Morgunblaðið - 15.11.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.11.1967, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. NÓV. 1987 Lágmarksverð síldar ákveðið LÁGMARKSVERÐ á Suffur- og Vesturlandssíld til söltunar hef- ur veriff ákveffiff kr. 1,70 fyrir hvert kg., en á síld, ísvarinni til útflutnings í skip, kr. 1.55 hvert kg. Þetta verff gildir frá 1. október 1967 til febrúarloka 1968. Hér fer á eftir fréttatilkynn- ing frá Verfflagsráffi sjávarút- vegsins: A fundi Verðlagsráðs sjávar- útvegsins í gærkvöldi voru Alyktun IViúrarafélags Reykjavíkur MBL. hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá Múrarafélagi Reykjavíkur: „Á fundi stjórnar og trúnaðar- mannaráðs Múrarafélagsins þ. 9. nóv. s.l. var samþykk't, að það harmaði að ekki skyldi nást sam- staða milli ríkisstjórnarinnar og viðræðunefndar verkalýðsfélag- anna um efnahagsmálin. Fundurinn mótmælir harðlega þeirri kjaraskerðingu sem efna- hagsfrumvarpið felur í sér, og þó sérstaklega að júnísamkomu- lagið frá 1964 sé ekki virt. Fundurinn skorar á ríkis- stjórnina að endurskoða ákrvörð- un sína, og gera þær breytingar á frumvarpinu, að verkalýðs- félögin geti vel við unað. Austfjarðasíld söltuð á Akranesi Akranesi, 13. nóv. TOGARfNN Víkingur kom í morgun meff 500 tunnur af góðri sild frá Austf jarðamiffum og fer hún í salt. Þetta var fyrsta ferðin, sem skipið fer með hin nýju tæki, og reyndust þau vel. Smávið- gerð verður þó að fara fram á kraftblökk. Sólfari AK landaði einnig .slatta af síld úr Jökuldjúpi hér I dag. — H J.Þ. Blómlegt stari hjá lúðrasveít- inni Svanur ÞANN 8. október síðastliðinn hélt Lúðrasveitin Svanur 37. að- alfund sinn. Undanfarið hefur verið mjög blómlegt starf innan lúðrasveit- arinnar og hafa allmargir hljóð- færaleikarar æft reglulega und- ir stjórn Jóns Sigurðssonar, trompetleikara, en hann hefur verið leiðbeinandi lúðrasveitar- innar undanfarin ár. Á síðasta starfsári lék Lúðra- sveitin Svanur víða opinberlega og má þar sérstaklega minnast á tónleika sem haldnir eru ár- lega fyrir styrktarfélaga og aðra velunnara Svansins. Fyrir stuttu tók lúðrasveitin á leigu nýtt æfingahúsnæði að Síðumúla 11 hér í borg. Skapar það félögum sómasamlega að- stöðu til æfinga, en hún hefur verið mjög slæm til þessa. Sæbjörn Jónsson var endur- kosinn formaður sveitarinnar, en aðrir í stjórn eru, Sigurður Þór- ólfsson, varaformaður, Halldór Sigprðsson, ritari, Bragi Kr. Guð mundsson, gjaldkeri, og Sigmar Sigurðsson, meðstjórnandi. (Fréttatilkynning) ákveðin eftirfarandi lágmarks- verð á Suður- og Vesturlands- síld, err gilda frá 1. október 1967 til febrúarloka 1968. Síld til söltunar: Hvert kg.............kr. 1,70 Mismunur á innveginni sild og uppsaltaðri síid skal reikn- ast á bræðslusíldarverði. Hver uppsöltuð tunna hausskorin og slógdregin reiknast 146 kg. af heilli síld en hver tunna af heil saltaðri (rundsaltaðri) síld 112 kg. Úrgangssíld er eign bátsins og skal lögð inn á reikning hans hjá síldarverksmiðju. Síld Lsvarin til útflutnings í skip: Hvert kg.............kr. 1,55 Verð þetta miðast við innveg- ið magn, þ.e. síldina upp til hópa. Verðin eru miðuð við síldina komna á flutningstæki við hlið veiðiskips. Reykjavík, 11. nóvember 1967. Verfflagsráff sjávarútvegsins. Hátúnl 4 A, Nóatúnshúsiff Símar 21870-20998 2ja herb. 70 ferm. jarðhæff við Stórholt. 2ja herb. íbúð á 12. hæð við Austurbrún. 2ja herb. 73 ferm. íbúff á 1. hæð við Kleppsveg. 3ja herb. nýleg jarðhæff við Njörvasund. 3ja herb. jarðhæff við Rauða- læk. 3ja herb. 97 ferm. íbúff við Brávallagötu. 3ja herb. 2. hæff við Laugar- nesveg. Bílskúr. 3ja herb. kjallaraíbúff við Guð rúnargötu. 4ra herb. íbúff á 2. hæð við Ljósheima. 4ra herb. íbúff á 5. hæð við Hátún. 4ra herb. 2. hæff við Laugar- nesveg. 4ra herb. 110 ferm. íbúff við Álfheima. 5 herb. ný íbúff við Hraunbæ. 5 herb. íbúff við Holtagerði. Bílskúr. 5 herb. 2. hæff við Rauðalæk. 5 herb. 2. hæff við Mávalhlið. 6 herb. 1. hæff við Nesveg. 3ja íbúffa hús við Básenda. Allar íbúðirnar lamsar fljót- 1-ega. Hilmar VaMimarsson fasteignaviffskiptL Jón Bjarnason uæstaréttarl ögma ff ur Bíll er verðmæti, látið þekkingu okkar tryggja hag ykkar. 1967 Toyota Crown 2300, ek- inn 5 þ. km. 1967 Peugept 404 station, ek- inn 6 þ. km., rauffur. 1967 Fiat 1100, ekinn 7 þ. km., útb. affeins kr. 75 þús. kr. 1967 Citroen ID 19, 18 þ. km. 1967 Rambler Classic 770. Skipti á station bíl o. fl. 1967 Toyota Crown station, ekinn 14 þús. km. Útv., 45 snjód. 1966 Ford Mustang. 1966 B.M.W. 1800, hvítur. 1966 Cortina De Luxe. 1966 Vauxhall Viva. 1965 Saab 96, grænn. 1965 Cortina. Skipti möguleg. 1964 V.W., einkabíll, kr. 65. þús. 1964 HHIman Super Minz, station. Skipti á ódýrari bíl. 1956 V.W., ódýr, kr. 16 þús. 1966 Bronco-Landrover 1966 og 1967 Rússa jeppar meff nýjum stálhúsum og benzínvél effa dieselvél. 1966 Austin Gipsy, diesel kr. 95 þús. Vegna mikillar sölu aff und- anförnu vantar okkur ný- lega bíla. Ingólfsstræti 11. Sími 15014 og 19181. Til sölu 2ja herb. ný og rúmgóff kjal'l- araibúð við Hjarðarhaga. Teppalögð m-eð sérhitaveitu. 3ja herb. lítil hæff við Bjarg- arstíg. Nýstandsett. Verð kr. 425 þús. 4ra herb. góff íbúff við Klepps- veg. 150 ferm. ný og glæsileg hæff á fögrum stað á Seltjarnar- nesi. Allt sér. Skipti á 3ja— 4ra herb. íbúð á 2. hæð í borginni koma til greina. 3ja herb. rúmgóð hæð við Leifsgötu með nýrri eldhús- innréttingu, sérhitaveitu og stórum bílskúr með hita- lögn. 3ja herbeigja ný og glæsileg jarðhæð við Njörvasund. Inngangur og hitaveita sér. Lúxus einibýlishús, tvílyft á fögr- um stað í Austurborginni. Samtals 260 ferm. með bíl- skúr. Næstum fulLbúið. Góff kjör. Verzlun í fulkim rekstri er til sölu ásamt verzlunar- og íbúðar- húsi í einu af elztu kaup- túnum Norðanlands. Ein- stakt tækifæri fyrir dugleg- an verzlunarmann. Eignar- skipti möguleg. 240 ferm. iðnaðarhúsnæði í smíðum skammt frá Skúlagötu. Fok- helt m>eð miðstöðvarlögn. Vandað timburhús járnklætt og múrhúðað járn við Skipasund. Á neðri hæð 4ra—5 herb. íbúð. Trjágarð- ur. Skipti á 4ra—5 herb. góðri íbúð koma til greina. ALMENNA FASTElGNASftttH UNDARGATA 9 SlMI 21*150 Til sölu Viff Vesturgötu: eitt herbergi og eldhús. Viff Vesturgötu: tvö herbergi og eldhús. 2ja herb. íbúff, ásamt 3ja herb. í risi viff Hringbrant. Verkstæffishiisnæffi, 95 ferm. viff Vesturgötu. Lóð undir einbýlishús í Kópa- vogi. Parhús við Látraströnd. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guffmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6, III. hæð. Siinar 12002, 13202, 13602 T0 sölu Toyota Crown station árg. 67. Volkswagen árg. 67 með 1500 vél. Volkswagen árg. 66. Opel Record árg. 65. Skoda Cornbi árg. 66. Skoda MB 1000 árg. 66. hjjfljgflta GUÐMUNDAR Bergþórueötu 3. Símar 19032, 20070 RADlfaNETTE Kvintett Hi-Fi stereo-útvarpsfónar. Vandaðir, fallegir. Lang- mið- stutt og FM-bylgja, einnig sterk bátabylgja. Bullanstillir milli hátara. Radioviffgerðarstofa Stefáns Hallgrímssonar Glerárgötu 32. — Sími 1-16-26, Akureyri. Fífa auglýsir Þar sem verzlunin hœttir verða allar vörur verzluninnar seldar með 10-50°/o afslœtti Verzlunin FÍFA Laugavegi 99, (Inngangur frá Snorrabraut). DODGE Coronet ‘67 Dodge Coronet ’67 er bíllinn sem vandlátir velja sér. Umboðið getur afgreitt Dodge Coronet ’67 strax — þrír bílar eftir — góð kjör, góðir greiðsluskilmálar. 9 Chrysler-umboðið Vökull h.f. Hringbraut 121, sími 10600 Glerárgötu 26, Akureyri. Nýkomin ódýr KULDASTÍGVÉL úr vinyl. Karlmanna og drengjastærðir 24 til 46. Verð frá kr. 232 til 332. PÓSTSENDUM. Skóbær Laugavegi 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.