Morgunblaðið - 15.11.1967, Qupperneq 19
— Hjálmar R
Bárðarson
Framhald af bls. 14
Héðinn ÞH-57. Teiknarar: SB 47
teikn., JB 2, EE 4, Krf. Magn. 2,
ETE 1, LD 2, EB 7, ÓM 1.
Páll Pálsson GK-360. Teiknarar:
MM 10 teikn., BS 1, Jóh. Bog. 3,
ÞRÞ 2 teikningar.
Heimir SU-100. Teiknarar: BLS
2 teikn., TOP 21, AG 21, ÓM 2,
HB 1, JS 1, AB 1, NKS 2.
Helgra Guðmundsdóttir BA-77. —
Teiknarar: ÓM 4 teikn., OMV 5,
OD 7, MH 15, AB 5.
Helgi Flóventsson ÞH-77. Teikn-
arar: E. Þorf. 2 teikn., SKL 21,
ÁGS 1, AB 4, ÓM 3, ET 2.
Hilmir II KE-8. Teiknarar: Egill
Þorf. 14 teikn., ÓM 2, EB 1, PB 4,
SE 1, Vm 1, OB 2.
Hrafn Sveinbjarnarson GK-11. —
Teiknarar: HK 6 teikn., ÓM 18, AK
7, HU 1 teikning.
Huginn II VE-55. Teiknarar: ÓM
1 teikn., OFF 15, Ceo 3, OR 12,
AG 26 teikningar.
Hugrún ÍS-7. Teiknarar: ÓM 46
teikn., Trele 2, NG 1.
Húni II HU-2. Teiknarar: TGm 4
teikn., Ág. G. Sigurðsson 6.
Hofrungur III AK-250. Teikning-
ar: H. R. Bárðarson 1 teikn., ÓM 2,
KS 10, KA 14, LJ 4, EA 1, AH 13,
AD 1, AP 2, JH 5, KP 7, LMH 2,
OR 1, OC 2, OST 4, Sv. Ágústsson
1, LP 10, AD 4, M 1, THV 1, HA 1
teikning.
Ingiber Ólafsson II GK-135. —
Teiknarar: Sv. Ágústsson 1, IK 9,
JS 8, PF 4, TD 1, LD 6, ETE 5,
EE 7, Sa 1, ÓM 2, BK 6, HU 1.
ísleifur IV VE-463. Teiknarar:
KTS 1 teikn., E. Þorf. 1, Cea 5,
OFF 15, OR 12, AG 10, ÓM 1, HS 1
teikning.
Jón Finnsson GK-506. Teiknarar:
AB 6 teikn., ÓM 5, MIH 4, Km 11,
OWN 1, HL 1, HL-OE 1, HL 1.
Jón Garðar GK-475. Teiknarar:
H. R. Bárðarson 2 teikn., H;H 12,
K. Petersen 3, AH 7, HS 4, JEA 7,
TZ 11, HA-NP 1, SP 11, ÓM 5, KP
I, MS 1, ÁÁ 1, SvQrnes 5, OS 2,
HK 1, MS 1, KS 2, QA 1, JH 1, S.
Petersen 1 teikning.
Jón Kjartansson SU-111. Teikn-
arar: H. R. Bárðarson 1 teikn., KS
7, KA 9, LP 13, HA 4, JH 4, THV
1, LK 2, AP 4, JEA 1, AH 8, A.
Rantu 3, K. Petersen 2, SJ 1, ÓST
3, JF 1 teikning.
Jörundur II RE-299. Teiknarar:
ÓM 40 teikn. (Cochranes & Sons
Ltd).
Jörundur III RE-300. Teiknarar:
Sjá Jörund II.
Keflvíkingur KE-100. Teiknarar:
Sjá ms. Barði NK-120.
Kristján Vaigeir GK-575. Teikn-
arar: NJB 3 teikn., HH 6, FM 2,
S. Petersen 12, AH 3, SP 3, LK 1,
H. Farstad 6, HS 5, PP/HS 5, AO 4,
JEA-HS 1, JEA-AH 3, JEA 2, PP 1.
Krossanes SU-320. Teiknarar:
Sjá ms. Barði NK-120.
Loftur Baldvinsson EA-124. —
Teiknarar: Sv. Ágústsson 1 teikn.,
TOP 38, HJ 2, EA 4, ÓM 1, H 1.
Lómur KE-101. Teiknarar: MH
13. teikn., ÓM 7, OD 1, Rnt 1, AB 13.
Náttfari ÞH-60 (nú Þorri BA).
Teiknarar: ÖH 1, mh 14, Rw 6, B 2,
G 1, HL 2, ómerktar 2.
Náttfari ÞH-60. Teiknarar: Sjá
Barði NK-120.
Oddgeir ÞH-222. Teiknarar: G.OL
5 teikn., SA 1, Groot 15, G.E.T. 3,
Glockt 3, AGS 1.
Óiafur Friðbertsson ÍS-34. Teikn
arar: TOP 46 teikn., JG 27, KC 3,
HB 2, AB 3, TD 4, ET 3, NKS 2, ó-
merktar 9 teikningar.
Ólafur Sigurðsson AK-370. Teikn
arar: Sjá ms. Barði NK-120.
Óskar Halldórsson RE-157. —
Teiknarar: H. R. Bárðarson 2,
VAT 7, Tchort 1, K 10, Tuen 4,
JM 1, ómerktar 3.
Reykjaborg RE-25. Teiknarar:
MP 13 teikn., H. R. Bárðarson 2,
AGS 4, RL 8, AIK 1, HH 8, BV 3,
J. Bjövni 19, Stálvík 1, RKJ 2,
EAN 1, OG 2, ómerktar 2 teikn.
Seiey SU-10. Teiknarar: SO 1
teikn., Sæle 23, TOP 29, CM 3,
HB 3, Bor 1, JH 4, HH 9, ET 1, EM
2, AB 1, JG, 1, TD 1, NKS 1, NS/
TD 1, ómerktar 3.
Sigfús Bergmann GK-38. Teikn-
arar: Hjálmar R. Bárðarson 2
teikn, aðrir teiknarar með samtals
80 teikningar eru: Breifeld 2, Wie-
mann 2, Zuts 1, Schumacher 1,
Ágúst G. Sigurðsson 3, Jengen-
dorf 18, Zalzudin 11, Rájnt 13,
Ztertirtzu 14, Hasel 3, Blank 12,
Zeschler 4, Thoms 1.
Siglfirðingur SI-50. Teiknarar:
PF 12 teikn., SJ 1, HU 4, SD 6, EC
I, EZ 1, EE 9, ETE 22, JK 1, LD 1
teikning.
Sigurbjörg ÓF-1. Teiknarar: H.
R. Bárðarson 2 teikn, PRP 12, OL
18, BÓ 32, GOL 2, BLS 3, Kumpf 1,
Bergs 1, Eu 1, hs 1, ÖB 1, KV 1,
K. Kojic 1, SJ 3, AV 1, PF 2, ó-
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. NÓV. 1967
19
Nokkrar Zontasystur í Nonnahúsi. Fremri röð frá vinstri: K aguheiður O. Björnsson, en til
hennar niá rekja hugmyndina að stofnun safnsins, Þórhildur Steingrímsdóttir, formaður
Zontaklubbsins,'og Jóhanna Jóhannesdóttir, formaður Nonna- nefndar. (Ljósm. Mbl. Sv. P.)
Nonnasafn 10 ára
Safnið verður opið á afmœiisdegi Nonna
og er aðgangur ókeypis
merktar 3 teikningar.
Sigurborg SI-275. Teiknarar: H.
R. Bárðarson 2 teikn., ómerkt 8,
B 5, Gkhoutt 2, JM 1, JK 9, ÞES 1,
MM 1 teikning.
Sigurður Jónsson SU-150. Teikn-
arar: MN 20 teikn., KTS 1, ES 7,
EH 3, ómerktar 3 teikningar.
Sigurfari AK-95 T.eiknarar: AGS
25 teikningar.
Sigurpáll GK-375. Teiknarar: ER
2 teikn., ómerktar 42.
Sigurvon RE-133. Teiknarar: J
1 teikn., AB 18, CKH 5, TT 1, NR
1, KZ 2, NV 1, QA 1, M1 1.
Skarðsvík SH-205. Teiknarar:
Sjá ms. Sigfús Bergmann GK-38.
Snæfugl SU-20. Telknarar: H. R.
Bárðarson 2 tekn., SE 19, EM 8,
ET 6, LJ 1, Bor 2.
Sóley ÍS-225. Teiknarar: AB 30
teikn., AGS 4, SKH 1.
Sólfari AK-170. Teiknarar: MN
24 teikn., KTS 2, Raf 3, AA 4.
Súlan EA-300. Teiknarar: JG 15,
GH 1, OH 1, BLS 3, RU 1, TOP 34,
KC 1, HB 1, EU 4, JH 1, AB 3, LF
1, AIK 1 teikning.
Sveinbjörn Jakobsson SH-10. —
Teiknarar: AGS 20, HJH 1, EA 1,
ómerktar 2 teikningar.
Sveinn Sveinbjörnsson NK-55. —
Teiknarar: IV 12 teikn., JS 13, S.
Attue 26, Gj. Lanoen 9, Stav 3, TA
2, Soteug 1, ómerktar 4.
Sæhrímir KE-57. Teiknarar: AGS
23 teikn., OGO 1, JS 17, H. Dauster
1, OH 10, SK 2, Sig. Kr. 2, HJ 1,
ómerktar 4 teikningar.
Viðey RE-12. Teiknarar: E. Þor-
finnsson 2 teikn., TOP 31, JG 6,
EM 3, KC 1, JH 1, HB 1, AB 2,
ET 1, Orf 1, H 1, ómerkt 1 teikn.
Vigri GK-41. Teiknarar: B 10
teikn., OD 6, WH 12.
Þorbjörn II GK-541. Teiknarar:
E. Þorfinnsson 12 teikn., Bm 4, R
1 teikning.
Þórður Jónasson EA-350. Teikn-
arar: Q. Aas 3 teikn., M-B 3, BS 3,
AK 1, Viiku 2, ómerkt 1 teikn.
Þórkatla II GK-197. Teiknarar:
E. Þorfinnsson 2 teikn., KTS 37,
KB 1, ómerktar 2 teikn.
Þorleifur ÓF-60. Teiknarar:
JUEL 1, JJ 1, AGS 3, KEP 1, ó-
merktar 16 teikningar.
Þorsteinn RE-303. Teiknarar:
Sjá ms. Barði NK-120.
Þrymur BA-7. Teiknarar: JG.
Joh. 25 teikn., AGS 19, JS 8, HJ 5,
GH 3, AG 1, ómerkt 1 teikn.
Ögri RE-42. Teiknarar: ÁÁ 4
teikn., WH 13, AB 12, OD 6, ó-
merktar 2 teikningar.
Örn RE-1. Teiknarar: Sæle 28
teikn., cm 1, AH 3, JH 4, TOP 10,
DH 2, HH 3, AB 3, ómerktar 2.
Kristján Valgeir NS-150. Teikn-
arar: LP 1, H. Farstad 1, SP 32,
JEA 28, AO 5, AH 4, PP 4, HS 7,
FI 1, NJB 4, FM 1, LK 1.
Helga II RE-373. Teiknarar: AH
10 teikn., FM 1, PP 6, OA 1, KOP
2, E. Sund 3,JH 2, FM 3, KR 3,
CM 1, GM 3, HH 10, AD 3, AKp 1,
KP 4, HS 1, JEA 1, THV 1.
Sléttanes ÍS-710. Teiknarar: Sjá
ms. Barði NK-120.
Júlíus Geirmundsson fS-270. —
Teiknarar: Sjá ms. Barði NK-120.
Örfirisey RE-14. Teiknarar: TOP
12 teikn., Sæle 5, CM 2.
Ásberg RE-22. Teiknarar: TOP
21 teikn., Sæle 23 teikn., SR 7,
WH 2 teikningar.
Hrafn Sveinbjarnarson GK-255.
Teiknarar: Sjá ms. Barði NK-120.
Brettingur NS-50. Teiknarar:
Sæle 12 teikn., TOP 7, JG 15, SR
2, NS 13, AN 2, NKS 2, TD 13, HH
1, ómerktar 2 teikningar.
Harpa RE-342. Teiknarar: Cm 2
teikn., TOP 27, Sæle 28, Skar 2,
HH 1, SR 1, WH 2, ólæsilegt 1.
Vörður ÞH-4. Teiknarar: Hjálmar
R. Bárðarson 2 teikn., J. Sörmd 8,
F. Aune 15, S. Sm 1, Gja. Larsen
8, JS 9, Stno 4, TA 2, Larson 2,
IS 1 teikning.
Fylkir RE-171. Teiknarar: Sæle
35 teikn., SR 10, WH 2, TOP 40,
Skat 2, v.d. Berg 2.
Dagfari ÞH-70. Teiknarar: Sjá
ms. Barði NK-120.
Hafdís SU-24. Teiknarar: AGS 19
teikn., OGO 6, JGJ 11, HOFF 2,
JS 5, DH 1, GH 1, ómerktar 2.
Magnús Ólafsson GK-494. Teikn-
arar: Sjá ms. Barði NK-120.
Guðbjörg ÍS-47. Teiknarar: Sjá
ms. Barði NK-120.
Fífill GK-54. Teiknarar: HF 2
teikn., DD 41, AH 15, WT 2, AR 2,
HH 7, KR 2,Settusen2,SP2,JF4 R
4, GM 1, HA 1, Att 1.
Birtingur NK-119. Teiknarar: Cm
2 teikn., AB 1, TOP 29, Sæle 46,
SR 12, WA 2, JG 9, Skar 2.
Eldborg GK-13. Teiknarar: H. R.
Bárðarson 2 teikn., BÓ 9, ÓL 15,
EÞ 8, ÞRÞ 24, ÞF 5, GÞ 4, JF 9,
OGL 1, ómerktar 10.
Gideon VE-7. Teiknarar: Sjá ms.
Barði NK-120.
Guðbjartur Kristján ÍS-20. Teikn
arar: EF 1 teikn., AB 1, Sæle 32,
TOP 16, SR 6, HH 1, JG 8, CM 3,
Skor 1 teikning.
Akureyri, 14. nóvember
NONNASAFNIÐ á Akureyri
verður 10 ára 16. nóvember, en
það var fyrst opnað á 100 ára
afmælisdegi séra Jóns Sveins-
sonar árið 1957. í tilefni afmæl
isins verður safnið opnað al-
menningi á fimmtudaginn frá
kl. 2—4 og er aðgangur ókeyp-
is.
Zontaklúbbur Akureyrar
gekkst fyrir stofnun safnsins á
sínum tíma og hefur annazt það
síðan með miklum ágætum. For
maður klúbbsins er Þórhildur
Steingrímsdóttir, en formaður
Nonnanefndar klúbbsins er Jó-
hanna .Jóhannesdóttir. Safnvör’ð
ur er Stefanía Ármannsdóttir.
Það mun hafa verið á klúbb-
fundi vorið 1951, að hugmyndin
kom fram um það, að Zonta-
systur á Akureyri helguðu starf
klúbbsins minningu séra Jóns
Sveinssonar, en þá hugmynd má
rekja til Ragnheiðar O. Björns-
son. Tillaga þessi var samþykkt
þá um haustið.
Bráðlega var falazt eftir kaup
um á húsinu, þar sem Nonni bjó
fimm síðustu árin, sem hann átti
heima á íslandi, en eigendur
þess, hjónin Sigríður Davíðs-
dóttir og Zophonías Árnason
gáfu þá klúbbnum húsið. Hús-
ið þurfti að vísu mikillar vi’ð-
gerðar við, en með dugnaði
Zontasystra og stuðningi góðra
manna og hins opinbera tókst
að koma húsinu í gott horf,
jafnframt því sem þess var vand
lega gætt, að spilla í engu ald-
argömlu svipmóti þess. Nú tóku
að berast gjafir til safnsins, og
munar þar mest um það, sem
Haraldur Hannesson, hagfræðing
ur, hefur gefið safninu bækur,
skjöl og myndir, auk þess sem
hann hefur stutt Zonta-systur
með góðum ráðum, fræðilegum
leiðbeiningum og fjárframlög-
um. Enn eru gjafir að berast, til
að mynda gaf Halldór Laxnes,
rithöfundur, nú í sumar vinar-
bréf, sem Jón Sveinsson hafði
skrifað honum árið 1934.
Einu munirnir í safninu, sem
verið hafa í eigu nánustu ætt-
menna Nonna, eru stækkunar-
gler Sigríðar móður hans, og
Magnús NK-72. Teiknarar: Ágúst
G. Sigurðsson 1 teikn., AB 27.
Þótt hér að framan sé aðeins
getið upphafsstafa margra teikn-
ara myndi ég fúslega reyna að afla
frekari upplýsinga hjá skipasmíða
stöðvunum um full nöfn þessara
manna, ef fyrirspyrjanda þykir
nauðsynlegt.
Hjáimar R. Bárðarson.
barnalærdómskver Manna, bróð
ur hans, þegar frá er talihn hár
lokkurinn, sem klipptur var af
Nonna sjö ára gömlum.
MBL. hafði í gær samband við
Eirík Hrein Finnbogason borg-
arbókavörð og gaf hann blaðinu
þær upplýsingar, að nú væri
unnið að því að koma upp skóla-
bókasafni í Laugarnesskólanum
og vísi að skólabókasafni við
Melaskólann. Kvaðst hann vona,
að í framtíðinni yrði slikum
bókasöfnum komið upp í öðrum
skólum. Þá verður bíll, sem hef-
ur bækur til útlána, væntanlega
tekinn í notkun 1. sept. næsta
haust.
Lesstofa hefur verið um n.okk-
urt skeið í Laugarnesskólanum
en í fyrra var hafin þar útlána-
starfsemi fyrir þau börn, sem
ganga í Laugannes- eða Lauga-
lækjaskólann og voru um sl. ára-
mót 2800 bindi til útlána. Nú er
unnið að því, að koma þar upp
venjulegu skólabókasafni með
Ný bók eftir
Friðjón
Stefdnsson
UM MÁNAÐARMÓTIN kemur
út nýtt smásagnasafn eftir Frið-
jón Stefánsson og nefnist
„Glannar í glerhúsum“. Þetta er
áttunda frumsamda bókin eftir
Friðjón, en hann er sem kunnugt
er, þekktur sem snjall smá-
sagnalhöfundur.
Kvöldvnkn
KVÖLDVAKA verður haldin í
Naustinu (uppi) á vegum Fé-
Iags íslenzkra rithöfunda, fyrir
félaga og gesti þeirra í kvöld
(15. nóv.) kl. 20.30. Guðmund-
ur Daníelsson, Bragi Sigurjóns-
son og Ingimar Erlendur Sig-
urðsson, lesa úr verkum sínum.
Aðsókn að Nonnasafni hefur
jafnan verið mjög góð. Mörg
dæmi eru þess, áð útlendingar
hafa komið til íslands, gagngert
til að sjá safnið, og komast á
Nonna-slóðir. Mest hefur aðsókn
in verið árið 1964, um 3200
manns, en síðustu þrjú sumur
hefur tala skráðra gesta í gesta
bók verið um 2 þúsund á áti.
Lauslega má gizka á, að tala
gesta frá upphafi sé orðin 25—
30 þúsundir. — Sv. P.
uppslá.tarbókum, sem börnin
geta notað við námið, t.d. við
stílagerð, og e£ þau vilja fræðast
út fyrir efni kennslubókanna.
Lesstofur eru einnig í þremur
skólum öðrum, Miðibæjar-, Aust-
urbæjar- og Melaskólanum, en í
síðast nefnda skólanum er einn-
ig komin vísir að skólabóka-
safni.
Bókabillinn verður væntan-
lega tilbúinn 1. sepíemlber næsta
næsta haust. í honum verður
sérstakt bókasafn og verður
hann sendur út um bæinn á til-
tekna staði, einu sinni eða tvis-
var í viku á hvern stað, þar sem
hann mun standa einn til tvo
tíma og annast útlán.
Sex skip fengu
335 lestir
HVASSVIÐRI var á síldarmið-
unum út af Austfjörðum sl.
mánudag, 5-7 vindstig á ANA.
Eru nú flest skipin á leið til
lands cða i landvari.
Alls tilkynntu 6 skip 335 lestir. um afla,
Dalatangi lestir
Ársæll Sigurðsson GK. 170
Ólafur Sigurðsson AK. 40
Lómur KE. 40
Sléttanes ÍS. 40
Grótta RE. 25
Helga Guðmundsd. BA. 20
Spilokvöld í
Sjálfstæðisfélögin í Hafnar-
firði halda sameiginlegt spila-
kvöld, miðvikudaginn 15. nóv.
kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Góð
kvöldverðlaun verða veitt. Fram
reiddar verða kaffiveitingar og
er Sjálfstæðisfólk hvatt til að
f jölmenna.
Verið að stofna skóla-
safn í Laugarnessókn
Bókabíll verður tekin í notkun nœsta haust