Morgunblaðið - 29.10.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29, OKT. 1967
27
Ágæt aðsókn hefur verið að sýningum Grímu á leiknum Jak-
obi eftir Inesco. Næsta sýning á leiknum verður nk. mánu-
dagskvöld kl. 9 í Tjarnarbæ. — Myndin er af Eddu Þórarins-
dóttur í hlutverki sínu.
— íranskeisari
Framhald af bls. 1
Indlandi hestslíkan úr gulli,
sett rúbínum og demöntum.
Sovétríkin og Podgorny for-
seti sendu næst-stærstu gjöf-
ina, postulínsvasa með mynd-
um af keisarafjölskyldunni
og var sá rúman meter á
hæð. Aðrar gjafir voru marg-
ar og margvíslegar, eins og
áður sagði, allt frá frímerkja-
albúmi, sem er gjöf U Thants,
aðalritara SÞ, til ísbjarnar-
felds frá Lester Pearson, for-
sætisráðherra Kanada, konu
hans og kanadísku stjórninni.
Elísabet Bretadrottning
sendi ávaxtakörfu, gulli
lagða og Johnson Bandaríkja-
forseti og kona hans korta-
öskju og gulli lagða skál,
sem í var greyptur bandaríski
örninn og íranska ljónið og
sólin. Frá Suður-Kóreu kom
silkitjald ofið níu trönum,
sem Kóreumönnum eru tákn
Jiamingju og níu furutrjám,
tákni langlífis. Venezuela
sendi gjafaöskju af guilmynt
og Habib Bourgiba Túnisfor-
seti gulli slegið og smellt
olífutré. Feisal, konungur í
Sáudi-Arabíu sendi líka tré,
pálmatré úr gulli og var það
gert í Englandi.
Óvenjulegasta gjöfin barst
keisarahjónunum frá Mar-
okkó — fjórar gullskreyttar
haglabyssur handa keisaran-
um og perlulagðir kertastjak-
ar handa keisarafrúnni, er
Hassan konungur í Marokkó
hafði sjálfur teiknað.
Hátíðahöld halda enn áfram
í fran vegna krýningarinnar
og áttu enda að standa í sjö
nætur og sjö daga. Sitja keis-
arahjónin nú margar veizlur
og miklar með löndum sínum
og erlendum gestum, og öll-
irm þeim er koma til Teheran
flugvallar meðan á hátíða-
höldunum stendur er veitt
þar vel og ríkulega.
— Biskupastefna
Framhald á bls. 27
Sovétríikjanna að þau leggi sitt
af mörkum til að stuðla að
friði í heiminum, Hvorugf stór-
veldanna var þó nefnt með
nafni, en tekið svo til orða í
áskorun bisikupanna að „á þeirn
þjóðum er valdamestar eru
hvílir einnig þyngst ábyrgð þar
sem friðurinn er annarsvegar“.
Áskorun þessi var áhrifamik-
ið lokaatriði biskupastefnunnar,
sem setið hafa undanfarinn
mánuð 200 biskupar rómversk-
kaþólskrar kirkju víðsvegar að
úr heiminum. Áskorunin er hið
eina sem lagt hefur verið fyrir
biskupana utan formlegrar dag-
skrár, sem eingöngu fjallaði um
kirkjuleg málefni og er talin
bera ljósan vott friðarviðleiitni
kaþólsku kirkjunnar.
- ALBANIR
Framhald af bls. 1
um alþjóðarráðstefnu kommún-
istaflokka næði fram að ganga.
Hafa ítalskir kommúnistar und
anfarin fjögur ár verið algjör-
lega andvígir því að alþjóðarráð
stefna yrði boðuð. „Þeir fyrir-
varar og efasemdir, sem við lét
um í ljós íyrir fjórum árum,
eiga ekki við lengur", sagði
Longo. Fyrirrer.nari Longos,
Palmiro Togliátti, var mjög and
vígur þeirra hugmynd, sem
fyrst var fram sett í stjórnar-
tíð Krúsjeffs, að boða til alþjóð
arráðstefnu kommúnistaflokka.
Taldi hann að ráðstefnan, sem
halda átti í Moskvu, yrði til þess
eins að auka enn yfirráð sov-
ézka flokksins yfir hinum.
Þessi breyting á afstöðu
ítölsku kiommúnistanna kom
fram í grein Longos í vikuriti
flokksins „Rinascita“ í dag.
— Vel stokkið
Framhald af bls. 10
standa og er mœlt að svo
hafi gengið eftir. Sigtfús Sig-
fússon sagnaþulur segir að
haldáð sé að hún hafi flúið
fjallið fyrir bænagerðum og
hringingum.
Séra Þorleifur s’egir mér
hinsvegar að endalok Kol-
freyju hafi verið með öðrum
hætti og ber þar fyrir sig
enn Björn Daníelsson.
Utan við túnið genguir svo-
nefndur Kumlatangi í sjó
fram og út af honum er
Kumlasker. Segir Björn að
það sé steinnökkvi Kolfreyju
hálftrölíLs og hafi hún þar
hvoðft honum yfir sig er hún
fann endadægur sitt nálg-
ast. Sé svo hvílir hún þar
undir sínum nökkva, er hún
háði á marga hildi við Ægi
konung.
Rétt innan við Prastagjög-
ur var Staðarhöfn, en þaðan
höfðu Kolfreyjustaðarprest-
ar og aðrir útræði. Höfn þessi
er sérlega góð og sögð ±íf-
höfn. Á tanganum milli
hafnarinnar og • Gjögursins
má gjörla sjá gamlar og nýj-
ar tóftir eftir verbúðir og
hjalla, enda var róið úr Stað
arhöfn allt fram á síðustu
styrjaldarár. Það er raunar
all sérkennilegur atburður
sem verður þess valdandi að
róðrar leggjast niður úr
Staðarhöfn. Siðustu verbúð-
ina þarna átti Aðalsteinn
Stefánsson sjógarpur, sem
enn býr á Búðum og stund-
ar sjóinn 69 ára gamall. Mörg
sumur dvaldist Aðalsteinn
þarna með fjölskyldu sinni
fram á haust en bjó annars
inni á Búðum. Haustið 1941
— G.B.R. skrifar
Framhald af bls. 19
standa og byrjaði sjálfur. En þá
hóf Brandur hinn venjulega
söng í Grallaranum og söng svo
hátt, áð ekki heyrðist til próf-
asts, og þagnaði hann. Eftir
messu skaut prófastur á fundi,
en varð lítið ágengt sökum ákafa
Brahds. Um kvöldið hélt prófast-
ur heimleiðis, en kom við í Roð-
gúl og dvaldi þar fram á nótt.
Eigi vita menn hvað þar fór
fram. En eftir það sýndi Brand-
ur ekki annan mótþróa en þann,
að hann fór eigi í kór heldur
sat þegjandi í stólnum hjá konu
sinni.
Um þennan kappsöng í Stokks
eyrarkirkju kvað Kolbeinn í
Ranakoti:
Forsöngvari náði nýr
nýjan söng að byrja
á nýjársdegi næsta órýr
nokkrir undir kyrja.
Annar gamall, annað lag
einnig taka náði
nú þann sama nýjársdag
svo nývillingur áði.
menn, er þar voru inni, heill
að sjá og glaður í viðræðum eins
og hans var vandi. Fyrr en nokk-
urn varði hneig hann niður, þar
sem hann sat, og var þegar ör-
endur“. Læknir var í nánd og
kom eftir litla stund. En ekk-
ert lífsmark var með sr. Gísla.
Dó hann þannig alveg þjáninga-
laust, að því er virtist. —
o O o
Já, margar minningar geymir
þessi helgidómur Stokkseyringa.
Tímarnir breytast og mennirnir
með — kynslóðirnar koma og
Staðarhöfn.
var vika liðin frá þvi hann
var hættur róðrum og farinn
heim. Þá rekur tundurdufl
upp í fjöruna framan við ver
búðina hans og sprakk þar
og tætti sundur búð Aðal-
steins með öliu. Eftir það hef
ir ekki verið róið úr Staðar-
höfn.
Nú tökum við séra Þorleif-
ur okkur göngu út túnið. Ut-
an við bæjarlækinn var áð-
ur fyrr ákaflega stórþýft og
heitir þar Kerlingarfótur.
Þar átti sá atburður að hafa
skeð, þá er Tyrkir rændu
hér 1627, að þeir höfðu höggv
ið fæturna undan kerlingu
nokkurri, en henni náðu þeir
einni manna á bænum, því
allir aðrir höfðu flúið á fjöll.
En því hjuggu þeir af henni
fæturna, að hún spaxn við
svo hart, að þeir fengu ekki
dregið hana til skips.
Þvi má við bæta að Kol-
freyjustaður var austasti bær
inn sem Tyrkir rændu á
landi hér 1627.
Nú stendur skáli mikill of-
arlega í Kolfreyjustaðartúhi.
Er það myndarlegasta fjár-
hús og hiaða, er tekur 160
f jár og hey fyrir það.
— Þegar ég kom hingað,
segir Þorleifur, — voru hér
þrjú fjárhús, öll gerð af torfi
og grjóti, er hétu Sniðiagerði,
Hrannagerði og. Götugerði
(eða Smiðja). í manntalinu
frá 1703 sést að þrjú kotbýli
hafa verið í Kolfreyjustaða-
túni með þessum nöfnum.
Eftir þessa gönguför látuim
við séra Þorleifur staðar num
ið að sinni. Næst setjumst við
upp í bíl hans og ökum hinn
nýja veg norður Staðarskrið-
ur og þá verða enn á vegi
okkar fornir staðir og fræg-
ir, fullir af sagnaþáttum.
— vig.
fara en orð lífsins varir til ei-
lífra tíða.
Víða berst um grund og geim
gamans fregnin slynga.
Forsöngvara þökk sé þeim
sem þaggáði nývillinga.
Þá skal minnst annars atburð-
ar og næsta ólíks, sem skeði við
Stokkseyrarkirkju um það bil
aldarfjórðungi síðar.
Sunnudaginn næsta eftir
Kambsrán riðu þeir sýslumaður
og Jónson fram að Stokkseyri.
Höguðu þeir svo ferð sinni, að
þeir komu þangað rétt fyrir
messulok, gengu að kirkjudyr-
um og stóðu sinn við hvorn
dyrastaf, er fólkið kom út. Vildu
þeir vita hvernig mönnum
brygði við, er enginn átti von á
þeim þar. Urðu þeir lítils vísari,
því þeir voru eigi fáir, er sjá
mátti að nokkuð brá við. Samt
virtist þeim einna mest fát koma
á Jón Geirmundsson en enginn
leit illilega til þeirra nema Sig-
urður Gottsveinsson. Við engan
skiptu þeir orðum utan tóku
kveðjum manna. Eigi voru þeir
Kolbeinssynir við kirkju.
Þá er ekki ólíklegt að Stokks-
eyringum hafi verið lengi minn-
isstæð messa sem haida skyldi í
kirkju þeirra á jólum 1874. Þá
var prestur þeirra sr. Gísli Thor-
arensen. Hafði hann fengið
brauðið árið á’ður, en fluttist að
Ásgautsstöðum um vorið, kom
frá Felli í Mýrdal, þar sem hann
hafði verið ailan sinn prests-
skap (frá 1848).
„Fyrsta dag jóla ætlaði sr.
Gísli að embætta á Stokkseyri
—“, segir í Þjóðólfi. — Var hann
kominn á kirkjustaðinn og fjöldi
sóknarmanna og búið að hringja
tvær hringingar. Prestur sat í
stofu og átti tal við nokkra
630 lestir
\
BRÆLA var á síldarmiðunum
s.l. föstudag. Nokkur skip gátu
þó kastað á takmörkuðu svæðl,
þar sem veður var betra. Var það
um 40 sjómílum sunnar en veiði-
svæðið hefur verið undanfarna
daga.
8 skip tilkynntu um afla, 63«
lestir.
Dalatangi lestir.
Halkion VE 40
Ólafur Friðbertss. ÍS 30
Haraldur AK. 20
Sigurborg SI. 30
Gísli Árni RE. 180
Ingiiber Ólafss. II. GK. 80
Ól. Sigurðss. AK. 50
Jón Garðar GK. 200
BORVELAR
verkfœri & jórnvörur h.f.
Tryggvagötu 10 - Sími 15815
NORDAUSTANÁTTIN var
tekin að ganga niður í gær-
morgun, og snjókoma fyrir
norðan farin að minnka.
Kaldast var í Rvík og á Hvera
völlum kl. 9, 2ja st. frost, en
6° á SA-landi. — Búizt var
við nýrri lægð á Grænlands-
hafi, þegar á daginn liði í
gær.
Félagsheimili Heimdallar
opið í kvöld