Morgunblaðið - 01.12.1967, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 01.12.1967, Qupperneq 1
32 smvu 54. árg. 274. tbl. FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1967. Prentsmiðja Morgunblaðsins Hver tekur við af Robert McNamara? Sjö koma til greina, m.a. Paul Nitze, Cyrus Vance og Connal/y ríkisstjóri Washington, 30. nóvember. NTB, AP. JOHNSON forseti mun hafa sagt Robert McNamara, sem hef- ur ákveðið að láta af störfum landvarnaráðherra og taka við embætti forstjóra Alþjóðabank- ans, að hann megi sjálfur velja eftirmann sinn, að því er skýrt var frá í Washington. Sjö menn hafa verið nefndir sem hugsanlegir í embætti land- varnaráðherra, en ekki er víst að Johnson taki endanlega ókvörð- un fyrr en eftir nokkrar vikur. Blaðið „Washington Post“ herm- ir að Johnson vilji mann er hafi Fögnuður í flden Styrjaldarhœttan liðin hjá: Nýlenduyfirráðum Breta í S- Arabiu er lokið, og nýtt ríki hefur verið stofnað: „Alþýðu- lýðveldið Suður-Jemen“. — Brottflutningi brezka herliðs- ins er lokið og tók hann að- eins eina viku. Hér sjást þjóð ernissinnar fagna brottflutn- ingi brezkra hersveita frá hinu óróasama Gíghverfi í Aden, þar sem oft hefur kom- ið til blóðugra átaka á undan- förnum mánuðum. Grikkir og Tyrkir ná samkomulagi um Kýpur Eldgos ó Huwoii Volvanooa Hilo, Hawaii, 30. nóvember. AP. ELDFJALLIÐ Haelmaumau tók að gjósa í nótt, eftir 44 stunda hlé. Fyrstu umbrota varð vart 5. nóvember síðastliðinn. Vísinda menn i rannsóknarstöðinni á Hawaii, sem er um 150 mílur suðaustur af Honolulu sögðu, að gos kæmi úr þremur misstórum gígum. 10.000 grískir hermenn fluttir fró eynni ó næstu mónuðum Nikósíu, Ankara og Aþenu, 30. nóvember. NTB—AP. Stjórnirnar í Aþenu, Anakara og Nikósi'U hafa náð samkomulagi um Kýpur, og samkvæmt samn- ingi, er hefur verið gerður, eiga Grikkir að flytja á brott frá eynni um það bil 10.000 her- menn, sem þeir hafa flutt þang- að þvert ofan í gildandi samn- inga, að því er áreiðanlegar heimildir í Nikósiu hermdu í kvöld. Samtímis þessu héldu hindr þrír sáttasemjarar, sem átt hafa mikinn þátt í samkomuilaigi því er hefur náðst — Cyrus Vance, sérilegur fulltrúi Johnsons Banda ríkjaiforseta, Manlio Brosio, fr&m kvæmdastjóri NATO, og Rolz Bennett, fulltrúi U Thants — heimleiðis í dag. Þannig virðist ljóst, að hættan á styrjöld milli Grikklands og Tyrklands sé lið- in hjá. Að því er AP hefur eftir áreið anlegum heimildum í Aþenu nað ist samkomulag þegar í gær, en grískutm og tyrkneskum leiðtog- um veitist erfitt að taka aftur ölú hin herskáu ummæld, er þeir hafa viðhaft á umdanförnum Framhald á bis. 31. Jaröskjálfti eyðir bæ í Júgóslavíu Aðeins 8 biðu bana, margir slösuðust Belgrad, 30. nóv. NTB, AP. HARÐUR jarðskjálftakippur lagði í morgun smáborgina Debar í Júgóslavíu nær alveg í rústir. Debar er í vestur- Makedóníu, skammt frá landa mærum Albaníu, ekki ýkja langt frá Skopje, en sú borg hrundi í rústir í jarðskjálfta fyrir nokkrum árum. Sam- kvæmt fregnum hafa átta manns beðið bana, en óttazt að margir kunni að iiggja sárir eða látnir undir rúst- unum. Hermenn úr Júgóslavíu her og fjölmargir sjáifboða- iiðar hafa unnið sleitulaust. að björgunarstörfum í allan dag. Jarðskjálftinn fannst á stóru svæði, þó að ekki sé kunnugt um skemmdir eða manntjón annars staðar. All- snarpar hræringar mældust á grísku eynni Korfu og í Norð- vestur-Grikklandi. í Uppsöl- um í Svíþjóð varð hræringa vart, og sagði yfirmaður jarð- Framihaild á bl. 31. Nýir herrar taka við völdum í Aden: FLOSY boðar bar- áttu gegn NLF Aden, 30. nóvember NTB—AP. QAHTAN Mohammed al-Shaabi var í dag tilnefndur forseti hins nýja alþýðulýðveldis Suður- Jemen er hlaut sjálfstæði í gær eftir 128 nýlendustjóm Breta. Al-Shaabi kom til Aden í dag frá Genf, þar sem hann var for- maður sendinefndar suður-ara- bískra þjóðernissinna er samdi við Breta um sjálfstæði Suður- Arabíu, sem nú kallast Suður- Jemen. Al-Shaabi er leiðtogi þjóðernisfylkinarinnar NLF, sem nú tekur við völdunum í Suður- Jemen. Eftir heimkomuna sakaði Al- Shaabi Breta um áð hafa beitt sendinefnd NLF þvingunum í viðræðunum í Genf. Hann sagði, að Bretar hefðu reynt að halda yfirráðum yfir hluta landsins, en án árangurs. Kröfu þeirra um að fá að hafa hermálasendi- nefnd í Suður-Jemen hefði verið hafnað. Al-Shaabi sagði, að Bretar hefðu reynt að koma því til lefðar að eyjan Perim við mynni Rauðahafs yrði sett undir alþjóðlega stjórn. Hann sagði, að NLF krefðist þess að Bretar Framhald á bl. 31. reynslu í stjórnarstörfum, eigi auðvelt með að hafa samvinnu við herforingja og hafi til að bera óvenjumikla hæfileika til að stjórna hinu mikla skrifstofu- Framihald á bl. 31. Kínverjar kærn sig ekki um aðild nð S.Þ. Tókíó, 30. nóv. AP. SAMKVÆMT orðsendingu, sem birt var í Peking í dag, segjast Kínverjar kæra sig kollótta, þótt tillaga um aðild þeirra að Sam- einuðu þjóðunum hafi verið felld á dögunum. Þar segir, að samtökin séu orð- in einkafyrirtæki Bandaríkja- manna, sem þeir noti til að færa út ofbeldisstefnu sína. En síðan segir, að Kínverjar hafi glatað sjálfsögðum rétti, er tillagan var felld. Dagblað alþýðunnar segir, að það sé orðinn fastur liður hjá SÞ að fella tillögu um inngöngu Kína í samtökin. Biaðið bætir því við, að hvað sem hver segi sé Kína aðili að SÞ, og ekki nóg með það heldur eitt af stofn- ríkjum þeirra. Eugene McCarthy Eugene McCorthy gegn Johnson í forkosningum Andvígur Vietnamstefnu Johnsons, en hliðhollur Robert Kennedy Waöhington, 30. nóv. NTB—AP EUGENE McCartlhy, öldunga- deiildarþingmaðuir frá Minnesota og einn áfcveðnasti andstæðing- ur Vietnam-stefnu Johnson6, forseta, lýsti í dag yfir þeim á- setningi síraum að keppa að því að verða tilnefnduir fratmbjóð- andi Demókrataflokksins í for- setaikosningun.uim á næsta ári. McCarthy hyggst bjóða sig fram í að minnsta kosti fjórum und- ankosninguim demófcrata, í Wis- consin, Oregon, Kaliforníu og Nebraksa. McCarthy, seim er 51 áns að aldri, rómversfc-kaþólskur og fyrrverandi prófessor, getur orð ið sameingingartákn vaxandi fjölida demókrata, sem eru ó- ánægðir með Johnson forseta og vilja pafnvel koma í veg fyrir Framhald á bŒs. 31.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.