Morgunblaðið - 01.12.1967, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. DES. 1967
MAGNUSAR
SKIPHOLTI21 símar 21190
eftir lokuri slrni
3PM
Hverfisgötu 103.
Sími eftir iokun 31160.
LITLA
BÍLALEIGAN
Ingólfsstræti 11.
Hagstætt leigugjald
Sími 14970
Eftir lokun 14970 e9a 81748
Sigurður Jónsson
BILALEIGAN
- VAKUR -
Sundaaigaveg 12 - Sími 35135.
Eftir lokun 34936 og 36217.
SPARIfl TÍMA
K FYRfflRflfN
0=r/7/Mi/M>Ur
RAUÐARARSTÍG 31 SÍMI 22022
Ráslúnnsbreinsun
Hreinsum rúskinnskápur,
jakka og vesti. Sérstök
meðhöndlun.
Efnalaugin Björg,
Háaleitisbr. 58—65, sími
31380, útibú Barmahlíð 6,
simi 23337.
AU-ÐVITA0
ALLTAF
^ Beðizt afsökunar
Þáttinn í dag verðum við
að byrja með afsökunarbeiðni.
Eins og lesenduim er kunnugt
eru bréfritAirum Velvakanda
yfirleitt gefnar frjálsarr hendur,
en takmörk hljóta þó að vera
fyrir því, hvað þar er birt. Vel
vakanda henti það óhajpp í gær,
að birta rætið bréf um sjón-
varpið og ákveðna starfsmenn
þess, bréf, sem þangað átti ekk
ert erindi og var alls ek'ki ætl-
unin að birta, en lenti óvart
í handritamöppuna í stað bréfa
körfunnar. Morgunblaðið biður
viðkomandi aðila og lesendur
sína afsökunar á þessum leiðu
mistökum.
Ritstj.
Ný skipanöfn
hjá Sameinaða
Sameinaða gufuskipafélagið
(DFDS — Det Forenede Damp
skilbsselskab) hefur crftast val-
ið skipum sínum vírðuleg nöfn,
eins og við fslendingar þekkj
um, því að hingað ihafa aðal-
lega siglt drottningar, kóngar
og prinsar á íslandslhafnirnar
frá þessu ágæta félagi.
Nú sýnist nokkur breyting
orðin á «f marka má nýjustu
skipanöfn félagsins. ítalir hafa
lokið við smíði fjögurra ný-
tízkulegra strandtferðskipa fyr
ir félagið í Trieste, og heita
þau Rollingen, Tumlingen,
Trillingen og Firlingen. Vel-
vakandi fær ekki við því gert,
að honum þykja þetta harla ó-
virðuleg nöfn. Gamansöm og
jafnvel niðrandi nötfn eru til
hér á landi á bátum, en otftast
hefur þó verið um fremur ó-
merkilegar jullur ag skektur
að ræða.
-Ar Nýjasta tækni
við hleðslu
Hin nýju stradnferðaskip
Sameinaða eru aftur á móti hin
ir glæsilegustu farkostir. Þau
eru að visu ekiki nema 299
brúttólestir (DW 400 tonn), 51
metri á lengd og 9,5 m á
breidd. Þau hafa 799 hestatfla
dísilvélar og ganga næstum
tólf hnúta. Vörurými er hins
vegar ótrúlega mikið i þeim
miðað við stærð. Öll gerð skip
anna er miðuð við að stytta
hafnartímann eins og hægt er
með nýjum vinnubrögðum við
hleðslu og affermingu, svo að
skipafélagið geti staðið fylli-
lega undir kjörorði sínu: Frá
dyrum að dyrum. Bómur verða
svo að segja ekkert notaðar,
þvi að ætlunin er að flytja all
ar vöru rrneð bílum og drátt-
arvélum beint um borð og frá
borði, frá vöruskemmu til vöru
skemmu, eða helzt beint frá
sendanda án viðkomu í vöru-
skemmu beint um borð, og frá
borði beint til viðtakanda.
Með þessu móti á að sparast
geysimikið fé og mikill timi,
því að hafnargjöld hatfa hækk
að verulega í Danmörku, eins
og annars staðar, á síðari ár-
um, og með þessari aðferð
þarf mun færri hafnarverka-
menn.
★ Sikke Tider —
sikke Skikke!
Velvakandi er ekiki hrifinn
af þessum nýju skipanöfnum
hjá Dönum. Honum finnst, að
skipanötfn eigi að vera virðu-
leg og hátíðtteg. Nötfn skipa
hatfa yfirleitt verið vandlega
valin hjá okkur íslendingum,
og mörg þeirra eru guillfalleg,
bæði að fornu og nýju. Stund-
um hafa þeim og bátum þó
verið valin gamansöm niðrun-
arheiti, og minnist ég t.d. Frekj
unnar, Gribbunnar, Marhnúts,
Kúts, Koj'ulangs og Frillu. Sá
siður að sÆcira skip fullu manns
nafni með föðurkenningu, eins
ag titt dæmis bv. Hallveig
Fróðadóttir, finnst mér aulaleg
ur.
Vonandi tekst ekki upp nýr
nafngiftasiður hjá Dönum
vegn þessara skrípinatfna, sem
Sameinaða hefur valið að
þessu sinni. Um þau má segja,
eins og Cicero sagði á sínum
tíma: O temjxira, o mores, en
þá setningu hafa Danir útlagt
snilldarlega sem „Sikike Tider,
sikke Skikike“. '
ýkr Umferðarljós við
gangbrautir?
„Gvendur og Fúsi" skrifa:
,,Kæri Velvakandi:
Vegna allra hinna börmu
legu slysa við gangbrautir hef
ur okkur dottið í hug, hvort
ekki væri ráð að setja um-
ferðaljós upp við gangbraut-
irnax (zebrabrautirnar). R|utt
ljós á móti bílaumferð yrði þá
að gefast mjög mistítt eftir
bílaumiferðartíðni á hverjum
stað. Surns staðar dygði að
stöðva íarartækjaumferð hálfa
mínútu á fi-mm mínútna fresti,
— annars staðar yrði að stöðva
hana t.d. í eina mínútu á
þriggja mínútna fresti.
Þessari tillögu er varpað
fram án þess að við höfum
kannað hana ofan í kjölinn, —
aðeins uomferðaryfirvöldum H1
umhugsunar. ^
Gvendur og Fúsi“.
Læknaþjónusta
þar og hér
„Kæri Velvakandi!
Skagstrendingur skrifar um
læknavandræði. Vegna þess að
ég er kunnug á þessum slóð-
um, langar mig til að blanda
mér í málið. Víst veit ég, að
læknavandræði eru víða á lard
inu, en með endursikoðun heil
brigðismálanna lagast það von
andi á næstu árum.
En — hatfa Skagstrendingar
hugsað út í það, að það tekur
þá styttri tima að komast til
héraðslæknis á Blönduósi en
það tekur flesta íbúa í úthverf
um Reykjavíkur að komast til
síns heimilislæknis og reyndar
líka í sjúkrahús og silysavarð-
stotfu? Einnig getur snjóað í
Reykj'avik og nágrenni og orð
ið illfært dag eða tvo milli
milli hverfa, eins og skeð get-
ur milli Blönduóss og Skaga-
strand.ar, en snjóbilar eru til
bæði fyrir norðan og sunnan.
B3 til viH förum við út-
bverfabúar á stúfana og förum
fram á: Fullkomna læknabjón
ustu og sjúkrahús í hvert ein-
asta úthverfi Reykjavíkur —
eða ef tillit er tekið til íbúa-
fjölda þá: Læknisaðsetu'- í
fiimmta hvert fjöl'býlishús!!!
Reykvíkingur í úthverfi".
^ Erfiðleikar
héraðslækna
Lækniskoma skrifair:
„Kæri Velvakandi.
Skrif Skiaigstrendings i Vel-
vakanda 22. nóv. sl. um skort
á læknum til starfa úti a lands
byggðinni og, þá einkum um-
mæli hans um skort á fórnfýsi
og úrkynjun lærknastéttarinnar
nú til dags ollu því, að ég gat
ekki orða bundizt.
Sem lækniskona vildi ég
gjarnan bjóða Skagstrendingi
að dveljast á heimili minu urn
mánaðartíma eða svo og fylgja
héraðslækninum í starfi hars
jatfnt að nóttu sem degi. virk-
um degi sem helgum.
Lækishéruð eru almenr.t fjöl
mennari nú en áður var, eink-
um þar sem risið hafa upp
þorp í sambandi við sjávarút-
veg og iðnað. Ferðamanna-
straumur er mikill um land
allt, og sjómenn innlendir sem
erlendir þurfa otft á læknisað-
stoð að halda. Ferðalög um
sveitirnar eru mikii og erfið að
vetrinum og otft þartf læknir-
inn að aka fleiri tugi kilómetra
gegnum snjó i hríð og fann-
fergi, eða þartf að gamga lang-
ar leiðir sem ófærar eru með
öllu. Aldrei er um leiðsögu-
mann að ræða. Á lækninga-
stotfu koma jatfnan tugir manns
dag hvern, Flestar nætur er
læknis vitjað, stundum ofí, og
allar helgar þarf að fara í vitj
anir. Þar við bætist að alloft
verða ryskingar eftir dansleiki
og þarf þá gjarnan að búa um
fleiður. Iðulega eru menn 'ek«
ir ölvaðir við akstur, auðvitað
á nóttunni, þá verður að taka
blóðsýnishorn. Svo eru það
blessuð börnin sem yíirleitt
gægjast út í heiminn að nóttu
til. Auk alls þessa liggur mik-
iil vinna í skýrslugerð og ýms-
um upplýsingum fyrir Land-
læknisembættið.
Á þessu gengur allan ársins
hring, aldrei frístund. Læknir
má ekki yfirgetfa hérað s.tt
lengur en 48 klst. í einu án
staðgengils. Þess eru jafnvel
dæmi í dag að héraðslæknir
hefur ekki átt þess kost að
komast úr héraði sínu síðan í
striðslok! Allir geta séð hvað
slíkt hlýtur að hafa í för með
sér.
Eiginkonur og börn héraðs-
lækna geta jatfnvel rennt öf-
undaraugum til fjölskyldna sjó
manna, þeir eru þó heima í
landlegum og eiga kost á frí-
um.
Skagstrendingur talar um
skort á fórnfýsi. Er það ekki
fórnfýsi að leggja á sig langt
og strangt nám, skuldir og oft
sóra fátækt til að ná settu
marki, þegar svo til öll þjóð-
in stendur á blístri af ve’meg-
un og kappblaupið um þessa
heirns gæði er í algleymingi.
Hver sá héraðslæknir, sem
starfar um noklkurra ára bil
án þess að eiiga kost á algerri
hvíld, og auk þess kynnis- og
náimsferðum, hlýtur að staðna.
Starf hans getur orðið verra
en ekkert. Læknavisindunum
fleygir ört fram, það sem er
nýtt í dag, getur verið úrelt á
morgun.
■jr Læknamiðstöðvar
Ferðamennska er svo fjarri
því að vera mælikvarði á
hæfni og kunnáttu laekni -, þótt
Skagstrendingur láti að því
liggja Hér er ekki um það að
ræða að feta í fótspor fyrirrenn
aranna og „í jökulhlaupi jökuls
á, í jakaburði ríða“, hefur stuðtf
að betri skipulagningu og
koma á læknamiðstöðvum um
land allt, þar sem tveir eða
fleiri læknar starfa saman. Þá
fyrst og ekki fyrr kemst lækna
þjónusta í gott lag. Sjúkling-
ar þurfa ekki lengur að treysta
á úrskurð eins iæknis og vakta
vinna skapar læknunum sjálf-
um nauðsynlega hvíld og tæki
færi til að fylgjast með fram-
förurn í grein sinni.
+ Tæpleg-a fégræðgi
Læknum er gjarnan núið um
nasir fégræðgi og laun þeirra
talin mikil. Hver sú stétt lands
ins sem stundaði vinnu allan
sólarhringinn árið um kring
hlýtur að bera meira úr býc-
um en þeir sem stunda aðeins
dagvinnu. Laun héraðslækna
eru því yfirleitt mjög há og að
jafnaði hærri en þeirra iækna
sem í þéttbýli starfa. Það er
því ekki fégræðgi sem knýr þá
burt úr héruðum.
Þessi háu laun gefa ungum
læknum tækifæri til að rétta
úr kútnum og greiðða skuldir,
en óstjórnilegt vinnuálag hrék-
ur þá á braut eftir nokkurn
tíma.
Það er sannarlega rétt hjá
Skagstrendingi, að það er kald
hæðni örlaganna, ef sýslur
landsins, jatfnt Húnavatnsýsla
sem aðrar sýsJur, verða lækn-
Islausar. fslenzka þjóðin befur
sikapað sér örlög, önnur og
betri en áður, því þá ekki á
þessu sviði líka?
Lækniskona".
V erzl unarhúsnæði
i
Til leigu er verzlunarhúsnæði á jarðhæð að Suður-
landsbraut 10, frá og með 1. janúar 1968.
HAGTRYGGING H.F.
Eiríksgötu 5 — Sími 38580.