Morgunblaðið - 15.11.1967, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐYIKUDAGUR 1'5. NÓV. 1967
31
Séð yfir Tjarnarbúð í gær, er tilboðin í strandferðaskip Skipaútgerðarinnar voru opnuð,
en þar voru viðstaddir 42 menn. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.).
— 23 tilboð
Framhald af bls. 32
Olío í Vopnaíirði til 3 vikno
Styr um Charies prins
Londo'n 14. nóv. AP.
SKÓLABBÆÐUR og velskir
þjóðernissinnar virðast nú
stefna að því, að gera Charles
prins, væntanlegum þjóð-
höfðingja sínum, lífið eins
Ieitt og þeir megna. Stúdent-
ar í Swansea, Southampton og
London, staðhæfa, að hlut-
drægni hafi ráðið þvi, að prins
inn fékk inngöngu í háskól-
ann í Cambridge. Málið verð-
ur að Líkindumi tekið upp á
árlegum fundi brezku stúd-
entasamtakanna, sem haldinn
verður 24.—27. nóvember. Þá
hefur prinsimn mætt andbyr
hjá velskum heimastjórnar-
sinnum, sem mótfallnir eru
hinni opinberu útnefningu
hans sem Prins af Wales árið
1969.
í tilefni af því eru fyrir-
huguð mikil hábíðahöld, og
áætlaður kostnaður vegna
þairra um tvær milljión'ir
S'terling'Spunda. Velskir þjóð
ernissinnar lita þassar fyrir-
ætlanir iKlu auga og segjast
munu gera ráðlstafanir til að
koma í veg fyrir hátíðaihöld-
in, eða að minmsta kosti
spillla þeim.
Síðan prinsinn kom til
Cambridge hefur hann haft
hægt om sig, félagar hans
lýisa honum sem þægitegum
oig drenglyndum pilti. Hann
hefur erft frá föður sínum
álhuga á siglingum og póló
spili. Hann er sagður hafa
yndi af tónlist og hafði celll-
óið sitt meðferðis, þegar
hann hióf nám sitt í mann-
fræði í Cambridge.
geiri og Ellert, sem voru sam
an um tilboð.
— Lægsta tilboðið, eins og
þáð liggur nú fyrir óskýrt og
óendi rskoðað, nemur 71,4 millj.
kr. á bæði skipin en afgreiðslu
frestur er 12 og 15 mánuðir.
Hæsta tilboðið nemur hins veg
ar 127,2 millj. kr. á báðum skip
unuir, og afgreiðslufrestur 16 og
19 mánuðir.
— Auk þeirra þriggja tilboða,
sem komu frá íslenzkum aðil-
um, bárust skilaboð frá 10 lönd
um: 5 frá Bretlandi, 4 frá Vest-
ur-Þýzknlandi, 2 frá Danmörku,
Hollandi og Noregi og eitt frá
Frakklandi, Færeyjum, ítalíu,
Júgóslavíu og Spáni.
— Næst liggur fvrir að at-
huga tilboðin nánar, en þau eru
mjög misskýr og margt sem
þarf nánari athugunar við, þar
sem Jítið er fram tekið í sumum
þeirra, þótt önnur séu skýr og
nákvæm. Ómögulegt er að segja,
hve langan tíma það tekur.
HINN 13. nóvember varð Sveinn
Guðmiundsson, Stekkjarholti, e,
Akranesi, sextugur. Senda vin-
ir hans honum árnaðaróskir
vegna þejsara tknamóta, enda
þótt nokkuð sé umliðið. — hjþ.
Vopnafirði 14. nóvember.
FRÉTTARITARI hitti umboðis-
mann Shel'l í Vopnafirði, Ólai
An'bonssoni, og spurði hann:
„Hvað á Shiell mikla brennslu-
cflíu á staðnum?"
„150 þúsund lítra“.
„Hvað telur þú að fari mik-
ið á viku í hús og rafstöð?“
EnnumMarg-
iróðo söguþælti
MBL. flytur í dag frétt um ljós-
prentun Nokkurra margfróðra
söguþátta frá 1756, sem Endur-
prent sf. stendur að í nokkurri
samvinnu við Landsbókasafn,
Með því að þar eru ranglega
höfð eftir fáein veigamikil at-
riði í prentsmiðju- og bókagerð
arsögu, sem bárust í tal, þegar
bókin var fengin fréttamönnum
í hendur, er rétt að biðja blað-
ið fyrir stutta athugasemd.
Hrappseyjarprentsmiðja var
stofnuð skv. konungsleyfi 4ða
júní 1772 (ekki 1742) og tók
til starfa árið eftir. Egils saga
var prentuð í Hrappsey 1782
(ekki 1743). Áður hafði tvisvar
verið efnt til fornritaútgáfu hér
á landi. Á árunum 1688—90 lét
Þórður biskup Þorláksson prenta
í Skálholti (ekki í Hrappsey) Is
lendingabók, Landnámu og
Kristni sögu auk Ólafs sögu
Tryggvasonar. Síðar hófu þeir
Gísli biskup Magnússon og
Björn Markússon staðarráðsmað
ur útgáfu íslendinga sagna á Hól
um 1756. Voru þá prentuð tvö
'bindi þeirra, fyrr Nokkrir marg
fróðir söguþættir, er nú voru
ljósprentaðir, og síðan Ágætar
fornmannasögur.
Nokkrir margfróðir söguþætt
ir kostuðu, er þeir komu út, 24
fiska. Árskaup prentarans, er að
bókinni vann, var eftir samn-
ingi þrjú hundruð á landsvísu
eða sem svara mundi 720 fisk-
um. Bókarverðið var þannig
þrítugasti hluti árslauna prent-
arans.
Ólafur Pálmason.
í gær var N-átt á landinu kvöldinu. Austast á landinu
og víða talsverður strekking var stöðug snjókoma að kalla
ur, en stormur á síldarmið- en éljagangur á Norðurlandi,
unum austur af landiniu. Hiti sérstaklega austan til. Sunn-
var í kring um frostmark, en anlands var bjartviðri.
frostið fóx vaxandi með
„C.a 40—50 þúsund lítrar“.
„Myndir þú láta olíu í síld-
'veiðiskip ef þau kæmu með
síld?“
„Skilyrðis'laus't í öll sikip, sem
hafa viðskipti við She'lil".
Síðian hitti óg o'líiuafgír'eiðtelu-
manninn hjá Esso, en afgreiðsl-
uaa fyrir Esso hefur að sjálf-
sögðu Kaupfðlag Vopnfirðinga.
„Hvað á Esso mikla olíu á
staðnum?"
„Enga“.
Samkivæmt þessu eru til olíu-
birgðir í Vopnafixði til a.m.k.
þriggja vikna, ef ekkert verð-
ur látið frá staðnum. — Ragn-
(Einkaskeyti til Mbl. frá AP).
Sousse, Túnis.
MILLISVÆÐAMÓTINU í Túnis
er nú að ljúka og aðeins tvær
umferðir eftir. Bent Larsen er
enn efstur, þó hann hafi tapað
skák sinni við Kanadamanninn
Buncan Suttles í 20. umferð-
inni. Rússinn Geller er nú í öðru
sæti með 13 vinninga, einum
vinningi minna en Larsen.
Gligoric, Korchnoi og Portisch
hafa 12)4 vinning hver og Hort
12 vinninga í sjötta isæti.
Úrslit í 20. umferð: Cueller
vann Kavalek, Reshevsky vann
Matulovic, Gipslis vann Bilek,
Geller vann Barczay, Suttles
varun Larsen, Korchnoi vann
Portisch og Stein vann Miag-
masuren. Jafntefli gerðu Byrne
og Matanovic, Hort og Gligor-
ic og Mecking og Bouaziz.
í 2il. umferð fóru leikar þann-
ig: Hort vann Ivkov, Matulovic
vann Byrne, Kavalek vann Sara-
pu, Korchnoi vann Miagmauser-
en, Stein vann Cuellar og Meck-
ing vann Suttles. Þeir Geller og
Portisch, Barczay og Gipslis,
Bilek og Reshevsky og Gligoric
og Larsen gerðu jafntefli.
Staðan í mótimu er nú þessi:
1. Larsen 14 5
2. Geller 13 6
3-5. Gligoric 12% 6%
3-5. Korchnoi 12% 6%
3-5. Portisch 12% 6%
6. Hort 12 7
7. Matulovic 12 8
8-9. Reshevsky 11% 7%
8-9 Stein 11% 7%
10 11. Ivkov 11 8
10-11. Matanovic 11 8
12. Mecking 9% 9%
13. Kavalek 9% 10%
Jocksonville, Florida,
14. nóv. AP.
Verkamaður nokkur hefur
látizt, eftir að hafa lifað með-
vitundarlaus síðan í marz 1957,
er hann missti meðvitund í slysi.
— Ráðstefna ASÍ
Framhald af bls. 32
félaigssvæði, þannig að þau hinn
1. desember verði búin til alls-
herjarverkfalla til að knýja
fram þá meginkröfu, að launa-
kjör haldist óskert hafi ekki
fyrir þann tíma náðst samkomu
lag um lágimarkskröfur samtak-
anna.
II. Ráðistefnan felur miðstjórn
Alþýðusamba ndsi ns að hafa á
hendi forustu um undirbúning
nauðsynlegra aðgerða og að til-
nefna menn til að koma sam-
eiginlega fram fyrix hönd sam-
takanna eftir því sem félögin
14. Gipslis 9 10
15-16. Bitek 8% 11%
15-16. Suttles 8% 11%
17. Barczay 7 12
18. Byrne 6% 12%
19-20. Cuellar 6 13
19-20. Miagmarusuren 6 13
21-22. Bouaziz 3% 15%
21-22. Sarapu 3% 15%
Eftir er að tefla aðeins tvær
umferðir og ann er rnjög tvísýnt
hverjir keppenda hljóta hin eftir
sóttu sex efstu sæti. Þó er ljóst
að Larsen hreppir eitt af þeim,
en hann þarf einn vinning úr
skákum sínum við Júgóslavana
Ivkov og Matamovic. Rússinn
Geller stendur nú allvel að vígi,
á eftir skákir gegn Miagmarsur-
en og Cuellar. Gligoric á einnig
„léttan róður“, Mecking og
Bouaziz. Korchnoi ætti að vinna
sínar skákir við Cueller og
Saxapu. Það verður hinsvegar
þy.ngra hjá Portisch, sem teflir
við Gipslis og Reshevsky í tveim
ur síðustu um'ferðunum. Tékkinn
Hort hefur enn möguleika að
kcxmast áfram, en verður helzt
að vinna þá báða Matanovic cvg
Matulovic, sem verður erfitt.
Matulovic á a-ðeins eftir skák
við Hort, sem teflir svörtu
mönnunum. Og þá má ekki ganga
fram hjá Stein, sem á eftir
Sarapu og Kavalek og Re.shevsky
en hann á að tefla við Ungverj-
ana Barczay og Portisch.
Síðustu fréttir:
22. umferð var tefld í gær-
kvöldi og urðu úrslit þessi:
Geller vann Miagmarsuren og
Suttles vann Bouaziz. Jafintefli
gerðu: Gipslis og Portisch (17
leikir), Bryne og Bilek (13),
Hort og Matanovic (12), þá gerði
Mecking jafntefli við Gligoric í
18 leikjum. Larsen og Ivkov,
Stein og Sarapu, Reshevsky og
Barczay eiga biðskákir. Þá segir
í fréttinni að Korchnoi og Cuell-
ar eigi biðskák og CuelLar vinn-
ingsstöðu.
veita umboð til þess, enda telur
ráðstefnan að við núverandi að
stæður sé eðlilegt og nauðsyn-
lagt, að samningar fari firam
samedginlega.
FRÉTTATILKYNNING um við-
ræður við ríkisstjórnina hljóðar
svo:
Þann 13. nóvember hófst í
Reykjavík ráðstefna, sem Ál-
þýðusambandið boðaðd til vegna
efnahagsmálaaðgerða ríkisstjórn
arinnar. Hana sátu um 50 fior-
ustumenn verkalýðssamtaka úr
öllum landshlut.um, Er almenn-
ar umræðiur höfðu farið fram
fyrri dag ráðstefnunnar, var kos
in 5 manna nefnd til viðræðu
við ríkisstjórnina, áður en bind
andi samþykkt hafði verið gerð.
Sú viðræða fór fram í morgun,
14. nóvember, en bar ekki ár-
angur.
Ráðstefnan hóf störf kL 2 í
dag og aigreiddi þé einróma
ályktanir þær, sem fylgja hér
með.
Ráðstefnan lauk störfum um
kl. 14 í dag.
Athugnsemd
MBL. hefur borizt stórorð
orðsending frá stjórn Búnað
rrsambands Suður-Þingey-
inga, þar sem því er haldið
fram, að Mbl. hafi „stungið
undir stól“ samþykkt þess-
ara samtaka frá 9 nóv. sl. og
er meginefni hennar endur-
tekið í hinni nýju orðsend-
ingu. Mbl. vill vekja athygli
stjórnar Búnaðarsambands
Suður-Þingeyinga á því, að
hinn 7. nóv. birtist frétt á
bls. 17 í Mbl. þar sem rakinn
var kjarni fyrrgreindrar sam
þyktar samtakanna. Þar sem
orðsending stjórnar Búnaðar
sambands Suður-Þingeyinga
er því á misskilningi byggð
sér Mbl. ekki ástæðu til að
geta hennar nánar.
- ÍÞRÓTTIR
Framhald af bls. 30
Celtic af velli. Að mínum
dómi var það alveg að ástæðu
lausu. Strax á eftir barði einn
leikm'anna Argentínu dómar-
ann og var látinn fkra. Alls
voru 5 leikmenn rekrnir af
velli. Það var auðséð, að dóm
arinn varð, hvað sem það
kostaði, að veikja lið Celtic.
Og brottreksturinn var eina
vopn hans.
Þessir náungar í S-Ameríku
eru áreiðanlega ekki gefinir
fyrir að sýna „diplomatí“. Og
þegar spilling er mikil í þjóð-
lífi, er hætt við að hún spegl-
ist einnig í atvinnuknatt-
spyrnu.
Þannig var lýsing prestsins
íslenzka sem leikinn sá. Og
ljótt er að heyra.
ar.
Hfiillisvæðaskákmótið í Túnis:
Larsen tapaði fyrir Suttles
Er nú einum vinningi fyrir ofan Celller