Morgunblaðið - 09.12.1967, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. DES. 1967
7
Gaman að skrifa ykkur bréf
Með myndinni liér að oi'an fengum við eftirfarandi línur frá Ólafi
Gylfa Gylfasyni.
„Þessi jólasveinn heitir Giljagaur. Ég er 9 ára. Mér finnst voða-
lega gaman að senda ykkur bréf. Ég ætla að segja ykkur frá skól-
anum. Kennarinn minn heitir Friðrik. Mér finnst voðalega gam-
an í skólanum. Nú ætla ég að hætta að scgja ykkur meira í dag.
Verið þið nú blessuð og sæl. Gleðileg jól. Gylfi.> •
Prentarakonur
Jólafundur kvenfélagsins Eddu
verður haldinn mánudaginn 11.
des. kl. 8 í Félagsheimili prent-
ara. Jólamatur, upplestur, jóla-
bögglar.
Frá Mæðrastyrksnefnd
Munið jólasöfnun Mæðra-
styrksnefndar á Njálsgötu 3,
sími 14349, opið virka daga frá
kl. 10—6 og i fötunum frá kl.
2—6. Styrkið bágstaddar mæður,
sjúkiinga og gamalmenni.
Skaftfellingafélagið
heldur skemmtifund í Brautarholti
4, laugardaginn 9. des. kl. 9 stund-
víslega.
Langholtsdeild AA samtakanna
fundirnir eru í Safnaðarheimili
Langholtskirkju á laugardögum
kl. 2 e.h.
Kvennadeild Borgfirðingafélags-
ins heldur fund þriðjudaginn 12.
des. kl. 8,30 í Hagaskóla. Unnið
verður að Jólaglaðningnum. —
Myndsýning. Mætið vel.
Kvenfélagið Keðjan. Keðjukon-
ur, munið. basarinn sunnudaginn
10. des. að Bárugötu 11, kl. 3,00.
Tekið verður á móti munum á bas
arinn að Bárugötu 11, laugardag-
inn 9. des., frá kl. 4—7.
Keflavík
Samkoma verður í Keflavíkur-
kirkju sunnudaginn 10. des. kl.
4.30. Jónas Þórlsson talar. — Allir
velkomnir. Kristniboðssambandið.
Boðun fagnaðarerindisins
Almenn samkoma í Hörgshlíð 12,
kl. 8 á sunnudagskvöld.
Kvenfélag Lágafellssóknar,
Kvenfélagið Esja
og Kvenfélag Kjósarhrepps
Sýnikennsla í matreiðslu að Hlé-
garði mánudagskvöldið 11. des. kl.
8.30. Aðalbjörg Hólmsteinsdóttir,
húsmæðrakennari, sýnir tilbúning
á ýmsum jólamat, steikingu í grill-
ofni og fleira.
Heimiiasamband og Hjálparflokk-
urinn hafa sameiginlega samkomu
mánudaginn 11. des. kl. 16. Að-
ventuhugleiðing. Allar. konur vel
komnar.
Kópavogsbúar. — Skátafélagið
Kópur heldur sinn árlega jólabas-
ar í Félagsheimili Kópavogs sunnu
daginn 10. des. kl. 3. — Margir
skemmtilegir munir til jólagjafa.
Jólasveinar skemmta og afhenda
lukkupoka. — Kópar.
Vestflrðlngafélaglð heldur aðal-
fund á Hótel Sögu, bláa salnum,
sunnudaginn 10. des. kl. 4. Önnur
mál rædd að auki. Fundurinn hefst
stundvíslega.
Kvenfélagið Hrund, Hafnarfirði.
Jólafundur verður 11. des. kkl. 8,30
i Félagsheimili Iðnaðarmanna. —
Jóiahugleiðing. Tízkusýning. Dans
sýning. Happdrætti. Takið gesti
með.
Kvennadeild Skagfirðingafélags-
ins í Reykjavík heldur jólafund
mánudaginn 11. des. í Lindarbæ,
uppi, kl. 8,30. Jólahugleiðing, gesta
móttaka, jólaskreytingar. — Takið
með ykkur gesti.
Frá Mæðrastyrksnefnd. —
Munið jólasöfnun Mæðrastyrks-
nefndar á Njálsgötu 3, sími 14349
opið virka daga frá kl. 10—6. —
Styrkið bágstaddar mæður,
sjúklinga og gamalmenni.
Vetrarhjálpin í Reykjavík,
Laufásveg 41 (Farfuglaheimili)
sími 10785. Skrifstofan er opin
frá kl. 10—12 og 13—17 fyrst um
sinn. Styðjið og styrkið vetrar-
hjálpina.
Geðverndarfélag íslands.
Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta
að Veltusundi 3 alla mánudaga kl.
4—6 síðdegis. Þjónustan er jafnt
fyrir sjúklinga, sem aðstandendur
þeirra, — ókeypis og öllum heimil.
Jólagjafir blindra.
E:ns og að undanförnu tökum
við á móti jólagjöfum til blindra,
sem við munum koma til hinna
biindu fyrir jólin.
Blindravinafélag íslands,
Ingólfsstræti 16.
Akranesferðir Þ. Þ. Þ.
Frá Akranesi mánudaga, þriðju-
daga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 8, miðvikudaga og föstudaga
kl. 12, sunnudaga kl. 4.15.
Frá Reykjavík kl. 6 alla daga
nema laugardaga kl. 2 og sunnu-
daga kl. 9.
Hf. Eimskipafélag íslands
Bakkafoss fer frá Hull í dag 8.
12. til London, Antwerpen og
Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá
Keflavík 3. 12. til Gloucester, Cam-
bridge, Norfoik og New York. —
Dettifoss fer frá Reykjavik kl. 17
í dag 8. 12. til New York. Goða-
foss kom til Kaupmannahafnar 1
dag 8. 12. frá Hamborg. Lagarfoss
fer væntanlega frá Gautaborg 9.
12. til Reykjavíkur. Mánafoss fer
frá Moss í dag 8. 12. til Kristian-
sand og Reykjavíkur. Reykjafoss
hefur væntanlega farið frá Rott-
erdam 7. 12. til Hamborgar, Odda
og Ósló. Selfoss kom til Reykja-
víkur 3. 12. frp New York. Skóga-
foss kom til Reykjavíkur 7. 12. frá
Rotterdam. Tungufoss fór frá Rvik
kl. 13.00 í dag til ísafjarðar, Siglu-
fjarðar, Akureyrar, Húsavíkur,
Austfjarðarhafna og Lysekil. Askja
kom til Lysekil 6. 12., fer þaðan
til Gdansk, Gdynia, Hamborgar og
Reykjavíkur. Rannö fer væntan-
lega frá Ostende 11. 12 til Ham-
borgar. Seeadler kom til Kaup-
mannahafnar í morgun 8. 12. frá
Gautaborg.
Skipadeild SÍS
Arnarfell átti að fara í gær frá
Rotterdam til Hull og íslands. —
Jökulfell lestar á Eyjafjarðarhöfn-
um. Dísarfell fer væntanlega í dag
frá Stralsund til Gdynia og Riga.
Litlafell væntanlegt til Rotterdam
11. þ. m. Helgafell lestar á
Austfjörðum. Stapafell er í olíu-
flutningum á Austfjörðum. Mæli-
fell væntanlegt til Santapola 10. þ.
m., fer þaðan til fslands. Frigora
væntanlegt til Reyðarfjarðar 12. þ.
m. Fiskö væntanlegt til Blönduóss
11. þ. m.
Loftleiðir hf.
Bjarni Herjólfsson er væntanleg
ur frá New York kl. 0830. Heldur
áfram til Luxemborgar kl. 0930.
Er væntanlegur tii baka frá Lux-
emborg kl. 0100. Heldur áfram til
New York kl. 0200. Þorfinnur karls
efni fer til Óslóar, Gautaborgar og
Kaupmannahafnar kl. 0930. Þor-
valdur Eiríksson er væntanlegur
frá HeisingforS, Kaupmannahöfn
og Ósló ,kl. 0030.
Enginn í kringum jólatré með lubba
Það á ekki af þessum rökurum höfuðborgarinnar að ganga. Þarna
vinna þeir dag út og dag inn við að snyrta kolla borgarbúa, en
satt bezta að segja, skapast hreinst vandræðaástand þegar jólin
nálgast. Það er eins og allir vilji komast að á örfáum dögum,
en það er hinsvegar ofvaxið þeim rökurum, sem hér eru og í
næsta nágrenni að anna öllu þessu.
Það er því bón þeirra til borgarbúa, að þeir reyni að dreifa
klippingum sem mest á ]>á daga, sem eftir eru til jóla, svo að eng-
inn fari í jólaköttinn vegna þess, að hann náði ekki til síns hár-
skera fyrir aðfangadagskvöld.
í kvöld verða rakarastofur opnar til kl. 6, en næsta laugardag
til kl. 9, og að lokum á ÞorláJtsmessu til kl. 9, en á föstudögum
hafa hárskerar opið eins og verzlanir til kl. 7.
Og svo er bara að drífa sig í þetta, því að enginn gengur í
kringum jólatré með Iubba.
Keflavík Til sölu vel m,eðfarið eld- húsborð, fjórir stólar, einn- ig tveir djúpir stólar og skemill á kr. 7 þús. Uppl. í síma 1574. Keflavík Barnakarfa og barnarúm til sölu. Sími 1482.
Keflavík Iðunnarpeysa er góð jóla- gjöf. Hnepptar og heilar. Telpnapeysur, jakkar á drengi, unglinga, herra. Hrannarbúðin. Til leigu 3ja til 4ra herb. íbúð við Hraunbæ til leigu. Uppl. í síma 12524 eftir hádegi.
Til sölu. er Honda 50, árg. 1966. — Uppl. í síma 38468 eftir kl. 13. Nýleg 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi til leigu strax. Einhver fyrirfram. greiðsla. Tilboð sendist Mbl. fyrir 12. þ. m. merkt: „5986“.
Til leigu
í sama húsi er til leigu 2ja herb. íbúð í kjallara
og 3ja herb. íbúð á hæð. Tilboð merkt: „Leiga 2876“
sendist afgr. Mbl.