skódeiid,
Laugavegi 59.
Loðfóðraöir
Kuldaskór karlmanna háir og lágir. Mjög vandaðar gerðir.
Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100.
Nauðungaruppboð
á neðri hæð húseignarinnar nr. 90 við Kársnes-
braut, þinglýstri eign Árna Helgasonar, fer fram
á eigninni sjálfri mánudaginn 6. nóvember 1967
kl. 14, samkvæmt kröfum Búnaðarbanka íslands
og Iðnaðarbanka íslands. Uppboð þetta var aug-
•lýst í 13., 15. og 18. töluþlaði Lögþirtingaþlaðs-
ins 1967.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Bólstruð húsgögn
raðsófasett, 2ja sæta sófi, borð og stólar, sem hægt
er að raða upp á marga vegu.
BÓLSTRARINN,
Hverfisgötu 74.