Morgunblaðið - 15.11.1967, Page 25

Morgunblaðið - 15.11.1967, Page 25
MORGUNBLAÖIÐ, MIÐVTKUDAGUR 15. NÓV. 1967 25 Sendill Piltur eða stúlka óskast til sendiferða. SJÓVÁTRYGGINGARFÉLAG ÍSLANDS H.F. Hestamantiafélagið Andvari Garða- og Bessastaðahrepp. Almennur félagsfundur og myndakvöld verður haldið í Garðaholti, miðvikudaginn 15. nóvember kl. 9 eftir hádegi. Félagar eru hvattir til að fjöl- menna og taka með sér myndir frá sumrinu. Aðrir íbúar hreppanna sem áhuga hafa á hesta- mennsku eru velkomnir á fundinn. SKEMMTINEFNDIN. Söluskattsgreiðendur í Hafnarfirði, Cullbringu- og Kjósarsýslu Dráttarvextir falla á söluskatt 3. ársfjórðungs 1967 svo og nýálagðar hækkanir á söluskatt eldri tíma- bila, hafi gjöld þessi eigi verið greidd í síðasta lagi 15. þessa mánaðar. Dráttarvextir eru \Vz% fyrir hvern byrjaðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. október síðastliðinn. Eru því lægstu vextir 3% og verða innheimtir frá og með 16. þessa mánaðar. Hinn 16. þessa mánaðar hefst án frekari fyrirvara stöðvun atvinnurekstrar þeirra sem hafa eigi þá skilað gjöldum. Hafnarfirði, 14. nóvember 1967 Sýslumaður Gullbringu- og Kjósarsýslu, Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. ALLTÁSAMA STAÐ Notaðar hifreiðir til sölu. Hillman Husky árg. 1964,’65. Humber Scepter árg. 1966, sjálfskiptur. Skipti koma til greina. Hillman Super Minx station árg. 1963. Hillman IMP árg. 1964, ’66. Hillman Ilunter árg. 1967. Hillman Minx árg. ’67. Humber hok árg. 1966. Moskwitch árg. 1965, ’66. Willy’s jeep árg. 1954, 1955, 1963, 1966. Ford Cortina árg. 1964, 1965, 1966. Rambler classic 2ja dyra sjálfskiptur árg. 1963. VaUVhalI Victor árg. 1966. Volkswagen árg. ’65. Bílar í góðu lagi á sanngjömu verði. Tökum bíla í umboðssölu. Sýningarsalurinn, Laugavegi 116, EGILL ViLHJALMSSOiM HL. I.O.G.T. I.O.G.T. - Sérverzluii Stúkain Einingin nr. 14 held ur fund í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 8,30. Afmælisfagn- aður og systrakvöld. Kaffi- drykkja. Félagar eru beðnir að mæta vel og stundvíslega. Æt. Sérverzlun í fjölmennu hverfi í Reykjavík til sölu. Verzlunin er í fullum rekstri með góðum vörulager. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 20. þ.m. merkt: „Trúnaðarmál — 367“. SUVÖLD Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði verður í kvöld miðvikudaginn 15. nóvember kl. 20.30 í Sjálf- stæðishúsinu. Góð kvöldverðlaun. — Kaffiveitingar. NEFNDIN. Sjálfstæðiskvenna- félagiö Hvöt heldur bingó í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 16. nóvember kl. 8:30. Ágætir vinningar, þar á meðal vetrarferð með Gullfossi fyrir einn til Kaupmannahafnar, fram og til baka og flugfar til Luxemborgar fyrir einn, fram og til baka. Margt gott matar- kyns, þ. á. m. súrhvalur og hangikjöt og margt, margt fleira sem er of langt upp að telja. Kaffihlé á milli umferða. — Ókeypis aðgangur. Allir Reykvíkingar velkomnir meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIN. NÁMSKEIÐ í ræðumennsku Fyrri hluti námskeiðs í i ræðumennsku verður haldið í Félagsheimili Heimdallar í kvöld og hefst kl. 8 e.h. Leiðbeinandi: Ármann Sveinsson stud, jur. Síðari hluti föstudag. AÐALFUNDUR Málfundafélagsins Úðins verður haldinn í Valhöll við Suðurgötu fimmtudaginn 16. nóv. kl. 20.30. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.