Morgunblaðið - 15.11.1967, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. NÓV, 1967
29
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.
8.00 Morgunleikfimi. Tón-
leikar. 8.30 Fréttir og veður
Fréttaágrip og útdráttur úr
ustugreinum dagblaðanna.
9.10 Veðurfregnir. Tónleik-
ar. 9.30 Tilkynningar. Tón-
leikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10
Fréttir. Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12.15 Tilkynning-
ar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar.
13.00 Við vinnunna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Guðjón Guðjónsson les fram
haldssöguna „Silfurhamar-
inn“ eftir Veru Henriksen
(28).
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tiikynningar. Létt
lög.
Frank Chacksfield og hljóm
sveit hans, The Buckingham
Banjos, The Sounds Incorp-
orated, The Family Four og
José Luchesi og hljómsveit
hans leika og syngja.
16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón-
leikar.
Margrét Eggertsdóttir syng-
ur tvö lög eftir Þórarin
Guðmundsson. Fílharmoníu-
sveit Lundúna leikur forleik
eftir Verdi.
Robert Irving stjórnar flutn
ingi danssýningarlaga eftir
Meyerbeer.
164.0 Framburðarkennsla í esper-
anto og þýzku.
17.00 Fréttir.
Endurtekið tónlistarefni.
Pierre Boulez stj órnar
flutningi Flautukonserts eft-
ir Carl Philipp Emanuel
Bach og „Síðdegisdraumi
fánans“ eftir Debussy. Ein-
leikari á flautu: Jean-Pierre
Rampal (Áður útv. 8 þ.m.)
17.40 Litli barnatíminn.
Anna Snorradóttir stjórnar
þætti fyrir yngstu hlustend-
urna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál.
Svavar Sigmundsson cand.
mag. flytur þáttinn.
19.35 Tækni og vísindi.
Páll Theódórsson eðlisfræð-
ingur flytur erindi um
kulda og kælitækni.
19.55 Konsert nr. 2 fyrir fiðlu og
hljómsveit eftir Hilding
Rosenberg. Gunnar Barter
og Fílharmoníusveit Stokk-
hólms leika; Herbert Blom-
stedt stj.
2.30 Heyrt og séð.
Stefán Jónsson staddur á
Breiðamerkursandi og þar í
grennd með hljómnemann .
21.25 Þjóðlög frá ýmsum löndum.
Svend-Saaby kórinn syng-
ur.
21.40 Ungt fólk í Noregi.
Árni Gunnarsson segir frá.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Undarleg er
manneskjan" eftir Guðmund
G. Hagalín. Höf. les (1).
22.40 Djassþáttur.
Ólafur Stephensen kynnir.
23.10 Tónlist frá okkar öld.
Prelúdía fyrir þrjá einleiks-
blásara og þrettán manna
hljómsveit eftir Even De
Tissot.
Franskir einleikarar og Ars
Nova hljómsveitin flytja;
Serge Bauds stj.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Fimmtudagur 16. nóvember.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.
8.000 Morgunleikfimi. Tón-
leikar. 8.30 Fréttir og veð-
urfregnir. Tónleikar. 8.55
Fréttaágrip og útdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna.
9.10 Veðurfregnir. Tónleikar.
93.0 Tilkynningar. Hús-
mæðraþáttur: Sigríður Kristj
ánsdóttir húsmæðrakennari
talar öðru sinni um rafmagn.
Tónleikar. 9.50 Þingfréttir.
10.10 Fréttir. Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12.15 Tilkynning-
ar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar.
13.00 Á frívaktinni.
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar
óskalagaþætti sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Sigurveig Guðmundsdóttir
segir frá ferðalagi um Sovét-
ríkin; — annar þáttur.
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Létt
lög:
Helleniquetríóið, Roberto
Rossandi, Liane Augustin,
Graham Bonney, André Col-
bert, The Shadaws o. fl.
syngja og leika.
16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón-
leikar.
Karlakór Reykj avikur og
Guðmundur Jónsson syngja
Kyrie úr messu eftir Sigurð
Þórðarson; höf. stj.
Jacques Abram og hljóm-
sveitin Philharmonia leika
Píanókonsert nr. 1 op. 13 eft-
ir Benjamin Britten; Herbert
Mentes stj.
16.40 Framburðarkennsla í frönsku
og spænsku.
17.00 Fréttir.
Á hvítum reitum og svörtum.
Ingvar Ásmundsson flytur
skákþátt.
174.0 Tónlistartími barnanna.
Jón G. Þórarinsson sér um
tímann.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir — Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
193.0 Víðsjá.
19.45 Fimmtudagsleikritið „Hver
18.00 Grallaraspóarnir.
Teiknimyndasyrpa. Höfund-
ar: Hanna og Barbera.
íslenzkur texti: Ingibjörg
Jónsdóttir.
18.25 Denni dæmalausi.
Aðalhlutverkið leikur Jay
North.
íslenzkur texti: Guðrún
Sigurðardóttir.
(18.50 Hlé).
20.00 Fréttir.
20.30 Steinaldarmennirnir.
Teiknimynd um Fred Flint-
stone og granna hans.
íslenzkur texti: Pétur H.
Snæland.
20.55 Tvær íslenzkar kvikmyndir
(gerðar af Ásgeiri Long).
1. Sjómannalíf.
Myndin var tekin um borð
í togaranum Júlí 1951. Sýn-
ir hún togveiðar og vinnu-
brögð við saltfiskverkun um
er Jónatans?" eftir Francis
Durbridge.
Þýðandi: Elias Mar. Leik-
stjóri: Jónas Jónasson.
Persónur og leikendur í 2. þætti
sem nefnist „Getspekin góða“:
Paul Temple ...... Ævar R. Kvaran
Steve kona hans .................
Guðbjörg Þorbjarnardóttir
Graham Forbes . Rúrik Haraldsson
Charlie .......... Flosi Ólafsson
Robert Furguson .................
Róbert Arnfinnsson
Helen Ferguson ..................
Herdís Þorvaldsdóttir
Reggie Macintosh .... Arnar Jónsson
Aðrir leikendur: Anna Guð-
mundsdóttir, GisU Alfreðsson og
Sigurður Hallmarsson.
20.20 „Íslandsvísa."
Ingimar Erlendur Sigurðs-
son les kafla úr nýrri skáld-
sögu sinni.
20.35 í hljómleikasal: Kinverski
píanóleikarinn Fou Ts'ong
leikur I Austurbæjarbíói 29.
maí sl.
a. Chaconne eftir Handel.
b. Sónata í B-dúr op. posth.
eftir Schubert.
c. Poloaise-Fantatia í A-dúr
op. 61 eftir Chopin.
21.30 Útvarpssagan: „Nirfillinn"
eftir Arnold Bennett.
Þorsteinn Hannesson les (22).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Um íslenzka söguskoðun.
Lúðvík Kristjánsson rithöf.
flytur þriðja erindi sitt:
Hvar er ísland?
22.45 „Vorblót", tónverk eftir Igor
Stravinsky.
Franska útvarpshljómsveitin
leikur: Pierre Boulez stj.
23.20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
borð.
2. Jeppaferð upp á Esju.
Þetta er stutt mynd um
óvenjulegt ferðalag 12 manna
úr Mosfellssveit, sem óku
jeppum alla leið upp á Esju
árið 1965.
Ásgeir Long skýrir sjálfur
myndirnar.
21.25 Að hrökkva eða stökkva
(To have and Have Not).
Bandarísk kvikmynd eftir
skáldsögu Ernests Heming-
ways. Handrit gerðu Jules
Furthman og William
Faulkner.
Aðalhlutverkin leika Hum-
phrey Bogart og Laureen
Bacall.
íslenzkur texti: Óskar Ingi-
marsson.
Myndinni áður sjónvarpað
11. nóv. sl.
22.15 Dagskrárlok.
Tapazt hefm*
föstudaginn 10. þessa mánaðar íslenzkt vegabréf,
nafn Friðgeir M. M. Friðriksson ásamt bandarísku
vegabr'éfi og íslenzku nafnskírteini merktu: Magnús
Friðriksson. Há fundarlaun. Skilist rannsóknar-
lögreglunni.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Vilhjálms Þórhallssonar, hrl. og Vil-
hjálms Árnasonar, hrl. verður húseignin Holts-
gata 26, Ytri-Njarðvík, þinglesin eign Guðmundar
Péturssonar, seld á nauðungaruppboði, sem háð
verður á eigninni sjálfri föstudaginn 17. nóvem-
ber 1967, kl. 3.00 e.h.
Uppboð þetta var auglýst í 66., 67. og 68. tölu-
biaði Lögbirtingablaðsins 1966.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Ræslingastjóri
í Landsspítalanum er laus staða fyrir karl eða
konu, sem vill taka að sér yfirumsjón með daglegri
ræstingu í spítalanum. Laun samkvæmt 14. fl.
Kjaradóms.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna,
Klapparstíg 29, fyrir 20. nóvember n.k.
Reykjavík, 14. nóvember 1967.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Lindshammar
kristall
MÖFUM í VERZLUN OKKAR
MIKItí ÚRVAL
AF HINUM SÆNSKA
KRISTAL FRÁ
Lindshammar
BLÓM OG ÁVEXTIR
HAFNARSTRÆTI 3
SÍMAR 12717—23317.
DANISH
GOLF
Nýr stór! góctur
smávinaill
Smávindill í réttri stærd, fullkominn smávindill, fram-
leiddur úr gædatóbaki. DANISH GOLF, nýr, stór!
Smávindilljsem ánægja er ad kynnast.D ANISH GOLF
erframleiddur afstærstu tóbaksverksmidju Skandina-
viu, og hefir í mörg ár verid hinn leidandi danski
smávindill.
Kauþid í dag DANISH GOLF í þœgilega 3 stk. þakkanum.
SGANDINAVIAN TOBACCO COMPANY
DENMARK