Morgunblaðið - 15.11.1967, Page 32

Morgunblaðið - 15.11.1967, Page 32
ÍNNIHURÐIB i landsins . 4 masta úrvalii^l SIGURÐUR ELÍASSON HF. AUÐBREKKA 52—54, KÓPAVOGI. MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 1967. Ráðstefna ASÍ mælir með allsherjarverk- falli 1. desember — náist ekki samkomulag um óskerta vísitöluuppbót t FRÉTTAXILKYNNINGC, sem Mbl. hefur borizt frá Alþýðu- sambandi íslands, segir að ráð- stefna ASÍ haldinn í Reyk.javík 13. og 14. nóv. hafi „ítrekað þá grundvallarafstöðu sína að visi tala á laun haldist óslitið." Ennfremur að ráðstefnan „mæli eindregið með því við sambandsfélögin, að þau með nægilegum fyrirvara fyrir 1. des. n.k. boði til vinnustöðv- ana hvert á sínu félagssvæði, þannig að þau hinn 1. des. verði búin til allsherjarverkfalls til að knýja fram þá meginkröfu að launakjör haldist óskert . . Ennfremur er skýrt frá þvi að fimm manna nefnd frá ASÍ hafi í gærmorgun gengið á fund rlkisstjórnarinnar en þær við- Sdttofundur ekki boðuður í furmunnu- deilunni F armannasambanc inu berast stöðugt beiðnir um undanþágur | EKKI hefur neinn sáttafund- ur verið boðaður í Farmanna- deilunni svonefndu. Barði Friðriksson hjá Vin n uvei t e nd'asam b a n d i nu sagði að ekki hefði verið far ið fram á nýjan sáttafund. Ingólfur Stefánsson hjá Far- mannasambandinu hafði sömu sögu að segja. Kvað hann sambandinu alltaf vera að berast beiðnir um frek- ari undanþágur til olíuflutn- inga, en ennþá hefði ekkert verið leyft, nema undanþág- urnar í fyrradag. Sagði Ing- ólfur, að ekkert myndi ger- ast í máli þessu fyrr en frek- ari samningaviðræður færu fram. ræður hafi ekki borið árangur. Hér fer á eftir ályktun ráð- stefnu ASÍ svo og fréttatilkynn- ing um viðræður við ríkisstjórn ina: 1. Ráðstefnan ítrekar þá grundvallarafstöðu sína til máls ins, að vísitala á laun haldist óslitið. 2. Ráðstefnan lýsir sig sam- þykka gjörðum viðræðunefndar innar og staðfestir þá afstöðu, að hafna tilboði ríkisstjórnarinn ar sem ófullnægjandi með öllu. 3. Þar sem ríkisstjórnin hef- ur tekið frumvarp sitt um að- gerðir í efnahagsmálum til af- greiðslu í þinginu, án þess að fullnægja þeirri grundvallar- kröfu verkalýðssamtakanna, að vísitölukerfið haldist órofið, mælir ráðstefnan eindregið með því við sambandjsfélögin, að þau með nægilegum fyrirvara fyrir 1. desember næstkomand boði til vinnustöðvana hvert á sinu Framhald á bls. 31 Happdrættis- bíll til sýnis VINNINGURINN í skyndi- happdrætti Sjálfstæðisflokks ins, hin glæsilega banda- ríska fólksbifreið, er nú ný- lega komin til landsins. Verð ur bifreiðin til sýnis á lóð- inni Austurstræti 1. í dag. Jafnframt hefst þar lausa- sala á happdrættismiðum, og kostar miðin aðeins 100 kr. Verðmæti bifreiðarinnar er 380 þúsund krónur. Dregið verður 1. des. n.k. Tilboð í strandferðaskip Skipaútgerðarinnar voru opnuð í Tjarnarbúð í gær. A myndinni sjást m.a. Guðjón Teitsson, forstjóri Skipaútgerðarinnar og Brynjólfur lngólfsson ráðuneytis- stjóri. (Ljósm. JJIbl. Ól. K. M.) 23 tilboð bárust í strandferða- skip Skipaútgeröar ríkisins Þrjú þeirra voru frá ísienzkum aðilum f GÆR voru opnuð þau tilboð, sem borizt höfðu í tvö strand- ferðaskip Skipaútgerðar ríkis- ins, en hvort þeirra verður u.þ. b. 1000 brúttótonn. 23 tilboð bár ust, þar af þrjú frá íslenzkum aðilum. Lægsta tilboðið var frá Vestur-Þýzkalandi, en það hæsta frá Englandi. Við þetta er þó það að athuga, að tilboðin hafa ekki verið útskýrð og endurskoðuð, breytzt við nánari athugun, enda mjög misjafnt, það sem fram er tekið í hverju tilboði fyrir sig. Alls bárust tilboð frá 10 löndum auk fslands. Guðjón Teitsson, forstjóri Skipaútgerðar ríkisins lét svo ummælt við Mbl. í gær: — Útboðin voru send út seint í september, svo að skipa- smíðastöðvarnar hafa haft eðli- legan tima til að athuga þau, þótt mikil vinna Iiggi að vísu bak við hvert tilboð, sem vel er unnið. Bersýnilega er einnig, að timinn hefur verið knappur fyrir ýmsa, því að fleiri voru búnir að borga fyrir útboðs- gögn en þeir sem sent hafa. Ég gæti trúað þvi, að fleiri til- boð berist á næstu dögum frá þeim, er misstu af opnunardeg- inum. — Ég tel árangurinn góðan af útboðinu, eftir því sem við gátum búizt við. Það er mikið verk að athuga tilboðin, en í aðalatriðum mætti segja, að íslenzku tilboðin leiki frá 95,8 Rotary Foundation-styrkur veittur — Islendingi til tœknináms UNGUM Keflvikmgi, Sveini Sigurðssyni, Hringbraut 63, Keflavík hefur verið veittur styrkur úr Rotary Foundation til tækniframhaldsnáims við New Hampshire Technical Institute í Concord, New Hampshire, Bandaríkjunum. Rotaryklúbbur Keflavíkur mælti með umsókn Sveins um styrkimn. Sveinn Sigurðsson er aðstoðar- framkvæmdastjóri við Vélsmiðju Njarðvíkur. Hann jauk prófi frá Tækniskóla í Óðinsvéum 1965. unum á vegum Rotary Foundat- iom og Rotaryhreyfingarinnar. (Fréttatilkynning frá Rotary International). millj. kr. upp í 110 millj. kr. á bæði skipin. Afhendingarfrest >ur er stytztur 14 og 16 mán- uðir á báðum skipunum, en lengstur 24 og 42 mánuðir. íslenzku tilboðin voru frá Slipp stöðinni á Akureyri, Stálsmiðj- unni og frá Stálvík og Þor- Framhald á bls. 31 Brauztinn, kveikti eld LÖGREGLAN tók í fyrrakvöld í sána vörzlu unglingspilt, sem brotizt hafði inn í bakhús Skáta- búðarinnar við Snorrabraut og kveikt þar eld. Gaf pilturinn þá skýringu, að hann hefði kveikt eldinn til þess að orna sér við. Verzlunarstjóri Skátabúðar- innar kom í búðina um klukkan sjö í fyrrakvöld og fann hann þá megna reykjarlykt. Gekk hann á lyktina og kom að tólf ára gömlum pilti, sean hafði brotizt inn í bakhúsið, safnað saman bréfarusli og kveikti í því. Verzl- unarstjórinn hringdi þegar á lögregluna, sem tók piltinn í sina vörzlu. Eimskip var úthlutað 4 menn slasast 9500 m2 lóð — við höfnina undir vöruskemmur HAFNARSTJÓRN hefur úthlut- GEYSIHARÐUR árekstur varð á blindbeygju Reykja- víkurmegin við Sandskeið skömmu eftir kl. 1 í nótt. Rákust þar á tveir fólksbíl- ar, annar á leið til Hvera- gerðis, en hinn til Reykja- víkur. Fjórir menn voru í bílunum og slösuðust þeir allir. Eftir þeim upplýsing- um, sem blaðið gat aflað sér í nótt voru tveir mannanna fluttir í sjúkrabíl á Slysa- varðstofuna, en tveir í lög- reglubifreið. Þurft mun hafa að flytja einn mannanna á sjúkrahús vegna innvortis meiðsla, en annar þeirra, sem í lögreglubílnum var, kvart- aði um þrautir fyrir brjósti. Vaka sótti báða fólksbílana upp að Sandskeiði, en þeir munu mjög skemmdir, ef ekki gjörónýtir. Rotary Foundation, er öflugur nám.sstyrkjasjóður, sem aJþjóða Rotaryhreyfingin starfrækir. Hamn veitir m.a. árlega 50 náms- mönnum styrk til tæknináms víðsvegar í heiminum, og auk þess um 250 styrki til ýmis kon- ar náms. Árið 1967—68 frá 1. júlí til 1 júlí mun hann veita nálega 1 milljón dala í styrki. í vikunni 12.-18. nóv. minnast Rotaryklúbbar í 137 löndum 50 ára aímælis Rotary Foundation. Sjö ísl. námsmenn hafa áður hlotið styrk úr Rotary Foundat- ion svonefndan „fellowship for international understanding" og snemma á næsta ári munu 6 ungir menn ásamt fararstjóra fara í tveggja mánaða hópkynn- isferð vestur til Ohio í Bandaríkj að Eimskipafélagi íslands 9500 fermetra lóð undir vöruskemm- ur á svæðin.u við gamla kola- kranann. Gunnar B. Guðmunds- son, hafnarstóri, sagði Morgun- blaðinu i gær, að í skipulagi mið- bæarins sé gert ráð fyrir að þar verði byggð ein samfelld vöru- skemma, og að samþykktar skipu lagstillögur liggi fyrir. Verður byrjað strax í vetur að byggja 7200 fermetra vöru- skemmu á tveim hæðum, og verður það hluti af aðal'bygg- ingunni, sem áætlað er að verði reist í tveim áföngum. Byrjað verðúr á að byggja á hluta af lóðinni fyrir norðaustan hið nýja salthús Kol & Salt, en þar lig,g)ur ekkert fyrir nema gamla salthúsið, sem verður að víkja fljótlega. Ekki er ákveð- ið hvenær verkinu verði lok- ið, sagði Gunnar, en það ætti að vera hægt að ljúika því á fjórum árum, vonandi fyrr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.