Morgunblaðið - 15.11.1967, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. NÓV. 1967
3
- •
SHIRLEY Templle, barna-
stjaman fræg'a, hefuir eins
og kiunngt er ákveðið að
fylgja fordæmi ýmissa
þekktra uppgjafakvikmynda
lei'kaira, og gerast ábyrg'ur
stjórnm ál amaður. í gær
fóru fram kosningar, sem
skera úr um, hvaða fram-
bjóðanda Repúblikanaflokk-
urinn veluir í San Mateo í
Kaliforníu. Þar býður Shirley
Temple sig fram og telja
margir góðar likur til að
hún verði hlutskörpust.
Shirley Temple Black vann
hugi og hjörtu áhorf-
enda með leik sínum í
barhamyndum á áruinum 1934
og nokkuð fram yfir 1940.
Hún var óvenju faiilegt barn
og ljósu slöngulokfkamir urðu
eftirsóiknasta hárgreiðlsla á
telpum um víða- veröld. Þeg-
ar Shirley óx upp fór málið
að vandast fyrir kvikmynda-
félagið, áhorfendur höfðú
ekki beinlinis gert ráð fyrir
því, að litla stúlkan með
spékoppana og slöngu lokk-
p W:
Shirley Temple
aðdáendur henmar, sem skreytt hafa sfig Shirley-merkinu.
Shirley Temple vill komast.á þing
ana yrði fullorðin. Sem ung-
lingur lék hún þó aðal'hlut-
verk í allimörgum myndum,
en þótti ékki takast sérlega
veL
Átján ára gömul giftist hún
leikaranu.m JohnAgar, og átti
með honum eina dóttur. Það
varð um skeið vinsælt blaða-
efni í bandariskum tímarit-
um, að heimsækja Shirley
og sjá hana í hinu nýja hlut-
verki sínu: egiinkona og
móðir. Hjónasælan stóð ekki
lengi og þau Shirley og John
skildu eftir nökkurra ára
stormasaima sambúð. Árið
1950 giftist hún kaupsýslu-
manninum Charles Black.
Um svipað leyti gaf hún út
þá yfirlýsingu, að hún hygð-
jst nú draga sig með öUu út
úir kvikmyndalífinu og heHga
sig manni og börnum þeirra
tveim, sem þeim hjónum
fæddust á næstu árurn. Síð-
an hefur Shirley Temple
ekki leikið í kvi'kmyndum,
en annazt ýmsa sjónvarps-
þætti, sem orðið hafa vin-
sælir. Síðustu tvö árin hief-
ur hún svo snúið sér að
opinberum málum og gerzt
atkvæðamikil, og óspart birt
skoðanir sínar á hinum
ýmsu þjóðmálum ag menn-
ingarmálum og hefur fólk
jafnan lagt við eyru. Gömlu
kvikmyndirnar hennar munu
aldrei vinsælli en síðustu ár-
in ag eru sýnd,ar í krvik-
myndahúsum og sjónvörp-
um um gervöll Bandarikin
við mikla ánægju eldri sem
yngri. Og nú hefur hún snú-
ið sér að stjórnmálUm af
miklum krafti.
Brezkur hlaðamaður frá
„Sundday Times“ fylgdist
með Slhirley á kosninga-
göngu í Redwood City í Kali
forníu og spjallaði við hana
og fékk að heyra sikoðanir
hennar, millli þess sem hún
töfraði vegfarendur og féikk
að festa á þá Shirley-hnapp-
inn.
„Góðan daginn. Ég heiti
Shirley Templle Bladk. Ég
er að gefa kost á mér sem
þingmannsefni. Má ég ekki
festa Shirley-hnappinn í
jakkann yðar“, sagði hún við
ros'kinn mann, sem sat og
dottaði á útikaffihúsi.
Gamli maðurinn lifnaði
allur við. „Ja, á dauða mín-
um átti ég von, en ekki því að
sjá hana Shirley litlu, full-
vaxna toonu og í eigin per-
sónu“, sagði hann og rétti
hermannlega úr sér, meðan
Shirley næfldi hnappinn í
jatokann hans.
„Augu Shirley ljóma og
spékoppaTnir í kinnunum
dýpka. „Minn er heiðurinn“
segir hún við öldunginn og
síðan er göngunni haldið á-
fraim eftir aðalgötu borgar-
innar".
Shirley Temple Black hef-
ur ákveðnar stooðanir á
heimsmáluinum. Um styrjöld
ina í Vietnam segir hún: „Við
verðum að binda tafairlaust
enda á stríðið, og á þann
veg, að otokur sé sómi að“.
Þegar hún er innt nánar
eftir þeim aðferðum, sem
sómi gæti fylgt, segir hún:
„Ja, ég var að tala við
ýmsa bernaðarsérfræðinga í
Washinigton á dögunum og ein
toenningin, sem ég heyrði,
var sú, að við ættum bara
að sötotova noktorum skipum
í höfninni í Haipong tifl að
stöðva birgðaflutninga þeirra.
En þá mundu toommúnistar
líklega sprengja skipin strax
í loft upp, svo að ég beld, að
hin aðferðin væri betri- að
tooma fyrir tund:urduflum í
höfninni. Ég skal segja ykk-
ur, að um þessa höfn fara
um 80 prósent allra birgða-
flut'ninga þeirra og hershöfð
íngi nokkur sagði mér, að
við gætum útkljáð stríðið á
átta vikum, ef við beittum
þessari aðferð".
Þetta er óvenju einföld og
stoorinorð lausn hjá lerkkon-
unni, þó að hugmyndin hafi
ekki fengið teljandi hljóm-
grun hingað tii. „En svona
ætti auðvitað að leysa öll
vandamál, segir brezki blaða
maðurinn".
Shirley rifjar upp, hvenær
hún fékk fyrst áhuiga á stjórn
málum. Meðan á Kóreustríð-
inu stóð og var hún búsett í
Washington, þar hitti hún
ýmsa háttsetta hernaðaTsér-
fræðinga og ræddi við þá, í
hádegisverðarboðum, kaffi-
samtovæmum og tovöldmatar-
veizlum. „Ég hef lifað svo
undursamlegu lífi og landið
mitt hefur gefið mér svo
mikið“, bætir hún við, „að
ég vil reyna að gefa eitthvað
á móti, ég held ég geri það
með þessu móti“.
Shirley lætur uppi skoð-
anir sinar á fleirí málum.
Hún vilfl draga úr áíhriflum
stjórraarinnar * Washington
á málefnum hinna einstöku
rikja og eflla þar með sjálfs-
stjórn hvers og einis. Hún
vi'll berjast gegn hnignandi
siðgæðisvitund bandarisku
þjóðarinnar og endurreisa
hina amerísku fyrirmyndar-
fjölskyldu, en hún segir að
fjölskyldan eigi í vök að
verjast vegna sjónvarps, yfir
vinnu heimilisfeðra og úti-
vistar barna á síðkvöldum.
Þá segir hún, að alið sé á
kynþáttalhatri í BandarJkj-
unum og eigi svertingjar þar
öUu meiri sök á en hvítir.
Úrslit forsetakosninga
þessara er beðið með mikilli
eftirvæntingu, bæði í
Bandarikjunum og víðar.
Rikisstjórnin í Kaliforníu,
sem einnig er fyrvenandi
kvitomyndaleikari, Ronald
Regan, hefur hefur lýst yfir
stuðningi við Shirley
Temple, en þrátt fyrir það
er sigur hennar að sjálfsögðu
ekki tryggður.
Er heimili yðar
nógn hátt tryggt?
Hvað er langt síöan þér kynntuð yður verðmæti innbús yðar?
Síðan hafið þér ef til vill keypt ný húsgögn, teppi eða þvotta-
vél. Innbúið er kannske tugþúsundum verðmætara nú en
fyrir nokkrum árum. ■— Hafið þér munað eftir að hækka
heimilistrygginguna? — Athugið, að fullar bætur krefjast
fullrar tryggingar. Kannið vérðmæti innbús yðar nú. Hafið
samband við aðalskrifstofuna eða næsta umboðsmann. —
Allt-í-eitt heimilistrygging Ábyrgðar er ein bezta tryggingar-
verndin, sem völ er á fyrir heimili yðar.
ABYRGД
TRYGGINGAFELAG FYRIR BINDINDISMENN
Skúlagötu 63 - Reykjavík - Símar: 17455 - 17947
STAKSTEINAR
Þegar hamingjankoiia
inn á heimili Uzbeka
„Með dögum októberbyltingar-
innar kom hamingjan inn á
heimili Úzbeka. Þar sem áður
voru eyðilegar jurtir hirðingja
gnæfa nú risavaxin iðjuver.
Hveitiakrar hylja nú tugi millj-
óna hektara á steppunum. þar
sem grasið eitt bylgjaðist áður
fyrir vindinum. Járnbrautir hafa
verið lagðar um eyðimerkjir,
sem áður voru, nýjar borgir hafa
sprottið upp og ljós blika frá
stórum raforkustöðvum." Þessi
orð aðalritara miðstjórnar
Kommúnistaflokksins í Úzhe-
kistan hrifu Kristinn E. Andrés-
son meira en flest annað, sem
hann sá og heyrði í Moskvu á
byltingarafmælinu — ef marka
má orð Þjóðviljans í gær. Og
enginn þarf að efast um að með-
an Kristinn hlustaði á þessi
hljómfögru orð hefur hann séð
siálfan sig í draumaheimi yngri
ára, standa í þessum sama stól
I 7. nóv. 1967 og lýsa því „hvem-
ig hamingjan kom inn á heimili
Sovét-tslands“. En það er nú
önnur saga. Það var raunar ekki
aðeins aðalritari miðstjórnar
Kommúnistaflokksins í Úzbe-
kistan, sem varpaði birtn yfir
ævikvöld Kristins E. Andrés-
sonar og annarra kommúnista-
leiðtoga frá fslandi á þessum
Moskvudögum. Að sjálfsögðu
létu veðurguðirnír ekki sitt eftir
liggia „því að i HEILA ÖLD
hafði ekki verið önnur eins veð-
urblíða í Moskvu um þetta leyti
árs ...“, segir Kristinn.
„Þú hefur ekki
gengið út“?
En það var ekki allt sársauka-
laust á þessari gieðistund Krist-
ins og kumpána hans í Moskvu:
„Það kom hér í fréttum", segir
Þjóðviljinn, „að Brésnév hefði
deilt á Kínverja í ræðu sinni og
sendiráðsfulltrúar þeirra í Mosk-
vu gengið út undir ræðu hans."
Kristinn svarar: „Það er rétt“.
Þjóðviljinn spyr: „Þú hefur ekki
gengið út undir ræðunni eins og
Kínverjar?“ Kristinn segir: „Það
gerði ég ekki, en ég skal játa
að mér leið ekki vel undir þeim
parti hennar, sem að Kínverjum
sneri, því að ekkert tekur mig
sárar. en sá ágreinlngur, sem hef
ur þróazt milli Sovétríkjanna og
Kína og ég tel mjög villandi að
tala um alþjóðlega einingu í
fylkingum kommúnista, meðan
kínverski flokkurinn stendur
utan hjá og eins fráleitt að
ákæra Kínverja, sem eindrégnast
hafa kveðið kjark í Víetnam
þjóðina og verið bakhjarl henn-
ar í frelsisstríðinu, fyrir að hafa
komið í veg fyrir samstarf henni
til hjáipar“. Það leynir sér ekki
hver á samúð Kristins E. Andr-
éssonar í deilum Kínverja og
Rússa. Maó formaður á sinn
mann í Keykjavík.
„Lenin einn var
hylltur"
1 þessu gagnmerka viðtali
lýsir Kristinn því skiimerkilega
hverjir voru hylltir og hverjir
ekki. „Lenin einn var hylltur
og enginn foringi annar þessa
daga ... nafn hans hefur í hálfa
öld lýst yfir Sovétþjóðunum og
um allan heim ... hinn óum-
deilanlegi snillingur . . . .“
Viðtalið í Þjóðviljanum sýnir
að Kristinn E. Andrésson sá allt
nema eitt — kjarni hátíðahald-
anna fór fram hjá honum a. m.
k. minnist hann ekki á aðalleik-
sýninguna — HERSÝNINGUNA
á Rauða Torginu. Slíka sýningu
hafa menn ekki séð síðan Adolf
Hitler leið.
n
f
1