Morgunblaðið - 15.11.1967, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 15.11.1967, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. NÓV. 1967 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. Almennar viðgerð ir. Sérgrein hemlaviðgerð- ir, hemlavarahlutir. HemlastUIing hf„ Súðavogi 14, sími 30135. Maður, vanur þungavinnuvéhim óskar eftir vinnu strax. UppL í sima 20118. Píanóstillingar Verð kr. 500.00. Guðmund- ur Stefánsson, pianóstillir, sími 36081 milli kL 10—12. Til leigu 4ra herb. íbúð I Hafnar- firði. Laus nú þegar. Uppl. í síma 51879 í kvöld kl. 6—9. Múrari getour tekið að sér múrverk úti á landi. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt:, Múr- verk 364“. Vönduð íbúð í nÉbyggðu húsi í Hafnar- firði er til leigu í hálft ár. Uppl. í síma 92—1707 milli kL 6 og 8. Ungan mann vantar vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 32967. Ungur maður óskar eftir framtíðarat- vinnu, er lærður vélvirki með reynslu í dieselvéla- viðgerðum. Tilboð merkt: „Atvinna 365“ sendist tál Mbl. fyrir 26. nóv. Bólstrun Tek að mér að klæða hús- gögn. Bólstrun Helga, Bergstaðastr. 48, sími 21092 Reglusamur sjómaður óskar eftir herb. helzt í LaugarneshverfL Uppl. í sima 33l961. Honda til 9Öki árgerð (1966). Uppl. í sama síma. Athugið Vil kaupa 15—-20 kg. af 1. fl. æðardún strax. Sími 17, Vogar. — Pétur Jónsson. Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkum. UppL í sima 34473 eftir kL 7 á kvöldin. Ung, norsk stúlka óskar eftir atvionu við gluggaútstillingar. Skrifið til THELMA WINGE, Firma Ole Lþkke A/S Ski, Norge. Tek börn í gæzlu frá kl. 8 til 18. Uppl. í síma 32429. Get tekið mann I fast fæði. Uppl. í sima 42267. Kíkt á gervihnött Gervihnötturinn Bergmál II (Echo H), sem skotið var á loft í janúar 1964 mun að öllum líkind- um verða áberandi á næturhimn- inum árið 1967, og mundu athug- unarskilyrði þá verða bezt hér á landi í lok janúarmánaðar og um miðjan nóvember. í janúar stefn- ir hnötturinn til suðurs fyrir mið- nætti og til norðurs eftir mið- nætti, en f nóvember er stefnan til norðurs fyrir miðnætti og til suð- urs eftir miðnættL Vegna jarð- snúningsins liggur braut gervi- hnattarins mun vestar á himni í hverri umferð en á næstu umferð þar á undan. Er nú gott tækifæri til að skoða gervihnött þennan, þegar heiðskírt er. Gervihnettinum Echo skotið á loft með Thor eldflaug. Gervihnötturinn Echo er um 30 metra að þvermáli, eins og 10 hæða bygging að hæð. 2), 'CLýJCl Til Hjálmars Þorsteinssonar, skálds frá Hofi Ljóss í vaka ljóðið skín lífs á akur-reinurn. Mörg er stakan þíða þín: þrasta kvak i greinum. ' Okkar fölvast ævi-ár, er það lífsins saga. Sittu heill við sólar hár, sæll hjá lindum Braga. Atóm-skáld í rusli rótar, rausar, mjálmar. Gull í stöku grópar Hjálmar, goða svörum mangi tálmar. Hans er bragur bjartur, hagur blóma rikur, lista-fagur, Fjölnis — líkur — fræðum, sagan að því víkur. Hann um ljóðar land og þjóð, og ljósið bjarta, heita glóð í Huldu hjarta. Hennar óður megi skarta. Átt‘ hann drósa allra hrós, og öðlings-manna. Fýsti ljósa líf að kanna, lysti kjósa menntun sanna. Ylinn ranna á og ann frá æskuhögum. Hylli fanna-fold með lögum frægan mann á ellidögum. Braginn smáa bind, og sái björtum vonum: Af hann fái alda sonum ósk og þrá, er geðjast honum. Læt ég halla ljóðið falla, lýk við braginn. Gæfan allan glæði haginn. Guð oss kallar lokadaginn. SL D. FRETTIR Kristniboðssambandið. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í Betaníu. Konráð Þorsteins- i son t.- Iar. Allir velkomnir. Sjálfstæðiskvennafél. Hvöt heldur Bingó í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 16. nóv. kl. 8.30. — Margir ágætid munir, m.a. vetrar- ferð með Gullfossi fyrir einn fram og til baka. Flugferð til Luxem- borg fyrir einn fram og til baka. Hangikjöt og súr hvalur á boðstól- um o. m. fl. Kaffihlé milli um- ferða. Ókeypis aðgangur og aUir Reykvíkingar velkomnir með hús- rúm leyfir. Fermingarböm Óháða safnaðarins sem eiga að fermast 1968, eru beðin að koma til viðtals í kirkju Óháða safnað- arins kl. 5 fimmtudaginn 16. nóv. — Séra EmU Bjömsson, safnaðar- prestur. Kvennadeild Borgfirðingafélagsins heldur fund fimmtudag 16. þ.m. kl. 8,30 í Hagaskóla. Spilað verður Bingó. IOOF 9 1491115814 E. T. 1 Sjálfstæðiskvennafél. Sókn í Keflavík heldur fund í Æsku- lýðshúsinu þriðjudaginn 21. nóv. kl. 8.30 e. h. Kaffidrykkja, spilað verður Bingó, góðir vinningar. Minningarspjöld Minningarsjóðs ljósmæðra fást á eftirfarandi stöðum: Verzl. Helmu, Hafnarstræti, Mæðrabúð- inni Domus Medica og á fæð- ingardeildunum. Mæðrafélagið. Fundur verður fimtmudaginn 16. nóv. kl. 8.30 að Hverfisgötu 21. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Alfreð í dag er miðvikudagur 15. nóvem- ber og er það 319. dagur ársins 1967. Eftir lifa 46 dagar. Tungl fjærst jörðu. Árdegisháflæði kl. 4.20. Síðdegisháflæði kl. 16.34. Blessaður er sá maður, sem reiðir sig á Drottin og lætur Drottin vera athvarf sitt. (J ere- mías 17, 7). Upplýsingar um læknaþjónustu I borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa aila helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin **varar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, sími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Rvík vikuna 11. nóv. til 18. nóv. er í Apóteki Austurbæjar og Garðsapó teki. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 16. nóv. er Eiríkur Björns son, sími 50235. Næturlæknir í Keflavík: 14. og 15. nóv. Guðjón Klemenzs. 16. nóv. Jón K. Jóhannsson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. írá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Mlðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kL 9—11 f.h. Sérgtök athygU skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 og 3-37-44. Orð lifsins svarar í síma 10-000. |x] Helgafell 596711157-IV-V 2 RMB—15-11-20-VS-FR-HV. □ Gimli 596711167=2 IOOF 7 = 14911158% = Gíslason læknir talar um fjöl- skylduvandamál drykkjamanna. 3. Kaffidrykkja. — Til sýnis og sölu verða faUegir munir til jóla- gjafa. Kvenréttindafélag íslands heldur fund á Hallveigarstöðum miðvikudaginn 15 .nóv. kl. 8,30. — Erindi flytur Vilborg Dagbjarts- dóttir: Uppeldishlutverk og at- vinnuþörf mæðra. Petrína Jakobs- son talar um skóla í framsögulist. Félagsmál. Systrafélag Keflavfkurkirkju. Félagsfundnur í Tjamarlundi fimmtudaginn 16. nóv. kl. 8,30. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins. Tekið á móti gjöfum á bazarinn fimmtudag og föstudag kl. 2—5 í félagsheimilinu á Hall- veigarstöðum. Orlof húsmæðra, Reykjavik. Hópurinn frá 1.—10. júlí 1967 hittist í Lindarbæ miðvikudags- kvöld 15. nóv. kL 8.30. Kvenfélag Ásprestakalls heldur bazar í anddyri Lang- holsskóla sunnud. 26. nóv. Félags- konur og aðrir, sem vilja gefa muni, vinsamlegast hafi samband við: Guðrúnu 32195, Sigríði 33121, Aðalheiði 33558, Þórdísi 34491 og Guðríði 30953. Reykvíkingafélagið heldur skemmtifund í Tjarnar- búð niðri fimmtud. 16. nóv. kL 8.30. Dagskrá: Sveinn Þórðarson, fyrrv. aðalgjaldkeri, flytur er- indi. Kvennakór syngur. Happ- drætti. Dans. Takið gesti með. Kvenfél. Kópavogs. Félagskonur, munið eftir vinnu- kvöldinu fyrir bazarinn, miðviku dagskvöld 15. nóv. kl. 8.30. — Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi heldur aðalfund fimmtu daginn 16. þ.m. í Sjálfstæðishúsinu Kópavogi og hefst hann kL 20,30. Elín Jósefsdóttir erindreki mætir á fundinum. sá NÆST bezti Árni Pálsson og Eysteinn Jónsson voru saman í framboði í Suður-Múlasýslu. Deildu þeir allfast, en þó prú'ðmannlega. Báðir voru þessir frambjóðendur svolítið rangeygðir. Nú var það nokkru eftir kosningahríðina, að Árni og Eysteinn hittust í Reykjavík. „Heyrðu Eysteinn, hvað ertu annars gamall?“ „Ég er 29 ára“, svaraði Eysteinn. Þá segir Árni: „Ja, iss, ekki var ég nærri eins rangsýnn og þú á þínum aldri.“ Rafeindaheiiinn auðveidar mjög Loftleiða GÞE-Reykj«vík. Fyrir skömrmi tóku notkun nýjan rafei BfGrfuAJP Þetta er skrýtið svar. Hann segir, að þér ættuð að vera orðinn fleygur!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.