Morgunblaðið - 01.12.1967, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. DES. 1967
5
Jóla-knifisalu Styrktar-
iélags vangefinna
NK. sunnudag, gangast konur í
Styrktarfélagi vangefinna, fyrir
kaffisölu og skyndihappdrætti í
Sigtúni, kl. 2—5.30 s.d.
Konurnar í Styrktarfélagi van
gefinna hafa ávallt verið mjög
duglegar við fjáröflun, hafa þær
sinn sérsjóð og hafa gefið úr
honum árlega stórar uipphæðir
til kaupa á innanstokksmunum
og leiktækjum fyrir heimili van-
gefinna.
Óþrjótandi verkefni eru enn
fyrir hendi og nægir að nefna
að á Akureyri er í smíðum vist-
heimili fyrir vangefið fólk, sem
hlotið hefur nefnið Sólbo'rg. Þá
er verið að ganga frá nýjum inn
réttingum í gamla húsið í Skála-
túni.
í Sigtúni á sunnudaginn verða
einnig seldir munir, unnir af
vangefnum börnum, sem dvelj-
ast á dagheimi'Unu Lyngási i
Reykjavík.
Ekki er að efa að margir Reyk
víkingar munu leggja leið sína
í Sigtún á sunnudaginn og
styrkja þar með gott málefni.
Aðventukvöld Grensóssóknar
SUNNUDAGINN 3. des. verður
aðventusamkoma í Breiðagerðis-
skóla eins og venja hefur verið
fyrsta sunnudaginh í jólaföstu
undan.farin ár. Hefst hún kl.
20.30, og verður dagskráin fjöl-
breytt að vanda.
Þar verður upplestur, sýndar
verða litskuggamyndir frá Græn
landi og flutt hugleiðing. Kirkju
kórinn mun syngja nokkur iög,
en auk þess verður einleikur á
fðlu.
Þess er að vænta að margir,
bæði safnaðarfólk og aðrir, kjós.
að byrja jólaföstuna með ánægju
legri kvöldstund í Breiðagerðis-
skóla á sunnudag, og eru allir
hjartanlega velkomnir
Sóknarprestur.
Tvær skáldsögur
— frá Bókaforlagi Odds Björnssonar
MORGUNBLAÐINU hafa borizt
tvær skáldsögur frá Bókaforlagi
Odds Björnssonar á Akureyri,
„Huldufólkið í hamrinum", eftir
Eirik Sigurbergsson og „Dala-
prinsinn“ eftir Ingibjörgu Sig-
Bazar i Keflavík
Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn
í Keflavík heldur basar sunnu-
daginn 3. desember kil. 16 í
Sjálfstæðis'húsinu. Verður þar
margt ágætra muna. Allur ágóði
rennur til góðgerðarstarfsemi
fyrir jól.
urðardóttur.
„Huldufóikið i hamrinum" er
annað bindi ættarsögu og segir 4
hlífðarkápu, að flugufótur sé fyr'
ir því, sem gerist í sögunni, þótt
hún sé að vísu alger skáidskap-
ur. Bókin er 244 blaðsíður að
stærð.
,,Dalaprinsinn“ er ellefta skáld
saga Ingibjargar Sigurðardóttur,
.ástarsaga um ijóma sveitalífsins
þar sem sakleysi sveitastúlkunn-
ar forgengur í borgarlífinu, er.
ástin bjargar að lokum. Bókin
er 194 blaðsíður að stærð.
Báðar bækurnar eru prentað-
ar i Prentverki Odds Björnsson-
ar.
Síðasta sýning fyrir jól
NÚ eru aðeins eftir tvær sýning
ar á leikritinu Galdra-Lofti hjá
Þjóðleikhúsinu og 'ýkur sýning-
um. á þeim leik fyrir jól. Leik-
urinn hefur nú verið sýndur 18
sinnum við góða aðsókn. Síðasta
sýning leiksins verður sunnudag
inn 10. desember. Einnig sýmr
Þjóðleikhúsið gamanleikinn
Ítalskur stráhattur, og hefur
verið uppselt á flestar sýningar
á þeim leik. Sýningum á „Strá-
haitinum“ verður að sjálfsögðu
haidið áfram eftir jól. Jeppi á
Fjaili verður sýndur í 25. sinn
laugardaginn 9. desember, og er
það einnig síðasta sýning á þeim
’.eik fyrir jól.
Myndin er af Gunnari Eyjólfs-
syni og Erlingi Gíslasyni í hlut,-
verkum sínum í Galdra-Lofti.
j MOKKKA MÆSTU DAGA
leggjum vér sérstaka áherzlu á að sýna
úrval vort af svefnherbergissettum.
Þér getið skoðað og valið á milli 26 mis-
munandi tegunda sem allar eru uppsettar
í verzluninni.
Verðin eru mjög hagkvæm og við bjóð-
um sérstaklega góða greiðsluskilmála.
Rúmin eru ísíenzk, þýzk, norsk og dö nsk — Þau eru úr álmi, aski, eik,
tekki og máluð hvít —- Og munið að SV ANt lúxusdýnurnar tást aðeins hjá okkur
Opið til 10 í kvöld
Opið til 4 á laugardag
\Tf
i
1 1
Simi-22900 Laugaveg 26
ALLT MEÐ
EIMSKIP
(
A næstunni ferma skip vor
til íslands, sem hér segir:
ANTWERPEN:
Bakkafoss 11. des. **
Skógafoss 20. des.
g Reykjafoss 28. des.
HAMBURG:
Goðafoss 1. des. **
Reykjafoss 11 des.
Skógafoss 16. des.
Reykjafoss 29. des.
§* Goðafoss 3. jan. **
ROTTERDAM:
Skógafoss 1. des.
Reykjafoss 8. des.
Askja 15. des.
Skógafoss 22. des.
Goðafoss 29. des. **
Reykjafoss 3. jan.
LEITH:
Goðafoss 4. des.
Gullfoss 15. des.
HULL:
Bakkiafoss 6. des. **
LONDON:
Bakkafoss 8. des. **
Skógafoss 18. des.
NEW VORK:
Fjallfoss 21. des. *
Brúarfoss 21. des.
Selfoss 5. jan.
GAUTABORG:
Lagarfoss 6. des.
Tungufoss 28. des. **
KAUPMANNAHÖFN:
Lagarfoss 4. des.
Gullfoss 13. des.
Tungufoss 27. des. **
Gullfoss 3. jan.
KRISTIANSAND:
Mánafoss 11. des.
Gullfoss 4. jan.
BERGEN:
Mánafoss 13. des.
KOTKA:
Lagarfoss 1- des.
Dettifoss um 30. des.
GDYNIA:
Askja 12. des.
Dettifoss um 2. jan.
* Skipið losar á öllum að-
alhöfnum Reykjavík
ísafirði, Akureyri og
Reyðarfirði.
** Skipið losar á öllum að-
alhöfnum, auk þess í
Vestmannaeyjum, Siglu
firði, Húsavík. Seyðis-
firði og Norðfirði.
Skip sem ekki eru
merkt með stjörnu losa
í Reykjavík.
ALLT MÉÐ
mssMsm