Morgunblaðið - 15.11.1967, Síða 13

Morgunblaðið - 15.11.1967, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. NÓV. 1967 13 Vönduð húsgögn — Falleg húsgögn SÓFASETTIN á snúanlegu stálfótunum komin aftur í miklu úrvali. SVEFNBEKKIR — SVEFNSÓFAR SVEFNSTÓLAR — SÍMABEKKIR KOMMÓÐUR — HÚ SBÓND ASTÓLAR RUGGUSTÓLAR — RENNIBRAUTIR DÚX-SÓFASETTIN fást aðeins hjá okkur. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Stórt bílastæði við búðardyrnar. VALHÚSGÖGN, Ármúla 4 — Sími 82275. Ný sending frúarkjólar, stór númer Tízkuvcrzlunin uorun Rauðarárstíg 1 sími 15077. Portsmouth, Englandi, 11. nóv. — AP — ELDUR brauzt út í brezka flug- vélamóðurskipinu „Victorious“ í morgun, og tók það um 50 slökkviliðsmenn sex stundir að ráða niðudlögum hans. Eitt lík fannst eftir að eldurinn hafði verið slökktur, en áður hafði verið tilkynnt að enginn hefði látið lífið í brunanum. Victorious er 30.500 tonn að stærð, og var sjósett í byrjun síðari heimsstyrjaildarinnar árið 1939. Var skipið endurbyggt 1950 og 1958, og nú í meirihátt- ar viðgerð og endurnýjun. Perma Press herraúlpan "k Nýtt sportsnið Ný efnismeðferð Krumpast ekki 'k Nælonloðfóður 'k Belti og hetta ★ Stærðir: 50-52-54-56 VERÐ KR. 1750.- Miklatorgi Lækjargötu 4. HEF FLUTT MYNDSKURÐAR- VINNUSTOFU M f N A Á SKEGGJAGÖTU 19 (áður Grettisgata 67). SVEINN ÓLAFSSON, myndskeri. Sími 18329. í>eir sem hyggjast panta útskorna muni fyrir jól þyrftu að gera það sem fyrst. IMV VÉL FRÁ MAIMIMHEIM Gerð D-232-12. HLJÓÐLÁT — STUTT — LÁG — LÉTT — SPARSÖM — ÓDÝR — ÞRIFIN — MANNHEIM-verksmiðjumar í Vestur-Þýzkalandi hafa nú hafið smíði á nýrri V-byggðri, fjórgengis diesel-vél með aflsvið frá 100 til 350 hestöfl. Vélin fæst með sex, átta og tólf strokkum, með eða án forþjöppu. Stimpilhraði við 1500 súninga er 6,5 ms. Meðalþrýstingur 6 til 9 kíló. Brennslunotkun 166 til 180 grömm á hestafls-klukku- stund. Eingöngu ferskvatnskæld. Ábyggð r kælar og síur. Bein innspýting. Sér strokklok með einum gas- og einum loftloka fyrir hvem strokk. Þrímálms-legur. Olíuba ðsloftsíu. Bosch-brennsluolíukerfi með gangráð. 12 STROKKA VÉLIN ER 150 C ENTIMETRA LÖNG OG VIGTAR 1,5 TONN. FYRIR ÞÁ SEIH ÞURFA AÐ KOMAST ÁFRAM Komið, hringið eða skrifið. Talið við tæknifræðing um þörf yðar. Þetta getur verið aðalvél í smærri báta frá 10 til 70 tonna, eða ljósa- vél í stór skip, eða rafstöð á þurm landi, eða aflgjafi í stórar vinnu- vélar. Ódýrt afl og öruggt, án mikils hávaða. VESTURGÖTU 16. Símar 13280 og 14680. ©GH <§i REYKJAVIK

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.