Morgunblaðið - 09.12.1967, Side 6

Morgunblaðið - 09.12.1967, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. DES. I98T Fatnaður — seljum sumt notað, sumt nýtt. allt ódýrt. LINDIN, Skúlagötu 51 - Sími 18825. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 . Sími 30135. Ódýr og falleg jólagjöf Sokkahlífar í mörgum lit- um, stærðir 22—39. Dansk- ar kliniktöfflur komnar. Gull. og silfur-sprautun. Skóvinnustofan við Lauiga læk, simi 30155. Húsbyggjendur Við framleiðum viðarþiljur í öllum viðartegundum. At- hugið verð og gæði. Smíða- stofan Almur, Ármúla 10, simi 81315. Bókhaldsskrifstofa Karls Jónssonar, sími 18398, tekur að sér allt venjulegt bókhald. Stúlka óskast sem allra fyrst á gott heim- ili í Englandi. Uppl. í sim- um 30246 og 24511. Til sölu er Mobylette í góðu standi, árg. 1967. Selst ódýrt. Uppl. í síma 36, Skagaströnd. Stórt amerískt ungbamarúm til sölu, simi 35923. Athugið Hjá okkur fáið þið ódýrar kventöfflur fyrir jólin. — Verð 165.00 og 135.00. — Oturbúðin, Mjölnisholti 4, sími 10659. (Inngangur frá Laugavegi). Klæði og geri við bólstruð húsgögn, Strand- götu 50, Hafnarfirði, sími 50020. Sendiferðabíll Commer 1965 til sölu á hag stæðu verði, ef samið er strax. Stöðvarpláss getur fylgt. Uppl. í síma 42225. Tauþurrkari Til sölu er mjög lítið not- aður tauþurrkari, General Electric, vegna fluttnings. Verð 9.000.00. Uppl. í síma 12996. Silfurdiskur Til sölu er handútskorinn silfurdiskur á fæti. UppL í síma 12998. Hestamenn Hnakkur og beizli er vin- sæl jólagjöf. óbreytt verð. Stefán Pálsson söðlasmið- ur, Faxatúni 9, Silfurtúni, Garðahreppi. Til sölu fallegur amerískur brúðar- kjóll (atlasksilki) nr. 16. Verð kr. 2000.00. Uppl. í síma 37601. Kristskirkja í Landakoti. (Teikning Guðjóns Samúelssonar prófessors.) Þar verða þrjár messur á sunnudag. Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Hámessa kl. 10 árdegis og lágmessa kl. 2 síðdegis. Tómas skáld Guðmundsson orðaði það á þessa Ieið um Landakotshæð: vÞar gnæfir hin gotneska kirkja." Dómkirkjan Messa kL 11. Séra Jón Auð- uns. Messa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Ungt fólk aðstoðar. Laugarneskirkja Messa kl. 2. Bamaguðsþjón- usta kl. 10. Séra Garðar Svav- arsson. Grensásprestakall Bamasamkoma kl. 10.30 í Breiðagerðisskóla. Messa kl. 2. Séra Felix Ólafsson. Háteigskirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Neskirkja Messa kl. 11. Bamasamkoma fellur niður. Séra Jón Thorar- ensen. Mýrarhúsaskóii Bamasamkoma kl. 10. Séra Frank M. Halldórsson. Hallgrímskirkja Barnasamkoma kl. 10. Systir Unnu Halldórsdóttir. Messa kL 11. Dr. Jakob Jónsson. Fíladelfia, Reykjavík Guðsþjónusta kl. 8. Ásmund- ur Eiríksson. Bústaðaprestakall Barnasamkoma í Réttarholts- skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Óiafur Skúlason. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 2 á vegum fyrrverandi sóknarpresta. Fyrr- verandi prófastur séra Jakob Einarsson messar. — Heimilis- prestur. Keflavíkurkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. — Bjöm Jónsson. Ytri-Njarðvik Messað í Stapa kl. 2. Björn Jónsson. Borgarneskirkja Messa kl. 2. Vígt nýtt pípu- orgeL Séra Leó Júliusson. Oddi Messa kl. 2. Séra Stefán Lár- usson. Hella Bamasamkoma kl. 11. Séra Stefán Lárusson. i Aðventkirkjan Guðsþjónusta kl. 5. — Júlíus Guðmundsson. Langholtsprestakall Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Hafnarf jarðarkirkja Bamaguðsþjónusta kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Garðar Þor- steinsson. Kristskirkja í Landakoti Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Há- messa kl. 10 árdegis. Lágmessa kl. 2 síðdegis. Garðakirkja Barnasamkoma í skólasalnum kL 10.30. Séra Bragi Friðriks- son. , Kál fatjarna rk i rk ja Barna- og æskulýðsguðsþj ón- usta kL 2. Séra Bragi Friðriks- son. Fríkirkjan i Reykjavík Barnasamkoma kl. 10.30. — Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Bjömsson. Mosfellsprestakall Messa á Mosfelli kl. 2. Séra Bjami Sigurðsson. Ásprestakall Barnasamkoma í Laugarásbíói kl. 11. Messa kl. 5 í Laugarnes- kirkju. Séra Grlmur Grímsson. Kópavogskirkja Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Gunnar Árna-^ f dag, 9. des., verða gefin saman i hjónaband í Dómkirkjunni af síra Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Sigrún Guðmundsdóttir, Guð- mundssonar, rafm., og Kristinn Bjamason Kristjánssonar heild- sala. Heimili brúðhjónanna verður á Sunnuvegi 27. í dag verða gefin saman í hjóna- band I Keflavikurkirkju, af séra Birni Jónssyni, ungfrú Aldís Har- aldsdóttir, hárgreiðsludama, og Jón Ingi Guðmundsson, flugvirki. Heimili þeirra verður að Háaleiti 26 í Keflavik. 1. desember opinbemðu trúlofun sína, Hildur Jónsdóttir, Miðbraut 18, Seltjamamesi, og Sigmundur Karl Ríkhardsson, Sundlaugavegi 20, Reykjavík. FRÉTTIR Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristileg samkoma sunnudagin 10. des. Sunnudagaskóli kl. 11. — Opinber samkoma kl. 4. Bæna- stund alla virka daga kl. 7 e. h. Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar er tekin til starfa. Umsóknum veitt móttaka til 16. des. hjá Sig- urborgu Oddsdóttur, Álfaskeiðí 54, sími 50597. — Nefndin. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóu- hlíð 16, sunnudagskvöldið 10. des. kl. 8. Verið hjartanlega velkomin. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur fyrir stúlkur og pilta, 13—17 ára, verður í Félagsheimll- inu mánudagskvöldið 11. des. Opið hús frá kl. 7.30. — Frank M. Hall- dórsson. Hjálpræðisherinn Úthlutum fatnaði daglega til 22. des., frá kl. 13,00 til 19,00. Hjálpræðisherinn Sunnud. kl. 11: Helgunarsam- koma. Kl. 20,30: Hjálpræðissam- koma. Kaptein Djurhuus og frú og hermennirnir taka þátt í samkom- um dagsins. Aliir velkomnir. — Mánud kl. 16 hafa Heimilasam- bandið og Hjálparflokkurinn sam- eiginlega samkomu. Aðventuhug- leiðing. Allar konur velkomnar. Hjálpræðisherinn Sunnud. kL 2 e.h.: Sunnudaga- skóli. Öll börn velkomin. Filadelfía, Reykjavík Almenn seamkoma sunnudags- kvöld 10. des. kl. 8. Ræðumaður: Daniel Glad, ef engin forföll verða. ■"visöngur. Slysavarnadeildin Hraunprýðl, Hafnarfirði, heldur afmælisfund sinn i Sjálf- stæðishúsinu þriðjudaginn 12. des. kl. 8,30. Til skemmtunar: Hug- vekja, tvísöngur, upplestur. Kvenfélag Bústaðasóknar Jólafundurinn er í Réttarholts- skólanum mánudagskvöldið kl. 8.30. Húsmæðrakennari kemur 1 heim- sókn. Sóknarprestur flytur jóla- >rAf því að hann leggur ást á mig, mun ég frelsa hann, og bjarga honum, af því hann þekkir nafn mitt“. (Sálmarnir, 91, 14). f dag er Iaugardagur 9. desem- ber og er það 343. dagur ársins 1967. Eftir lifa 22 dagar, 7. vika vetrar byrjar. Árdegisháflæði kl. 11.43. Síðdegisháflæði kl. 24.00. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, stmsvara Læknafélags Reykjavik- ur. Slysavarðstofan í Hellsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin tetvarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, simi 1-15-10 og laugard. kl. 8—L Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavik vikuna 2. des. til 9. des. er í Reykjavíkurapóteki og Vesturbæj- arapóteki. Næturvakt sjúkrahúsa Keflavík- ur: 8. des. Jón K. Jóhannsson. 9. og 10. des. Kjartan Ólafsson. 11. des. Arnbjöm Ólafsson. 12. og 13. des. Guðjón Klemenzs. 14. des. Jón K. Jóhannsson. Næturlæknir í Hafnarfirði Heigarvarzla laugardag til mánu dagsmorguns; 9.—11. des. er Sig- urður Þorsteinsson, simi 52270. — Aðfaranótt 12. des. Grímur Jóns- son, sími 52315. Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð 1 Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 fJi. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 og 3-37-44. Orð lífsins svarar í síma 10-000. □ Gimli 596712117 — 1. Innpökkuð jólatré frá Alaska Við brugðum okkur suður í gömlu aldamótagarðana í gær, þar sem gróðrarstöðin ALASKA er núna til húsa. Þeir voru þar að hengja upp mikið magn af jólatrjám, enda má segja, að nú sé jólatrjáatíð á tslandi. Til nýjunga mátti teljast, að þeir í Alaska afhenda viðskipta- vinunum trén innpökkuð í nylonnet, til að hlífa þeim við skemmd- um. Auk þess fylgir hverju tré pappaspjald, sem leysa á upp í vatninu í jólatrésfætinum, og þá berst um rætur trésins efni, sem hindrar eldsvoða, og styrkir tréð jafnframt, þannig, að nálarnar falla síður af. Jón H. Björnsson í Alaska, sagði okkur, að trén, sem hann hefði nú til sölu væru dönsk, bæði aðalgreni og venjulegt. en væntanlegt væri greni frá Þýzkalandi og Bandaríkjunum. Þau tré, sem nú fengjust væru höggvin tveim dögum áður en þau lögðu af stað í ferðina hingað, og þessvegna nýjabrum á þeim. Þannig koma jólatrén fagurlega pökkuð í nylonnet frá Alaska. Myndina tók Ólafur K. Magnússon í gær. hugleiðingu. Gestir velkomnir. Kvennadeild Slysavarnafélagsins I Reykjavik Jólafundur deildarinnar verður haldinn að Hótel Sögu mánudag- inn 11. des. kl. 8.30. Jólahugvekja: Séra Óskar J. Þorláksson. Einsöng- ur: Magnús Jónsson, óperusöngv- ari. Undirleik annast Ólafur V. Albertsson. Kaffidrykkja og fleira. Iðunarfélagar Fundurinn að Freyjugötu 27 fellur niður í kvöld vegna kulda í húsinu. Bræðrafélag I.angholtssafnaðar heldur fund í safnaðarheimilinu þriðjudaginn 12. des. kl. 8.30. — (J ólaf undurínn). Kvenfélag Langholtssafnaðar heldur fund í Safnaðarheimilinu mánudaginn 11. des. kl. 8.30. Frú Þóra Pálsdóttir, húsmæðrakennari, hefur sýnikennslu á smurðu brauði og fleira. Kristniboðsfélag karla Síðasti fundur fyrir jól kl. 8.30 á mánudag í Betaníu. Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar Fundur verður haldinn úti i sveit miðvikudaginn 13. des. kl. 9. Kennt verður tauþrykk. Happdrætti til ágóða fyrir barnaheimilið Riftún. Vinningar: 3713 flugferð til Kaupmannahafnar, 266 tevagn, 1958 útvarp, 2992 armbandsúr, dömu, 2900 armbandsúr, dömu, 1144 armbandsúr, herra, 4924 Cent- uru-kallkerfi, 265 armbandsúr, herra, 4884 brúða. Upplýsingar 1 síma 17631. Vinnings ber að vitja innan tveggja mánaða. Ekknasjóður Reykjavíkur Styrkur til ekkna látinna félags- manna verður greiddur I skrif- stofu Kveldúlfs hf., Vesturgötu 3, alla virka daga nema laugardaga. Barnastúkan Svava heldur afmælis- og jólafund sinn í Góðtemplarahúsinu kl. 2 á sunnu daginn. Leikrit, upplestur og margt fleira til skemmtunar. Skákheimili TR Fjöltefli fyrir unglinga í dag kl. 2—5. Bragi Kristjánsson teflir. sd NÆST bezti Hvað notar þú til þess að fá gólfin hjá þér svona gljáandi? Svarið var: Manninn minn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.