Morgunblaðið - 01.12.1967, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 01.12.1967, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 1. DES. 1967 21 Kvenfélag Alþýðuflokksins heldur bazar í Iðnó, uppi, laugardaginn 2. desem- ber kl. 2. BAZARNEFNDIN. Starf organista við Dómkirkjuna í Reykjavík er laust til umsóknar frá 1. janúar 1968. Umsóknir sendist fyrir 20. des. til formanns sóknarnefndar Óskars Gíslasonar, gull- smiðs Skólavörðustíg 5, Reykjavík. Sóknamefnd Dómkirkjunnar. Húsnæði til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu 400 ferm. at- vinnuhúsnæði sem er í góðri leigu. Tækifæri fyrir sparifjáreigendur að ávaxta fé sitt vel. Lysthaf- endur leggi inn nafn og heimilisfang á afgr. blaðsins merkt: „Vísitölutryggt — 286“. Nýtt úrval af kvenskóm SKÓSKEMMAN v/Bankastræti Sími 22135. Jólaskór á drengi nýkomnir Stærðir frá 22 — 42. SKÓSKEMMAN v/Bankastræti Sími 22135. 2ja herbergja íbúð Til sölu er nýleg stór og rúmgóð 2ja herbergja íbúð á hæð í húsi við Laugarnesveg. fbúðin er í ágætu standi. Gæti orðið laus fljótlega. Ágætt út- sýni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fastcignasala. Suðurgötu 4. Sími 14314. Bolvíkingar Spiluð verður félagsvist sunnudaginn 3. desember kl. 3 að Lindarbæ, uppi. — Kaffiveitingar. Mætið vel og stundvíslega. Takið með ykkur gesti. Bolvíkingafélagið. Ensk gólfteppi Verð kr. 350.— pr. ferm. og kr. 608.— pr. ferm. Fljót og góð afgreiðsla. LITAVER S.F. Grensásvegi 22—24, sími 30280, 32262. Samkór Kopa- vogs heldur samsöng NÆSTKOMANDI laugardag heldur Samkór Kópavogs sinn fyrsta samsöng í Kópavogsbíói kl. 5 síðdegis, og verður hann endurtekinn laugardaginn 9. des. á sama tíma. Á efnisskránni verða verk eft- ir innlenda og erlenda höfunda og má nefna, Sigfús Halldórsson, Jón Leifs og Sigvalda Kaldalóns úr hópi innlendra höfunda. Einnig verður flutt lítið verk eftir J. S. Bach og syrpa úr Leð- urblökunni eftir Strauss og syng- ur Eygól Viktorsdóttir einsöngs- hlutverk syrpunnar. Undirleik annast Carl Billich. Flest lögin eru útsett af söng- stjóranum Jan Moravek. Kórinn syngur að þessu sinni aðeins fyrir styrktarfélaga sína og er fullskipað á báða sam- söngvana. Öllum er að sjálf- sögðu heimilt að gerast styrkar- félagar kórsins og hefst nýtt starfsár að loknum þessum sam- söngvum og skal þeim sem á- huga hafa, bent á að hringja í síma 40767 þar sem allar upp- lýsingar verða fúslega veittar. Lifondi ljós dönsbu kertin, sem brenna án þess að renna. mikið úrval. Blómaljósin eftirspurðu fást nú aftur, aðeins kr. 25.00, stk. og stóru ítölsku stráin í öllum megnbogans litum. AUt á gamla verðinu. EDEN Egilsgötu EDEN Hveragerði IÚÐA SNDtm Smíði á IIMNIHURÐUM hefur veriö sérgrein okkar uiri érabil Kynnið yður VERÐ G/EÐI AFGREIÐSLU FREST Í.M. SIGURÐUR ELÍASSON% Auðbrekku 52 - 54, Kópavogi, sfmi 41380 og 41381 Berklavörn Reykjavík heldur félagsvist að Brautarholti 4 (Danssal Heiðars Ástvaldssonar) laugardaginn 2. des. kl. 20.30. — Góð verðlaun. Mætið vel og stundvíslega. Norsk og ensk skífa mjög falleg á tröppur, gólf og veggi fyrirliggjandi. Einnig granít, marmari og travertine. Gamalt verð. S. HELGASON H.F. Súðarvogi 20. — Sími 36177. Skrifstofuhúsnæði Til leigu er skrifstofuhúsnæði á 2. hæð að Suður- landsbraut 10 frá og með 1. janúar 1968. IIAGTRYGGING H.F. Eiríksgötu 5 — Sími 38580. Til leigu 5 herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Hvassaleiti. Bíl- skúr fylgir. — Nánari upplýsingar gefur Málflutnings og fasteignastofa, Agnar Gústafsson, hrl., Björn Pétursson, fasteignaviðskipti, Austurstræti 14, símar 22870, 21750. Til jólagjafa Inniskór á börn og fullorðna. SKÓSKEMMAN v/Bankastræti Sími 22135. SÍMABORÐ jawmm w W |S 'f Þægilegt sæti, hentugar hiilur fyrir síma og símaskrár, ódýrt. ' .niúmW Fást í flestum húsgagna- verzlunum. GÓÐ TÆKIFÆRIS- í .mi jr 11|S OG JÓLAGJÖF. TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐIÐ Leifsgötu 4. X BLAÐBURÐARFOLK OSKAST í eftirtalin hverfi Lambastaðahverfi — Granaskjól — Laugarásvegur — Ilverfisgata I — Akurgerði — Langahlíð — skipholt II — Frcyjugata — Laufásvegur I. Talið v/ð afgreiðsluna i sima 10100 fits’jpjtM&iHifci

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.