Morgunblaðið - 01.12.1967, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 1. DES. 1967
13
Lokað fyrir hádegi
í dag, föstudag, vegna útfarar
Geirs Thorsteins^onar, útgerðarmanns.
FÉLAG ÍSL. BOTNVÖRPUSKIPAEIGENDA.
Sendisveinn óskast
á ritstjórnarskrifstofur Morgunblaðsins.
Vinnutími kl. 6 — 11 e.h.
6^
■EVINRUDE
VELSLEÐINN 1968
Vér getum nú boðið yður hina margreyndu
SKEETER EVINRUDE vélsleða, sem henta okkar
erfiðu staðháttum mjög vel.
★ 16 ha 2ja strokka vél
★ Örugg gangsetning
★ Sjálfvirk gírskipting
★ Afturábakgír
★ Hljóðlátur gangur
★ Tvöfalt hljóðkútakerfi
★ Há og lág aðalljós
★ Afturljós
★ Fullkomið mælaborð
★ Benzínmælir á tank
Tvö fjaðrandi skíði að framan, að aftan 52 cm.
breitt, þrískipt belti, sem gefa sleðanum mikinn
stöðugleika. Hámarkshraði yfir 60 km.
I.eitið nánari upplýsinga.
ÞORHF
REYKJAVIK SKOLAVÖRÐUSTIG 25
Verkstjóri — Hagræöing
Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða æfðan verkstjóra
til starfa frá og með næstu áramótum. Reynsla í hagræðingu
æskileg, en þó ekki skilyrði. Umsóknir með uppl. um aldur,
menntun og fyrri störf óskast sendar afgT. Mbl. fyrir 10. des. nk.
merktar: „Verkstjórn — 419“.
F.U.S. Vörður
Akureyri
K völd verðarf und ur
Vörður, félag ungra sjálfstæðismanna á Akureyri, heldur kvöld-
verðarfund í Sjálfstæðishúsinu föstudagskvöldið 1. desember og
hefst hann kl. 19.15.
Á eftir verður horft á gamans öngleikinn „Allra meina bót“.
ðnir að mæta mjög stundvíslega. Þátttakendur eru vinsamlega be
STJÓRNIN.
Verzlunarfólk athugiö
Vfirvinnugreiðsla í desember
Samkvæmt kjarasamningi Verzlunarm annafélags Reykjavíkur við vinnuveit-
endur, ber að greiða alla vinnu sem fer fram yfir dagvinnutíma með eftir-
nætur- og helgidagakaupi. Hjá afgrei ðslufólki greiðist eftirvinna frá kl. 18
til 20, nema föstudaga frá kl. 19 til 20. Næturvinna greiðist frá kl. 20.
Helgidagavinna greiðist frá kl. 12 á hádegi alla laugardaga.
Ef vinna hefst fyrr en kl. 9 að morgni, hefst yfirvinna þeim mun fyrr.
Geymið auglýsinguna.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur
JÚLIIM IMÁLGAST
Lndirfatnaður í miklu úrvali
Náttkjólar, verð frá kr. 214.—
Undirkjólar, undirpils, náttjakkar.
Handklæði, handklæðakassar, margar
gerðir, verð frá kr. 243.80.
Fallegir dúkar og þurrkur.
Peysur fyrir drengi og telpur í barna- og
kvenstærðum, verð frá 516.— kr.
Stretchbuxur köflóttar, verð frá 198.— kr.
Nylonúlpur fyrir drengi og telpur.
LLA
Barónsstíg 29 - simi 12668
\
Loðkantur á hettu, verð frá kr. 447,75.
Sokkabuxur munstraðar og brugðnar,
margir litir. Náttföt á alla fjölskylduna.
Úrval til sængurgjafa. Allur ungbarna-
fatnaður. Slæður og hanzkar.
Tauschersokkar í 8 tízkulitum.
Crepesokkar.
Mikið vöruúrval. Aðeins úrvalsvörur.
Komið og skoðið. Allt á gamla verðinu.
(