Morgunblaðið - 15.11.1967, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. NOV. 1987
7
Helgi Berg-
mann hefur
ekki undan
að mála
Það verður ekki af myndum
Helga Bergmanns skafið, að
fólk vill eiga þær. Um þessar
mundir sýnir hann vatnslita-
málverk í glugga Morgunblaðs
ins, og í gær hafði hann selt
megnið af myndunum.
Þess vegna ætlar hann að
skipta um myndir í dag, í stað-
inn fyrir þær seldu, svo að fólk
geti á ný keypt sér fallegar
vatnslitamyndir. Auglýsinga-
deild Mbl. gefur eins og fyrr
upplýsingar um verð og tekur
við pöntunum.
Helgi Bergmann
Laugard. 4. nóv. voru gefin sam
an í hjónaband af séra Lárusi
Halldórssyni ungfrú Erna Aspe-
lund og Hans Guðni Magnússon.
Heimili þeirra er að Hraunbæ 70.
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Ásdis Friðgeirsdóttir,
Sviðningi, Skagahreppi, A.-Hún.
og Jónas Bjarnason (bóndi),
Blöndudalshólum, A.-Hún.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína Ásdís Egiisdóttir stud. philol.
Hrísateigi 25 og Ólafur Oddsson
stud. mag. Aragötu 6.
Spakmœli dagsins
Taktu því með stillingu, þegar
þú horfir i gegnum máða rúðu.
Vera má, að þú komist að raun
um, að Guð hafi andað á glerið.
— H. Redwood.
VÍSUKORIM
Ef að kastast kekki í
klókra meðaí seggja,
blossar falinn eldur i,
æðum þeirra beggja.
Eysteinn Eymundsson
frá Ketilsstöðum.
Á BEIT
Nýlega hafa verið gefin saman
I hjónaband fr. Elísabet Guðrún
Guðmundsdóttir og Erlendur
Björgvinsson. Heimili þeirra er
Samtún 24, Rvík.
Asis ljóstmyndast .tók myndina.
Sjálfsagt er misstór maginn
og mörkin fleiri en ég veit,
holdafar misjafnt og haginn
og hjörðin sundurleit. —
En unnið er allan daginn:
Alltaf er verið á beit!
Gretar Fells.
Munið eftir
smáfuglunum
Sunnud. 15. okt. voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Birgi Snæ-
björnssyni ungfrú Gunnlaug f.
Magnúsdóttir, Víðimýri 9, Akur-
eyri og Birgir Ólafsson, Túngötu
5, ísafirði. Heimili ungu ‘hjónanna
verður fyrst um sinn að Víðimýri
9, Akureyri.
Þann 30. sept. voru gefin saman
í hjónaband af séra Garðari Svav
arssyni í Laugarneskirkju ungfrú
Veronica Margaret Jarosz og
Gunnar Björnsson stud. theol. —
Heimili þeirra er að Mjóstræti 2,
Reykjavík.
Ljósm.: Vigfús Sigurgeirsson.
Muni'ð eftir að gefa smáfugl-
unum, strax og bjart er orðið.
Fuglafóður Sólskríkjusjóðsins
fæst vonandi í næstu búð.
FRETTIR
Bazar, Hafnfirðingar.
Konur í stúkunni Danielsher
halda bazar fimmtudaginn 16.
nóv. í Góðtemplarahúsinu kl. 8.30.
Fvennadeild Flugbjörgunar-
sveitarinnar.
Aðalfundur verður haldinn úti
í Sveit miðvikudaginn 15. nóv. kl.
9. —
Vetrarhjálpin í Reykjavík,
Laufásveg 41 (Farfuglaheimili)
sími 10785. Skrifstofan er opin
frá kl. 14—18 fyrst um sinn. —
Styðjið og styrkið vetrarhjálp-
ina.
Sunnud. 10. sept. sl. voru gefin
saman í hjónaband af séra Gísla
Kolbeins að Melstað í Miðfirði
ungfrú Ingibjörg Sigurðardóttir og
Kristjón Kolbeins stud. oecon.
Heimili þeirra er að Þórsgötu 19.
Basar kvenfélags Bústaðasókn-
ar verður haldinn laugardaginn 2.
des. kl. 2 í Réttarholtsskólanum.
Félagskonur og aðrir, sem vilja
gefa muni, láti vita eigi síðar
en 27. nóv. í símum 81808 (Sigur-
jóna), 33802 (Mundheiður), 34486
(Anna) og 33729 (Bjargey). Mun-
ir verða sóttir, ef óskað er.
Basar færeyska kvenfélagsins
í Reykjavík
verður haldinn sunnudagmn 3.
desember í .færeyska sjómanna-
heimilinu, Skúlagötu 18.
Þeir, sem vildu styðja málefnið
með gjöfum til nýja sjómanna-
heimilisins, eru vinsamlegast beðn-
ir að hringja Justu, sími 38247,
Maju, s. 37203, Clöru, s. 52259,
Dagmar, s. 31328.
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra
kvennadeildin. Basarinn verður í
Lindarbæ, laugardaginn 18. nóv. —
Konur, vinsamlegast skilið basar-
munum að Sjafnargötu 14.
Geðverndarfélag íslands.
Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta
að Veltusundi 3 alla mánudaga kl.
4—6 síðdegis. Þjónustan er jafnt
fyrir sjúklinga, sem aðstandendur
þeirra, — ókeypis og öllum heimiL
Kvenfélagið Fjólan, Vatnsleysu-
strönd. Hinn árlegi basar félagsins
verður haldinn sunnudaginn 19.
nóv. kl. 4 í Barnaskólanum. Fjöl-
breyttir munir til jólagjafa á boð-
stólum.
Kvenfélag Neskirkju.
Minnzt verður 25 ára afmælis
félagsins að Hótel Sögu fimrhtud.
23. nóv. Miðar afhentir í félags-
heimili kirkjunnar íimmtudagiinn
16. nóv. milli 4—6.
Laugardaginn 14. okt. vöru gef-
in saman í Laugarneskirkju af
séra Garðari Svavarssyni, ungfrú
Hulda Petersen og Þorsteinn Sig-
fússon lögregluþjónn.
Ljósm.: Jón K. Sæmundsson,
Tjarnargötu 10B.
Þann 28. okt. voru gefin saman
í hjónaband í Blönduóskirkju af
séra Þorsteini Gíslasyni frá Stein-
nesi ungfrú Ida Sveinsdóttir og
Rikharður Kristjánsson. Heimili
þeirra er að Rossdorferstrasse 117,
Darmstadt, Þýzkalandi.
(Ljósm.: Studio Guðmundar.
Snyrtistofan íbúð óskast
Grundarstíg 10 verður lok- 1—2ja herb. íbúð óskast
uð frá 16.—24. þ. m. sem fyrst. Uppl. í síma
Anna Helgadóttir. 22150.
Til sölu Kona vön eldhússtörfum
sem nýtt stero-sett (B & óskar eftir vinniu í mötu-
O) og Garrard spilari. — neyti eða við önnur innan-
Uppl. í sima 19366. húsverk. Uppl. í síma 22150
Iðnaður
Óskum eftir röskum ungum manni við léttan iðnað.
Tilboð merkt: „Þrettán og fimm“ sendist Mbl.
Af sérstökum ástæðum er til sölu
söluturn
í fullum gangi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir
laugardag merkt: „Söluturn — 2528“.
Norskir rafmagnsþilofnar
eru nú fyrirliggjandi í 4 stærðum.
RAFMAGIM HF.
Vesturgötu 10 — Sími 14005.
RAÐHÚS - FLÖTUNUM
Húsin verða seld til’búin undir tréverk og máilning’u.
Hverju húsi fylgir tvöfaldur bílskúr.
HAGSTÆTT VERÐ OG GREIÐSLU-
SKILMÁLAR.
Allar nánari upplýsingar og teikningar á skrif-
stofunni.
SKIP 0G FflSTEIGNIR
Austurstræti 18 — Sími 21735.
Utan skrifstofutíma 36329.