Morgunblaðið - 15.11.1967, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. NÓV. 1967
5
Brookes hefur verið ofar-
íega á baugi í Bretlanidi aðl
undanförnu vegiia þess að
Rússar hafa boðizt til þess
að iáta h,ann lausan í skýpt
urn fyrir Peter og H/elen
Kroger, sem hafa verið f
fangelsi
njósnir.
í Bretlandi ' fyrir
Robin Gibb.
MEÐAL þeirra, sem sluppu
ómeidir, þegiar hraðltestini
frá Hastings til London fór
út af sporinu með hiönmuleig
um aflieiðingtum, var Robin
Gi,bb söngvairi með hljóm-
sveitinni „The Bee Gee‘s,
sem heimsþekkt er orðin
fyrir dægudlagið „Massachu
setts“, sem hefur undanfarn
ar vikur verið efst á vin-
sæOdalistamum í Bretlandi
og víðar Söngvarinn hafðd
dvalizt hjá vinum sínum í
Hastings yfir hefligina, en,
var á leið til baka ásamt
vinkonu sinni. Er honum
var bjargað út úr lestarvagni
inum var hann, affiblóðugur
en sjálfur ómeiddur. Hann
hlaut taugaáfall.
JOHN Weatherly, sjómaður
frá Newoastle, kom,st á for-
síður ensku blaðamna nú
fyrir skemmistu, er ha-nn
var leystur úr famgaibúðum
í Sovétríkjunum. Hann var
upphaflega dæmdur í 18
márnaða fangelsi fyirir að
hafa ráðizt að manni og bar
ið hiamn í andilitið, en var
leystur úr haflidi vegna af-
mælis rússmesku byltingar-
ininar er hann hafði setið
af sér níu mánuði.
Mr. Weafherfly eyddi þess-
um náu mánuðum í fan,ga-
búðum í Porma, en þar var
í hafldi Gerald Brokie, sem
var, eins og kunnugt er,
fangelsaður fyrir að dreifa-
andsovézteum áróðri. Mál
Weatberby befur lýst
þeirri skoðun sinni, að þesei
skipti ættu að fara fram
ve,gnia þess að Brooke sé
mjög Ma haldinm. Meðal
annars þjáiist hann af berkíl
um.
Fljúgaindi disfkar.
Síðast'liðinn hálfan mánuð
hafa duterfullir fljúgandi
hlutir verið á sveimi yfir
Bretlandl, þeirra hefuir aðal-
lega orðið vart í Suður-Eng-
landi, en einnig í öðrum
hlutum landsins; svo og í
Skotlandi. Þessir óþ'eikktu
hlutir hafa birzt í mörgum
myndum, t.d. sem logandi
vagnhjól, þotur, vindlar og
það, sem befur verið algeng-
ast, skinandi krossmörk.
Fjöldi fóilkis h-efur séð þessi
Ijós, t.d. mar.gir lögreglu-
þjónar. Þessi ljós hafa sézt
í mistengan tíma, alflt frá
nokkrum sek. upp í 50 mín.
Fyrirbærin hafa verið út-
skýrð sem Venus, sem er
óvenjiulega björt um þess.ar
mundir, og sem bandariiskar
þotur á æfingaflugi. Hvorug
skýringin er samt talinn
nógu góð og geta þær í raun
inni alls ekki staðizt í sum-
um tilfellum. Eirtt er talið
vóist, að eitthvað óþekkt er á
ferð þarna uppi, hvort sem,
það verður skýrt eður eigi.
Lykt í pósti
SKOTAR hafa löngum haft
orð fyrir að vera þjóðrækn
ir og tilfinningar þeirra eru
bezt vaktar með því að láta
þá finna ikninn af heiðum
lands síns. Þetta virðist a.
m.k. vera skoðun þeirra
Skota, seim standa fyrir
vörusýningu í London., þar,
sem þeir sýna m.a. fyrst'
flokk-s gjöf handa S'kotum,
sem dveijast fjarri heima-
landinu. Gjöfina nefna þeir,
hinu órómantísba nafni.
„Mýrarþef“.
Eimama MacTavishar og
MacDonaldar geta nú, hvort
sem þeir híma skjállfandi í
hrollköldum vetri Kanada
eða eru að kafna úr hita
einhvers staðar í Auistur-
Asíu, fyllt S'njóhús sín eða
fmmskógarkafa með ilman
mýranna heima.
Iflminn fá þeir í mynd púð
urs, sem þeir hita upp í til
þess gerðum . vas a.
£ 55 miUj. kafbátur fasltur
í leðju
ÞEGAR hinum nýj,a Polaris
kaifbát Breta var hlteypt af
stokkunum nú fyrix stuttu
við mitela viðhöfn að við-
stöddium 70 þúsund stoltra,
oig ánægðra Breta, teom held
ur en eteki babb í bátinn.
Hann rann tigarlega út í
lygt vaitnið og þar sat hann
fastur — í leðju. Þrir drátt
arbátar komu á vtettivang,
en þeim tútest ekiki að losa
kaflbátinn. Hann var dreg-
inn á flot daginn eftir. For
mælandi s k ip asm íð as töðtvar-
innar sagði, að mögulegt
Frú Ewning me@ Stym sínum.
„Mér er sagt að nú sé ég
rödid Skiotflands, en ég er að
eins sú fyrsta, fleiri murai
fylgja á eftir. Ég er alls
ekki á móti Engfliandi, segj-
um bara að ég sé sanniur
S'koti. Það er kominn tími
til að einhver sé það. Við
erum þó á kortinu eða er
það ekiki? Ég ætla að spyrja
Harold Wi'Ison hvað miklir
grein, sam hún skrifaði fyrir
skömmu í brezka blaðið
„Tthe People“. í grein þess-
ari lýsir flegiurðardísin
reynsliu sinni af hinum vest-
ræna beimi, sem henni var
áður algjörlega ólkunnur.
Samkvæmt lýsingu htennar
hefur það ekki verið dan® á
rósnm að bera titilinn Ung-
frú Aflheimur. Og belzta
HMS Repulse faatiír í leðjunnii.
væri,‘ að kafbáturinn hefði
ftestzt vegna timburs, sem
iiosnaði um leið og bátnum
var hleypt af stokkunuim.
Þetta er þriðji Polaris kaf-
bátur Breta og vegur 6,800
tonn. Hann hteut nafniið
(HM’S) Repulse. Á meðan
á þesisari sögulegu atlhöfni
stóð var 31 maður handtek-
inn, því fjöfldi manns hafði
notað þette tækifæri til að
mótmæfla notkun kjarnorku
I bemaðarskyni. Hinir hand
teknu voru síða ákæxðir fyr
ir að trufla uimflerð og voru
sektaðir um 2 sterflingspund’
hver.
ÞAÐ VAR stórkostleg sjóh,
sem mætti augum þeirrai,
sem gengu um götur Hamil-
ton í Skotfliandi nóttina, sem
kosningaúrslitin í aukakosn
igunum voru kunngerð. Þar
dönsuðu, sutngu og blésu í
sekkjapípur sigurdrukkniir
S'kotar veifandi skozkium
fánum og allir féllust f
faðma og kysstust og það í
ausandi rigningu. En gfliæsi-
leguir og óvæntur sigur
hafði unnizt. Skozki þjóðern
issinnaifllokteurinn hafði unn
ið sitt fyrsta þingsæti og
það af Verkamannaflokkin-
um, sem vart var við þess-
um ósigri búinn, þar eð
þetta hefur verið eitt hans
traustasta þingsæti um lang
an aldur. Þingmaðurinn er
reyndar teona, frú Winifred
Ewing 38 ára gamall lög-
fræðingur oð þrigigja barna
móðir. Aðspurð í blaðavið-
i.aíli segist frú Ewing alitaf
hafa verið viss um sigur.
peningar teomi frá Steot-
landi, hvað mikið við fá*um
afitur og hvað ekki. Heim-
ili mitt er í Glasgow og ég
ætla að ffljúga beirn frá Lon
don um hverja helgi“. Bráð
lega leggur frú Ewing aifl
stað til London — og tifli
þinghiússins. „Það sem ég
hlakka mest till“, segir hún
að lokuim, „er að sjá svipinn
á Harofld Wilson".
Stúdentamir og Wilson
STÚDENTAR frá Cam-
bridge gerðu aðsúg að for-
sætisráðih'erra sínum, Har-
dld Wilson um síðustu helgi,
er hann var á Iteið til þess
að hailda ræðu á fundi, sem
Ver'kamannafloktourinn hélt
í London. Er bifreið Wilsons
nam staðar fyrir utan fund
arstaðinm, réðust stúdent-
arnir á hana og hristu bana
og steótou í heiila mínútu.
Þeir brutu loftnetsstöng bif-
reiðarinnar og flLeygiðu í hana
túmötum og eggjum. Stúd-
entarnir báru spjöld með á-
letrunum eins og: „Litli Hitl-
er“, „Fyrstum gróða — ekki
laun“. o.fl. Hróp voru gerð
að Wilson eins óg: „Vietnam
morðingi“, og „Wilson út, só-
út, sósíalisminn inn“ Wilson
komst inn yið illan leik, ó-
skiaddaður þó, en fflytja
þurfti lögregflumann á sjúkra
hús efltir áflökin. Enginn var
handtelkinn.
Ásltleitnir kjarltnenn
Ungfrú Alheimur, Reita
Faria, hetflur va'kið mikla at-
hiygli í Brefllandi fyrir 2 síðna
vandamálið hefur verflð
karknenn.
Grein hinnar fögru meyj-
ar er ákaflega hispurslaust
sterifuð og hún segist þar
hafa orðið að berjast fýrir
heiðri sínum á svefnher-
beirgjum hótela, flýja undan
drykkjuimönnum í iestar'klief
um, losna við menn, sem í
samkvæmum buðu henni
fjárupphæðir ' fyrir sérstaka
Reita Fariia.
greiða og margt fleira í svip
uðum dúr. Lýsir un.gfrúfln
einstökuim tilftellum af ná-
kvœmni. í lok greinar sinn-
ar lýsir Ungfrú Alheimur
yflir því, að í næstu vikiu
m*uni hún skrifa um menn-
ina í lífi sín/u.