Morgunblaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 1. DES. 1967 Koma heimsmeistaranna íþrdttaviðburður ársins Rétt stefrca að fá hingað sterkustu lið heims KOMA heimsmeistaranna í hand knattleik, er einhver mesti við- burður á sviði íþróttanna hér- lendis á liðandi ári. Hvernig sem leikirnir fara nú, þá er það stað- reynd, að handknattleiksmenn okkar hafa unnið sér það traust, að lið heimsmeistara ekki aðeins „þigg'ur" boð hing-að, heldur VILL koma hingað og telur sér það ávinning í baráttunni fyrir fleiri sigrum, eða að minnsta kosti að halda í þá titla sem unnizt hafa. Knaftspyrna: Hollending- ar unnu Rússa Landslið Rússa í knattspyrnu tapaði fyrsta leiknum í keþnis- för sinni um Evrópu. Sovétmenn töpuðu fyrir Hollendingum í Amsterdam 1—3 i fyrra kvöld og komu úrslitin mjög á óvart. Landslið Rússa leikur næst við heimsmeistarana England, þá Austurríki og loks Ungverja- land. Deildokeppnin í Englnndi Tékkneska liðið gekk óslitna sigurgöngu á síðustu hekns- meistarakeppni og atlir eru á einu máli um það, að heimsoneist aratitillinn vann liðið verðskuld- að. Handknattleikur hefur lengi staðið með miklum blóma í TékkósJóvakíu og fyrir rúrnuim áratug héldu þeir sama titli og nú og landslið þeirra og félags- lið byggja því á traustum grunni hið mikla og góða gengi sitt fyrr og nú. Ýmsutm kann að finnast að HSÍ færist mikið í fang er það fær heimsmeistaraliðið hingað til lands til tveggja' landsleikja. En sú stefna er hárrétt. Þegar um leikina var samið, var að sjálfsögðu eklki vitað, hvernig ísl. landsbðið yrði þá er til leik- daganna kæmi. Slíkt verður ai- drei vitað með árs fyrirVara eða svo, eims og oft er milli samninga og leikdaganna. En ef samband- ið sér ekki fyrir nægum verk- efnum og nógu stórum, er hætt við að fljótlega dofni yfir íþrótt- inni. Handknattieiksíþróttin hefur staðið frernst íþróttagreina af- rekslega séð, ef miðað er við það bezta sem til er. ísl. liðið hefur unnið stóra sigra og aðdáunar- verða, þrátt fyrir lélega aðstöðu til undirbúnings á árum áður. Þetta vita Tékkar mæta vel. Síðast þegar við mættum Tékk- um — á HM í Þýzkailandi 1911 — varð jafntefli 15—15 og það 24 lið keppa á hausfmóti TBR Unglingar keppa um helgina 5. umferð í deildabikarnum í Englandi var leikinn s.l. máð- vikudag og urðu úrslit leikja þessi: Burnley — Arsenal 3—3 Derby Co. — Darlington 5—4 Huddersfield — Fulham 1—1 Þar sem Leeds lék í borga- keppni Evrópu gegn Partizan — Belgrad, var leiknum gegn >toke City í 5. umferðinni frestað. Dar hmgton, sem leikur í -4. deild hefur nú fallið út úr keppninni með tapinu gegn Derby, en Dar- lington barðist til leiksloka og þótti standa sig með afbrigðum vel í keppninni. Jafnteflisieik- irnir verða leiknir á ný á heima- völlum Arsenal og Fulham. ÁRLEGT haustmót Tennis- ob badmintonfélags Reykjavíhur fór fram sl. laugardag i íþrótta- húsi Vals. Haustmótið er innan- félagsmót og eingöngu keppt í tvíliðaleik og gefinn forgjöf. Alls kepptu 24 lið í þremur flokkum. Úrslit urðu sem hér segir: 1. Meistara. og fyrsti flokkur. voru íslendingar sem jöfnuðu á síðustu mínútum 3 marka for- skot Tékka. Þeir vita líka að ísl. liðið vann Svía í HM 1964 en Svíar og Tékkar hafa oft skipzt á um að bera heimsmeistaratitil. Þeir koma því ekki hingað verulega sigurvissir, iheimsimeistararnir — og ætti slíkt að gleðja hjarta sérhvers íþróttasinnaðs íslend- ings. ■k Hvar stöndum við. ísl. handknattleikur hefur ekki virzt eins góður í haust og oft áður. Að vísu sýndu Fram og FH ágæta leiki við dan.ska liðið Stadion, en þeir leikir geta ekki talizt sér- staklega góð viðmiðun. Fram- liðið glopraði niður, að þvi er virtist, öruggum sigri gegn júgóslavnesku meisturunum Partizan. Og svo kom skellur- inn ytra er Partizan vann 24:9. Þegar ofan á bætast mis- jafnir leikir félaganna í Rvíkurmóti og tap landsliðs- ins fyrir pressuliði, virðist máttur land.sliðsins ekki eins sannfærandi og oft áður. Og svo gerðust þeir stór- viðburðir að fyrirliði lands- liðsins um árabil og „fastur" leikmaður þess í áratug, er skyndilega ekki talinn nógu góður. Þetta varð hátt fall hjá Gunnlaugi, því í augum fjöl- margra hefur hainn og er tal- inn burðarás í landsliðinu — maður sem sópar að, maður sem mótherjarnir óttast, mað- ur sem getur bætt örlitlu við, þegar kraftamir virðast þrotn ir. SigurvegaraT urðu og nrepptu þar með Walbomsbikarinn, þeir Jón Árnason og Viðar Guðjóns- son. (Höfðu — 10 í forgjöf). Til úrslita léku þeir við Garðar Al- fonsson og Steinar Petersen (— 6 í forgjöf) og unnu þá iéttx lega í tveimur lotum. 2. Kvennaflokkur: Halldóra Thoroddssen og Hulda Guðmundsdóttir hlutu Unnarbikarinn með því að sigra í úrslitum þær Guð- mundu Petersen og Jónín.x Niel- jóiiníusardóttur eftir jafna keppni, sem tók þrjár lotur 7:15, 15:9, 15:10. 3. Fyrsti flokkur A. Þar sigruðu t veir ungir og efnilegir leikmenn, Magnús Magnússon og Sveinn Kjartans- son. Unnu þeir í úrslitum í jöfn um leik þá Guðjón Jónsson og Berg Jónsson, 15:12, 15:12. Næsta laugardag verða ieikn- ir úrslitaleikir í innanfélagsmóti TBR. fyrir sveina (12—14 ára), drengi (14—16 ára) og unglinga (16—16 ára), sem' staðið hefur yfir að undanförnu og iaugar- daginn 16. desember nk. gengst TBR. fyrir opnu einliðamótí fyr ir aldursflokkana 12—18 ára, bæði drengi og stúlkur. Verður það mót auglýst á næstunnL Evrópubikorinn í Evrópubiikarnum (meistara- lið) urðu úrslit þessi: Real Madrid — Hvidövre 4—1 Manchester Utd. Sara- jevo 2—1 Einract Briinswick — Rapid Vienna 2—0 Juventus — Rapid Buk- arest 1—0 Real Madrid, Manchester Uni- ted, Eintract Briiswick ásamt pólska liðinu Gornik Zabre eru öll komin í'átta liða úrslit. Eftir að hafa tapað fyrri leikn um gegn Nap>oli með 4—1, igr- aði skozka liðið Hibernian seinni leikinn með 5—0. Þessir leikir voru liðir í bikarkeppni borga- iiða Evrópu. Metsölur n knattspyrnu- mönnum Sheffield United hefur selt inn herjann Alan Birchenall fyrir 100 þúsund pund til Ohelsea. Þetta er annar framherjinn sem Sheffield Utd, selur fyrir metupphæð, en félagið seldi miðherjann Mick Jones til Leeds fyrir nokkrum vikum fyrir sömu upphæð. Sheff ieid Utd. hefur á hinn bóginn keypt Willie Carlin frá Carlisie og Colin Addison frá Arsenal og greitt 40 þús. pund fyrir hvorn. Sheffield Utd. er næstneðst í fyrstu deild og hafa átt í erfið- leikum undanfarið ef ekki fjár- hagslega þá knattspyrnulega séð. ★ Hver er mælistikan. Ég hef þá trú að landsliðs- nefndin ha-fi ekki notað sömu mælistiku við Gunnlaug og aðra liðsmenn landsliðsins. Gunnlaug- ur hefur léngi verið yfirburða- maður, stundum borið ægis- hjálm yfir aðra liðsmenn. Hann eldist sem aðrir og víst er að hann prýðir ekki nú sama æsku- Hann er tekinn að dala. En mál- ið er ekki svo auðveldlega af- greitt. Ég er anzi hræddur um að landsliðið verði án fleira-en Gunnlaugs sjálfs á sunnudaginn. Gunnlaugur hefur að því er virð ist einkar hvetjandi áhrif á sam- herja sína — áhrif efla sérhvert lið. Skoðun mín er sú, að fyrr hefði fjörið og áður. En ennþá hefur j Gunnlaugur átt að missa forystu hann ekki misst það mikið, að hlutverkið í lamdsliðinu, en missa hann þoli ekki samanburð við næstum hvern sem er í lands- liðinu — og í flestum tilfellum vinnur hann samanburðinn. En sú staðreynd, að hann er ekki sami fjörhesturinn og hann var, hefur sennilega blindað nefnd- ina sem velur, og hún afgreitt Gunnlaug með því að segja: allt í einu — fyrirliðastöðu og allt hitt. Og sé ég þó ekki hvor aðilinn missir meira Gunnlaugur eða landsliðið, við svona skyndi- ákvarðanir. Landsliðið missir sannarlega svip er hann hverfur — að Ragnari, Birgi og fleiri per sónuleikum horfnum þaðan. — A. St. Reykjavíkurmeistarar Fram í 1. flokki karla. Reykjavíkurmeistarar Fram í 1. flokki kvenna. Reykjavíkurmeistarar Fram í 3. flokki karla. Island í HM1970 STJÓRN HSÍ hefur tilkynnt þátt töku íslands í næstu heimsmeist arakeppni, sem háð verður í Frakklandi 1970. Undankeppni mun hefjast eftir áramót 1968/ 69. Þá hefur verið rætt um Norð- urlandamót — 4 ára keppni — á fundum norrænna rá'ðamanna. Allt er í deiglunni með það mái ennþá, því Svíar hafa skipt um skoðun, en málið verður nánar rætt. Tilkynnt hefur verið þátttaka í unglingamótum Norðurlanda Mót pilta verður í Tönsberg í Noregi 29.—31. marz og mót stúlkna á sama tíma í Lögstör við Álaborg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.