Morgunblaðið - 01.12.1967, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. DES. 1987
Helgistund í Kálfatjarnarkirkju
Sunnudaginn 3. des. verður efnt til helgiathafnar í Kálfatjarnar-
kirkju. Athöfnin hefst með söng, bæn og Ritningarlestri, en síðan
munu Sigurveig Hjaltested og Margrét Eggertsdóttir syngja tví-
söng, Gunnar Björnsson, stud. tlieol. Ieika á cello og kirkjukór
Kálfatjarnarsóknar og Garðakórinn syngja sameiginlega undir
stjórn Guðmundar Gilssonar, organista. Þá flytur Valgeir Ástráðs-
son, stud. theol. hugleiðingu og athöfninni lýkur með bæn og bless-
unarorðum. Aðventukvöld þetta hefst kl. 8,30 e. h. og eru allir
innilega velkomnir.
r_t
Undirfatnaður kvenna í mikki úrvali. Árbæjarbúðin, sími 83370.
Loftpressur Tökum að okkur allt múr- brot og fleygavinnu. einnig sprengingar í ræsum og húsgrunnum. — Vélaleiga Símonar, sími 33544.
Fatnaður — seljum sumt notað, sumt nýtt. allt ódýrt. LINDIN, Skúlagötu 51 - Sími 18825.
Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135.
Trésmíði Tökum að okkur uppslátt eða innahhúss vinnu, eld- hús og fataskápa. Uppl. í símum 36263 og 41705 eftir kl. 7 á kvöldin.
Aðvent kertastjakar Mikið úrval af kertum. Kirkjumunir, Kirkjustræti 10.
Vélstjóri með rafmagnsdeildarpróf óskar eftir atvinnu í landi. Margt kemur til greina. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt 2874.
Þýðingar Maður með stúdentspróf úr máladeild vill taka að sér þýðingar. Tilboð sendist Mbl. merkt ,.2®3“.
Kennsla Kona vön kennslu og með kennararéttindi vill taka að sér að lesa mieð skólaböm- um. Sérstaklega vön lestr- arkennslu. Uppl. í síma 21876.
Létt vinna Eldri maður ósfeast til mjög léttra afgreiðslustairfa, 4 tírna á dag eftir hádegi. Uppl. í síma 35816 eftir kl. 19.
Lán 100 þús. kr. lán ósfeast til 6 mán. gegn öruiggri trygg- iragu. Tilb. send Mbl. merkt: „Lán 285“.
Til sölu bátavél (léttbygigð) um 250 he. ásamt sfcrúfú og stefn- isröri. Ennfremur dýptar- mælir með botnstykki o. fl. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „202“.
Nota bene Háskólastúderat óskar eftir kvöldvinnu í des. Hef bíl. Margt toemur til greina. — Vinsaml. leggið inn nöfn fyrir 4. des. merfct: .,Að- stoð 203“.
Til sölu. notað sófasett. Selst ódýrt. Uppl. í síma 16735.
FRETTIR
Skyndihappdrættl
Kvenadeildar Slysavarnafélags-
ins. Þessir vinningar eru ósóttir:
Nr. 7972, 17379, 18239, 12761, 22395,
649 og 7501. Vitjist í Slysavarna-
húsið, Grandagarði, sími 20360.
Neskirkja.
Sunnudaginn 3. des. verður
kirkjukvöld í Neskirkju og hefst
kl. 5. Dagskrá: Kórsöngur, ein-
söngur, erindi: Séra Gísli Bryn-
jólfsson. Bræðrafélag Nessóknar.
Hjáipræðisherinn.
Sunnud. kl. 11 Helgunarsam-
koma. Kl. 8,30 e.h. Hjálpræðis-
samkoma. Flokksforingjamir og
hermennirnir taka þátt i samkom-
um dagsins. — Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn.
Sunnud. kl. 2 e.h. Sunnudaga-
skóli. Öll börn velkominn.
Húnvetningar.
Munið skemmtunina í Domus
Medica laugard. 2. des. kl. 8.30
stundvíslega. — Fjölmennið.
Skemmtinefndin.
Kvenfélagskonur Garðahreppi.
Munið félagsfundinn þriðjudag-
iinn 5. des. að Garðaholti kl. 8,30
e.h. Lesin verður jólasaga, jóla-
skreytingar frá Blómahúsinu í
Reykjavík. — Félagskonur fjöl-
mennið. — Stjórnin.
Kvenfélag Laugarnessóknar.
Jólafundurinn verður mánudag-
inn 4. des. kl. 8.30 stundvíslega.
Kvikmynd og fleira.
Bræðrafélag Óháða safnaðarins.
Aðalfundur kl. 3 e.h. sunnudag-
inn 3. des. í Kirkjubæ. Stjómin.
Reynivallakirkja.
Guðsþjónusta kL 2. e.h. Séra
Jón Einarsson.
KFUM og K Hafnarfirði.
Almenn samkoma sunnudags-
kvöld kl. 8.30 e.h. Kristilegt stúd-
entafélag annast samkomuna. —
Unglingadeildarfundur mánudags-
kvöld kl. 8. Piltar 13—16 ára vel-
komnir.
Kristileg samkoma
verður í samkomusalnum Mjóu-
hlíð 13 sunnudagskvöldið 3. des.
kl. 8. Sunnudagaskóli kl. 10.30 f.h.
Verið hjartanlega velkomin.
Kvenfélag Ásprestakalls.
Kvenfélag Ásprestakalls heldur
jólafund sinn mánudaginn 4. des.
kl. 8,30 e.h. í Safnaðarheimilinu
Sólheimum 13. Sýndar myndir frá
skemmtiferðum o.fl. Dregið í baz-
arhappdrættinu. Ringelberg í Rós-
inni sýnir jólaskreytingar.
Kvenfélag Grensássóknar
hefur jólafund sinn í Breiða-
gerðisskóla mánud. 4. des. kl. 8.30.
Efni: Áslaug Árnadóttir les Ijóð
eftir Davíð Stefánsson, myndasýn-
ing frá postulínsverksmiðju Bing
& Gröndahl, Magnús Guðmunds-
son garðyrkjufræðingur talar um
jóla- og blómaskreytingar.
KAUS — Samtök skiptinema
Kökukvöld verður á miðviku-
dagskvöld 6. des. fyrir alla skipti-
nema, unga sem gamla og þeirra
maka.
Aðventukvöld.
Á vegum Kirkjunefndar kvenna
Dómkirkjunnar verður Aðventu-
kvöld i kirkjunni sunnudaginn 3.
des. kl. 8.30. Dagskrá verður fjöl-
breytt, einsöngvarar, kórsöngyar
fullorðinna og barna. Erindi flutt.
Lúðrasveit drengja leikur jólalög.
Aðgangur ókeypis. Allir velkomn-
ir. —
Hrannarkonur.
Bazarinn er hinn 3. des. kl. 3.
Vinsamlegast skilið munum sem
fyrst. — Nefndin.
Kvenfélag Óháða safnaðarins.
Félagskonur og aðrir, sem ætla
að gefa á bazariinn í Kirkjubæ
sunnudagiinn 3. des. vinsamlegast
komið munum þangað laugardag
kl. 4—6 og sunnudag 10—11.
Sunnukonur, Hafnarfirði.
Jólafundur kvenfélagsins Sunnu
verður haldinn í Góðtemplarahús-
inu þriðjudaginn 5. desember kl.
8,30. Margt verður til fróðleiks og
skemmtunar. Jólakaffi og glæsilegt
happdrætti.
Frá Styrktarfélagi vangefinna.
Konur í Styrktarfélagi vangef-
inna eru minntar' á jólakaffisöl-
una og skyndihappdrættið í Sig-
túni sunnudaginn 3. des. nk.
Happdrættismunir afhendist í
skrifstofu félagsins Laugavegi 11,
fyrir 3. des., en kaffibrauð fyr-
ir hádegi í Sigtúni 3. des.
Frá Styrktarfélagi Keflavíkur-
kirkju, Keflavík
Vinningar í leikfangahappdrætti
félagsins eru til sýnis í glugga
Verzlunarbankans, Hafnargötu 31.
Dregið verður 10. desember.
Vetrarhjálpin i Reykjavík,
Laufásveg 41 (Farfuglaheimilij
sími 10785. Skrifstofan er opin
frá kl. 10—12 og 13—17 fyrst um
sinn. Styðjið og styrkið vetrar-
hjálpina.
Hvítabandskonur:
Bazar félagsins verður f Góð-
templarahúsinu mánudag 4. des.
kl. 2. Félagskonur vinsamlegast af-
bendi muni til Oddfríðar, sími:
11609, Helgu, sími 15138 og Jónu,
sími 16360.
Bazar Sjálfshjargar
verður haldinn í Listamanaskál-
anum sunnudaginn 3. des. Munum
er veitt móttaka á skrifstofu
Sjálfsbjargar, Bræðraborgarstíg 9.
Gott tré getur ekki borið vonda
ávöxtu, ekki heldur skemmt tré
borið góða ávöxtu. (Matt., 7,18).
í dag er föstudagur 1. desember og
er það 335. dagur ársdns 1967. Eftir
lifa 30 dagar. Fullveldisdagurinn.
ísland sjálfstætt ríki 1918. Nýtt
tugi. Elegiusmessa. Árdegisháflæði
kl. 4.41. Síðdegisháflæði kl. 17.02.
Upplýsingar um læknaþjónustu í
borginni eru gefnar í síma 18888,
simsvara Læknafélags Reykjavík-
ur.
Slysavarðstofan í Heilsuverndar-
stöðinni. Opin allan sólarhringinn
— aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5
síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa
alla helgidaga. — Sími 2-12-30.
Neyðarvaktin (Sh^arar aðeins á
virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5,
sími 1-15-10 og Iaugard. kl. 8—1.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum
í Reykjavík
vikuna 25. nóv. til 2. des. er í
Baaar færeyska kvenfélagsins
í Reykjavík
verður haldinn sunnudaginn 3.
desember í færeyska sjómanna-
heimilinu, Skúlagötu 18.
Þeir, sem vildu styðja málefnið
með gjöfum til nýja sjómanna-
heimilisins, eru vinsamlegast beðn-
ir að hringja Justu, sími 38247,
Maju, s. 37203, Clöru, s. 52259.
Dagmar, s. 31328.
Jólagjafir blindra.
Eins og að undanförnu tökum
við á móti jólagjöfum til blindra,
sem við munum koma til hinna
blindu fyrir jólin.
Blindravinafélag íslands,
Xngólfsstræti 16.
Kvenfélag Hallgrímskirkju
heldur bazar í félagsheimilinu I
norðurálmu kirkjunnar fimmtud.
7. des. n.k. Félagskonur og aðrir
velunnarar kirkjunnar eru vinsam
lega beðnir að senda muni til Sig-
ríðar, Mímisvegi 6, s. 12501, Þóru,
Engihlíð 9 15969 og Sigríðar Bar-
ónsstíg 24, s. 14659. Munum verð-
ur einnig veitt viðtaka miðviku-
daginn 6. des. kl. 3—6 í félags-
heimilinu.
Geðverndarfélag íslands.
Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta
að Veltusundi 3 alla mánudaga kl.
4—6 síðdegis. Þjónustan er jafnt
2/12—3/12 Jón K. Jóhannsson.
4/12 Kjartan Ólafsson.
5/12—6/12 Arnbjörn Ólafsson.
7/12 Guðjón Klemenzson.
Næturlæknir í Hafnarfirði, helgi
dagsvarzla 1. des. og næturvarzla
aðfaranótt 2. des. er Jósef Ólafs-
son, sími 51820.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, Iaugardaga kl. 9—2
og sunnudaga #rá kl. 1—3.
Framvegis verður tekið á móti
þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.,
þriðjud., fimmtud. og föstud. frá
kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku-
daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga
frá kl. 9—11 f.h. Sérgtök athygli
skal vakin á miðvikudögum vegna
kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík-
ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt-
ur- og helgidagavarzla, 18-230.
Skolphreinsun hjá borginni. —
Kvöld- og næturvakt, simar
8-16-17 og 3-37-44.
Orð lífsins svarar í síma 10-000.
IOOF 1 = 1491218(4 = E.K., S.K.
fyrir sjúklinga, sem aðstandendur
þeirra, — ókeypis og öllum heimiL
Kvenfélag óháða safnaðarins.
Félagskonur og aðrir velunnarar
óháða safnaðarins, bazarinn okkar
verður 3. des i Kirkjubæ.
Kvenfélag Grensássóknar
heldur bazar sunnud. 3. des. i
Hvassaleitisskóla kl. 3 e.h. Félags-
konur og aðrir, sem vilja gefa
rr.uni eða kökur á bazarinn geri
svo vel að hafa samband við Bryn-
hildi í síma 32186, Laufeyju 34614
og Kristveigu í s. 35955. Munir
verða sóttir, ef óskað er.
KFUK
minnir á bazarinn sem á að vera
laugardaginn 2. des. i húsi félags-
ins við Amtmannsstíg. Félagskon-
ur og aðrir velkunnarar starfsins
athugið, að heimagerðir munir og
kökur er vel þegið.
Kvenfélag Kópavogs heldur bas-
ar sunnudaginn 3. des. í Félagsheim
ilinu kl. 3 e.h. Félagskonur og aðr-
ir, sem vilja gefa muni eða kökur
á basarinn geri svo vel að hafa sam
band við Ingveldi Guðmundsdóttur
síma 41919, Önnu Bjarnadóttur, s.
40729, Sigurbirnu Hafliðadóttur, s.
40389, Sigríði Einarsdóttur, s. 40704,
Stefaníu Pétursdóttur, s. 41706 og
Elínu Aðalsteinsdóttur, síma 40442.
Bezt væri að koma gjöfum sem
fyrst til þessara kvenna.
sd NÆST bezti
Dag einn kom Skoti inn á sjúkrahús í Aberdeen með lítinn
dreng.
— Hvað er að drengnum? spurði læknirinn sem var á vakt.
— Hann hefur gleypt penny, upplýsti Skotinn.
— Nú, það ætti ekki að vera hættulegt. Eigið þér þennan. dreng?
— Nei, en ég á pennyið.
Hamstur
■5/ íO
DÁSAMLEGIR DAGAR! FTNNST ÞÉR EKKI ELSKAN!!!
AÆT -
Laugavegsapóteki og Holtsapóteki.
Næturlæknar Keflavík:
1/12 Guðjón Klemenzson.