Morgunblaðið - 01.12.1967, Page 18

Morgunblaðið - 01.12.1967, Page 18
f l 18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. DES. 1967 „Lifðu líiinu lifondi" „LIFÐU lífinu lifandi" heitir ný bók, sem bókaútgáfan Lindir hef ir sent á markað. Bókin er eftir hinn heimskunna kennimann Norman Vincent Peale, sem tal- inn er einhver frægasti kenm- maður Bandaríkjanna fyrr og síðar. Hin nýja bók nefnist á frummálinu „Stay Alive Ali Your Live“ og er framhald bók- arinnar „Vörðuð leið til lífsham- ingju“ sem kom út fyrir jólin 1965. Báðar eru bækurnar þýdd- ar af Baldvin Þ. Kristjánssyni. Fyrri bók höfundar, „Vörðuð leið til lífshamingju" mun senn á þrotum hjá forlaginu. í inngangsorðum höfundar kemst hann þannig að orði um það hver munur sé á þessum tveimur bókum: „Tilgangur þess arar bókar er sá að hjálpa þér til þess að fá notið meiri gleði og fyllra lífs. Ég stend í þeirri trú, að þú með því að lesa — og það sem meira er — með þvi að beita ráðleggingum bókarinnar, munir öðlast dýpri vellíðunar- kennd, aukna lífsorku og skerpt an áhuga fyrir tilverunni. Þessi bók mín gengur á viss- an hátt lengra en sú fyrri, „Vörð uð leið til lífshamingju", í því að leggja áherzlu á, hvernig manni er unnt að öðlast vellíð- an, lífsfjör, áhuga og árangur í lífinu. Fyrri bókin gaf leiðbein- ingar um, hvernig maður á að hugsa jákvætt varðandi vanda- mál sín. Þessi leitast við að sýna þér fram á, hvernig þér ber að umbreyta þessum jákvæðu hugs unum í framkvæmd, og hvernig þér með því að trúa á mátt þeirra má takast að öðlast það, sem þú væntir í lífinu“. Bókin e'r 344 blaðsíður í Demy broti, prentuð í prentsmiðjunni Eddu. Káputeikningu gerði aug- lýsingastofa Gísla B. Björnsson- ar. Aðalsöluumboð hefir bóka- útgáfan Örn og Örlygur h.f. Akureyringar Verzlunin verður opin allan daginn út desember. Allar vörur enn á gamla verðinu. Akureyri. Austfirðingafélagið félag Eskfirðinga og Reyðfirðinga og Fáskrúðsfirðingafélagið hafa sameiginlegt spila- og skemmtikvöld í Sigtúni í kvöld kl. 20.30. Cóð spilaverðlaun. Stjórnir félaganna. IL-^W. Wwton ÍF — tegund er lljr framleitt undir ábyrgS y af danska VefnaSar- vörueftirlitinu. Álafoss, Þingholtsstræti Z. Sími 13404. Weston fæst fra kr. 730 pr. ferm. Ef stofan yðar er til dæmis 4x5 m, Weston út í öll hom 14.600—19.400 kr. Weston hefur ábyrgðarmerkið 4F. og mark fyrír hreina og nýja uli. ( / -- ' Weston-teppi á ber steingólf Þér sparið margar krónur pr. fermetra, ef þér veljið Weston.. Weston hefur gúmmíundirlag. Klæðið steingólfin með Weston. Weston er hlýlegt, mjúkt og þægilegt að ganga. á og hentugt að hreinsa. Weston gerir heimilið fallegt og hlýlegt. Það var gott að við völdum Weston. ofið yfir allt gólfið Weston hefur gúmmíundiriag. kostar Bæði teppi og undirlag þolir súlfó sápu og gervihreinsiefni. Woll- Weston hefur 55 nýtízku liti og mynztur. Stærsta sala í Skandinavíu. ■r -w 4iw. sBBn imrí r tí ..

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.