Morgunblaðið - 01.12.1967, Side 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 1. DES. 1967
Spyrjum að leikslokum
ÆSISPENNANDI SAGA eftir metsöluhöfundinn ALISTAIR
MACLEAN. — Leynilögreglumanninum Philip Calvert er falið
að leysa gátuna um skip hlaðin gulli, er hurfu með dularfullum
"hætti af yfirborði sjávar. Leynilegar athuganir brezku lög-
reglunnar og eðlisávísun beindu athygli hans að afskekktum
stað á vesturströnd Skotlands. Þar gerast margir undarlegir at-
burðir, en lausn gátunnar virðist þó ekki á næsta leiti. Eftir
hraða og viðburðaríka atburðarás koma svo hin óvæntu sögu-
lok. — Alistair MacLean er í essinu sínu í þessari sögu.
Ib. kr. 325,00.
Læknir kvenna
ENDURMINNINGAR MIKILHÆFS og gáfaðs læknis, FRED-
ERIC LOOMIS. — Hið mikilsvirta bandaríska tímarit, Satur-
day Review of Literature, segir um bókina m.a. á þessa leið:
„Konur, ungar sem eldri, munu finna í þessari bók ótalmargt,
sem þær þurfa að vita og vilja gjarnan vita um sjálfar sig,
og flest hugsandi fóik mun finna óblandna ánægju í leiftrandi
kímni hennar og giöggum skilningi á mannlífinu". Ib. kr. 278,00.
Svörtu hestarnir
RISMIKIL OG SPENNANDI ÁSTAR- OG ÖRLAGASAGA eftir
TARJEI VESAAS einn nafnkunnasta núlifandi höfund á Norð-
urlöndum. Með útkomu þessarar sögu hófst frægðarferill höf-
undarins og náði hámarki, er honum voru veitt bókmennta-
verðlaun Norðurlandaráðs 1963. Óhætt má fullyrða, að per-
sónur þessarar sögu og örlög þeirra muni verða lesandanum
eftirminnileg, svo og þáttur hestanna, gæðinganna góðu, sem
áttu ríkan þátt í að skapa eiganda sínum örlög. Ib. kr. 275,00.
Beverly Gray
ÞETTA ER FYRSTA BÓKIN UM BEVERLY GRAY eftir
CLARIE BLANK sem nú kemur út öðru sinni eftir að hafa
verið ófáanieg og mjög eftirspurð árum saman. Bækurnar um
Beverly Gray eru óskabækur allra ungra stúlkna, enda bæði
skemmtilegar og góðar bækur. Ib. kr. 220,00.
Verð bókanna er tilfært án söluskatts. Sendum burðargjalds-
frítt gegn póstkröfu um land allt.
I Ð IJ N N Skeggjagötu 1. Símar 12923 og J9156. Pósthólf 561
Vinsælasti höfundut
barna- og unglingabóka,\
sem nú er uppi:
%
Tvaer nýjar bækur eftir þennan vinsæla höfund eru komnar á markað,
Fimm í strandþjófaleit og Dularfullu sporin, og ennfremur er
komin út að nýju bókin Baldintáta - óþægasta telpan í skólanum.
Auk þess fást enn eftirtaldar bækur sama höfundar:
JfM<
ránið
rr
Fimm á Fagurey
Fimm í ævintýraleit
Fimm á fiótta
Fimm á Smyglarahæö
Fimm á feröalagi
Fimm á fornum slóðum
Fimm í útilegu
Fimm komast í hann krappan
Fimm í hers höndum
Fimm í skólaleyfi
Fimm í Álfakastala
Dularfulli húsbruninn
Dularfulla kattarhvarfið
Dularfulla herbergiö
Dularfullu bréfin
Dularfulla hálsmeniö
Dularfulla jaröhúsiö
Duiarfulla leikhúsrániö
Ævintýraeyjan
Ævintýrahöllin
Ævintýradalurinn
Ævintýrahafiö
Ævintýrafjalliö
Ævintýrasirkusinn
Ævintýraskipiö
Ævintýrafljótið
Verð bókanna er kr. 85,00—170,00 án söluskatts.
Sendum burðargjaldsfrítt gegn póstkröfu.
IÐUNN Skeggjagötu 1 - Símar 12923 og 19156 - Pósthólf 561
Námsbækur - Fræðibækur ■ Handbækur
Hundrað ár í Borgarnesi
Saga Borgarness í hundrað ár eftir Jón
Helgason. Mikið rit, prýtt fjölda mynda,
fróðlegt og skemmtilegt.
Sálarfræði
Ný útgáfa á sálarfræði dr. Símonar Jóh.
Ágústssonar, en bókin er svo mjög aukin
og breytt, að segja má, að um nýja bók
sé að ræða. Þetta er mikið rit og gagn-
merkt, þar sem gerð er skil almennri og
hagnýtri sálarfræði. Fjöldi mynda er til
skýringar efninu.
Barn á virkum degi
Víðkunn bók um barnauppeldi eftir barna-
sálfræðinginn Áse Gruda Skard, dósent við
háskólann I Osló. Þetta er bókin um vanda-
mál barnanna og foreldra þeirra og ein-
hver bezta handbók foreldra og annarra
uppalenda, sem völ er á. — Frú Valborg
Sigurðardóttir skólastjóri Islenzkaði.
Lagastafir
Ritgerðasafn eftir dr. jur. ÞórS Eyjólfsson,
fyrrum hæstaréttardómara, einn fremsta og
virtasta mann sinnar stéttar, sem löngu er
þjóðkunnur sem fræðimaður í lögum, há-
skólakennari og siðan hæstaréttardómari
um þrjá áratugi.
Persónuréttur
Ný útgáfa á riti dr. Jur. ÞórSar Eyjólfssonar
um persónurétt.
Kaflar úr kröfurétti
Ný útgáfa á riti Ólafs Lárussonar prófess-
ors. Útgáfuna annaðist Magnús t>. Torfa-
son prófessor.
fslenzkar dómaskrár I
Komið er út 1. bindi af Islenzkum dóma-
skrám, þar sem reifaðir eru dómar á sviði
réttarheimilda, persónuréttar, sifjaréttar,
erfðalaga, sjóréttar og skaðabótaréttar.
Arnljótur Björnsson, Ármann Snævarr og
Gaukur Jörundsson tóku saman. Ritstjóri
verksins er Ármann Snævarr háskólarekt-
or. Áður er komið út III. bindi, Refsiréttur.
II. bindi er í undirbúningi.
Hrafnkels saga Freysgoða
og Egils saga
Gefnar út af Óskari Halldórssyni námsstjóra
með nútímastafsetningu og ýtarlegum
skýringum torskilinna orða, vísna og
kvæða. Útgáfur þessar eru gerðar til notk-
unar ( framhaldsskólum, en jafnframt eru
þær heppilegustu útgáfur, sem völ er á,
til lestrar fyrir aimenning, ekki sizt ungl-
inga, sem kinoka sér við að lesa Islend-
ingasögur vegna gömlu stafsetningarinnar.
Skólaritgerðir
Leiðbeiningar um ritgerðasmið eftir Baldur
Ragnarsson kennara. Bókin er fyrst og
fremst ætluð til notkunar ( skólum, en hún
getur ekki sfður orðið til stuðnings öllum
þeim, er temja vilja sér að orða hugsan-
ir sínar skýrt og skipulega í rituðu máli.
Áður er komin út bókin Mál og málnotkun
eftir sama höfund; Eru báðar þessar bæk-
ur ánægjulegt nýmæli ( tslenzkunámi.
Þýzk málfræði
Ný kennslubók I þýzkrl málfræði eftir
Baldur Ingólfsson menntaskólakennara.
Mjög nýstárleg námsbók, sem hlotið hefur
hinar beztu undirtektir.
ÍSLBNZKAR
DÓMASKRÁR
Þekkingu og menntun má öðlast án skólavistar, ef menn leita
þekkingar í völdum náms- og fræðibókum. Og ofan á þann grund-
völl, sem lagður er meS skólanámi, verður sífeltt aS byggja meS
lestri og sjálfsnámi. Minnizt þess, aS nútíminn krefst síaukinnar
þekkingar og menntunar.
HLAÐBÚÐ • IÐUNN • SKÁLHOLT
Skeggjagötu 1 — Reykjavik — Símar 1 29 23 og 1 91 56
WBSB3.L