Morgunblaðið - 01.12.1967, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. DES. 1967
II
Lafayette
mulititester
Á gamla verðiniu kr. 712.00.
20.000 o/hms/vol-t DC.
10.000 ohms/volt AC.
Er með öryggi.
TakmarkaOax birgðir.
STRANDBERG
heildverzlun, Hverfisg. 76.
Sími 16462.
Sendum í póstkröfu.
CATERPILLAR D9. G. 66A. 1000
Series 1963. Útbúin með vökva-
knúinni, skekkkj anlegri tönn og
vökva ripper. Vél í góðu ásig-
komulagi. Gínnotkun 40%.
Verð ........... £ 15.000 C.I.F.
CATERPILLAR D8. H. 46A. 6000
Series 1963. Útbúin með vökva-
knúinni skekkjanlegri tönn og
vökva ripper. Vél í góðu ásig-
komulagi. Gírnotkun 50%.
Verð ___________ £ 11.500 C.I.F.
CATERPILLAR D7. E. 48A. 1962.
Series 1000. Útbúin með vökva-
knúinni skekkj anlegri tönn. Vél í
góðu ásigkomulagi. Gírnotkun
75%.
Verð ........... £ 6.000 C.I.F.
MICHIGAN 55A. Series 1. 1960.
4ra hjóla drif. Knúin með Ford
dieselvél íVz cu. yd. (3/4cu.
meter) blokk. Ný dekk, vél yfir-
farin. í mjög góðu ásigkomulagi.
Verð ............. £ 2.150 C.I.F.
MICHIGAN 75A. Series 2. 1964.
4r,a hjóla drif. Með General Mot-
ors dieselvél, 1% cu. yd. (11/4 cu.
meter) blokk. Vagndekk 50%, vél
yfirfarin. Nýásettur lyftiútbúnað-
ur. Öll í mjög góðu og vininuhaefu
ástandi.
Verð ............. £ 3.500 C.I.F.
MICHIGAN 75A. Series 1. 1961.
4ra hjóla drif. Með Leyland dies-
elvél. 1% cu. yd. (11/4 cu. meter)
blokk. Ný dekk. Vél yfirfarin.
Vagninn í mjög góðu ásigkomu-
lagi .
Verð ............. £ 2.700 C.I.F.
CATERPILLAR 977H. 53A. 1000
Series 1961. Gímotkun 60% góð.
Vél nýlega yfirfarin. Að öllu leyti
í góðu ásigkomulagi.
Verð ............. £ 5.395 C.I.F.
COLES RANGER vagnkrani
26 tonina lyftiafli. Grunnhalli 30
yd (10 metrar), mesti grunnhalli
120 yd. (40 metrar), Lyftitæki
knúin með Ford 4D vél. Vagn-
inn knúinn með A.E.C. 11,3 diesel
vél.
Verð ........... £ 12.500 C.I.F.
Varahlutir fást í:
CATERPILLAR, EUCLID,
ALLIS CHALMER, JOHN
DEERE. FIAT o fl.
FYRIR FREKARI UPPLYSINGER VINSAMLEGAST
HAFID SAM8AND VID: MOORE'S PLANT LIMITED,
OVERSEAS DIVISION. MARKFIELD RD., LONDON
N.15. ENGLAND. 01-8083070
Greiðsluskilmál ar eftir samkomu
lagi. Venjulegir skilmálar eru
gegn greiðsliuviðurkennimgu. —
Afborgunarskilmálar koma einn-
ig til greina.
MOORE’S
PLANT
Húnvetningar
Munið skemmtunina í Domus Medica laugardaginn
2. desember kl. 8.30 stundvíslega. — Fjölmennið.
SKEMMTINEFNDIN.
Ibúð til leigu
Góð 3ja herbergja íbúð til leigu nú þegar. Fyrir-
framgreiðsla nauðsynleg. Tilboð sendist blaðinu
sem fyrst merkt: „Vesturbær — 284“.
Hestainenii
Þið sem hafið hesta ykkar í göngu á Korpúlfs-
stöðum vinsamlegast sækið þá laugardaginn 2. des-
ember 1967. Mikið af óskilahrossum sem verða
afhent lögreglunni.
Nauðungaruppboð
það, sem auglýst var í 31., 32. og 33. tölublaði Lög-
birtingablaðsins 1967 á Auðbrekku 1, kjallara,
þinglýstri eign Péturs Bjarnasonar, fer fram á
eigninni sjálfri miðvikudaginn 6. desember 1967
kl. 14.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Námskeið í keramik
hefst 4. desember. — Upplýsingar í síma 34463.
STEINUNN MARTEINSDÓTTIR
Ath.: Einstakt tækifæri til þess að búa
til jólagjafir.
Bazar verður haldinn I Sjálfstæðishúsinu sunnu-
daginn 3. desember kl. 4. — Margt ágætra muna.
Allur ágóði rennur til góðgerðarstarfsemi fyrir jólin.
Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn.
HHPPDRIEIII SíBS
Dregið á þriðjudag
HÆSTI VINIMIIMGUR
I MILLJÓIM KRÓIMUR
Vinningar alls 2 þúsund
EnDURRViUn LVHUR
R HHDEGI DRRHnRDDGSI
NYR GLÆSILEGUR SVEFNSÚFI
ÞANNIG
LÍTUR SVEFNSÓFINN
ÚT Á DAGINN.
Verzlunin er opin til kl. 22
e.h. á föstudögum og til kl.
4 e.h. á laugardögum.
SKEIFAN
SÓFINN ER FULLKOMIÐ
TVEGGJA MANNA RÚM AÐ NÓTTU.
KJÖRGAR-ÐI
SIMI, 18580-16975