Morgunblaðið - 15.11.1967, Side 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. NOV. IMPT
I
Hjálmar R. Bárðarson:
Svör við fyrirspumum
Jóns Árm. Héöinssonar
f Morgunblaðinu 25. október sl.
beinir herra útgerðarmaður og al-
þingismaður Jón Ármann Héðins-
son fimm spurningum til mín, sem
hann óskar að ég svari opinber-
lega sem fyrst, og áður en lagðar
eru boðaðar tillögur fyrir Alþingi,
er rýra tekjur síldarútgerðar um
marga tugi miljóna á hverju ári,
eins og komizt er að orði.
Þótt mér sé ekki í öllum til-
vikum ljóst notagildi þessara
spurninga til að taka ákvörðun um
hvort takmarka beri hleðslu ís-
lenzkra fiskiskipa að sumarlagi
eða ekki, þá ákvað ég þó að verða
við tilmælum fyrirspyrjanda og
svara þessum spurningum eins og
frekast er unnt, þótt óneitanlega
hafi kostað nokkra vinnu.
1. spurning: „Hvað mörg síld-
veiðiskip hafa sokkið beinlínis
vegna ofhleðslu frá 1. júní 1960
til þessa dags? Aldur og stærð
skipsins sé tilgreindur 1 svari og
hver teiknaði og smíðaði skip-
ið“.
Orsakir sjóslysa eru rannsakað-
ar af sjó- og verzlunardómum
landsins. Ég vil því benda fyrir-
spyrjanda á að bezta svar við
þeirri spurningu muni hann fá með
því að leita í sjó- og verzlunar-
dómsbókum viðkomandi embætta.
í síðari hluta fyrstu spurningar-
innar er óskað upplýst aldur og
stærð síldveiðiskipa, sem sokkið
hafa síðan 1. júni 1960, hver teikn-
aði og smíðaði skipin. Hér fer því
á eftir listi yfir íslenzk síldveiði-
skip, sem sokkið hafa á nefndu
tímabili og hver smíðaði skipin.
Varðandi spurninguna um hver
teiknaði hvert þessara skipa, þá er
þeirri spurningu ekki ávallt auð-
svarað, því yfirleitt eru langflest
skipin teiknuð hjá þeirri skipa-
smíðastöð, sem smíðar skipin, og
teikningarnar oft undirritaðar með
skammstöfunum á nöfnum teikn-
aranna með upphafsbókstöfum.
Hér er yfirleitt hópur manna að
verki og fjöldi teikninga af hverju
skipi mjög misjafn, allt frá ná-
lægt 20 teikningum og upp í nærri
800 teikningar á hvert skip. Til
að gera þessari spurningu nokk-
ur skil hef ég reynt að svara
fimmtu spurningunni um þetta
efni eftir beztu getu.
I.isti yfir síldarskip, sem hafa
sokkið síðan 1. júní 1960, og aldur
þeirra, þegar þau sukku:
Helgi Flóventason, ÞH-77, 109
brl., 1 árs gamall, smíðaður hjá
Ottesens skibsbyggeri, Sagvág, Nor
egi.
Hamar, GK-32, 79 brl., 6 ára
gamall, smíðaður hjá Holmstads
Varv‘s Nya A.B., Holmstad, Sví-
þjóð.
Stuðlaberg, NS-102, 152 brl., 2
ára gamall, smiðaður í Mandal,
Noregi.
Bergur, VE- 44, 77 brl., 16 ára
gamall, smíðaður hjá Brodrana
Olssons Skeppsvarv, Studseröd,
Svíþjóð.
Súlan, EA-300, 127 brl., 61 árs
gömul, smíðuð hjá Causvik Verft,
Causvik, Harðangri, Noregi.
Víðir, GK-275, 150 brl., 3 ára,
smiðaður hjá Gravdal Skipsbygg-
eri, Sunde, Noregi.
Snæfugl, SXJ-20, 79 brl., 17 ára
gamall, smiðaður hjá A/B Gustafs-
son og Sönner, Landskrona, Sví-
þjóð.
Kári, VE-47, 63 brl., 19 ára gam-
all, smíðaður hjá Skipasmíðastöð
Vestmannaeyja.
Leifur Eiríksson, BE-333, 92 brl.,
7 ára gamall, smíðaður hjá Salt-
viks Slipp & Varf, Saltvik, Sví-
þjóð.
Agústa, VE-350, 65 brl., 34 ára
gömul, smíðuð hjá Nyborgs Bád-
byggeri, Nyborg, Danmörku.
Hringur, VE-393, 126 brl., 4 ára
gamall, smíðaður hjá A/S Djup-
viks Bátsvarv, Djupvik, Svíþjóð.
Jón Garðar, GK-510, 128 brl., 4
ára gamall, smíðaður hjá Scheeps-
werf De Beer, Zaandam, Hollandi.
Rifsnea, RE-272, 158 brl., 74 ára
gamaU, smíðaður í Beverley, Eng-
landi.
Sæúlfur ,BA-75, 155 brl. upphaf-
lega, en 179 brl. eftir lengingu, 4
ára gamall, smíðaður í Branden-
burg, A-Þýzkalandi.
Björn Jónsson, RE-22, 105 brl., 18
ára gamall, smíðaður í Djupvik,
Svíþjóð.
Stígandi, ÓF-25, 249 brl., 8 ára
-gamall, smíðaður í Stralsund i A-
Þýzkalandi.
Eldey, KE-37, 139 brl„ 6 ára
gömul, smiðuð hjá Bolsönes Verft,
Molde, Noregi.
Þetta eru aUs 17 síldveiðiskip,
sem sokkið hafa á þessu 7 ára
tímabili. Af þessum skipum eru 6
smíðuð í Svíþjóð, 5 í Noregi, 2 í
Austur-Þýzkalandi, 1 í Hollandi,
íslandi, Danmörku og Englandi.
2. spuming: „Hve mörg síldar-
skip hafa sokkið vegna: A)
Bilana í lest, B) Af öðrum or-
sökum?“
Þessu atriði tel ég bezt fyrir
fyrirspyrjanda að leita svars við í
sjó- og verzlunardómsbókum, því
eins og segir hér að framan þá eru
orsakir sjóslysa rannsakaðar af
sjó- og verzlunardómum. Sjó-
slysanefnd gerði athugun á sjó-
slysum, sem byggð var á sjódóms-
bókum, og má einnig vísa til
skýrslu nefndarinnar fram til þess
tíma er hún lauk störfum.
3. spurning: „Yfirlit um þau
skip, sem lengd hafa verið.
Einnig hvar smíðuð og hver
teiknaði þau.“
Varðandi svar við spurningunni
um hverjir teiknuðu þessi skip fyr-
ir lengingu skal vísað 1 svör við 5.
spurningunni hér að neðan. Ekki
er alltaf vitað um fullt nafn teikn-
ara, því á mörgum skipasmí.ða-
stöðvum er undirskrift teiknar-
anna aðeins upphafsbókstafir af
nöfnum þeirra, og stundum eru
undirskriftir ólæsilegar.
Skrá yfir þau skip sem, lengd
hafa verið, hvar smíðuð, og hver
teiknaði lengingu:
Ólafur Magnússon, EA-250. Smíð-
aður 1960 í Brattvág í Noregi.
Lenging: 3 teikningar eftir Bjöm
Ólafsson. Ásgeir Kristján, ÍS-103.
Smíðaður hjá Skálurens Skips-
byggeri, Rosendal, Noregi. Leng-
ing: 2 teikningar eftir BOS og RK,
lengdur hjá A/S Haugesund Slip,
Noregi. Lómur, KE-101. Smíðaður
1963 hjá Bolsönes Verft, Molde,
Noregi. Lenging: 2 teikningar eftir
AB og MB, Bolsönes Verft, Nor-
egi. Jón Finnsson, GK-506 .Smíð-
aður 1962 hjá Bolsönes Verft,
Molde, Noregi. Lenging: 2 teikn-
ingar eftir ETE og AB, Bolsönes
Verft. Sæúlfur, BA-75, smíðaður
1962 i Brandenburg í Austur-
Þýzkalandi. Lenging: 4 teikningar
eftir Bjöm Ólafsson. Lengdur hjá
Bolsönes Verft, Molde, Noregi.
Ófeigur III, VE-325, smíðaður í
Hardingv., Hollandi. Lenging: 2
teikningar eftir Björn Ólafsson.
Þorri, ÞH-10, smíðaður hjá Bol-
sönes Verft, Molde, Noregi. Leng-
ing: 2 teikningar eftir ETE og MB,
lengdur hjá Bolsönes Verft, Molde,
Noregi. Kristbjörg, VE-70, smíðað-
ur í Strusshavn, Noregi. Lenging:
1 teikning eftir Björn Ólafsson.
Hoffell, SU-80, smíðað i Hardstad
1 Noregi. Lenging: 2 teikningar
eftir SJ, Vélsmiðju Seyðisfjarðar.
Auðunn, GK-27, smíðaður í Bratt-
vág í Noregi. Lenging: 5 teikning-
ar eftir Ágúst G. Sigurðsson. Björg,
NK-123, smíðuð hjá Skaalurená,
Rosendal, Noregi. Teikningar
vegna breytinga og lengingar 7
alls, eftir SJ, Vélsmiðju Seyðis-
fjarðar. Sæfaxi, NK-123, smíðaður
i Uskedal I Noregi. Lengingu teikn
aði: Ágúst G. Sigurðsson, lenging
framkvæmd í Uskedal. Sunnutind-
ur, SU-59, smiðaður 1960 i Trave-
múnde í Vestur-Þýzkalandi. Leng-
ingu teiknaði Björn Ólafsson. Sæ-
hrímir, KE-57, smíðaður 1964, hjá
Stálvík hf., Arnarvogi. Lengingu
teiknaði Ágúst G. Sigurðsson. Ósk-
ar Halldórsson, RE-157, smíðaður í
Zaandam I Hollandi. Lengingu
teiknaði Ágúst G. Sigurðsson.
Lengdur hjá Holmens Verft í Ris-
ör í Noregi. Hannes Hafstein, EA-
345, smíðaður 1963 í Hjörungavaag,
Noregi. Lenging teiknuð hjá A/S
Trondhjems Mek. Verksted, Nor-
egi, nafn teiknara ólæsilegt, leng-
ing framkvæmd hjá A/S Trond-
hjems Mek. Verksted. Heimir, SU-
100, smíðaður 1963 í Flekkefjord,
Noregi. Lengingu teiknaði BLS, 2
teikningar. Lengdur hjá Bodö Mek.
Verksted, Noregi. Súlan, EA-300,
smíðúð í Sandefjord í Noregi.
Teikningar af lengingu gerði BLS.
Lenging framkvæmd hjá Bodö
Mek. Verksted. Brimir, KE-104,
smíðaður hjá Skaalurens, Rosendal,
Noregi. Teikningar af lengingu
gerði KTS, lengdur hjá Skaalurens
Skipsbyggeri, Rosendal. Skarðsvík,
SH-205, smíðuð 1962 í Branden-
burg í Austur-Þýzkalandi. Lenging
teiknuð af: 4 teikningar eftir Björn
Ólafsson og 2 teikningar eftir
Ágúst G. Sigurðsson. Arnfirðingur,
RE-212, smíðaður 1963 hjá Bolsön-
es Verft, Molde, Noregi. Lenging:
3 teikningar gerðar hjá Trond-
hjems Mek. Verksted, nöfn teikn-
ara ókunn. Lengdur hjá Trond-
hjems Mek. Verksted. Akurey, RE-
6 smíðuð 1964 hjá Ankerlökken,
Florö, Noregi. Lenging: 3 teikn-
ingar eftir Ágúst G. Sigurðsson.
4. sp.: „Gera samanburð á stafn-
hæð að framan og aftan frá sjól.,
þegar eftirtalin skip eru með
farm, svo sjór sé við skamm-
dekk: ms. Sigurvon, RE, ms.
Héðinn, ÞH, ms. Dagfari, ÞH,
ms. Börkur NK. Þetta sé sett
fram í einni skýringarmynd,
séð frá hlið. Þessu fylgi einnig
burðarmagnsútreikningur á
bakka og vélarreisn á hverjum
bát fyrir sig miðað við loft-
þétta lokun".
Við útreikninga þá, sem nauð-
synlegir voru til að geta svarað
þessari spurningu, voru ekki fylli-
lega nægjanleg sögn fyrir hendi
yfir ms. Sigurvon. Skipasmíðastöð-
in sem smíðaði hana, telur hins-
vegar að ms. Loftur Baldvinsson
hafi sömu aðalmál og sama skrokk
lag, og þar eð fullkomnari stöðug-
leikagögn eru fyrir hendi yfir m.s
Loft Baldvinsson, var hann valinn
í stað ms. Sigurvonar við þennan
samanburð. Árangur þessara út-
reikninga er sýndur á meðfylgjandi
teikningu af hliðarmyndum skip-
anna, sem sýna hvernig þessi 4
skip liggja með umræddan farip,
fríborð núll miðskipa. Reiknað var
með að 25% af olíu og vatni væri
í geymum skipanna.
Farið er fram á útreikning á
rúmmáli á „loftþétt" lokuðum
bakka og vélarreisn. Rúmmál það,
sem hér fer á eftir miðast við
mögulega vatnsþétta lokun, því
loftrásir eru í öll rúm skipsins og
þvi ekkert rúm loftþétt. Vélar-
reisn er ekki nema lítill hluti rúm
máls skutlyftingar skipanna. Þótt
aðeins sé beðið um rúmmál vélar-
reisnanna, þótti því rétt að reikna
líka út alla vatnsþétt lokunar-hæfa
skutlyftingu á aðalþilfari. Þessi
rúmmál eru sem hér segir:
Ms. Loftur Baldvinsson: Stafn-
lyfting (bakki) 42 m3, skutlyfting
149 m3, þar af vélarreisn 6.5 m3.
Ms. Börkur: Stafnlyfting (bakki)
68 m3, skutlyfting 187 m3, þar af
vélarreisn 5.5 m3.
Ms. HéSinn. Stafnlyfting (bakki)
93 m3, skutlyfting 251 m3, þar af
vélarreisn 8.5 m3.
Ms. Dagfari: Stafnlyfting (bakki)
56 m3 skutlyfting 171 m3, þar af
vélarreisn 4.7 m.3.
5. spurning: „Sundurliðun á
hverjir hafa teiknað síldveiði-
skip íslendinga frá 1. jan. 1962“.
Eins og að framan segir, þá er
oft erfitt að finna með fullri vissu
nöfn teiknara hverrar einstakrar
teikningar hvers skips. Langflest
skipin hafa starfsmenn skipasmíða-
stöðvanna teiknað, og þá eru nöfn
teiknara stundum illlæsileg, eða
aðeins upphafbókstafir nafna teikn
aranna. Hér fer þó á eftir skrá
yfir hverjir hafa teiknað hvert ein-
stakt skip, eftir því sem hægt hef-
ir verið að kanna þetta mál. Fjöldi
teikninga af hverju skipi er mjög
misjafn, en algengt er að teikning-
ar séu 20—40 talsins, en eru allt
upp í 788 teikningar. Með teikning-
um hér á eftir eru ekki taldir út-
reikningar á stöðugleika skipanna
né stöðugleikabogar og hallapróf-
anir. Þessir útreikningar eru ým-
ist gerðir á skipasmíðastöðvunum
sjálfum, eða af rafreikni-stofnun-
um að nokkru eða öllu leyti. Með
sumum skipanna eru læsileg nöfn
þeirra, sem gert hafa þessa útreikn
inga e,n þau nöfn eru ekki talin
með hér.
Skrá yfir teiknara íslenzkra síid-
veiðiskipa frá 1. jan. 1962 til þessa
dags.
Akurey RE-6. Teiknarar: Hjálm-
ar R. Bárðarson 2 teikningar, Bor
4, SE 10, EM 6, ET 8, LP 4,
PG 1, E. Bor 1, JH 2, EB 1, ómerkt
1 teikning.
Akurey SF-52. Teiknarar: Ágúst
G. Sigurðsson 7 teikningar, KEP 2,
ómerktar 21 teikning.
Arnar RE-21. Teikningar: AH 5
teikningar, J 1, JEa 1, SP 9, LP 1,
K. Petersen 2, Hjálmar R. Bárðar-
son 2, L. Hovde 1, NYB 3, L. Jörg-
ensen 1, ómerktar 2 teikningar.
Arnarnes GK-52. Teiknarar:
Stefán Jónsson 25 teikningar, JHS
3, H 2, GHB 4, Agnar Norland 2
teikningar.
Arnfirðingur RE-212. Teiknarar:
SE 2 teikningar, OH 1, AB 14, OD
6, MK 8, BV 2, ómerktar 5.
Árni Magnússon GK-5. Teiknar-
arar: H. R. Bárðarson 3 teikning-
ar, LK 10, AKP 9, FJ 5, J 6, NV 1,
KA 1 ,JH 7, MS 1, LP 6, THV 2,
GWK 1, NJB 2.
Ársæll Sigurðsson GK-320. Teikn-
arar: SJ 1 teikning, ómerktar 44
teikningar frá Brattvág Skipinn-
redning, J. Johansen.
Ásbjörn RE-400. Teikningar: JG
31 teikning, Ágúst Sigurðsson 1,
JS 1, TOP 6, HB 1.
Ásgeir RE-60. Teiknarar: TOP 8
teikningar, CM 2, SR 3, SJ 1, Sæle
9, UH 1 teikning
Ásþór RE-395. Teiknarar: Ágúst
Sigurðsson 1 teikning, TD, 13, NKS
2, TOP 26, JG 17, KC 1, HB 1, PG
1, AB 2, ED 1, ómerktar 3.
Barði NK-120. Teiknarar: Hjálm-
ar R. Bárðarson 2 teikningar og
eftirtaldir teiknarar samtals 786
teikningar: Thole, Koop, Höpper,
Kurzhl, Wohtel, E. Jfruck, Jaager,
Hbökende, Niller, Muller, Gooc,
Richter, Klimt, Strathus, W. Thel,
Elss, Schröder, Wienid, Wasczyk,
Zhleser, Giese, Silhwert, Schumack
er, Vath, Zijanki, John, Zager,
Strekow, Jabel, Muhl, Niedaik, Al-
brecht o. fl., allir starfsmenn við
VEB Elbewerft í Boizenburg i A-
Þýzkalandi.
Bára SIJ-526. Teiknarar: OR 10
teikn., SJ 2, OFF 13, Ceo 5, AS 5,
AG 6, EE 1 teikning.
Bergur VE-44. Teiknarar: Ceo 6
teikn., OFF 17, AG 14, OR 11.
Bjarmi II EA-110. Teiknarar: GH
2 teikn., TOP 33, BLS 1, JG 11,
JH 4, Jón Brynjólfsson 1, KC 1,
AB 4, HB 1, PG 1, EM 4, KA 1,
EH 1, LS 1, Rj 1, AIK 1, RU 1.
Bjartur UK-121. Teiknarar: Sjá
ms. Barði NK-120.
Búðaklettur GK-251. Teiknarar:
H. R. Bárðarson 2 teikn., Cm 1,
EM 6, EBar 1, JH 2, SE 11, EA 4,
Bor 4, LJ 3, JG 1, ETE 1.
Börkur NK-122. Teiknarar: Cm
2, teikn., TOP 7, Sale 24, AB 1,
SK 1, Skax 2, DH 1.
Dagfari ÞH-40 (nú Ljósfari ÞH-
40). Teiknarar: Sjá ms. Barði NK-
120.
Eldborg GK-13 (nú Albert GK-
315). Teikningar: mh 12 teikning-
ár, QMB 10, AB 10, OD 5, Sveinn
Ágústsson 1 teikningar.
Elliði GK-445. Teiknarar: KF 4,
SS 1, AA 3, MN 19, JH 3, Enden-
burg 1, BNR 3, ómerktar 5.
Engey RE-11. Teiknarar: JG 20
teikn., JS 3, TOP 37, Ólafur G.
Oddsson 1, HB 1, EH 1, BJ 1, AIK
I. ómerktar 12 teikningar.
Faxi GK-44. Teiknarar: BSJJ 21
teikning, PJ 3.
Framnes ÍS-608 Teiknarar: JG
15 teikn., TOP 27, JS 1, HB 2, EJ
2 teikningar.
Fróðaklettur G.K-250. Teiknarar:
H. R. Bárðarson 2 teikn., CM 1,
SE 15, EK 8, EB 1, EF 8, Bor 4,
LJ 4, JG 1, JK 2, EBar 1.
Gísli Árni RE-375. Teiknarar: K.
Pedersen 7 teikn., PP 20, SP 13,
JEA 38, HH 6, HS 10, AH 13, FI 1,
NJNB 4, TL 1, O. Kristoffersen 1,
S. Pettersen 22, AKP 2, KP 2.
Gjafar VE-300. Teikningar: Br 71
teikn., Ghoutt 2, VN 2, JM 1, BK 4,
TEUN 5, JK 10, H. R. Bárðarson
2 teikningar.
Grótta RE- 128. Teiknarar: DM 2
teikn., KL 4, GWK 1, NJB 3, LP 7,
FJ 5, H. R. Bárðarson 6, AP 2,
HKP 5, JSL 1.
Guðbjartur Kristján ÍS-280.
Teiknarar: TOP 32, KC 4, JG 23,
EM 1, HM 1, AB 2, TD 3, ED 4.
Guðbjörg ÍS-14. Teiknarar: ÓM
I, BM 2, Egill Þorfinnsson 7.
Guðbjörg GK-220. Teiknarar:
GH-1, ÓM 30, Z 26, SÁ 1.
Guðrún GK-37. Teiknarar: Ó-
merktar 64.
Guðrún Guðleifsdóttir ÍS-102.
Teiknarar: Sjá: ms. Barði NK-120.
Guðrún Jónsdóttir ÍS-267. Teikn-
arar: TOP 3, NS 1, TD 1, AG 37.
Gullberg NS-11. Teiknarar: HL 1,
teikn., Egill Þorfinnsson 7, Ágúst
Sigurðsson 1, ÓM 2.
Gullver NS-12. Teiknarar: Sjá
ms. Barði NK-120.
Halkion VE-205. Teiknarar: Sjá
ms. Barði NK-120.
Hamravík KE-75. Teiknarar: Sig.
Þor. 1 teikn., SS 1, AG 32, TOP 8,
JS 2, ET 1, TD 1.
Hannes Hafstein EA-345. Teikn-
arar: Sveinn Ágústsson 1 teikn.,
TOP 20, ET 6, AG 2, HB 1, EM 4,
JH 2 teikningar.
Framhald á bis. 19