Morgunblaðið - 01.12.1967, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 01.12.1967, Qupperneq 32
FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1967. T = TVÖFALT « „ EiNANGRUNARGLER 20ára reynsla heriendis Köíiaama*toíUii.-s*ákMa«ii. Framhaldsrannsókn á máli Lord Tedder Frá aðalfundi skreiðarframlei ðenda í gær. f ræðustól er Hannes Hall, fulltrúi, og les reikn- inga sambandsins, en næstur honum til vinstri er Ingvar Vilhjálmsson, stjórnarformaður, og við hlið hans situr Bragi Eirík sson, framkvæmdasjóri. -- Neyöarástand er að skapast vegna lokunar Nígeríumarkaös Sagt frá aðalfundi Sambands skreiðarframleiðenda AÐAEFUNDUR Samlags skreið- arframleiðenda var haldinn að Hótel Sögu fimmtudaginn 30. nóvember 1967. Fundarstjóri var kosinn Jón Árnason, alþing ismaður, Akranesi og fundarrit- ari Hannes Hall. Framkvæmda stjóri Samlagsins Bragi Eiriks- son las skýrslu stjórnarinnar fyrir framleiðsluárið 1966. Fer hér á eftir útdráttur úr skýrsl- unni. Af framleiðslu ársins 1966 hafði Samlagið flutt út um 2.580 tonn til eftirtalinna landa: Tiil Afríku 2.068,8 to. — Ítalíu 471,3 — — Englands 15,8 — — Bandaríkjanna 2,5 — — Holilands 1,1 — Verð á skreið hafði yfirleitt farið hækkandi á undanförnum árum, og var gott útlit með sölu á skreið allt fram til þess tíma er borgarastyrjöldin brauzt út við sjálfstæðisyfirlýsingu BI- FRAMHALDSRANNSÓKNINNI í máli skipstjórans á brezka tog- aranum Lord Tedder er nú lokið fyrir sakadómi Reykja- víkur. Dómkvaddir voru tveir kunnáttumenn um botnvörpu- veiðar, þeir Nikulás Jónsson og Steinþór Arnason, til að láta uppi álit sitt á því, hvort varpa sú, sem varðskipið Óðinn slæddi upp á svipuðum slóðum og Lord Tedder var tekinn á sínum tíma, gæti verið frá togaranum. Einnig voru teknar skýrslur af AFRA í maílok siðastliðinn. Nokkur skreið var þá eftir í land in.u sem ætlunin var að dreifa á mánuðina fram að þekn tkna er nýja framleiðslan væri til- búinn til afskipunar. Stjórn Nigeriu, sem situr í Lagos setti þá hafnbann á Biafra, og þýddi þessi ákvörðun að öllum skip- uim, sem sigldu tiil hafnarborga Framhald á bls. 24. varðskipsmönnum um fund vörpunnar. Matsgjörð dómkvöddu mann- anna tveggja hefur nú verið lögð fram og segir þar, að þeir vilji ekki fuilyrða. að þarna sé um vörpu Lord Tedders að ræða, en h'ns vegar sárist tog- vírendar vörpunnar við vírenda þá, sem teknir voru af togvindu togarans í rannsókn málsins á Seýðisfirði. Að öðru leyti gátu þeir ekki fundið neitt, sem ótví- rætt benti til þess, að þetta væri varpa togarans Lord Tedder. Framhaldsrannsókninni fyrir sakadómi Reykjavíkur stjórnáði Ölafur Þorláksson, sakadómari, en dóminn skipuðu auk hans skipstjórarnir Halldór Ingimars- son og Karl Magnússon. Embætti út- varpsstjóru auglýst loust MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ auglýsti í gær laust til umsókn- ar embætti útvarpsstjóra, en Vil- hjálmur Þ. Gíslason, Sem gegnt hefur störfum útvarpsstjóra mun hætta innan skamms vegna aldurs. Samkvæmt upplýsingum Birgis Thorlacius, ráðuneytis- stjóra er umsóknarfrestur til 23. desember. Dómur Kjaradóms opinberra starfsmanna: LAUN VERÐI ÖBREYTT Almenn afboðun verkfalla Aldurshœkkanir eftir 5 ár í stað 6, 8 ár í stað 10 og 12 ár « stað 15 1 GÆR kvað Kjaradómur upp dóm um kjör opinberra starfs- manna frá 1. janúar. Meginefni dómsins er að laun skuli vera óbreytt. Smávægilegar breyting- ar eru gerðar á vinnutímaregl- um og aldurshækkanir verða nú örari en áður. Þannig fá menn nú aldurslækkun eftir fimm ára starf í stað sex áður, eftir starf í átta ár í stað tíu ára starfs- tíma áður og eftir tólf ár í stað fimmtán ára. Kröfur opinberra starfsmanna voru um stórfeldar kjarabætur. Kjaradómurinn, sem féll í gær gildir fyrir árin 1968 og 1969. Nokkrir starfshópar hafa fengið styttan vinnutíma að fremur óverulegu leyti, en dag- leg skylduvinna kennara hefur ltngzt, verður nú frá kl. 8 til kl. Séra Ragnar Fjalar Lórus- son hlant flest atkvæði TALIN hafa verið atkvæði í prestskosningum, er fram fóru í Hallgrímsprestakalli í Reykja- Séra Ragnar Fjalar Lárusson. vík siðastliðinn sunnudag. At- kvæði greiddu alls 3401, en flest atkvæði hlaut séra Ragnar Fjal- ar Lárusson, 812 atkvæði. Séra Páll Pálsson hlaut 688, séra Ing- Framhald á bös. 24. 17 í stað kl. 9 til kl. 17 rúmhelga daga og kl. 8 til kl. 12 í stað kl. 9 til kl. 12 á laugardögum. Þá er 1. desember feldur nið- ur sem frídagur. MBL. sneri sér í gær til Snorra Jónssonar, frkvstj. Alþýðusambands fslands og spurðist fyrir um aflýsingar áður boðaðra verkfalla um 50 meðlimafélaga ASf. Snorri Jónsson sagði að um almenna afboðun væri að ræða hjá þessum félögum. Fleiri aðilar gerðir bókhaldsskyldir og nánar kveðið á um gerð og frágang bókhalds í GÆR var lagt fram á Alþingi stjórnarfrumvarp til laga um bókhald. Felast í frumvarpinu all mikiar breytingar frá gildandi bókhaldslögum, en þau eru frá 1938. Helztu nýmæli eru, að nán- ar er til tekið en áður hverjir skuli vera bókhalsskyldir. Gert er ráð fyrir skyldu ýmisisa smá- atvinnurekenda til að færa ein- hliða bókhald. Sett er sú megin- regla, að kröfur til bókhalds skuli í hverju tilfelli miða við það, sem telst góð bókhalds- eða reikningsskilavenja. Skýrgreint er við hvaða þarfir skuli miða bókhaldið, og hvaða kröfur skuli gerðar til skýrleika þess. Því Prentarar og bókbindarar aflýstu verkföllum PRENTARAR og bókbindarar aflýstu verkfallsboðun á fundum síðdegis í gær, en verkfallsboð- unin var miðuð við að verk- fallið hæfist á miðnætti síðast- liðinu. Að afioknum fundi prentara, er haldinn var í Iðnó, náði Mbl. tali af Jóni Ágústssyni, for- manni HÍP og spurðist fyrir um ákvörðun fundarins, Jón sagði, að verkfallinu hefði verið af- lýst á sömu forsendum og önn- ur stéttarfélög hefðu haft fyrir sínum ákvörðunum. Tillaga um að verkfailinu yrði aflýst, var borin ffam af stjórn félaganna og var hún samþykkt einróma að sögn Jóns. aðeins er veitt heimild til að nota laus blöð og kort við bókhaldið, að þau séu hluti af öruggu og skipulegu kerfi. Ráðherra setur í reglugerð nánari fyrirmæli um notkun slíkra bókhaldsgagna og þá einkum til að tryggja öryggi reikningsfærslunnar: Sett eru ný ákvæði um birgðatalninga- bækur og nánari reglur um frum bækur. Ákvæði um gerð árs- reikninga og eignamat eru að verulegu leyti ný og ráðherra er veitt heimild til þess að setja með reglugerð fyrirmæli um framkvæmd laganna og þar með talið að fyrirsikipa staðlað bók- haldsiskipulag fyrir ákveðnar at- vinnugreinar . Sem fyrr segir eru eldiri bók- haldslög frá 1988 og segir m.a. í greinargerð frumvarpsins, að á þeim árum sem síðan erru líðin, hafi orðið svo stórfelldar breyt- ingar á atvinnuháttum hér á iandi, að æskHegt væri að færa lögin til meira samræmis við þessar breyttu aðstæður . Frumvarpið er samið af nefnd er skipuð var til þess að tilhlut- an fjármálaráðuneytisins. í nefndinni áttu sæti Guð- Framhald á bls. 12

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.