Morgunblaðið - 15.11.1967, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. NÓV. 1967
tt
Skemmdarverk
unnin á
sumarbústöðum
Nauðuiigariippboð
Eftir kröfu Guðjóns Styrkárssonar hrl., Guðmundar
Ingva Sigurðssonar hrl., dr. Hafþórs Guðmunds-
sonar hdl. og útvegsbanka íslands, verður haldið
3ja lierbergja íbúð
Til sölu nýleg 3ja herbergja íbúð á góðum stað í
Vesturborginni. Teppi fylgja á stofu og innri for-
SKEMMDARVERKALÝÐUR
herjaði á sumarbústaði við
Rauðavatn um helgina og voru
fjórir bústaðir meira eða minna
skemmdir. Rúður höfðu verið
brotnar, svo og húsgögn ,og
skrautmunum og málverkum
grýtt hingað og þangað. Þá hafði
lýðurinn einnig ráðist á vegg-
ina og annað er fyrir varð og
valdið miklum skemmdum. Mál
ið er í rannsókn.
27.780 kindum
slótrað í
Laugorósi
SLÁTRUN er nú lokið hjá Slát-
iirfélagi Suðurlands í Laugar-
ási í BiskupstungUim. Alls var
slátrað þar 27.780 kindum, Fall-
þungi var nú meiri og miklu
betri flokkun en á sl. ári Með-
alfallþungi dilka var 13,78 kg.
Þyngsti dilkurinn, sem var tmd
an veturgamalli gimbur vó 29,1
kg. Átti hann Trausti Indriða-
son, Unnarholti.
Gísli Hjörleifsson, Unnarholts
koti, átti dilka með mesta með-
alvigt af þeim, seom lögðu inn
yfir 100 dilka, 18,6 kg.
f lok sláturtíðar gekkst starfs
fólkið fyrir myndarlegri sam-
kotnu „kjötkveðjuhátíð", í Ara-
tungu. — SLáturhússtjóri var
sem fyrr Ólafur Jónsson, Skeið-
háholti. — Bj. E.
Ekið á kyrr-
stæða bíla
EKIÐ var á þrjáp kyrrstæðar
bifreiðar um sl. helgi, og áttu
skaðvaldarnir það sammerkt,
að hvorfa af staðnum án þess
að láta af sér vita. Þeir setm
kynnu að hafa séð einhverja
ákeyrsluna eru beðnir að hafa
samband við lögregluna. Á tíma
bilinu frá kil. 19:30 á sunnujöags-
fevöld til kl. 9.30 á mánudag,
var ekið á bifreiðina R-1894,
þar sem hún var á bílastæði að
Vonarstræti 8, og hún dæflduð
að framan. Þetta er hvít Volvo
Aimazon, station, bifreið.
Síðastliðinn laugardag var
ekið á bifreiðina R-16050, þar
sem hún stóð á bifreiðastæðinu
við Garðastræti, og skemmdist
hún nokfeuð. Bifreiðin er hvit
að lit
Aðfaranótt s.L laugardags,
eða á laugardag, var ekið á bif-
reiðina R-16255, þar sem hún
stóð á móts við anddyri Sjó-
mannaiskólans. Þetta er blágrá
Simoa 1000, og skemmdist hún
að framan.
opinbert uppboð á ýmsum lausafjármunum að Digra
nesvegi 10 miðvikudaginn 22. nóvember 1967 kl.
15.00. Selt verður m.a. Philips sjónvarpstæki,
píanetta af Brasted-gerð, Rheinemetal rafreiknivél,
útvarpstæki og fleira.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
stofu. Sérhitaveita, lóð að mestu frágengin. (Mal-
bikað bílaplan). Hagstæð lán áhvílandi.
Allar nánari upplýsingar gefur,
EIGNASALAN, Reykjavík,
Þórður G. Haldórsson, sími 19549, 19191.
Ingólfsstræti 9, kvöldsími 36191.
JÓLAVÖRURNAR
*
eru komnar í miklu úrvali frá flestum viðskiptalöndum Islands
VFIR 1000 TEGDIMDIR
Jólatré, margar stærðir, litir og gerðir
Jólaljósa-seríur, margar gerðir
Gjafavörur í miklu úrvali
Leikföng, ótal gerðir
AIls konar jólaskraut
Skrautkerti í úrvali.
NYTT!
Einnig hin vinsælu Væntanlegt
Teak kertastjakar,
teak búsáhöld og
ýmsir munir í góðu
úrvali.
Skíða, skíðastafir
og skíðabindingar
frá Japan fyrir
fullorðna og unglinga.
útvarpstæki
7 tegundir
KRI8TJAN880N H.F.
IN GÓLFS STRÆTI 12.
é
Landsmálafélagið Vörður
Aðalfundur Landsmálafélagsins Varðar verður haldinn miðvikudaginn
15. nóv. n.k. kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Jóhann Hafstein, dómsmálaráðherra, flytur ræðu um
Heilbrigðismál: Stjórnsýsla, löggjöf og framkvæmdir.
STJÓRNIN.
Jóhann Hafstein