Morgunblaðið - 15.11.1967, Page 15

Morgunblaðið - 15.11.1967, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. NÓV. 1967 15 liöamikil fræöslustörf á veg um iðn.málastofnunarinnar Rmtt v/ð Svein Björnsson, framkvœmdastj. IÐNAÐARMÁLASTOFNUN ís- lands g«gnir margþættu og veigamiklu hlutverki í málefn- um atvinnulífsins, og þá eink- um iðnaðarins. Morgunblaðiff sneri sér til Svefins Björnsaonar framkvæmdastjóra stofnunar- innar, og fékk liann til aff slkýra frá ýmsu, sem þar er ofarlega á dagskrá. Viff spurffum hann fyrsit uim höfuffmarkmið Iffnaff- armálastofnunarinnar. '— Markmið Iðnaðarmálstofn- unar íslands, sagffi Sveinn, er að efla framfarir í ísl'enzkum iðnaði hérlendis og stuði'la að aukinni framleiðni í at- vinnulífinu. Jafnframt á hún að vera Alþingi og rikisstjórn til ráðuneytis í tæknileguim vanda málum, sem lúta að iðnaði. Stofnunin á að leitast við að efia samvinnu framleiðenda, stofnana og félagssamtaka ti'l framfara í íslenzkum iðnaði og vörudreifingu og hafa náið sam- stanf við þá aðila um slík mál. Ennfremur á stofnunin að ann- ast skipulagningu og stjórn stöðlunarimála og hafa forgöngu um samningu, útbreiðslu og út- gáftt íslenzkra staðla. Þá er ^anc[s stofnuninni heimilt að taka að sér tiltekin verkefni til fyrir- greiðslu hagkvæmni í rekstri og aukinnar framleiðni fyrir hvern þann aðila, sem til hennar leit- ar. — Fræðsilustarfseimi margs konar er veigamikill þáttur í starfseimii Iðmaðarmálastofn- unarinnar, hélt Sveinn áfram. Undanfarið höfum við iagit mikla áherzlu á að kynna hagræðinig- artækni, og höfum við eftir mætti reynt með því að stuðla að aukinni framleiðni í íslemzk- um atvinnuivegum. Hefur stofn- unin í þessu skyni annazt menntun hagræðingarráðiunauta til handa samtökum vinnumark arins. Fyrsti hópurinn útskrifað- ist árið 1965 og voru það sjö menn. Á þessu ári hafa sex ráðu nautar bætzt í hópinrt, en þeir eiga þó eftir að fá afhenf skír- tieini. Þessir sex menn haifa ver- ið í hagræðingtarnámi frá því um miðjan október á fyrra ári, en hafa nú hafið störf hjá ýms- um verka'lýs- og vinnuveitenda- samtoöndum. Það er orðin hefð og gildandi regla í nágranna- lqndum okkar, að þar séu starf- andi sérm'enntaðir ráðunautar í fram.leiðni og hagræðángar- málefnum. Þessi nýjung er nú að festa hér rætur einnig, og er starfsvið þessara manna að vera ráðgefandi um hagræðing- araðgerðir og vinnurannsóknir, m.a. í samtoandi við hinn tækni lega grundvöll kaupgijaldsmála, og svo er þeim ætlað að veita félögum samtakanna, launþeg- um og vinnuveitendum, fræðslu um hagræðingarmál og gildi framteiðniaukningar fyrir af- komu beggja, fyrirtækja sem liaunþega. Ríkisvaldið hefur kost aið'nám þessara 13 hagræðingar- ráðunauta,, en ekki er gert ráð fyrir því í bráð, að fflteiri ráðu- nautar verði menntaðir gagn- gert fyrir samtök vinnumark- aðarins, en hins vegar er til athugunar að efna til hliðstæðs skólahalds fyrir menn beint úr atvinnulífinu. Iðnaðarmálastofnunin hefur einnig séð um framkvæmd verkstjóranámskeiðanna, og er þetta sjötti veturinn, sem þau eru starfrækt. Námskeið það, sem hófst hinn 16. okt. sl. er hið 21. frá upphafi. Eru þetta fjög- urra vikna námskeið, og hefst hið næsta mánudaginn 13. nóv- ember. Hafa allls um þrjú hundr uð mianns sótt þessi námskeið, og er hér í ölluim tilvikum um að ræðg starfandi verkstjóra víðs vegar að af landinu. f vet- ur verða bailidin fjögur nám- skeið, en forstöðumaður þeirra er Sigurður Ingimarsson. Rétt er að benda á það, að verkstjónar eru eina stétt stjórnunarmanna, sem kost eiga á skipulögðu námi, en þau eru með mjög svipuðum hætti og í Skandínavíu. Þriðji þáttur hinnar föstu fræðs'Iustarfsemi, er vinnu- rannsóknanámskeið og er fyrsta nám.skeið vetrarins haldið á Akureyri þessa dagana. Þetta er annað starfsár þessara nám- skeíða, en þau eru haldin á grundvelili samkomulags milli Alþýðusambands íslands, Félags ísJ. iðnrekenda, Vinmimálasam- saimvinnufélaganna og i Vinnuveitendasamtoads íslands, um leiðtoeiningar varðandi und- irbúning og framkvæmd vinnu- rannsókna. Það hefu-r aukizt talsvert, að vinnurannsóknir séu hagnýttar í íslenzku atvinnu- tófi, en markmið þeirra er að finna hinar beztu vinnuaðferð- ir jafnframt því að mynda rétt- látan grundvöll fyrir launaá- kvarðanir. Tvö önnur námskeið hafa verið ákveðin í vetur, en þau verða í Reykjavík. Loks mætti nefna enn eitt námskeið, sem S t j ó r-nu narféla.g íslands heldur í samvinnu við Samband ísl. sveitarfélaga um sveitastjóm þessa dagiana. Þetta námskeið er að- vísu ekki á vegi- um Iðnaðarmálastofnunarinnar, en í tengslum við hana. Þátt- takendur eru 30 talllsins. Þá má einnig nefna að á vegum Stjórn unarfélagsins verður haldið námskeið í áætlanagerð (CPM) 10.—12. nóv. fyrir Tæknifræð- Sveinn Björnsson. ingafélag íslands. Þessi nám- skeið fara bæði fram í húsa- kynnum IMSÍ. Við spyrjum Svein hverníg stöðl'unarmálum sé nú há'ttað: — Fyrstu íslenzku staðlarnir voru gefnir út í ársiok 1963 og fjalla þeir um stærðir pappírs. Á þessu ári verða svo birt staðlafrumvörp um lieiðréttingu prófarka og frágang handrita, svo og um útboð verka. Því er ekki að neita að setning staðla DupJew sölustúlkur óskast til að selja happdrættismiða úr bíl. Upplýsingar í síma 17100. Iðnað°rhúsua'ði óskast til kaups eða leigu. Stærð þarf að vera 100—150 ferm, Lofthæð um 4 m. Athafnasvæði og aðkeyrsla góð. SÍMON SÍMONARSON, vélaleiga Sími 33544. Sumarbúsinður Til sölu er nýlegur sumarbústaður stutt frá Geit- hálsi um 48 ferm. að stærð. Honum fylgir 2ja hektara land, girt og vel ræktanlegt. Vatn á staðn- um. Vegur heim í hlað. Eign þessi getur einnig henta'ð til ýmiss konar atvinnureksturs. Ljósmynd til sýnis á skrifstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. hér á landi hefur gengið ákaf- lega seint og vafaJlítið befur það kostað meira en margan grunar. Nægir að nefna sem dæmi, að þar sem staðlar eru ekki fyrir hendi, er vart byggt svo hús, að ekki þurfi sérteikningar af ö'l'lum gluggum eða panta gl'er eftir sérmáli o.s.frv. En svo ég víki að öðru, þá biefur verið mikið u-m það í -ná- grannailöndunum, að fyrirtæki hafi tekið upp samstarf, jafn- vel runnið saman í stórar rekstr areiningar. Virðist áþekk þróun nú ætla að verða hér og hefur stotfnunin orðið leiðbeinandi á þessu sviði í 4—5 tiLfellum. Hef- ur Þórir Einarsson viðskipta- fræðingur, haft yfiruimsjón með þessu af okkar hálfu. — Eru nokkrar skipulags- breytingar í vændum á sjálfri stofrruninni? — Það kæmi til gireinái, að skarpari skdpting yrði gerð á starfssrviðinu og það eitthvað aukið, en það hefur engin á- kvörðun verið tekin. Yrði slíkt m.a. undir þvi kiomið, hvernig okkur tekst að manna stofn- unina. Hér við stofnunina starfa sjö' manns, þar af verkfræðingur auk mín, viðskiptafræðingur og skrifstofustjóri. Að auki starfar svo forstöðumaður verk- stjóranáimskeiða í tengslum við stofnunina. Þetta ©r mikið starfs lið, en á hinn bóginn virkjum við talsverðan hóp fólks vegna fræðslustarfsins Við eignuðumst nýlega húsnæði (urn 700 ferm.) hér áð Skipholti 37, þe.a-.s. þriðju hæð hússins. Á hæðinni fyrir neðan okkur hefur Tækniskól- inn eignazt hæð og huga báðir aðiiar gott til glóðarinnar um samstarf. Loks er að geta um einn þátt í stanfisemi Iðnaðarmálastotfn- unarinnar, en það er útgátfa fagtímaritsins Iðnaðanmál. Út- gáfa þess hófst árið ’54 en siðan hefur það komið út að jafnaði ársifjórðungslega. Það hetfur að geyma efni um stjórnunar- og hagræðintganmál, svo og ýmsar tækninýjungar. Hverju hefti fyl'gir enskur úrdráttur, og er ritið sent til allmargra aðiJa er- lendis, m..a. margra sem stotfn- unin á samskipti við. Matsvein og netamann vantar á mótorbátinn Smára. Upplýsingar hjá skip- stjóranum. Báturinn liggur við Grandagarð. Bifreiðaeigendor athugið Nýkomnar hosuklemmur í öllum stærðum frá % tommu til 6% tommu. Eigum á lager og smíðum fjaðraklemmur í flestar bifreiðategundir úr sér- stöku fjaðraklemmustáii. Hljóðkútar og púströr jafnan fyrirliggjandi. Setjum undir og gerum við pústkerfi og fleiri. Síminn á verkstæðinu er 14895 og í búðinni 24180. FJÖÐRIN, Laugavegi 168. SPARIKAUP Eignizt saumavél EIGNIZT SAUMAVÉLARBORÐ. GREIÐIÐ Á 14 MÁN. EFTIR 8 MÁN. FÁIÐ ÞÉR HLUTINA AFGREIDDA OG GREIÐIÐ SÍÐAN EFTIRSTÖÐ V ARN AR Á 6 MÁN. ENGIR VEXTiR EÐA AUKAKOSTN. ÞETTA ERU SPARIKAUP. Husqvarna öiðjið um auglýsingabækling. Kynnið yður „sparikaup )gimnai c>?cé£eiMbM kf. Suðurlandsbráut 16 - Reykjavik - Simnefni: »Volverc - Sími 35200

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.