Morgunblaðið - 15.11.1967, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. NÓV. 1967
(' 2
Kristneshæli 40 ára
ÞANN 1. þm. var þess min'nzt
í Kristneshæili, að 40 ár voru
liðin frá vígslu þess. Sr. Pétur
Sig'urgeirs'son og Kirkjukór
Akureyrar heimsóttu staðinn og
sungu messu, og var þessi
helgistund að morgni dagsins
bæði hátíðleg og áhrifarík.
Síðar um daginn kiom í
heimsókn Eðvarð Sigurgeirs-
son Ijós'myndari og sýndi ís-
lenzkar kvikmyndir. Um kvödd-
ið var kvöldvaka með alffifjöl-
breyttu eifni, söng, upplestri,
hljóðtfaeraleik o.fl.
f tilefni af afmaelinu bárust
Kristneshæli heillaskeyti frá
einstaklinigum og félagasamtök-
um — ásarnt góðum gjöfum.
Sjiálfsvörn, féttag sjúlklinga í
hælinu, gaf ræðustól, góðan
grip, og félagið Berkílavörn á
Akureyri gaf glæsilega gjöf, út-
varpsgrammófón, og fylgdu
valdar plötur. Frá SÍBS barst
vegleg blómakarfa, og Fjórð-
ungssjúkrahúsið á Akureyri
sendi fagra blómakveðju. Enn-
fremur bárust blóm og önnur
vináttumerki frá einstakling-
um. Afmæflisdagurinn var á-
nægjuiegur og með hátíðarblæ,
eins og vera ber, þá minnzt var
slíkra támamóta í sögu svo
merkrar stofnunar.
( Frétta tilky nnin g).
Gagnkvæmar ásak-
anir um lofthelgisbrot
New York, 14. nóv. — AP —
SENDIHERRAR Grikklands og
Xyrklands hjá Sameinuffu þjóff-
unum afhentu í dag U Thant,
framkvæmdastjóra SÞ, mót-
mælabréf þar sem flugherir
þessara landa voru sakaðir um
meint brot á lofthelgi hvors
landsins um sig. Sagffi gríski
sendiherrann, Dimitri Bitsios, að
tyrkneskar flugvélar hefffu tví-
vegis rofiff lofthelgi Grikklands,
en sá tyrkneski, Orahn Eralp,
sagffi, aff 14 grískar flugvélar
hefðu farið í oddaflugi fyrir
tyrkneskar könnunarvélar á
flugi innan tyrkneskrar loft-
helgi.
Bitsios hélt því fram, að tyrk-
Goðafoss ó
sölulisto
EITT skip Eimskipafélags fs-
lands, Goðafoss, er nú komið á
sölulista erlendis. Goðafoss er
ásamt Dettifossi og Lagarfossi
elzta skip félagsins, smáðað 1948.
Guffmundur Sigurjónsson
nesku flugvélarnar hefðu flogið
í 200 feta hæð yfir eyjunum
Mytilini, Chios og Samos, en
minntist ekki á fjölda flugvél-
anna. Kvað hann stjórn sína
hafa mótmælt þessu við Tyrk-
landstjórn og varað hana við af
leiðingum af endurteknum loft-
helgisbrotum Eralp sendiherra
minntist hins vegar ekki á um
kvartanir Grikkja, en kvað
stjórn sína hafa mótmælt þese-
um ögrunum Grikkja og varað
við alvairlegum afleiðingum,
sem þær gætu haft.
Affaikvöldvökustjórarnir í Kerli ngafjöllum. Eiríkur með gítarinn
og Sigurður með „nikkuna".
Kvöldvnka skíðoskólans
í Kerlingafjöllum
ANNAÐ kvöld (fimmtudag) kl.
9 að Hótel Sögu (Súlnasal) verð-
ur kvöld'vaka fyrir gamJa og
nýja nemendur Skíðaskólains í
Kerlingarfjöllum.
Hópur Siglfirðinga innfyksa ó
Sauðórkrók fyrir misskilning
Eins og á öllum kvöldvökum
skíðaskólans verður mikið sung-
ið (Sigurður kemur með gít-
arinn) og dansað og auk þess
verður myndasýning, sem Mats
Wibe Lund sér um, en hann tók
margar góðar myndir þar efra í
sumar. Ölluim nemendum Skíða-
skólans fyrr og síðar er heimill
aðgangur.
Olíufítið n
Bíldndnl
benzín búið
BíMudal 14. nóv.
SAMKVÆMT vifftali viff Gísla
Theodórsson, kaupfélagstjóra
eru oliu- og benzínbirgffir hjá
Esso engar og reiknaff er meff
aff Matvælaiffjan, sem er eign
kaupfélagsins o.fl., eigi olíu í
tvo til þrjá daga. Aff óbreyttu
ástandi er því gert ráff fyrir,
aff rækjubátunum verffi lagt og
verksmiðjunni lokaff. Er þaff aff
sjálfsögffu mjög bagalegt, þar
sem mikiff af fólkinu hefur at-
vinnu sína í sambandi viff rækju
veiffarnar.
Jónas Ásmundsson, oddviti,
umboðsmaðuT BP, reiknaði með
að birgðir hjá sér af gasolíu
mundu endaisit 10—12 daga, en
benzínbirgðir eru þar engar.
Shell er ekki með gasolíu hér
til húsakyndingar, en á eitthvað
atf benzíni og gasolíu á sölu-
dælu og eru það einu benzín-
birgðirnar á staðnum.
Þetta ástand er að sjálfsögðu
geiigvænlegt, eins og hver mað-
ur hlýtur að skilja, þar sem at-
vinnutækin munu stöðvast, bæði
hraðfrysti-hús, rœkjiuverifcsmiðja,
útgerð og fleira. Við lítum því
svörtum augum á þetta allir Bil
dælingar, en vonumist til, að
þasisu verði bætt hið bráðasta,
þar sem lítið byggðarlag eins
og Bíldudalur þolir ekki slíka
stöðvun á öllum sviðumn,
— Hannes.
LEIÐRÉTTIIMG
FUNDUR Jöklarannsóknarfé-
lagsins verðiur kl. 20:30 á föstu-
dagskvöld í Domus Medica, en
ekiki kl. 21:30 eins og misritað-
ist í blaðinu í gær.
FIMMTAN manna hópur Sigl-
firðinga er nú innlyksa á Sauff-
árkrók, og kemst ekki heim til
Siglufjarffar fyrr en á fimmtu-
dag vegan ófærffar. Fólkiff kom
til Sauðárkróks í gær á þeirri
trú, aff bílar yrffu þá aðstoffir á
leiðinni yfir til heimabæjar
sins.
Morgunblaðið náði tali af ein-
um Siglfirðinganna, Júlíusi
Júlíussyni, og kvað hann flesta
Siglfirðingana hafa komið til
Sauðárkróks í gær, bæði með
flugvél og bifreiðuim. Hefðu
þeir vitað, að vegagerðin aðistoð-
Hvíta húsið
Fraimhald af bls. 1.
ríkjamanna í Vietnam-styrjöld-
inni.
Sendiherra Bandaríkjanna í
S-Vietnam, Ellsworth Bunker,
er þegar kominn til Washingiton
en síðar í vikunni er von á
William C. Westmoreland, yfir-
manni bandaríska heraflans í
Vietnam. Munu þeir báðix taka
þátt í fyrrgreindum viðræðum,
Forseti S-Vietnam, Ngyuen
Van Thieu, hefur þegar lýst sig
fylgjandi stöðvun loftárásanna
yfir jólin og nýérið nú í sam-
ræmi við vopnahléið í Vietnam
um jólin í fyrra.
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur
Guðmundur Sigur
jónsson efstur
HAUSTMÓTI Taflfélags Reykja-
víkur er lokið. Efstur varð Guð-
mundur Sigurjónsson með 9
vinninga af 11 mögulegum. Guð-
mundur var vel að sigjrinum
kominn, tapaði engri skák og
hlaut þar með titilinn Skák-
mieistari Taflfélags Reykjavíkur
1967 ásamt þátttökurétti í næstu
landsliðskeppni 1968. í öðru
sæti vair Jón Kristmsson með 8
vinninga. í þriðja til sjöunda
sæti voru Jón Þorsteinsson, Jó-
hann Örn Sigurjónsson, Gylfi
Magnússon, Pálmar Breiðfjörð
og Leifur JósteinssO'n, allir með
7 vinninga. Gunnar Gunnarsson
og Bragi Kristjánsson hlutu 6V2
vinning hvor. I þessum flokki
tefldu 34, meistara- og fyr^ti
flokkur sameinaðir.
Sigurvegari í öðrum flokki
varð Jóhannes Ásgeifsson, hlaut
814 vinninga af 11 mögulegum.
Jafnir í öðru og þriðja sæti urðu
Hlynur Þór Magnússon og Barði
Þorkelsson með 8 vinninga hvor.
Flytjast þeir allir upp í fyrsta
flokk.
í unglingaflokki 15 ára og
yngri sigraði Sigurður Sigurjóns
son með 8Y2 vinninga af 10.
bíla á leiðinni Reykjavík-Akur-
eyri, á þriðjudögum og föstudög-
um, og þess vegna talið að að-
stoðað væri til Siglufjarðar á
sömu dögum, enda væri slíkt
eðlilegast að þeirra dómi. Hins
vegar svaraði Vegagerðin því til,
að hún aðstoði bíla á þessari
leið aðeins á fimmtudögum, og
væru því allar líkur á því, að
hópurinn yrði að d'veljast á
Hótel Mælifelli á Sauðárkrók
þangað til, enda þótt það væri
mjög bagalegt fyrir marga.
Lítill snjór á kísilvegi
— S-Arabía
Fraimhald af bls. 1.
hreyfinga arabískra þjóðernis-
sinna og hafa þeir notið aðstoð-
ar utanaðkomandi. aðila. í
nokkrum höfuðborgum Araba-
ríkja, þar á meðal Cairo, hafa
þær grunsemdir vaknað, að
Bretar hafi að tjaldabaki stutt
Þjóðfrelsishreyfinguna gegn
höfuðandstæðingi hennar, Flosy.
sem er frelsishreyfingin í S-
Yemen.
— Flóttamaður
Fraimhald af bls. 1.
á íslandi, og ég vissi að hér er
ekki kommúnistastjórn, notaði
ég fyrsta tækifærið til að biðj-
ast hælis sem pólitískur flótta-
maður. Ég vonast til að geta
komizt til Vestur-Þýzkalands
seinna, því að þar á ég vina-
fólk, en nú finnst mér loksins,
að ég geti dregið andann sem
frjáls maður. Auk foreldra
minna á ég fjögur systkini í
Austur-Þýzkalandi, þrjár systur
og einn bróður. Ég gæti sagt
ykkur sorgarsögu af þeim, en
ég geri það ekki núna, það gæti
bitnað á þeim síðar Ekkert
þeirra hafði minnstu hugmynd
um að ég ætlaði að flýja, ég
trúði ekki nokkrum manni fyr-
ir því“. Þannig sagðist Austur-
Þjóðverjanum unga frá. Hann
neitaði alveg að tala við skip-
stjóra sinn, eða nokkurn af skips
höfninni, vildi ekkert af þeim
vita.
Björk, 14. nóvember.
AÐ UNDANFÖRNU hefur verið
hér sífelld norðanátt og kalt í
veðri. fnostið stundum farið yfir
15 stig. Nokkuð hefur snjóað og
færð sums staðar farin að þyngj
ast á vegum. Sl. laugardag gerði
héT norðan oÆsaveður með mik
illi snjókomu. Vegna skafrenn-
ingis var dimimviðrið svo mikið
út á vegum, að illmógulegt var
að komast leiðar sinnar. Margir
bændur eru búnir að taka fé
sitt í hús fyrir nokkru, en aðrir
eiga það uppi á fjöllum. Víða
er illt til beitar vegna storku.
Þó er skárra sums staðar til
fjalla, en þar hafa verið þurrk-
ar.
Mörgum finnst Vetur kon-
ungur nú fullsnemma á ferð-
innii, þar sem sumartíð sl. sum-
ar var hér óvenju stutt og hey-
öflun minni en aft áður. Dilk-
ar reynduist hér víða rrueð vænna
móti á þessu hausti, og þakka
menn það ekki sízt hvað farétt-
in sölnaði seint. Enn vantar fé
af fjallL Að undanförnu hafa
verið gerðar eftirledir á ýmis
svæði. Sumir hafa getað notað
vélsleða til þeirrar leitar og lík
að vel.
Haustið 1966 vantaði Árna
Halldórsson, bónda að Garði,
tvílembu af fiallj. Nú í haust
komu lömbin undan ánni til
réttar. Ærin fanmst hins vegar
á nýliðnu sumri norður á Þeista
reykjum. Hafði hún farizt í fönn
á sl. vetri, að því er talið var,
Fyrir nokkrum dögum var
vinnu hætt á vegum Norður-
verks h.f. við Kísilveginn milli
Geitafells og Langavatns í
Reykjahverfi. Hefur vegurinn
nú verið opnaður til umferðar
frá Grímsstöðum. Þá er byrjað
að ýta af vegum suður frá Laxa-
mýri. Ekki tókst að fiullganga
frá veginum yfir Hraunið miili
Grímsstaða og Reykjahlíðar
Síðast var unnið við þennan veg
27. f.m. í versta veðri. Var hann
þá gierður ökufær Síðan hefur
ekkert verið hægt að vinna þar.
Óhætt er að fullyrða að með
byggingu þessa vegar verði
geysimikil sa/mgöngubót mUli
Mývatnssveitar og Húsavíkur.
Er alimenn ánægja hjá mörgum,
sem ég hef talað við, með þess-
ar vegaframkvæmdir. í gær ók
ég þennan nýgerða veg úr Mý-
vatnssveit niður í Reykjahverf-
ið og áfram til Húsavíkur. Var
mér nokkur forviitni að sjá
hversiu mikinn snjó hefði lagt
á veginn að undanförnu. Fljót-
sagt var ég alveg undrandi ,
hvað vegurinn var góður. Að-
éins á einum stað vair snjóskafl,
sem orð var á gerandi, hvergi
svell á veginum og keðjur því
óþarfar á farartækjum. Sums
staðar í Reykjahverfi er færð
farin að þynigjast og skaflar
komnir á veginn. Að vísu er sá
vegur lí-tið upphlaðinn, og því
erfiður umferðar ef snjóa gerir.
Vonandi verða greiðari sam-
göngur fyrir það byggðalag,
þegar nýi vegurinn verður full-
gerður eftir Reykjahverfinu á
næsta áni og er það vel. Að
sjálfsögðu er á þeissu stigi ekk-
ert hægt að segja, hversu mik-
mn snjó leggur á þennan veg
yfir sandinn. Vafalaust fæst
fljótlega úr því skorið, í gær
kom mjóikurbíll í fyrsta skipti
þessa leið frá Húsavík í Reykja
hlíð. Ökumaður var Sigurður
Kristjánsson. Tók ferðin eina
klukkustund og 10 mínútur. Er
það óefað hraðamet mjólkur-
bils Mývetninga á leiðinni Húsa
vík—Reykjahlíð.
— Kristján.
Kópavogur
Sjálfstæðiskvennafélagið Edda
Kópaivogi heldur aðalfund
fimmtudaginn 16. þm. í Sjálf-
stæðishúsinu Kópavogi og hefst
hann kl. 20:30. EMn Jósefsdótt-
ir erindreki mætir á fundinum.
«